Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 18
Xg MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinná | Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá traustu fyrirtæki. Umsókn um starfið ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt, strax: 3456. Afgreiðslumaður Lagermaður Viljum ráða reglusama menn til varahluta- afgreiðslu og lagerstarfa. Blossi sf. Skipholti 35. Vélsetjari óskast Svar merkt: Vélsetjari — 3506, sendist Mbl. fyrir mánaðamót. Operator óskast Óskum að ráða ungan mann til starfa við rafreikni. Reynsla ekki nauðsynleg, en umsækjandi þarf að hafa nokkra kunnáttu í ensku. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 5. des. 1975. MERKT: Operator — 2012. Bókari Vinnuheimilið að Reykjalundi leitar eftir karli eða konu til starfa í bókhaldsdeild stofnunarinnar. Fullt starf. Bréflegar um- sóknir greini frá aldri, menntun og fyrri störfum umsækjenda. Vinnuheimilid að Reykjalundi Mosfellssveit. Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa á sníðastofu okkar. Hún þarf helzt að vera vön fatafram- leiðslu. Uppl. í verksmiðjunni. Sportver h. f. Skúlagötu 51, sími 194 70. Fulltrúastarf Útflutningsstofnun í miðborginni óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa nú þegar. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun, rita og tala vel ensku og a.m.k. eitt Norðurlandamál auk íslenzku. Starfs- reynsla æskileg. Umsóknir merktar „Fulltrúastarf — 2011" þurfa að berast Morgunblaðinu sem fyrst og eigi síðar en 30. þ.m. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöí Bakarí til sölu Til sölu bakarí í leiguhúsnæði með góðum leigusamning og góðum tækjum. Get- ur verið laust strax eða eftir samkomulagi. Þeir, sem hefðu áhuga á frekari upplýs- ingum sendi tilboð til augl.d. Mbl. fyrir 3. des. merkt: Bakarí — 201 3". Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk við Bræðraborgarstíg. Uppl. í síma 34497 á milli kl. 4 og 6. Til leigu er geymsluhúsnæði á jarðhæð í Hafnar- húsinu við Tryggvagötu. Upplýsingar á Hafnarskrifstofunni. Hafnarstjórinn í Reykjavík húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir leigu á 3—400 ferm. iðnaðarhúsnæði, helzt innan Hringbraut- ar. Uppl. og tilboð sendist Mbl. merkt: I—2538. Bílskúr óskast Óska eftir að taka á leigu bilskúr í Háa- leitisherfi. Fyrirhuguð not takmarkast við geymslu bifreiðar tíma og tíma. Fyrir- framgreiðslu heitið. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingaafgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt. „Háaleiti — 2250". fundir — mannfagnaöir Flugmenn — FÍA Aðalfundur félags ísl. atvinnuflugmanna 1975, verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. kl. 20.00 að Háaleitisbraut 68, Rvk. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Mál eftirlaunasjóðs skv. reglum sjóðsins. Stjórnin. tiikynningar Hestur tapast Jarphöttóttur hestur hefur tapast frá Dísa- stöðum í Flóa. Mark: Sneitt framan hægra, gagnbitað hægra, sílt vinstra og biti framan. Upplýsingar á Dísastöðum og í síma 91- 86464. tiiboö — útboö Úilwð Hús til niðurrifs Digranesvegur 4 Tilboð óskast í húseignina Digranesveg 4, Kópavogi, sem á að brjóta niður og fjarlægja fyrir 1. febrúar 1976. Húsið verður til sýnis kl. 2—4 e.h. fimmtudag 27. og föstudag 28. nóvem- ber n.k. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu vorri, miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 1 1 :00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ýmislegt Óskilahestur Sótrauður hestur ójárnaður og ómarkaður sem verið hefur í óskilum í Hafnarfirði verður seldur á opinberu uppboði 4. des. 1975 kl. 14 við hesthús hestamanna- félagsins Sörla í Hafnarfirði. Hreppstjórinn i Garðahreppi. þakkir Innilegt þakklæti vil ég senda öllum þeim, er glöddu mig á sjötíuára afmælis- degi mínum þann 16. nóvember með gjöfum, blómum og skeytum. Lifið heil. Ó/afur G. H. Þorkelsson. þjónusta Þjónusta — Noregur Skipamiðlunarfélag vort getur boðið eftirfarandi þjónustu: Kaup og sala á öllum tegundum fiskibáta og flutninga- skipa. Við getum verið hjálplegir með fjármála- og samningagerðir, einnig með út- og innflutningsleyfi. Sigvald-O/sen Shipping a.s., Gunnvald Elíasen, 9480 Andenes, Andöy, sími 591-5 privat 311. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? /ip\ íWf* BORGAHTUNI 7 SIMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.