Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.11.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NOVEMBER 1975 13 Viðbrögð í Bretlandi við flotaíhlutuninni Austin Laing: „Það er eins og við séum að eilífu dæmd til að endurtaka söguna” MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Austen Laings, sem er formaður samtaka togaraeigenda í Bretlandi og spurði hann álits á þvf að brezki flot- inn færi á tslandsmið: — Við Togaraeigendur eru því auðvitað fegnir, að brezkir togar skuli fá viðhlítandi vernd fyrir áreitni íslenzkra varð- skipa. Þessi tilfinning er þó að sjálfsögðu blandin trega vegna þess, áð aðstæður skuli hafa orðið þannig, að flotinn þyrfti að hafa afskipti af málinu. Þessi staða er Islendingum að kenna og því verða íslendingar að taka á sig ábyrgðina. — Hleypir þetta ekki málinu I hnút, þannig að erfiðara verð- ur að setjast að samningaborði á ný? — Það má vel vera, en að- gerðum íslenzku varðskipanna er ekki síður að kenna hvernig komið er. Raunverulega er lausnin á þessu máli ofur ein- föld: Brezki flotinn hverfur um leið og aðgerðum gegn brezkum togurum verður hætt. Enginn yrði ánægðari en við með það að samningaviðræður yrðu teknar upp að nýju. Þessi deila hlýtur að taka endi — fyrr eða síðar — með samningum. Það er svo heimskulegt, að engu tali tekur, að tvær siðmenntaðar þjóðir skuli haga sér svona. — Vinna Bretar þetta þorska- strfð? — Ég vil ekki tala um sigur eða ósigur í þessu sambandi. Það, sem við viljum fá, eru samningar. — Hvert er álit yðar á atburð- unum f Neskaupstað I dag? — Mér þóttu þetta ótíðindi. Það er hryggilegt, að svona skuli hitna í kolunum þegar særður maður er fluttur I land. En svona atburðir gerast — það Sjómannskonur fegnar flotavernd VIÐ ræddum við frú Mussels, sem búsett er f Cleethorpes, en maður hennar er skipstjóri á togaranum Crystal Palace. Hann var skipstjóri á togar- anum Everton þegar skipið lenti f sögufrægum átökum við varðskipið Arvakur hér um árið. Tlu* Lomlon limt's í lcitVira í ‘ia*r: Stjórnin reyni að semja áður en hún sendir flotann 1 I.EIÐARA brezka stórblaðsins The London Times í gær kemur fram sú skoðun, að Bretar eigi að gera frekari tilraun- ir til samninga við Islendinga áður en þ'éir sendi flotann á miðin. Þá segir, að enda þótt flotaíhlutun teljist í grund- vallaratrfðum réttmæt afstaða þá sé slfk ráðstöfun óhyggileg af tveimur meginástæðum: Hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna f mar/. muni að flestra dómi koma sér saman um 200 mflna auðlindalögsögu, sem muni fela í sér 200 mílna fisk- veiðilögsögu. Slfk niðurstaða muni að vísu ekki afsaka að- gerðir tslendinga nú. Þetta mundi st.vrkja samningsaðstöðu Breta þar sem þarna va>fi einnig um að ræöa 200 mílur við Bretlandsstrendur. I þessu sambandi skiptu síldveiðihags- munir Islendinga máli og yrðu þeir til þess að þrýsta á tslendinga, þannig að þeir yrðu samningslipurri. Ilina ásta-ðuna telur blaðið vera þá, að deilan standi í raun og veru um 25 þúsund tonna aflamagn. Þetta sé ekki óveru- legt magn þegar um sé að ræða Iffshagsmuni manna, en gefi þó ákveðna vfsbendihgu um, að hægt sé að koma sér saman um lausn. Þess vegna eigi brezka stjórnin að gera tilraun til að ná samkomulagi áður en flotinn verði sendur á vettvang. Frú Mussels sagði: — Ég er því ákaflega fegin, að flotinn skuli fara á Islands- mið. Við höfum verið að vonast eftir þessu, — það er ekkert vit í öðru en að togararnir séu verndaðir þegar þeir eru á mið- unum eins og komið er, sérstak- lega þar sem vetur fer nú í hönd, en þá eru mennirnir f svo mikilli hættu þótt ekki bætist við hætta vegna átaka. Maður- inn minn kemur heim f þessari viku og er þá búinn að vera í burtu f 25 daga. Ég verð fegin að sjá hann aftur, því að manni líður hreint ekkert vel að vita af honum á sjónum þegar hægt er að búast við hverju sem er. Aðrar konur, sem ég hef talað við, eru sama sinnis." er ekki hægt að ráða við það. Þetta gæti eins hafa gerzt hefði verið komið með íslenzkan sjó- mann I brezka höfn. Þess vegna held ég, að ráðlegast væri fyrir islenzk skip að koma ekki í brezkar hafnir í bráð. Það yrði skilið sem ögrun. — Þegar málin hafa tekið þessa stefnu, hvaða áhrif hefur það þá á kröfu aðila f brezkum fiskiðnaði um 200 mflna fisk- veiðilögsögu við Bretlands- strendur? — Þetta hefur raunverulega engin áhrif á það mál. Við höf- um lengi verið á sömu skoðun og Islendingar hvað snertir 200 mílurnar. Við höfum aldrei mótmælt því, að íslendingar eigi að fá 200 mílna fiskveiði- lögsögu en við höfum mótmælt aðferðum þeirra við að ná þessu takmarki. Við hefðum viljað sjá íslendinga — og raun- ar Breta lika — fara að dæmi Norðmanna. Þeir hafa lýst yfir áhuga sínum á 200 milna land- helgi eins fljótt og auðið er. Norskir ráðherrar hafa sett fram þetta sjónarmið í höfuð- borgum þeirra landa, sem eiga beinan hlut að máli, vilja eiga samvinnu um málið við þessar þjóðir og hafa sagt að Norð- menn muni hlita alþjóðalögum og vilji ná samningum, án þess að valda ósamkomulagi og efna- hagslegum örðugleikum hjá þeim, sem hafa byggt lífsaf- Tom Nielsen í Hull: Eðlilegt — fleiri en ís- lendingar eiga hags- muna að gæta á miðunum MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Tom Nielsen, tals- mann yfirmanna á brezkum togurum, og spurði hann hvern- ig tíðindunum um herskipa- vernd á Islandsmiðum hefði verið tekið meðal þeirra. Niel- sen sagðist hafa orðið var við ánægju og létti vegna þessarar ráðstöfunar og sagði m.a. að þetta væru eðlileg viðbrögð, þar sem reynt hefði verið að hindra veiðar togaranna á lög- legum fiskimiðum Hann sagði að eftir að samningurinn frá Austin Laing. komu sína á fiskveiðum um langan aldur. Þessar leiðir vilj- um við líka fara, — ná samning- um án þess að valda öðrum þjóðum of miklum skaða. Mér finnst afar hryggilegt, að hvorug þjóðin skuli hafa lært nokkurn skapaðan hlut frá þvi i síðustu fiskveiðideilu. Það er eins og við séum að eilifu dæmd til að endurtaka söguna, sagði Austen Laing að lokum. Fulltrúi háseta og sjómanna andvígur flota- afskiptum 1973 rann út þá ættu Bretar raunverulega rétt til að veiða upp að 12 mílna landhelginni, þar sem nýr samningur hefði ekki verið gerður. Þá lét hann í ljós þá skoðun sína, að Bretar og Islendingar yrðu að komast að samkomulagi, — Islendingar yrðu að skilja það, að fiskveiðar á miðunum við Island væri hagsmunamál fleiri aðila en þeirra einna, „en þetta getur orðið langt þorskastrið", sagði Tom Nielsen að lokum. Jón Olgeirsson ÞEGAR rætt var við Jón Ol geirsson i Grimsby sagði hann almenn viðbrögð við fréttinni um að brezki flotinn færi á ts landsmið vera almenna ánægju. Þó kvaóst hann hafa heyrt útvarpsviðtal við fulltrúa háseta og sjómanna í dag. Sá sagðist vera á móti þvi, að flot inn færi á miðin — slíkt yrði einungis til þess að ástandið versnaði enn. 20 milljón kr. á viku — er kostnaður við útgerð fjögurra óvopnaðra verndarskipa Bretar veiddu um- fram kvóta sl. 2 ár Hull 25. nóv. Frá Mike Smartt. BIRTUR hefur verið kostnaður sá sem brezka ríkið ber af leigu og rekstri fjögurra óvopnaðra skipa sem hafa verið á Islands- miðum upp á síðkastið. Það eru þrjú birgðaskip og dráttarbáturinn Lloyds- man. Kostnaður er 59 þús- und sterlingspund á viku, eða um 20 milljónir króna. Talsmaður fyrirtækisins „Birds Eye Frozen Food Company“ sem framleiðir mest allra fyrirtækja í Bretlandi af fiskstautum, sagði I dag að hjá fyrir- tækinu væri nú það miklar birgðir af þessari vöru, að skorts myndi naumast fara að gæta fyrr en eftir nýjárið. Bretar borga brúsann BRETAR verða sjálfir að bera kostnaðinn af öllu tjóni sem kann að verða á íslenzku varð- skipunum af völdum brezkra togara á miðunum. Varðskipin eru að lang- mestu leyti tryggð hjá hinu kunna tryggingarfyrirtæki Lloyds I London. Starfsmenn Llovds munu þvf fylgjast af óvenjulegum áhuga ineð öilum atburðum á tsiandsmiðum. London 25. nóv. Reuter. BREZKIR embættismenn staðfestu í dag að frá því í nóvember 1973 til jafn- lengdar árs 1974 hefðu brezkir togarar veitt 147 þúsund tonn af fiski á mið- unum við ísland, eða 17 þúsund tonnum meira en samningur landanna kvað á um. Ekki liggja fyrir ná- kvæmar tölur um tímabilið nóv. 1974 — nóv. 1975, en búizt er við að Bretar fari einnig dálítið fram yfir 130 þúsund tonn. Þá sögðu brezkir embættismenn að fjöldi þeirra brezku togara sem stunduðu veiðar á þessum miðum væri nú á milli 40 og 50. Tíu togarar létu úr höfnum í Bretlandi í gær áleiðis á Islandsmið og fimm fóru til viðbótar í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.