Morgunblaðið - 12.12.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 12.12.1975, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 ef þig Nantar bíl Til að komast uppí sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál r. m j átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Starsta bilaleiga landslns RENTAL «2^21190 < ’ /p* BÍLALEIGAN ? A ÍV&IEYSIRÓi! Laugavegur 66 o CAR u RENTAL ^ 28810 nf < i Utvíirpog stereo kasettutæki 24460 FERÐABÍLAR hf Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i 0 A Sendum l*/4 Innilegar þakkir sendi ég þeim mörgu, sem glöddu mig ð 75 ára afmælmu 3. þ.m. með gjöf- um, blómum, skeytum og sim- tölum. Sigríður Haraldsdóttir. Dunhaga 13. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavik FÖSTUDNGUR 12. desember MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Stephenscn ies „Svanina", ævintýri eftir H. C. Andersen f þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. Sögu- lok (4). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntðknleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet Ieika Sðnötu fyrir fiðlu og pfanó nr. 2 í d-moll op. 121 eftir Schumann. Vladimir Ashkenazy leikur á pfanð „Myndrænar etýður“ op. 39 eftir Rachmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (14.). 15.00 Miðdegistónleikar Hans-Werner Wátzig og (Jt- varpshljómsveitin f Berlfn leika Óbókonsert, eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjónar. Leontyne Price, Giorgio Tozzi, RCA hljómsveitin og óperukórinn flytja atriði úr óperunni „Valdi örlaganna" eftir Giuseppe Verdi; Thomas Schippers stjónrar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sína (12). 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tiikynningar. KVÖLDlÐ 19.45 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson fiytur þáttinn. 19.50 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20 10 Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur f útvarpssal. Einleikari: Ole Christian Hansen básúnuieikari. Stjórnandi: Páll P. Páisson. a. „Tyrkneskur mars“ eftir Michael Haydn b. Básínukonsert eftir Wagenseil. e. „Divertimento fiir Mozart“ eftir fjóra höfunda, Gott- fried von Einem, Gerhard Wimberger, Haubenstoek- Ramati og Hans Werner Henze. d. Sinfónfa nr. 85 eftir Joseph Havdn. 21.05 „Lftil stúlka á kvenna- ári“ smásaga eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson Jenna Jensdóttir les. 21.35 Brunavarnir fyrir almenning Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dvöl Þáttur um bókmenntir Umsjón: Gylfi Gröndai. 22.50 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UGARD4GUR _____13. desemher. MORGUNNINN__________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (oe forustugreinar dagbi.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Stephensen les söguna „Hvft jól — rauð jól“ eftir Hanne Kaufman. f þýðingu Axels Thorsteins- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög milii atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIÐ 14.30 Tónskáidakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.30 Vikan framundan Björn Baidursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps . 16.10 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt mái Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Lesið úr nýjum barna- bókum Gunnvör Braga Sig- urðardðttir sér um þáttinn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. — Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Reykjavíkurklúbbar fyrir 1844. Lýður Björnsson cand mag. flytur sfðara erindi sitt. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Á bókamarkaðinum Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 'PHW FÖSTUDAGUR 12. desember. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.45 Innstaeðiið Nforskur skemmtiþáttur. Harald Heide Steen vngri bregður sér f ýmis gervi og kemur fram í stuttum atrið- um. Einnig syngur hann nokkur létt lög. Þvðandi Jón O. Kdwald. (Nordvision-Norska sjón- varpið). 22.05 Tökubarnið (The Unforgiven) Bandarf.sk brómvnd frá ár- inu 1960. Ueiksfjóri er John Huston, en aðalhlutverk leika Audrey Hephurn, Burt Lancaster, Audie Murph.v og Charies Bickford. Fjöl- skvlda nokkur tekur litla indfánastúlku f fóstur. Þegar hún er gjafvaxta, vill þjóðflokkur hennar fá hana affur. Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson. 00.10 Dagskrárlok. Andrey Hepburn og Burt Lancaster í aðalhlutverkum föstudagsmyndar The unforgiven heitir föstudags- mynd sjónvarpsins og er frá árinu 1960. Sómaleikarar eru 1 aðal- hlutverkum, þau Burt Lancaster, Audrev Hepburn, Lillian Gish. Audie Murphy og John Saxon. Leikstjóri er John Huston. ( kvik- myndahandbókinni segir aS Huston hafi þarna fengið til liðs prýðilega leikara og útkoman verði hinn ágætasti „vestri". Myndin haldi áhuga áhorfendans föngnum til hins siðasta og endir- inn sé dramatiskur í meira lagi. í kynningu segir að fjölskylda nokkur taki litla indjánastúlku i fóstur. Þegar hún er gjafvaxta leitar þjóðflokkur hennar eftir því að hún hverfi til hans aftur. Þýðandi texta er Jón Thor Haraldsson og sýning hefst kl. 22.05 og stendur i röska tvo tima. I EH^ HQI HEVRH! Hlóðvarp kl. 22.15 „Dvör Þáttur um Gunnar Gunnarsson ÞÁTTUR Gylfa Gröndal um bókmenntir, sem er á dagskrá kl. 22.15 verður helgaður Gunnari Gunnarssyni skáldi. Gylfi sagði að rætt væri við Ólaf Jónsson bókmenntafræðing um Danmerkurdvöl Gunnars, en Ólafur var í Danmörku sl. sumar og kynnti sér feril Gunnars og fleiri fslenzkra skálda sem gerðust rithöfundar á dönsku Þá verður rætt við Sigurjón Björnsson sálfræðing, en hann hefur ritað einu bók- ina sem gefin hefur verið út á íslenzku um skáldskap Gunnars, „Leiðin til skáldskap- ar“, lítið kver sem kom út fyrir allmörgum árum. Þar setur Sigurjón fram þá tilgátu að móðurmissirinn sem Gunnar verður fyrir ungur, hafi orðið til að hann varð skáld. Sfðan verður fluttur kafli úr leikgerð hluta Fjallkirkjunnar, sem Gunnar Gunnarsson Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi og Lárus Pálsson unnu saman fyrir allmörgum árum. Verður fluttur þátturinn úr bókinni þegar Uggi missir móð- ur sfna. Flytjendur eru Valur Gíslason, Helga Backman og Lárus Pálsson. Þá verður flutt brot úr viðtali við Gunnar Gunnarsson sem tekið var þegar hann var 85 ára gamall. Audrey Hepburn ásamt Shirley McLaine i myndinni „The Loudest Whisper" frá árinu 1962.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.