Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 32
* FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 SÉRVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT SÍLD & FISKUR Ofbeldi Breta á miðunum: Kærðir fyrir Oryggis- ráðinu og NATO-ráðinu RlKISSTJORNIN ákvað síðdcgis f gær að kæra ásiglingar brezkra dráttarbáta innan viðurkenndrar NOKKRAR umræður hafa orðið um það undanfarna daga f kjölfar Alþýðubankamálsins hvort bankastjðrarnir einir beri ábyrgð á hinum óeðlilega miklu útlánum til fárra aðila og bankaráðið, sem nú hefur tekið við stjórn bank- ans, sé undanskilið allri slfkri ábyrgð. Vegna þessa sneri Morgunblaðið sér m.a. til dr. Jóhannesar Nordal, bankastjóra f Seðlabankanum, og spurði hann hvaða álit hann hefði á ábyrgð bankaráðs Alþýðubankans. Dr. Jóhannes svaraði því til, að Alþýðubankinn væri hlutafélag og bankaráðið væri stjórn þess hlutafélags og bæri alla ábyrgð á rekstri þess. Á þessu væri ekki neinn vafi en hins vegar giltu vafalaust innan Alþýðubankans eins og annarra fyrirtækja reglur landhelgi fyrir bæði öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og Atlants- hafsráðinu. Var þessi ákvörðun um það á hvaða hátt bankastjórn og starfsmenn störfuðu í umboði bankaráðsins. Morgunblaðið spurði hvort Seðlabankinn hefði þá enginn afskipti af setu bankaráðs i banka eins og Alþýðubankanum en dr. Jóhannes endurtók, að Alþýðu- bankinn væri hlutafélag og einka- fyrirtæki. Bankaráðið bæri ábyrgð gagnvart hluthöfunum eða eigendum bankans en ekki öðrum. Seðlabankinn eða banka- eftirlitið hefði enga heimild til þess að grípa inn j stjórn einka- fyrirtækis og sagði að eftir því sem hann vissi bezt hefði ráðu- neytið það ekki heldur. Sagði Jóhannes ennfremur, að þetta fyrirkomulag væri á ýmsan hátt öðru vísi varðandi verka- skiptingu bankaráða og banka- tekin að höfðu samráði við utan- rfkismálanefnd, sem kölluð var saman til fundar f gærkvöldi til stjórnar í ríkisbönkunum, en þar bæru bankastjórar vissa ábyrgð beint. Af þessum ummælum má draga þá ályktun, að bankaráð einka- banka á borð við Alþýðubankann sé raunverulega valdameira en bankaráð rfkisbankanna og því beri ráðinu að hafa eftirlitsskyldu gagnvart hluthafafundi og skuli fylgjast með bankastjórninni. Eins og fram kemur í annarri frétt i blaðinu í dag hefur for- maður bankaráðs Alþýðubankans lýst þvf yfir að bankaráðið muni annast stjórn bankans sjálft fram yfir aðalfund og að hann líti svo á að með því að óska eftir opinberri rannsókn hafi bankaráðið sjálft sett sig undir rannsókn hvað snertir hin umdeildu viðskipti bankans. að fjalla um málið. Var þar algjör samstaða um ákvörðun rfkis- stjórnarinnar en jafnframt rætt um aðrar aðgerðir sem teknar verða ákvarðanir um þegar utan- ríkisráðherra kemur heim frá Briissel á morgun eða sunnudag. Fréttatilkynningin frá forsætis- ráðuneytinu er svohljóðandi: Á ríkisstjórnarfundi síðdegis í dag og í samráði vió utanríkis- málanefnd Alþingis var í kvöld tekin ákvörðun um það að kæra ásiglingar brezkra dráttarbáta á varðskipið Þór innan viður- kenndrar landhelgi Islands 1,9 sjm. frá landi fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og Atlants- hafsráðinu. Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, mun flytja þetta mái á fundi Atlantshafsráðsins á morgun. Þá mun Ingvi Ingvason bera fram kæru í öryggisráðinu í framhaldi orðsendingar um land- helgismálið, sem hann afhenti formanni ráðsins í dag. Þá hafði Morgunblaðið sam- band við Þórarin Þórarinsson, formann utanrfkismálanefndar Alþingis, skömmu eftir að fundi nefndarinnar lauk á ellefta tímanum í gærkveldi. Þórarinn sagði að algjör samstaða hefði ríkt Framhald á bls. 18 — Ljósm.: Friðgeir Olgeirsson Stefni dráttarbátsins Lloydsman er hér komið upp að brúnni á varðskip- inu Þór. Ef grannt er skoðað til hægri undir Ijós- kastaranum sést kjölfar dráttarbátsins og hvernig hann hefur beygt í þeim tilgangi að sigla á Þór. Myndin er af fyrri ásigl- ingu Lloydsman á Þór. Dýraríki Gröndals kemur ekki út fyrir jól BÓKIN Dýrarfki Islands, sem hefur að geyma teikningar Bencdikts Gröndals skálds, er hann gerði á árunum 1874 til 1905 og átti að koma út hjá bókaútgáfunni Erni og Örlygi h.f. fyrir þessi jói, kemur ekki út fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Astæða þess að útkoma bókarinnar dregst er sú, að við prentun hennar mistókst prentun á nokkrum örkum og ákváðu forráðamenn bókaút- gáfunnar að láta prenta þessar arkir á ný. Endurprentunin tekur nokkurn tfma, þar sem pappfr f bókinni er sérunninn. örlygur Hálfdánarson hjá bókaútgáfunni Erni og Örlygi sagði, að við prentun bókar- innar hefðu komið til tæknileg vandkvæði og hefði prentun á nokkrum örkum ekki tekizt sem skyldi. Örlygur tók fram að hér væri um mjög dýra bók Framhald á bls. 31. Bankaráð ber ábyrgð og eftirlitsskyldu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.