Morgunblaðið - 21.12.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
21
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ritari
Óskum að ráða ritara á skrifstofu vora.
Góð ensku og dönsku kunnátta nauðsyn-
leg. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Uppl. í skrifstofunni, en ekki í síma
Pharmaco h. f. Skipholti 2 7.
Laus staða
Staða fræðslustjóra í Reykjanesumdæmi
samkvæmt lögum nr. 63/1974, um
grunnskóla, er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og starfsferil sendist mennta-
málaráðuneytinu fyrir 20. janúar 1 976.
Menntamálaráðuneytið
1 9. desember 1975
Bifreiðasmíða-
meistari
óskar eftir starfi, Hefur séð um rekstrar-
og stjórnunarstörf í bílaiðnaði undanfarin
ár. Reglusemi og stundvísi. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Trúnaður '75 — 221 4.”
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar
að ráða karl eða konu til almennra skrif-
stofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa
nokkra reynslu í vélritun. Staðgóð kunn-
átta í ensku og norðurlandamáli æskileg.
Umsóknir sem tilgreini aldur menntun og
fyrri störf óskast sendar afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir jól merktar: Inn-
flutningsfyrirtæki — 2215.
Framkvæmdastjóri
Þormóður Rammi h.f. Siglufirði óskar að
ráða framkvæmdarstjóra. Umsóknir um
starfið sendist formanni stjórnarinnar
Ragnari Jóhannessyni, Hlíðarvegi 35,
Siglufirði.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976.
Þormóður rammi h. f., Siglufirði.
Innheimtustarf
Starfsmaður karl eða kona óskast til inn-
heimtustarfa frá áramótum. Umsóknir
með upplýsingum, um heimilisfang, síma
og aldur sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins eigi síðar en 24. desember n.k. merkt.
„Innheimta — 2248"
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Vífilsstaðaspítali:
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast nú
þegar í fullt starf eða hlutavinnu. Vinna
einstakar vaktir kemur til greina. Upplýs-
ingar veitir forstöðukona sími 42800.
Landspítalinn:
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á
Sængurkvennadeild frá 1. janúar n.k.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími
24160.
Reykjavík 19. desember 1975.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Afgreiðslustarf
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast
til að annast og stjórna efnislager. Þarf að
hafa gott skipulagsvit og nokkra reynslu í
verkstjórn. Uppl. um aldur, fyrri störf og
kaupkröfu sendist afgr. bls. merkt: H —
2350 fyrir áramót.
Sölumaður
Stundvís og ábyggilegur maður óskast til
að taka við símapöntunum og veita
upplýsingar í síma. Nokkur þekking á
byggingarvörum æskileg. Tilb. sendist
afgr. bls. merkt: J — 2349.
Skrifstofustarf
Stúlka eða piltur með verslunarskóla- eða
hliðstæða menntun óskast til starfs.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt
góðri kunnáttu í ritun íslensks máls. Um-
sóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf óskast sendar til af-
greiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 30.
þ.m. merkt: „V—2222".
Verkstjóri
óskum eftir að ráða verkstjóra í blikk-
smiðju, við gerum ráð fyrir að um-
sækjandi sé eitt af eftirtöldu.
1. blikksmiður
2. plötusmiður
3. tæknir
Umsækjandi verður að vera reglusamur,
stundvís og hafa góða verkkunnáttu. Við
bjóðum góð laun, verkstjórnarfræðslu,
góða vinnuaðstöðu í fyrirtæki sem gefur
viðkomandi tækifæri á að kynnast og taka
þátt í rekstri nýtízku fyrirtækis. Æskilegt
er að umsóknum eða fyrirspurnum fylgi
upplýsingar um fyrri störf. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum verður svarað. Tilboð sendist augl.
Mbl. Merkt: „verkstjóri — 2348".
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til almennra skrifstofu-
starfa. þar sem góð rithönd og góð
þekking á almennum reikningi er
nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum
um aldur menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. des-
embern.k. merkt: „S—2216"
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til
almennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Tilboð með upplýsingum sendist afgr.
Mbl. merkt: „iðnfyrirtæki — 2347". fyrir
29. des. n.k.
Meðferðarheimilið
Kleifarvegi 15
óskar að ráða uppeldisfulltrúa til starfa frá
1. jan. n.k. Æskileg menntun: Kennara-
próf, stúdentspróf eða sambærileg
menntun, ásamt starfsreynslu.
Unnið er á vöktum. Laun skv. 5. launa-
flokki borgarstarfsmanna (14. launafl.
ríkisstarfsm.).
Upplýsingar í síma 82615 á skrifstofu-
tíma.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK