Morgunblaðið - 21.12.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.12.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975 23 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Dráttarvélar h.f. Viðskiptavinum vorum er vinsamlegast bent á að vegna vörutalningar og endur- skipulagningar á varahlutalager verður varahlutaverzlun okkar lokuð dagana 29, 30. og 31. desember og 2. janúar. Opnum aftur mánudaginn 5. janúar 1976. Um leið óskum við öllum við- skiptavinum vorum gleðilegra jóla og far- saels komandi árs. Dráttarvélar h. f. Varahlutaverzlun. HAFSKIP H.F. Innflytjendur M/S RANGÁ lestar til íslands íGdynia 25. desember í Kaupmannahöfn 2 29. desember í Fredrikstad 31. desember Losun í Reykjavík 5. janúar. Sími: 21160 te/ex 2034. r Arsdvöl erlendis UMSÓKNARFRESTUR um ársdvöl er- lendis '76—'11 á vegum NEMENDA- SKIPTA KIRKJUNNAR rennur út 30. desember n.k. Mörg lönd koma til greina. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Reykjavík Sími 12236. Æ skulýðsfulltrúi þjóð kirkjunnar. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði - 3 — 5 herb. (ca. 80 — 1 20 fm.) óskast til leigu á næstu mánuðum. Hæð í íbúðar- húsi á góðum stað kæmi til greina. Vin- samlega leggið nöfn og símanúmer til Morgunblaðsins merkt Skrifstofur 2394. tilboö — útboö Stálpípur — Gufulokar o.fl. Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröflu- virkjunar. 1. Stálpípur, stærðir 25 til 800 m/m 2. Fittings fyrir stálpípur, ýmsar gerðir 3. Flansar, boltar, þéttingar 4. Gufulokar, ýmsar gerðir og stærðir 5. Plötujárn 6. Kúpaðir botnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 27. janúar 1976 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAi'.TUNI 7 SIMI 2u844 Rafstrengir — mælingabúnaður o.fl. Tilboð óskast vegna kaupa á eftirtöldum vörum fyrir gufuveitukerfi Kröflu- virkjunar. 1. Mælar og búnaður 2. Rafstrengir 3. Liðar 4. Útiljósabúnaður 5. Símaro.fl. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 28. janúar 1976, kl. 1 1 :00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOFGAHTUNI 7 SÍMI 7.6B44 fundir — mannfagnaöir j Trésmiðir Jólatrésskemmtun Trésmíðafélags Reykjavíkur verður laugardaginn 27. des- ember 1975 kl. 1 5 að Hallveigarstíg 1. Miðasalan verður þriðjudaginn 23. des- ember 1975, þorláksmessu kl. 16 —18 á skrifstofu félagsins. Skemmtinefndin. Átthagafélag Sléttu- hrepps heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna í Lindarbæ 2. jóladag 26. des. kl. 15. Miðasala við innganginn Mætið stundvíslega. S tjórnin Nýkomnar acrylpeysur, drengjaskyrtur, ung- lingaskyrtur og herranáttför. Terylenebuxur kr. 2.375, kr. 2.575 og 3. 575. Fiauelsbuxur drengja og telpna kr. 1 .330. Terylenefrakkar 2.575 Nylonúlpur vattst. kr. 4.025. Ódýr nærföt Sokkar kr. 1 25. Leðurhanskar 996. Karlmannaföt kr. 9.080. Andrés, Skólavörðustíg 22. Deutsche Weihnachtsgottesdienste Am 24. Dezember um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten, Séra Þórir Stephensen predigt. Am 26. Dezember um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCHAFT DER GERMAIMIA BUNDESREPUBLIK Islándisch-deutsche DEUTSCHLAND Kulturgesellschaft. Fjaðrir í Jeep Wagoneer Fram fjaðrir í eldri bíla, til árgerð '73 kr. 12.000,00 Fram fjaðrir í nýrri bila frá árgerð '74 kr. 21.000,00 Aftur fjaðrir i allar árgerðir. Kr. 17.000,00 Ofangreind verð með 20% söluskatti. Uppl. i sima 43642 eftir kl. 8 á kvöldin. ^Ænió- vfellsf. PÓSTHÓLF 41, REYKJAVÍK, SÍMI43642

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.