Morgunblaðið - 21.12.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
25
Digranes-
prestakall
DIGRANESPRESTAKALL
Guðþjónusta í Kópavogskirkju kl.
2 síðd. í dag. Jólatónleikar
Tónlistarskólans eru kl. 5 síðd. í
kirkjunni.
— Eins og mér
sýnist
Framhald af bls. 19
aS mig dreymir stundum dag-
drauma um þær auglýsingar
sem ég gæti best verið ðn. Mig
dreymir a8 þeir séu a8 sulla
þeim gegnum sjónvarpið og a8
allt fari t handaskolum. Fólk
sem er a8 kútveltast é gólf-
teppum stnum skondrar niður i
kjallara og hálsbrotnar, og
fólk sem er að stæra sig af þvt
að það noti Spinký-Spæs fær
svar við sitt hæfi:
„Æ, hættu nú þessu blaðri.
mannskratti. og leyf mér að
sofa! Þú ert löðrandi I þessum
óþverra og mér finnst ég vera
háttuð hjá mtglekri lýsis-
tunnul"
Rowenta
15 bolla
kaffivél
(KG 24)
Hellir uppá
mínútum.
á 5—10
RETTUR DAGSINS
Hvílið ykkur frá jólaundirbúningnum -
og borðið hádegismatinn með fjöl- _
skyldunni í glæsilegu umhverfi.
í dag:
Hamborgaralæri með ananas, frönskum kartöflum, _
grænmeti og madeirasósu
Fjölbreyttur matseðill • Glæsilegur brauðseðill
Sendum heim. __,
KOSTABOÐ
FRÁ FACO
Samstæöan AU 505/JL-A1/EPI100 hljómar sem skyldi Góður
hljómur er eigin auglýsing. Og hann er aö finna íhljómtækja-
samstæðunni frá Sansui, JVC og EPI. Fyrir þá sem ekki hafa
litið inn í Faco, viljum við vekja athygli áþessari samstæðu.
Tækin starfa saman að því að framleiða frábæran tón. Þessi
samstæða sér sjálf um að sanna gæðin. Tölulega séð býr
samstæðan yfir þessum eiginleikum...
AU-505: 2x25 sínus Wött. Bjögun 0,5% Svið 20-60.0000 Hz + -s- 2 db
EPI — 1 00; 50 sínus Wött. Svið 40 til 1 8.000.
JL — A1, Reimdrifin, tveir hraðar 33 og 45.
WOWW and Flutter: 0,06 s/n 62 dB.
Maanetískur tónhaus. svið 1 0 til 25.000 Hz.
Lítið inn í tíma, fyrir jólaösina. Samstæðan AU 505/JL A1/EPI
100 er ófeiminn. Staðgreiðsluverð kr. 119.300
SansxiL JVC EPICURE
laugavegi 89 13008