Morgunblaðið - 21.12.1975, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1975
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Kaupi frímerki
með dagstimplum frá (slandi
á pappir frá fyrirtækjum og
einstaklingum. Borga 50% af
verðgildi fyrir öll merkin.
Stein Pettersen,
Maridalsveien 62, Oslo 4,
NORGE.
Vhúsnæöi \
t óskast ]
1 —aJ,—kA-la A__J
Óskum eftir
3ja herb. íbúð eða litlu ein-
býlishúsi. Góðri umgengni
og skilvisri greiðslu heitið.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. í síma 37405.
Ungur maður
óskar eftir vel launuðu starfi
nú þegar. Margt kemur til
greina. Tilboð óskast sent á
afgreiðslu Mbl. merkt „Starf :
2392".
Vörubifreið
Merzedes Benz 1418 árgerð
1966 með stálpalli til sölu.
Stmar 1 9070 og 42540.
Taunus17 M '68
Til sölu Taunus 17M station
'68. Uppl. í síma 431 79.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31330.
Trompet og
Flugelhorn
ný amerísk hljóðfæri til sölu.
85 þús. kr. stykkið. Uppl. i
sima 101 70.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Hvíldarstólar
Getum afgreitt nokkra vand-
aða hvíldarstóla með
skemmli og ruggu fyrir jól.
Sérlega hagstætt verð.
Bólstrunin,
Laugarnesvegi 52.
Simi 32023.
Körfugerðin Ingólfs-
stræti 16
Brúðarvöggur kærkomnar
jólagjafir, margar tegundir.
Nýtízku reyrstólar með púð-
•jm, körfuborð, vöggur,
bréfakörfur og þvottakörfur
tunnulag fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
Til jólagjafa
Hvildarstólar, roccocostólar,
pianóbekkir, innskotsborð,
simaborð, sófaborð, sauma-
borð, blómasúlur. vegghillur,
og margt fleira. Greiðsluskil-
málar.
Nýja Bólsturgerðin, Lauga-
veg 1 34, sími 1 6541.
Bílaþvottur—hreins-
un
Bónun, sæki heim. Simi
81541.
□ GIMLI /MÍMIR
597512216 — Jólaf.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 21/12.
Grótta — Seltjarnar-
nes.
Brottför kl. 13 frá B.S.Í..
vestanverðu Verð 200 kr.
Faratstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
sauna, gönguferðir, mynda-
sýningar ofl. Fararstj. Þorleif-
ur Guðmundsson. Upplýs-
ingar og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606
Útivist.
Orð dagsins á Akur-
eyri
— Simi 96/21840.
Sunnudagur 21.
desember, kl. 13.00
Gönguferð. Arnarnes —
Rjúpnahæð — Vatnsenda-
hæð. Fararstjóri: Þorvaldur
Hannesson. Verð kr. 400.-
greitt við bilinn. Brottfarar-
staður Umferðarmiðstöðin
(að austanverðu).
Ferðafélag Islands.
Elin
Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11. Sam-
koma kl. 5. Allir velkomnir.
Áramótaferð
í Húsafell
31/12. 5 dagar. Gist í
góðum húsum, sundlaug.
Fíladelfía
Almenn guðþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Einar Gislason
o.fl.
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
sunnudag kl. 8.
Skrifstofa félags
einstærða foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e.h., þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1—5. Simi 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn.
FERÐAFTLAG
ISLANDS
31. desember, kl.
7.00.
Áramótaferð i Þórsmörk.
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar 19533 — 1 1798.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag 21. des. kl. 11
helgunarsamkoma. Kl.
20.30 fyrstu tónar jólanna.
Kveikt verður á jólatrénu.
Kafteinn Knut Larsen talar.
Allir velkomnir.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
bilar
Volvo-eigendur athugið:
Verkstæði vor að Suðurlandsbraut 1 6 og
Réttingarverkstæðið Hyrjarhöfða 4 verða
lokuð á-aðfangadag jóla og föstudaginn
2. janúar.
VELTIR HF.
SUÐURLANDSBRAUT 16 4B 3520Ó
Til sölu
tveir Scania Vabis steypubílar. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í
síma 96-41 686.
Tilboð óskast
í Citroen D spesial árgerð 1972
skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til
sýnis á bifreiðaverkstæðinu Bretti,
Reykjavíkurvegi 45, Hafnarf. 22. og 23.
desember. Tilboð sendist Mbl. merkt:
Citroen — 2393.
þjónusta
Bílaþjónustan Aðstoð
Hafnarbraut 21. Kópavogi, sími 43130.
Við veitum aðstöðu, tæki og tilsögn þeim
sem vilja gera við, hreinsa eða þvo bíla
sína sjálfir.
Við hjálpum þeim sem hjálpa sér sjálfir.
þakkir
Kærar þakkir færi ég ykkur öllum sem
senduð mér gjafir, blóm og kveðjur á 70
ára afmæli mínu 3. þ.m. og óska ykkur
gleðilegra jóla og farsæls nýárs.
Elías Kristjánsson.
veiöi
Góð laxveiðiá til leigu
Leigutilboð óskast í laxveiðiréttindi í
Laugardalsá. Leyfilegur veiðitími 225
stangardagar. Tilboðum sé skilað fyrir
15. janúar n.k. til Sigurjóns Samúels-
sonar, Hrafnabjörgum, Ögurhreppi, N,-
ísafjarðarsýslu, er einnig gefur nánari
uppl. í síma um Súðavík.
Veiðifélag Laugdæ/inga.
ýmislegt
Skólatannlækningar
Vegna fækkunar tannlækna hjá skóla-
tannlækningum Reykjavíkurborgar verða
nokkrar breytingar á þjónustu skólatann-
lækninga næstu sex mánuði frá því sem
verið hefur.
Skólatannlækningar munu annast
þjónustu við aldursflokkana 6 —12 ára í
skólum borgarinnar, með þeim undan-
tekningum, að 1 1 og 1 2 ára nemendur í
eftirtöldum skólum þurfa að leita til tann-
lækna starfandi á eigin stofum:
Árbæjarskóli Fossvogsskóli
Austurbæjarskóli Laugarnesskóli
Breiðholtsskóli Melaskóli
Fellaskóli
Reykjavík 19. desember 1975.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
| húsnæöi í boöi
Veitingastofa
með Grillbúnaði
Til sölu. Rekstur getur hafist strax, þar
sem allur nauðsynlegur búnaður fylgir.
Veitingasalur með veizluaðstöðu. Uppl. í
síma 21 296 á skrifstofutíma.
Húseignin Engihlíð 9
til sölu
Kauptilboð óskast í húseignina Engihlíð
9, Reykjavík, ásamt tilheyrandi leigulóð.
Lágmarkssöluverð samkvæmt lögum nr.
27 1968, er ákveðið af seljanda kr.
16.000.000 —
Húsið verður til sýnis væntanlegum
kaupendum mánudaginn 22. og þriðju-
daginn 23. desember n.k., frá kl. 1—3
e.h. báða dagana og verða tilboðseyðu-
blöð afhent á staðnum.
Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri
fyrir kl. 1 1:00 f.h. þriðjudaginn 6. janúar
1976.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844
til sölu
Frystitæki og
loðnuvinnslubúnaður
Sabroe frystiskápur ásamt pressu og öðr-
um tilheyrandi búnaði til sölu. Allt sem
nýtt. Einnig loðnuflokkunarvél, tvö færi-
bönd, stór úrgangskassi og snygill. Tæki-
færisverð og greiðsluskilmálar. Sími
16260 kl. 9 — 5.