Morgunblaðið - 28.12.1975, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975
<g
BÍLALEIGAN
r>o
5IEYSIR
O"
Laugavegur 66 ^ ,
24460 e"
28810 RÖ
Utvíirp ocj stereo kasettut;«ki u
CAR
RENTAL
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Sendurn*3' 1-94-921
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabilar.
BÍLALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
CENTURY
hita-
blásarar
Fyrirliggjandi
ÞOR HF
reykjavik Ármula 11.
:SK IPAUTGtRÖ RIKf SINSTj
m/s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn 6.
janúar vestur um land til Akur-
eyrar. Vörumóttaka 30/12, 2/1
og 5/1 til vestfjarðahafna, Norð-
urfjarðar, Siglufjarðar, Ólafs-
fjarðar og Akureyrar.
m/s Esja
fer frá Reykjavík fimmtudaginn
8. janúar austur um land til
Akureyrar. Vörumóttaka 30/12,
2/1, 5/1 og 6/ 1 til austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufarhafnar,
Húsavíkur og Akureyrar.
ðtvarp Reykjavfk
SUNNUD4GUR
28. desember 1975
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vfgslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.05 Fréttir
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
a. Hollenzki útvarpskórinn
svngur andleg lög. Marcus
Boeekelt stjórnar.
b. Sinfónía nr. 5 í e-moll op.
95. „Frá nvja heiminum“ eft-
ir Antonin Dvorák. Hljóm-
sveitin Philharmonfa leikur;
Uarlo Maria Giulini stj.
e. Pfanósónata nr. 1 f fís-moll
op. 11 eftir Robert
Sehumann. Maurizio Pollini
leikur.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari: Páll
Halidórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.25 Jólaleikrit útvarpsins:
„Pétur Gautur“, ieikrit f Ijóö-
um eftir Henrik Ibsen.
Síðari hlufi. Þýðandi: Einar
Benediktsson. Leikstjóri:
Heigi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Pétur Gautur / Gunnar
Eyjólfsson, Sólveig /
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Begriffenfeldi / Erlingur
Gfslason, Farþeginn og
Monsieur Balion / Þorsteinn
Gunnarsson, Hnappasmiður-
inn / Rúrik Haraldsson, Sá
magri / Róbert Arnfinnsson,
Anitra / Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Master Cotton
/ Steindór Hjörleifsson,
Dofrinn / Jón Sigurbjörns-
son.
Aðrir leikendur: Gfsli
Alfreðsson, Flosi Ólafsson,
Valur Gíslason, Klemenz
Jónsson, Baldvin Halldórs-
son, Árni Trvggvason,
Haraid G. Haralds, Sigurður
Skúlason, Þórhallur Sigurðs-
son, Bessi Bjarnason, Jón
Aðiis og Jón Hjartarson.
Sögumaður: Helga Bach-
mann. Söngur: Ólöf Harðar-
dóttir.
WMSIEnZWM
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður mvnd um litla
hestinn Largo, austurrfsk
brúðumynd og þá kemur
síðasti þátturinn um Mússu
og Hrossa.
Þá er mynd um Misha, Bald-
vin Halldórsson segir sögu
af álfum á nýársnótt og kór
Óldutúnsskólans syngur
nokkur lög undir stjórn
Egils Friðleifssonar.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttfr.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Brekkukotsannáll
Kvikmvnd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness.
Fyrri hluti.
Handrit og leikstjórn Roif
Hádrich. Textaieikstjórn á
fsiensku Sveinn Einarsson.
Persónu og leikendur:
Garðar Hólm.....Jón Laxdal
Afinn ...... Þorsteinn
Stephensen
Amman .... Regfna Þórðar-
dóttir
Kristfn frænka .... Þóra Borg
Gúðmundsen kaupmaður ....
.......Róbert Arnfinnsson
Fröken Gúðmundsen .. Sig-
ríður B. Bragadóttir
Álfgrímur ... Þorgiis N. Þor-
varðarson
Kona úr Landbroti .. Brfet
Héðinsdóttir
Séra Jóhann., Brvnjólfur Jó-
hannesson
Eftirlitsmaðurinn .... Árni
Tr.vggvason
Kafteinn Hogensen Sveinn
Haildórsson
Madonna .... Ingibjörg Jó-
hannsdóttir
Móþjófur .... Helgi Skúlason
Þórður skfrari ..Jón Aðils
o.fi.
Tónlist Leifur Þórarinsson.
Mvndataka W. P. Hassen-
stein.
Myndin er gerð f samein-
íngu af norður-þýska sjón-
varpinu. fslenska sjónvarp-
inu, danska sjónvarpinu,
norska sjónvarpinu og
sænska sjónvarpinu.
Síðari hluti kvikmvndar-
innar verður sýndur mánu-
daginn 29. desember nk.
Fyrri hluti mvndarinnar var
frumsýndur 11. febrúar
1973.
21.35 Hver er þessi maður?
Alan Price syngur nokkur
lög um Jesú Krist og leikur
undir á pfanó. Einnig eru
settir á svið nokkrir athurð-
ir úr lífi Krists.
Þýðandi Eilert Sigurbjörns-
son.
22.05 Valtir veldisstólar
Breskur leikritaflokkur.
8. þáttur. Illa þokkað em-
bætti.
1 byrjun ársins 1905 dundi
hvert reiðarslagið af öðru
vfir Nikulás annan Rússa-
keisara. Svili hans, Serge
stórhertogi, sem gegnt hafði
embætti Íögreglustjóra, var
myrtur, bændur efndu til
uppþota, uppreisn var gerð f
flota hans hátignar, og herir
hans biðu endanlega ósigur
í stvrjöldinni við Japani.
í þessum þætti er fylgst með
Ratsjkovski, nýja lögreglu-
stjóranum, fyrstu mánuði
hans í embætti.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.55 Að kvöldi dags
Séra Hreinn Hjartarson flvt-
ur hugvekju.
15.00 Miðdegistónieikar: Frá
keppni unglingakóra á
Norðuriöndum f Helsingborg
s.l. vor. Guðmundur Gilsson
kvnnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Grænlandsdægur
Eftir Asa I Bæ með tónlist
sem Atli Heimir Sveinsson
velur.
17.15 Tónleikar
17.40 tJtvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, ljónshjarta“
eftir Astrid Lindgren Þor-
leifur Hauksson heldur
áfram lestri þýðingar sinnar
(3).
18.00 Stundarkorn með
söngvaranum Paul Robeson
Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöidsins.
19.25 Fréttir Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Veistu þetta?
Jónas Jónasson spyr Árna
Bergmann, Eirfk Hrein Finn-
bogason og Svein Skorra
Höskuldsson um gömul verk
nokkurra rithöfunda sem
eiga bækur á jóiamarkaðin-
um f ár.
Dómari: Ólafur Hansson.
20.00 Sinfónfuhljómsveit
Islands leikur í útvarpssal.
a. Furioso fyrir hljómsveit
eftir Rolf Liebermann.
b. Konsertsinfónía fvrir
klarínettu og hljómsveit
eftirAlfred Uhl.
c. Brúðkaupstónlist úr
ballettinum „Undine" eftir
Hans Werner Henze.
d. „Grfmudansleikur“,
hljómsveitarsvíta eftir Aram
Katsjaturian.
21.00 Á slóðum Kjalnesinga-
sögu.
Leiðsögumaður: Jðn
Böðvarsson. Umsjón: Hjaiti
Jón Sveinsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Dansiög
Heiðar Ástvaldsson
danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Sjá dagskrár mánudagsins á bls.
16.
• •
Kór Oldutúns-
skóla í Stund-
inni okkar
í STUNDINNI okkar í dag
syngur kór Öldutúnsskóla f
Hafnarfirði nokkur Iög undir
stjórn Egils Friðleifssonar sem
hefur stjórnað kórnum frá upp-
hafi, eða f tfu ár. Kórinn hefur
unnið sér sess í tónlistarlífinu,
víða komið fram opinberlega
og farið í söngferðir til útlanda.
Myndin að neðan er tekin á
æfingu kórsins fyrir afmælis-
tónleika hans á dögunum.
Endursýning
á Brekkukots-
annál í kvötd
og annað kvöld
BREKKUKOTSANNÁLL verð-
ur sýndur í sjónvarpi í kvöld,
sunnudag og annað kvöld
verður seinni hlutinn á dag-
skrá. Myndin var frumsýnd 11.
febrúar 1973 og síðari hlutinn
viku síðar. Varla þarf að hafa
mörg orð um myndina sem gerð
er eftir samnefndri sögu
Halldórs Laxness, en handrit og
leikstjórn annaðist Rolf
Hadrich. Með aðalhlutverk fara
Jón Laxdal sem leikur Garðar
Hólm, Þorsteinn Ö. Stephensen
og Regína Þórðardóttir leika
afa og ömmu i Brekkukoti og
með hlutverk Álfgríms fara
þeir Þorgils N. Þorvarðsson og
Árni Arnason. Myndirnar hér
til hliðar eru úr kvikmyndinni.
Sýning hefst kl. 20.30 bæði
kvöldin.