Morgunblaðið - 28.12.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975
í dag ér sunnudagurinn 28.
desember, sunnudagur milii
jóla og nýárs. Barnadagur,
362. dagur ársins 1975. Ár-
degisflóð i Reykjavik er kl.
02.20 og siðdegisflóð kl.
14.49. Sólarupprás i Reykja
vik er kl. 11.22 og sólarlag
kl. 15.36. Á Akureyri er
sólarupprás kl. 11.37 og
sólarlag kl. 14.51. Tunglið er
i suðri i Reykjavík kl. 09.42.
(íslandsalmanakið).
Barnið mitt, syndir þinar
eru fyrirgefnar (Mark. 2.5.)
IKROSSGATA
Lárétt: 1. barði 3. ullar-
vinna 4. vera illa við 8.
frystingu 10. koddinn 11.
sæti 12. ending 13. greinir
15. yfir ám.
Lóðrétt: 1. stopp 2. ullar-
hnoðrar 4. (myndskýr.) 5.
möndull — 2eins 6. gerir
fugl 7. minnist 9. op 14.
ónotuð
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. vff 3. OÞ 5. trúa
6. Ottó 8. ró 9. tía 11. stútur
12. ÖA 13. brá
Lóðrétt: 1. vott 2. fþróttir
4. rámari 6. orsök 7. Tóta
10. IU
Hér sést hluti
blásarasveitar Sin-
fóníuhljómsveitar-
innar í Reykjavík,
sem stofnuð var í
haust. Garðar Cort-
es stjórnar hljóm-
sveitinni, en mynd-
in var tekin á
æfingu skömmu
fyrir jólin. Ljós-
jnynd Mbl. Sv.
Þorm.
Þingsályktunartillaga:
Fæðingarorlof
bændakvenna
Já, en þú hefur nú alltaf getað gert þetta eins og hin
húsdýrin, kelling!
ást er...
... ekki kastað á
glæ.
TM f-g U.S. fol Off —All righti rettrved
| BPIIDGE |
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli Noregs og
Grikklands í Evrópu-
mótinu 1975.
NORÐUR
S. Á-7-5
H. K-G-9-6-2
T. Á-G-10-5-3
L. —
AUSTUR.
S. K-D-10-9-8
II. 4
T. 8
L. D-10-8-5-3-2
SUÐUR.
S. G-6-3
H. A-D-7-5
T. K-4-2
L. A-7-4
Við annað borðið sátu
norsku spilararnir N—S og
hjá þeim varð lokasögnin 6
hjörtu og vannst sú sögn.
Við hitt borðið sátu
grísku spilararnir N—S og
þar gengu sagnir þannig:
S— V— N— A
1 h — P— 3*— 4 h
D— 6 1— 7 h— Allirpass.
Spaði var látinn út, sagn-
hafi drap með ási, tók 2
slagi á tromp, tók síðan
tígul kóng lét aftur tfgul og
svínaði. Nú fór hann aftur
inn heima, lét enn tígul og
svínaði enn og þar með var
tígullinn orðinn góður og
spilið var unnið. Gríska
sveitin græddi 13 stig á
spilinu og leiknum lauk
með sigri Grikklands 12
stig gegn 8.
ÁRNAO
MEILXA
Þjóðbjörg Pálsdóttir,
Týsgötu 3, er 85 ára í dag.
Hún er fædd að Álftanesi í
Bessastaðahreppi 28. des.
1890. Systkinin voru 7 og
er hún elzt, en tvær systur
hennar eru látnar. Systkin-
in fluttust ásamt foreldr-
um sínum, Ölöfu Jóns-
dóttur og Páli Stefánssyni,
til Reykjavíkur árið 1913
og hefur Þjóðbjörg átt
heima hér í borginni siðan.
Þjóðbjörg dansaði „gömlu
dansana" að staðaldri ára-
tugum saman og var annál-
uð kunnáttumanneskja í
þeirri mennt. Hún
eignaðist tvo syni ogdiefur
sá eldri, Júlíus Sigvalda-
son, búið með móður sinni,
en sá yngri, Jón Þórðarson,
er látinn. Þjóðbjörg dvelst
nú á Landspítalanum,
endurhæfingardeild III.
stofu 24. Hún sendir
ættingjum og vinum óskir
um gleðilegt ár og þakkar
vináttu og hlýhug fyrri
ára.
Herluf Clausen stór-
kaupmaður, Hraunbæ 162,
verður áttræður í dag.
Hann er að heiman.
VESTUR.
s. 4-2
II. 10-8-3
T. D-9-7-6
L. K-G-9-6
MYNDAGATA
_ n
Lausn sfðustu myndagátu: Varðskip klippir á tog-
vfra togara.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Dagana 26. desember til 1. janúar verður
kvöld . helgar-, og næturþjónusta lyfjaverzl-
ana I Reykjavfkur Apóteki og að auki f Borgar
Apóteki, sem verður opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALÁN
UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81 200.
— Læknastofur eru lokaðar á laupardógum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspftalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f
sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvf
aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I sfmasvara 18888. — TANNLÆKNA
VAKT á laugardögum og helgidögum er f
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskfrteini.
O im/DAUIIC HEIMSÓKNARTÍM
OJUIXnMHUO AR: Borgarspitalinn
Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30,
laugard,—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18 30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.-
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30
— Kleppsspftaíi: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19 30 Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15 —16. Heim-
sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17 L’ndspftalinn. Alla daga kl. 15—16
og 19.—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl.
15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud -—
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
19.30—20.
nnrtl BORGARBÓKASAl-N REYKJA-
oUrlM VlKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22
Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga k
14—18. Frá 1. maf til 30. september er opi
á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudöc
um. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sirr
36270. Opið mánudaga til föstudaga k
14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga k
16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimur
27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudag
kl. 14—21. Lc.ugardaga kl. 14—17. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, sfrr
36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA
Skólabókasafn, simi 32975. Opið t
almennra útlána fyrir börn mánudaga o
fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól
heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar
mánud. til föstud. kl. 10—12 í sfma 36814.
— LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar-
skóla og Melaskóla. -— FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29
A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Svnina á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16 — 22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. :— Bókasafnið f NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19 — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir
umtali (uppl. f sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangu' ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 —16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga.
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg-
arinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar-
húar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
n< tnna.
BILANAVAKT
I' n . p Það var þennan dag fyrir
UAu 20 árum sem frumsýning
fór fram- í Kaupmannahöfn á „Sölku
Völku“ Halldórs Laxness. Þá sagði Kaup-
mannahafnarblaðið Berl. Tidende að
myndin væri falleg og áhrifarík, þó ekki
væri hún gallalaus. Myndin bæri glöggt
vitni hæfileikum Laxness og sænskri kvik-
myndagerð. Og þennan sama dag segir
Mbl. frá því í frétt, að Bob Hope, hinn
kunni gamanleikari, hafi hlotið slæma
byltu á skemmtun fyrir varnarliðsmenn
suður á Keflavíkurflugvelli á aðfangadag
jóla.
GENCISSKRÁNINC
Eining NR. 239 - 23. Kl. 13,00 desenber 1975 Kaup ^ Sala
1 Banda ríkjadolla r 169,90 170,30
1 Sterlingspund 343 ,35 344 ,35
1 Kanadadotlar 167 ,40 167 ,90 *
100 Danskar krónur 2754 ,20 2762,30 *
100 N'orska r krónur 3055,80 3064,80 *
100 Sænskar krónur 3856 ,50 3867 ,85 *
' 100 Finnsk mörk 4415 ,15 4428 ,15
100 Franskir franka r 3815 ,80 3827,00 *
100 Ðelg. frankar 431,05 432,30 *
100 Svissn. frankar 6469,25 6488,30 *
100 Gyllini 6328 ,85 6347 ,45 *
100 V. - Þýzk mörk 6488 ,25 6507 ,35 *
100 Lirur 24 ,92 24,99 *
100 Austurr. Sch. 919,35 922,05 *
100 Escudos 625 ,15 627 ,00 *
100 Peseta r 284 ,95 285 ,80 *
100 Yen 55 ,52 55 ,69 *
100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99 ,86 100,14
1 Reikningsdollar -
Voruákipta lönd 169 ,90 170,30
| * Breyting frá sfðustu skráningu I