Morgunblaðið - 28.12.1975, Blaðsíða 16
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975
/VlbNUD4GUR
29. dcsember
MORGUNNINN
7.00 IWorgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanúleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.).
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Kristján Búason dúsent
flvtur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Jónas Jónasson les sögu
sína „Húsálfinn“ (2).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atrióa.
Búnaöarþáttur kl. 10.25:
Sveitastörf og heimilis-
hættir. Jónas Jónsson, Fdda
Gfsladóttir og Gísli
Kristjánsson lesa kafla úr
bókinni: Faðir minn
hóndinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin í Prag leikur
Sinfóníu í D-dúr eftir Luigi
Cherubini / Dietrieh
Fischer-Dieskau syngur
„Ljóðasöngva" eftir Felix
Mendelssohn. Wolfgang
Sawallisch leikur með á
pfanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramál“ eftir Joanne
Greenberg Brvndís Vfg-
lundsdóttir les þvðingu sfna
(19).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Hátíðarhljómsveit Lundúna
leikur „Grand Canyon" svftu
eftir Ferde Grofé. Stanlev
Black stjórnar /
Mormónakórinn f Utah
syngur helgisöngva; Richard
Condie stjórnar.
16.00 Fréttir Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Ungirpennar
Guðrún Stephensen sér um
þáttinn.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá. Sjöundi og
sfðasti þáttur.
18.00 Tónleikar.
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni
Kolbeinsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn
Guðrún Erlendsdóttir hæsta-
réttarlögmaður talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Gestir á tslandi Fluttir
verða þættir úr erindi, sem
Arpe Berg, yfirsafnvörður
við byggðasafnið í Bygdöy
við Osló, flutti f Norræna
húsinu f október s.l. um
verndun fornminja og húsa f
Noregi. Ölafur Sigurðsson
sér um þáttinn.
21.00 Daniel Barenhoim og
Vladimir Ashkena/.v leika
með Ensku kammersveitinni
Konsert fvrir tvö pfanó í Es-
dúr (K365) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Daniel
Barenboim stjórnar.
21.30 „Raddirnar" smásaga
eftir Þorstein Antonsson
Helgi Skúlason leikari les.
22.00 Fréttir
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Brekkukotsannáll
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Halldórs
Laxness.
Síðari hluti.
Handrit og leikstjórn Rolf
Hádrieh. Textaleikstjórn á
íslensku Sveinn Einarsson
Persónur og leikendur:
Garðar Hólm ...lón Laxdal
Afinn ........Þorsteinn Ö.
Stephensen
Amman.. Regína Þórðardótt-
ir
Kristín frænka .... Þóra Borg
Gúðmundsen kaupmaður...
Róbert Arnfinnsson
Fröken Gúðmundsen ..
....Sigrún Hjálmtýsdóttir
Álfgrímur .... Anri Árnason
Séra Jóhann . Brvnjólfur Jó-
hannesson
Eftirlitsmaðurinn ...Arni
Tryggvason
Kafteinn Hogensen ... Sveinn
Halldórsson
Einnig koma fram Valur
Framhald af bls. 15
merkis Brezhnevs átti að vera
ný stjórnarskrá Sovétríkjanna,
sem hann tilkynnti einhverju
sinni að lögð yrði fram á 25.
22.15 Veðurfregnir
Úr tónlistarlffinu Jón As-
geirsson sér um þáttinn.
22.40 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Gfslason, Valdemar Helga-
son, Thor Vilhjálmsson, Kri-
stín Petersen, Anna
Magnúsdóttir, Tróels Bendt-
sen, Baldur Georgs, Halldór
Laxness o.fl.
Tónlist Leifur Þórarinsson.
Mvndataka W. P. Hassen-
stein.
LeikmvndÍF Björn Björns-
son.
Myndin er gerð í samein-
ingu af norður-þýska sjón-
varpinu, fslenska sjónvarp-
inu, danska sjónvarpinu,
norska sjónvarpinu og
sænska sjónvarpinu.
Þessi hluti kvikmvndar-
innar var frumsýndur 18. .
febrúar 1973.
22.15 Vegferð mannkvnsins
Fræðslumvnd um upphaf og
þróunarsögu mannsins.
11. þáttur. Þekking eða
viska
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok
þinginu. Ekkert bólar á þessu
skjali heldur, en það átti að
koma í stað stjórnarskrár
Stalíns og marka því tímamót í
þróun sovétkerfisins frá
stalinisma. En þess sáust einnig
merki, að aðrir sovézkir áhrifa-
menn voru ekki eins hrifnir af
henni og Brezhnev — og nú er
ljóst, að þeir hafa unnið þessa
orrustu líka.
Brezhnev hefur orðið að láta í
minni pokann i heilmörgum
málum,. allt frá umbótum í
efnahagsmálum til nokkurra
þátta stefnunnar um friðsam-
lega sambúð. Umbótaáætlanir
hans í efnahagsmálum kváðu á
um endurskipulagningu yfir-
byggingar stjórnkerfisins en
sérhagsmunahópar skrifstofu-
stjórnarinnar og fulltrúar
þeirra í forystu flokksins hafa
stöðvað þær. Umbótum í
landbúnaðarmálum, sem hann
hefur opinberlega hvatt til,
hefur lítið miðað áfram, og
endurtekinn uppskerubrestur
hefur verið vatn á myllu and-
stæðinga hans. Enn hefur ekki
verið staðið við loforðin um víð-
tæka viðskiptasamninga við
Bandaríkin og fjörgandi flóð
bandarískrar tækni, sem hann
notaði í baráttunni gegn and-
stæðingum bættrar sambúðar
heimafyrir.
Hann vildi Salt-samning fyrir
flokksþingið, en tilslakanir,
sem voru nauðsynlegar til þess
að áfram miðaði, hafa augljós-
lega strandað á andstæðingum
hans. Hann vildi stýra ráð-
stefnu evrópskra kommúnista
fyrir flokksþingið, en sú ráða-
gerð hefur einnig siglt í strand
og samstarfsmenn hans leyfðu
honum ekki að gera allar þær
tilslakanir, sem voru nauðsyn-
legar til að koma henni til
leiðar.
Hann hefur tapað öllum þess-
um orrustum, þótt hann hafi
unnið aðrar — annars héldi
hann ekki enn um stjórnarvöl-
inn. En helzti lærdómurinn,
sem má draga af atburðum
ársins, er sá, að valdabaráttan
heldur áfram og að staða hans
veikist stöðugt, jafnvel þótt
nokkur merki á yfirborðinu
gætu gefið hið gagnstæða til
kynna.
— Brezhnev
'*!!&//
, pá eigum viö allt annaö sem þú þarft fyrir gamlárskvöld.
Flugeldar - sólir - blys - gos - tívolíbombur - stjörnu-
Ijós og margt fleira - allt traustar vörur.
3 gerðir af fjölskyldupökkum. 10% ódýrari.
1200 kr. 2000 kr. 3000 kr.
Reykvíkingar, Flugeldasalan er fjáröflunarleið til
tækjakaupa og reksturs hjálparsveitarinnar.
Hjálpió okkur til þess að við getum hjálpað ykkur
sem best.
10 sölustaðir í
Skátabúðin Snorrabraut - Volvosalurinn Suðurlands-
braut - Alaska Breiðholti - Við Úlfarsfell Hagamel -
S >: agerðin Ægir Grandagaröi - Austurstræti 12
Reykjavík:
Hraunbær 102E- Burstafell, Réttarhoítsvegi -
Bílaborg Borgartúni 29 - Við verslunina Víöi
Starmýri.
'ú færðalltfyrirgamiárskvöld hjá
okkur,opið til kl.10 daglega
Hjálparsveit skáta
Reykjavík