Morgunblaðið - 28.12.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1975
13
Sumir hinna stóru fengu skell
Liverpool og Manchester Utd. í forystu
ENSKIR knattspyrnumenn
urðu að gæta sfn á jðlasteikunum
nú eins og jafnan. A annan dag
jðla fór fram heil umferð f
deildarkeppninni og í gær var
einnig leikin heil umferð. Frí var
hins vegar í skozku keppninni um
jólin en leikin umferð í gær, og á
nvjársdag verður svo Ieikin önn-
ur umferð. Jðhannes Eðvaldsson
gat þvf komið heim um jólin, en
hann hélt utan strax í gærmorgun
til þess að geta verið með í leikn-
um sem fram fðr eftirmiðdaginn í
gær.
Á annan jóladag bar ýmislegt
sögulegt til tíðinda í ensku 1.
deildar keppninni. Ekkert topp-
liðanna, nema Queens Park
Rangers, vann sigur f leik sínum,
og sum hlutu slæma skelli, eins og
t.d. Derby sem tapaði óvænt fyrir
Leicester. Þá tapaði Manchester
City sínum fyrsta leik á heima-
velli á þessu keppnistímabili, en
reyndar ekki fyrir slakara liði en
Leeds United.
Liverpool hefur enn forystu í
deildinni eftir jafntefli sitt við
Stoke' City. Lengi vel leit út fyrir
sigur Liverpool í þeim leik. John
Toshack skoraði fyrir Liverpool í
fyrri hálfleiknum og stóð þannig
1—0 unz langt var liðið á leikinn,
að Geoff Salmons jafnaði fyrir
Stoke. Hefur Liverpool því 31
stig, jafnmörg og Manchester
United, en hins vegar hagstæðara
markahlutfall.
Derby County átti möguleika á
því að taka forystu í deildinni
með sigri yfir Leicester, en
Ovœntur sigur
KORNUNGUR austurrlskar sklða-
maður vakti gtfurlega athygli með
hæfni sinni og öryggi er hann sigraði
I sklðastökkskeppni sem fram fór I
St. Moritz I Sviss á annan dag jóla.
Þátttakendur I keppni þessari voru
67, þar af flestir beztu sklðastökkv-
arar heims. en Austurrlkismaðurinn
ungi, Ruppert Giirtler, sló öllum
frægu köppunum við og stökk lengra
af St. Moritz Ólymplupallinum en
nokkrum hefur tekizt til þessa, eða
89.5 metra I seinna stökki slnu.
Fyrra stökk hans var 89 metrar og
stigatala hans var 248,7 stig. I öðru
sæti varð sá sem margir spá sigri á
Ólympluleikunum, Walter Steiner
frá Sviss, en hann stökk 89 metra og
88.5 metra og hlaut 246,1 stig.
Þriðji varð Ernst von Grunigen frá
Sviss sem stökk 88 metra og 87
metra og hlaut 243,1 stig og fjórði
varð Hans Wallner frá Austurrlki
sem hlaut 233,1 stig. Beztur Norður-
landabúa I keppni þessari var Odd
Brandsegg frá Svlþjóð sem hlaut
226.6 stig.
Leicesterliðið sýndi nú sinn bezta
leik á þessu keppnistímabili og
snemma í leiknum skoruðu Bob
Lee og Frank Worthington.
Leighton James, sem Derby
keypti nýlega fyrir 315.000 pund,
skoraði fyrir lið sitt, en Leicestér
var miklu nær því að bæta við
þriðja marki sínu en meistararnir
að jafna. Kom hinn góði leikur
Leicester-liðsins töluvert á óvart
að þessu sinni, en liðið hefur ver-
ið hálf tætingslegt það sem af er
keppnistímabilinu.
Sem fyrr segir tapaði Manchest-
er City sfnum fyrsta leik á heima-
velli á þessu keppnistímabili er
Leeds United kom þangað í heim-
sókn. Mikil og skemmtileg barátta
var í þessum leik, Manchester
City var meira með knöttinn, en
Leeds liðið átti svo skemmtilegar
sóknarlotur og hættulegar þess á
milli. Eina mark leiksins kom á
73. mínútu og var það Paul
Madley sem það skoraði — hans
ENCLAND 1. DEILD:
Aston Villa — West Ham 4 — 1
Burnle.v — Newcastle 0—1
Ipswich —Arsenal 2—0
Leieester — Derby 2—1
Manchester City — Leeds 0—1
Q.P.R. — Norwieh 2—0
Sheffield Utd. — Middlesbrou^h 1—1
Stoke — Liverpool 1—1
Tottenham —Birmingham 1—3
Wolves — Coventrv 0—1
ENGLAND 2. DEILI):
Bristol City — Plymouth 2—2
C’arlisle — Blackpool 1—0
Charlton — Portsmouth 1—3
Eulhám — Notts County 3—2
Luton — Oxford 3—2
Notthingham — W.B.A. 0—2
Oldham — Bolton 2—1
Orient — Chelsea 3—1
Soufhampton — Bristol Rovers 3—0
Sunderland — IIull 3—1
York — Blaekburn 2—1
fyrsta mark á þessu keppnistíma-
bili.
Queens Park Rangers vann
öruggan sigur á heimavelli sínum
yfir Norwich City. Don Masson
skoraði í fyrri hálfleik, en í seinni
hálfleiknum bætti Stan Bowles
öðru marki við, en hann átti
þarna mjöggöðan leik.
West Ham United, eitt af topp-
liðunum, fékk hins vegar slæma
útreið í viðureign sinni við Aston
Villa f Birmingham. Allt frá upp-
hafi leiksins var stöðug pressa að
marki West Ham og tvö mörk sem
hinn kornungi miðherji Aston
Villa, John Deehan, skoraði á
fyrstu 20 mínútum leiksins gerðu
raunverulega út um hann. Lék
Aston Villa oft pijög fallega
knattspyrnu í þessum leik, hrein-
lega tætti West Ham-liðið i sig.
I annarri deild jók Sunderland
forystu sína með 3—1 sigri yfir
Hull City á heimavelli, meðan
Framhald á bls. 27
ENGLAND 3. deild:
Bury — Sheffield Wed. 0—0
Grimsby — Rothcrham 4—1
Halifax — Port V'ale 1—3
Hercford — Walsall 1—3
Mansfield —Chesterfield 0—1
PeterborouRh — Millwall 1 — 1
Southend —Colchcster 2—0
Swindon —C'ardiff 4—0
Wrexham — C'hester 1-1
ENGLAND4. DEILD:
Barnsley — Roehdale 2—1
Bradford — Scunthorpe 0—0
Darlington —Workington 1—0
Doneaster — Lineoln 2—4
Exeter — Brentford 0—0
Hartlepool — Northampton 3—0
Huddersfield —Tranmere 1—0
Newport — Crewe 2—2
Reading — Cambridge 1—0
Stockport — Southport 1—0
Swansca — Watford 4—2
Jðhannes — gffurlega vinsæll
Jóhannes stöðugt
í sviðsljósinu ytra
JÓHANNES Eðvaldsson er
stöðugt í sviðsljðsinu í Skot-
landi. Til að mvnda fvlgdi hðp-
ur skozkra blaðamanna honum
út á flugvöll er hann hélt heim
til lslands á Þorláksmessu. Er
hann var svo hingað kominn
sendu fréttamenn tveggja
skozkra blaða — Sundav Mail
og Sunday Post — útsendara
sfna heim til hans og foreldra
hans og skvldi tekið viðtal við
Jóhannes og fjölskyldu hans,
auk litmynda sem væntanlega
skreyta sfður þessara blaða í
dag.
Jðhannes hélt utan til Skot-
lands í gærmorgun og Iék síð-
degis í gær gegn Avr á heima-
velli Celtic. Ekki höfðu úrslit
úr þeim leik borizt er Morgun-
blaðið fór í prentun.
Jóhannes nýtur mikilla vin-
sælda meðal stuðningsmanna
Celtic og auk þess að áhang-
endur hans hafa stofnað klúbb
honum til heiðurs þá er hann
hvað eftir annað valinn uppá-
haldsleikmaður í liði Celtic
meðal áhangenda féiagsins.
Leyfðu óskunum að
nætast
Þær verða að fá tækifæri - mörg og góð tækifæri.
SÍBS- happdrættið býður þau. Þar hækka vinning-
arnir urr. 50 milljónir og verða 201 milljón og
600 þúsund. Og aukavinningurinn er sannkallað-
ur óskabíll: Citroén CX 2000. Bifreið, sem kom
fyrst á markað 1974, hönnuö til að mæta kröf-
Happdrætti
um nútímans um öryggi, þægindi og sparneytni.
Vinningarnir verða 17500 talsins, frá 10 þúsund
kr. upp í milljón. En kannski koma vinningar á
50 - 200 þúsund þægilegast á óvart. Hvað
finnst þér?
Auknir
möguleikarallra