Morgunblaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1976 'N í DAG er þriðjudagurinn 13 janúar, Geisladagur, 13 dagur ársins 1976. Árdegis flóð í ReykjavFk er kl. 03.33 og síðdegisflóð kl. 15.55. Sólarupprás F ReykjavFk er kl. 11.01 og sólarlag kl. 16.12. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.35. Tunglið er F suðri F ReykjavFk kl. 22.42. (íslandsalmanakið) Þú veitir ævarandi frið, þvF að þeir treysta á þig. (Jes. 26 3.) | KRDSSCB/XTA LÁRfiTT: 1. lof 3. spýja 4. ekki rannt 8. vllf.vglið 10. ílátið 11. jurt 12. ólíkir 13. greinir 15. snar LÓÐRETT: 1. stoppaði 2. belti 4. hviður 5. (mvnd- skýr) 6. reifst 7. duglegar við vinnu 9. ekki út 14. komast vfir Lausn á sídustu LÁRfiTT: 1. víf 3. om 5. fyrr 6. átan 8. Lí 9. dáð 11. maraði 12. an 13. sið LÓÐRÉTT: 1. vofa 2 ímvndaði 4. bráðin 6. álman 7. tían 10. áð Þetta er fressið Gutti, sem hvarf þann 7. janúar að heiman frá sér að Lang- holtsv. 94. Gutti sem gegn- ir nafni sínu er svartur og hvítur og er skottið stórt nokkuð og loðið. Hann var með gult hálsband er hann týndist. Hægra eyrað er „skörðótt". Finnandi Gutta er beðinn að gera viðvart i síma 34522. Fundarlaunum er heitið. | FPÉTTIR FÉLAG kaþólskra leik- manna hefur gengist fyrir fræðslufundum um Bibli- una og helgisiðina í vetur og hefjast þeir fundir aftur i Stigahlíð 63 í kvöld kl. 8.30. Er þess vænst að fé- lagar fjölmenni á þessa fundi. KVENFÉLAGIÐ Sel- tjörn, Seltjarnarnesi, held- ur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 síðd. í fé- lagsheimilinu. Rædd verða dagheimilis- og leikvalla- mál. Æskulýðsleiðtogi og skátaforingi Hjálpræðis- hersins i Noregi, Færeyj- um og tslandi, kapt, Arne Nodland, er staddur hér nú og mun hann fiytja ávarp á samkomu Hjálpræðishers- ins i kvöld kl. 8.30. Hann heimsækir einnig Hjálp- ræðisherinn á tsafirði og Akureyri. BLðO OG TIIVIAHIT SLÖKKVILIÐSMAÐUR- INN blað Landssamb. slökkviliðsmanna er ný- lega komið út. Þar er að finna ýmsar greinar um málefni slökkviliðs- manna og hefst blaðið á frásögn af þriðja þingi Landssambands slökkvi- liðsmanna, sem hald- ið var á s.l. hausti. Þá skrifar Ásmundur J. Jóhannsson tæknifræðing- ur um eldsvoða er varð í októbermánuði sl. í Persíu í Skeifunni 11 og farið nokkrum orðum um elds- voða þennan eftir úttekt hans á bruna þessum. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavfk, Rúnar Bjarna- son segir frá norrænu brunatæknimóti á síðastl. vori. Fleiri greinar eru og frásagnir f blaðinu, en rit- stjórar þess eru Karl Tayl- or og Hilmar Sölvason. Minning — Leiðrétting t minningarorðum um Steinunni Sigurðardóttur í Mbl. á sunnudaginn féll niður nafn eins barna þeirra hjóna, hennar og Garðars, en þau eru: Sig- urður verslunarmaður, kvæntur Margréti Dóru Elíasdóttur, Gísli kjöt- iðnaðarmaður, kvæntur Dorothy Senior, Ömar húsasmiður, heitbundinn Guðrúnu Helgadóttur, Jór- unn, gift Ástvaldi Guðmundssyni hárskera, María skrifstofustúlka, sem er í foreldrahúsum. ÁRNAÐ HEILLA Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Anna Jenny Rafnsdóttir og Gylfi Ingólfsson. Heimili þeirra er að Krummahólum 2 (Stúdíó Guðmundar). Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Asta Þorvaldsdóttir og Halldór Waagfjörð. Heimili þeirra er að Hásteinsv. 35, Vestm. (Stúdíó Guðmundar). Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ósk Axelsdóttir og Sigurjón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Furugerði 60. (Stúdíó Guðmundar) Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Laufey Jóhannsdóttir og Steinþór Þórarinsson. Heimili þeirra er að Langholtsv. 37 (Stúdíó Guðmundar). Láttu þér ekki bregða, elskan! — Ég tók bara nokkra Mývetn- inga með mér heim af barnum. LÆKNAROG LYFJABÚÐIR DAGANA 2.—8 janúar 1976 verSur kvöld , helgar,- og næturþjónusta lyf javerzlana I .augavegs apóteki og að auki í Holts apóteki, sem verður opið til kl. 10 siðd. alla vaktdag- ana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200 — Læknastofur eru lokaðar á laugardögur. og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. QIHkDAt-iMQ heimsóknartím OjUIVriMnUö AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30. laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAP SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' f*«#*Eyrir 25 árum er ein helzta UAlJ frétt Mbl. frásögn af manni sem fótbrotnaði um nótt suður á Alftanes- vegi. Hann gat náð í hjálp með því að brjótast inn í flugvitahús í námunda við Bessastaði, þar sem hann komst í síma og gat gert viðvart í flugturninum í Reykja- vík. Hafði maðurinn þá skriðið eftir svell- uðum Álftanesveginum samfleytt í 5—6 tíma. Var maðurinn, Arni Einarsson, frakkalaus. Hann hafði farið úr Hafnar- fjarðarvagninum upp úr miðnætti. Það var kl. hálf sjö sem hann náði sambandi við Reykjavíkurflugvöll. CE NGISSKRÁNING NR.6 - 12. janúar 1976. Kining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Randa rikjadolla r 170, 90 171, 30 1 Stcrlingbpu nd 347,30 348, 30 * 1 Kanadadollar 168, 40 168,90 100 Danakar krónur 2782,60 2790, 70 * 100 Norskdr krónur 3077,95 3086,95 * 100 Sarnskar krónur 3911,40 3922,80 * 100 Fmnsk mörk 4459, 80 4472,70 * 100 Franskir franka r 3839, 55 3850, 75 * 100 Itilg. frankur 436, 05 437,35 * 100 Svisan. frankar 6577,50 6596, 70 * 100 Gyllini 6409,65 6428,45 * 100 V. - Þýzk mórk 6577,50 6596, 70 * 100 Lírur 25, 07 25, 14 * 100 Austurr. Sch. 931,60 934, 30 * 100 Es< udos 627,45 629,25 100 Peaeta r 286,80 287,60 100 Y en 55.99 56, 15 * 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalnnd 170,90 171.30 | * llreyting frá aíBuatn akráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.