Morgunblaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1976 Símommálið ekki tekiö fyiir hjá UMSK DÓMSTÖLL Ung- dæma 1 slfkum mál- bandanna eða sér- mennasambands um. — „Ungmenna- rððanna á hverjum Kjaiarnesþfngs kom samband Kjalames- stað fjaili um kæru- saman s.i. föstudag þings starfar eins og mái sem upp kunna tíi að fjaiia um kæru önnur Ungmenna- að koma. Og þá verði ÍR-inga f körfuknatt- sambönd á breiðari dómstóll l.S.I. sem 2. leik á hendur Ar- grundvelli en sér- dómstig, þ.e. sem manni. En eins og sambönd f fþróttum, „hæstíréttur".? kunnugt er af frétt- og það er erfitt fyrir Þetta er ekki sett um kærðu ÍR-ingar okkur að þurfa að hér fram til þess að úrslit þess leiks á hafa dómstól sem er kasta neinni rvrð á þeim forsendum að vel að sér f öllum dómstól UMSK, Sfmon Ólafsson reglum allra fþrótta þvert á móti. En hefði verið ólöglegur sem fram fara f fram hjá þvf er ekkí með Ármanni f þeim okkar fþrótta- hægt að horfa, hvað leik. héraði,“ sagði sem viðkemur öllum Eftir tveggja tfma Stefán. „ytri formsatriðum“ fund hjá UMSK Stefán kvað það að t.d. á s.l. keppnis- stóðu nefndarmenn skoðun sfna að tfmabili fóru fjögur upp, og niðurstaða breyta þvrfti þeim mál varðandi körfu- fundarins var sú, að reglum Í.S.Í. sem knattleik fyrir þann dómstóll UMSK tæki kveða á um að öll dómstól, og körfu- málið ekki fyrir sem kærumál skyldu knattleiksmenn voru slfkt vegna „ytri fyrst fara fyrir margir hverjir mjög ástæðna“. Megin- héraðsdómstól. Und- óánægðir með máls- ástæðan fvrir þessari ir þessa skoðun hans meðferð og túlkun ákvörðun var sú, að er full ástæða til að dómstólsins á hinum Körfuknattleíkssam- taka. Það er ekki émsu atriðum. bandið hafði ekki með neinni sann- Eru ekki f sótt um leyfi til girni hægt að ætlast „kerfinu" viss atriði UMSK til að leika tíl þess að hin ýmsu sem breyta má til stóran hluta fslands- ungmennasambönd betri vegar til að mótsins f fþrótta- víðsvegar um land gera afgreiðslu héraði UMSK, nefni- hafi til þess mann- kærumála auðveld- lega á Seltjarnar- afla að geta dæmt f ari og aðgengilegrí f nesi. viðkvæmum kæru- meðförum? Væru Stefán Þórarins- málum f öllum ekki skoðanaskipti, son, einn af þeim er greinum fþrótta. jafnvel f fjölmiðlum, skipa dómstól En þarf hér ekki æskileg, sem fyrsta UMSK, kvað það að koma til laga- „stig“ f þvf að breyta einnig vera sfna breyting frá hendi þessum málum til skoðun, að þeirra I.S.I.? betri vegar? dómstóll væri þess Er ekki æskilegt Gylfi Kristjánsson. varla megnugur að að dómstólar sérsam- Guttormur fékk að sjá rauða spjaídið GUTTORMUR Ólafs- ormur svaraði með hafði nefnilega yfir son þjálfari liðs þvf að segja að hann lengst af, og það var UBK f 2. deild fékk og hans menn væru ekki fvrr en á loka- að sjá rauða spjaldið ekki komnir til mfnútum leiksins að hjá Herði Túlinius Akureyrar til þess að Þór komst vfir og dómara eftir leik láta ,„skrfpadómara“ tr.vggði sér sigurinn. UBK gegn Þór á eyðileggja allt fyrir Axel Harðarson var Akureyri um helg- sér. Og þá brá Hörð- stighæstur f liði Þórs ina. Guttormur var ur rauða spjaldinu á með 17 stig og átti mjög óhress með Joft, sem þýðir mjög góðan leik, en dómana f leiknum. keppnisbann f einn Guttormur skoraði og eftir leikinn lét leik fyrir Guttorm. mest fyrir UBK, 16 hann Hörð heyra Þór sigraði f stig. Þór er nú eina skoðun sfna á þvf. þessum leik með liðið f 2. deild ásamt Hörður aðvaraði 49:36, en sá sigur var UMFG sem ekki hann þá, en Gutt- ekki átakalaus. UBK hefur tapað leik. gk-. AuðœtthjáÞór MÖGULEIKAR Islandsmeistara IR í kvennaflokki á að verja titil ' inn urðu nánast að engu þegar liðið tapaði fyrir Þór á Akurevri um helgina. Virðist Ijóst að keppnin kemur til að standa á milli Þórs og KR, en bæði þessi lið hafa sigrað IR. — I leiknum á Akurevri var það fvrst og fremst María Guðnadóttir sem lagði grunninn að stórsigri Þórs með glæsileik, og má örugglega telja hana fremstu körfuknattleiks- konu landsins um þessar mundir. Lokatölurnar 42:12 tala sínu máli um yfirburði Þórs í leiknum, en auk Maríu var Þórunn Rafnar atkvæðamikil fvrir Þór. hún skoraði 16 stig, María 12 stig. Rk. Þórir Magnússon brýzt f gegnum vörn Snæfells og andartaki sfðar hafnaði knötturinn f körfunni Kristján Agústsson kemur engum vörnum við. I C~~' Mörg Ijón á vegí Snæfellinga „ÆTLI við förum nú ekki að linast á því að gefa yfirlýsingar um að við munum halda okkur uppi í 1. deild,“ sagði Sigurður Hjörleifsson, fyrirliði Snæfells, eftir leik Snæfells við Val. „Við búum við þannig aðstæður varðandi æfingar að það er varla bjóðandi minni-bolta strákum, hvað þá liði sem keppir í hópi 8 bestu liða á tslandi. Það er ekki nóg með að við þurfum að æfa í sal sem sumir af kunningjum okkar kalla „frímerkið“ vegna smæðar sinnar, heldur bætast þar á ofan áhyggjur vegna ferðalaga, og um þessa helgi þurftum við t.d. að snúa við á bílunum á föstudagskvöld og taka flugvél morguninn eftir.“ Árangur Snæfells í 1. deild í vetur hefur borið þess greinileg merki að meira en lítið er að hjá liðinu. Þeir tapa stórt í hverjum einasta leik i mótinu, og það verð- ur að segjast eins og er að liðsins bíður ekkert annað en fall i 2. deild. — Ástæðurnar eru margar, en þær sem vega þyngst eru skilningsleysi það sem liðið mætir í sinni heimabyggð. Ég fæ t.d. ekki skilið, að eftir að búið er að ná frá liðinu æfingaaðstöðu sem það taldi sér tryggða, og þaó þarf að hrökklast f sal sem kallaður er „frfmerkið", þá er þvf ekki leyft að setja þar upp körfur á hliðar- veggi til að geta æft leikaðferðir. En nóg um það — í bili —. Snæfell átti enga möguleika gegn Val um helgina, og tapaði með 81:54. Að vísu áttu flestir leik- menn liðsins slakan dag vegna flugferðarinnar rétt áður, en Sigurður Hjörleifsson var þó góð- ur. Það nægði þó ekki gegn Torfa Magnússyni og Þóri Magnússyni sem báðir voru í „góðu formi“- Torfi var stighæstur i leiknum með 33 stig, Sigurður Hjörleifs- son skoraði 22 stig fyrir Snæfell, og Þórir Magnússon skoraði 20 stig fyrir Val. Annars var þessi leikur í heildina séð með lélegustu leikjum í deildinni. gk—• Sjóveikir stúdentar í basli með Snœfell HELDUR þótti hann slak- ur leikur Snæfells og IS sem var síðasti leikur helgarinnar og fram fór á Akranesi í fyrradag. Þótti vera hálfgerður „sjóveiki- bragur“ yfir öllu saman, enda höfðu leikmenn lið- anna og þá sérstaklega IS, verið bullandi sjóveikir á leiðinni upp á Skaga með Akraborginni. Stúdentarnir tóku samt frum- kvæðið í leiknum strax í sínar hendur, og að fyrri hálfleiknum loknum var staðan 45:23 fyrir þá. Þessir yfirburðir tS héldust alveg langt fram í síðari hálfleik, og staðan var t.d. 63:41. En á lokamínútum leiksins „saumuðu" Hólmararnir verulega að IS, þeir skoruðu grimmt og minnkuðu muninn niður í 8 stig fyrir leiks- lok — lokatölur 75:67 fyrir tS. Lokakafli IS f leiknum var ekki beint sæmandi 1. deildar liði, það var hrein hörmung að sjá til liðs- ins. Steinn Sveinsson var besti maður tS í leiknum og var nokkuð góður, Bjarni Gunnar átti góða kafla í sókninni en inn á milli komu afleitir kaflar bæði í vörn og sókn. Aðrir leikmenn liðsíns voru jafnir að getu — en slakir. Hjá Snæfelli bar Kristján Ágústsson af og átti hann mjög góðan leik. Þá kom Lárus Svan- laugsson á óvart í þessum leik, skoraði mikið og stóð sig að öllu leyti mjög vel. Staöan Ármann 5 5 0 496:416 10 1R 7 5 2 616:526 10 1S 6 4 2 478:472 8 KR 5 3 2 438:379 6 UMFN 6 3 3 482:473 6 Valur 6 2 4 489:520 4 Fram 5 1 4 350:397 2 Snæfell 6 0 6 378:544 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.