Morgunblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976 ef þig \antar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða í Mnn enda borgarlnnar þá hrlngdu i okkur LOFTLEIBIR BÍLALEIGA CARRENTAL ^21190 /p* BÍLALEIGAN * V&IEYSIR ° CAR Laugavegur 66 RENTAL 24460 | 28810 n Utvarp og steieo kasettutæki DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental ■, Q A QOi Sendum I-V4-92I ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 % - ' ..— 1 I Ég þakka hjartanlega miklar og góðar gjafir og skeyti á 80 ára afmælinu 23. 12. 1975. Gleðilegt ár, þakka göm/u árin. Páll Þorgi/sson. Eimskipafélag Reykjavíkur kaupir nýtt flutningaskip EIMSKIPAFELAG Reykjavfkur h.f. hefur fest kaup á vöruflutn- ingaskipi hjá fyrirtækinu Parten- reederei Karin f Brake f Vestur- Þý/kalandi. Skipið, sem nefnist „Noric“, er smfðað árið 1967 hjá skipasmfðastöðinni C. Liihring f Brake. Skipið er smfðað úr stáli samkvæmt ströngustu kröfum Germanischer Lloyd og styrkt til siglinga f fs. Það er smfðað sem hlffðarþilfarsskip og er 774 brúttðtonn að stærð, opið, D.W. 1500 tonn. Tvær vörulestar eru í skipinu, samtals 110 þúsund tenn- ingsfet. Ganghraði þess er 13,5 sjðmflur. Ráðgert er að skipið verði af- hent Eimskipafélagi Reykjavíkur um eða eftir næstu mánaðamót. Kaupverð skipsins er 4,2 millj. þýzkra marka, eða um 277 millj- ónir ísl. króna. Eins og kunnugt er, þá á Eim- skipafélag Reykjavíkur eitt skip fyrir, Öskju, en Eímskipafélag ís- lands hefur haft skipið á leigu undanfarin ár og séð um útgerð þess. Eftir því sem Mbl. hefur komizt næst, mun það einnig sjá um rekstur þessa skips. jjtvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 20. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dðttir les „Lfsu eða Lottu“ eftir Erich Kástner (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakohsson flytur. Hin gömlu kvnni kl. 10.25: Valborg Bentsdðttir sér um þáttinn. Hljðmplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um heilbrigðis- og fé- lagsmál vangefinna; sfðari þáttur. Umsjón: Gfsli Helgason og Andrea Þðrðardðttir. 15.00 Miðdegistðnleikar: Is- lenzk tðnlist a. Sextett fyrir blásturshljðð- færi eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Eg- ilsson, Jðn Sigurðsson, Stef- án Þ. Stephensen, Sigurður Markússon og Hans P. Franz- son leika. b. Lög eftir Sigfús Einarsson. Attmenningarnir syngja; Hallur Þorleifsson stjðrnar. c. Píanðsðnata eftir Leif Þór- arinsson. Anna Aslaug Ragn- arsdðttir leikur. d. Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkröki. Svala Niel- sen og Friðbjörn G. Jönsson syngja; Guðrún Kristinsdött- ir leikur á pfanð. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn. Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan sér um óskalagaþátt fyrir börn vngri en tðlf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku. 17.50 Tönleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. . 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Jarðskjáiftar og bjarg- ráð. Umræðuþáttur um ástand og horfur á jarð- skjálftasvæðínu f Þingeyjar- sýslu. Umræðunum stýrir Magnús Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, og mun hann fá til viðræðna fulltrúa heimamanna, V______________________________ vfsindamanna og hins opin- bera. 21.15 Benðnf og Rðsa. Fram- haldsleikrit f sex þáttum. byggt á sögum eftir Knut Hamsun. 5. þáttur. Þýðandi Dðra Hafsteinsdöttir. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 22.10 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjðnarmaður Jðn Hákon Magnússon. 22.40 Dagskrárlok _____________ J KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Pappfrslausa fjölskvld- an. Dr. Gunnlaugur Þðrðarson flytur erindi. 20.00 Lög unga fölksins Ragnheiður Drffa Steinþórs- dðttir kvnnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Rrahms um stef eftir Hándel. David Lively leikur á pfanð. — Hljöðritun frá útvarpinu f Stuttgart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „1 verum“, sjálfsævisaga Theódórs Frið- rikssonar. Gils Guðmundsson les sfðara hindi (7). 22.40 Harmonikulög. Sænskir harmonikuleikarar leika. 23.00 A hljððbergi „Major Barbara", leikrit í þrem þáttum eftir George Bernard Shaw. Með aðalhlut- verk fara: Maggie Smith, Robert Morley, Celia John- son, Warren Mitchell og Cary Bond. Leikstjóri: How- ard Sackler. — Sfðari hluti. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmta myndin um Benoní og Rósu ÞAR SEM sjónvarpið liggur ósleiti- lega undir gagnrýni áhorfenda er ekki nema sanngjarnt að geta þess jákvæða einnig. Sjónvarps- myndaflokkurinn um Benónf og Rósu er meðal bezta efnis, sem flutt hefur verið f háa herrans tfð. Hjálpast þar allt að: sögur Hams- uns báðar hugþekk listaverk og gerð þáttanna með afbrigðum góð svo að næsta Iftið af blæ verksins fer forgörðum. í kvöld verður fimmti þátturinn og hefst kl. 21.15. Rósa og Benonf hafa nú gengið i hjóna- band og búskapur þeirra hefst. Stúdentinn Parelius sem er sögu- maður I bókinni um Rósu er kom- inn til Sælundar og tekinn til við að kenna dætrum Edevördu Mack. En hann er fjarska hrifinn af Rósu og lætur það f Ijós á ýmsan hátt. Benónf sem hefur nú látið breyta nafni sfnu f Hartwich er umsvifa- mikill og tekur áhættu f viðskipt- um, sem reynist tvfeggjuð. Stúdentinn Parelius og Rósa. Sýning hefst kl. 21.15. I GLUGG um leikritið SJÓNVARPSLEIKRIT Erl- ings E. Haildórssonar, ,,Birta“ sem frumsýnt var í sjónvarpi á sunnudagskvöld var um margt hinn gleðilegasti viðburður. Efni leiksins sem er að vísu fjarska klassiskt höfðar áh efa til margra og einn helzti kostur- inn var þó að leikritið hafði í sér spennu og stigandi og at- hygli áhorfenda var haldið frá byrjun til enda. Einna skilmerkilegastar per- sónur voru þingmannshjónin Jón og Geirþrúður, haglega dregnar af höfundi og vel skil- að af leikurunum Gunnar Eyjólfssyni og Margréti Ólafs- dóttur. Þingmaðurinn Jón er áhugamaður um efnahagsmál og ræðumennsku og fleira, hef- ur einnig orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga þá eigin- konu sem stendur við hlið hans í blíðu og stríðu. „Hún hugsar mínar hugsanir,“ segir hann á einum stað, „lifir mínu lifi.“ En kannski er þetta ekki svona ein- falt. Kannski hún hafi hugsað meira en Jón hélt, jafnvel gegn- um öll árin og eftirsjá hennar þegar hún rifjar upp liðna daga, og áfellist sjálfa sig innst inni fyrir að hafa týnt sjálfri sér og horfið inn í líf eigin- mannsins er verulega fallegt „Birta ” atriði og varð áhrifamikið í túlkun Margrétar. Guðfræði- neminn Baldi er heldur vand- ræðaleg persóna og kristilegur kærleikurinn ristir sennilega ekki djúpt enda er hann kannski bara í guðfræði til að geta keypt sér „spíttbát“. Alténd gerir Birta þvi skóna að barn hennar verði eingetið og Guðrún Stephensen og Ingibjörg Jðhannsdðttir í hlutverkum sfn- um 1 „Birtu“ allar horfur eru á að svo verði. Leikur Jóns Júliussonar i hlut- verki Dússa var eftirminni- legur og þar kom einnig til mikil sóma frammistaða af hálfu tæknimanna. Hver hlutur Dússa er í verkinu ef frá er talin sú lausn að nærvera hans á heimilinu kemur i veg fyrir að vafi getið leikið á um faðerni barns Birtu var i mínum huga dálítið óljós. Nema höfundur hafi viljað sýna að kannski er þessi vitfirrti maður, sem utan- veltu er orðinn og gefist hefur upp í lífsgæðakapphlaupinu og á viðgerðarverkstæðinu sinu, sá eini í leikritinu sem þrátt fyrir allt býr yfir manneskjulegum tilfinningum og getur beitt hugsun sinni þótt brengluð virðist. Ingibjörg Jóhannsdóttir mun ekki fyrr hafa komið fram í sjónvarpi né á sviði og var ljómandi nett og prúð stúlka, og kom vel fyrir. Guðrún Stephen- sen fór ágætlega með hlutverk frænkunnar, en erindi hennar í leikritið sá ég þó ekki. Leikstjórn Þorsteins Gunnarssonar virðist mér hafa tekizt mætavel og sérstaklega aödáunarvert hversu honum hefur lánast að koma í veg fyrir að verkið leiddist út í það melodrama sem textinn býður upp á á stöku stað. í heild hin þekkilegasta sýning og jákvæð um margt. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.