Morgunblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976 FYRIR jólin, héldu þessar telpur, allar 9 ára bekkjar- systur, úr Álftamýrarskóla, hlutaveltu, heima hjá einni þeirra Munanna höfðu þær aflað með bónbjörgum i næsta nágrenni — einkum verslunum —. Gekk þeim söfnunin vel Þær senda öllum kærar þakk- ir fyrir gjafirnar og mót- tökurnar. — Ágóðinn reyndist 10 000 krónur Honum vörðu þær til að kaupa jólagjafir handa þrem lömuðum börnum sem eru í nágrenni þeirra. Eru það tveir bræður að Safamýri 29 og stúlka að Safamýri 45 Smágjafir létu þær fylgja handa litlum bræðrum þeirra, sem fengu gjafirnar Foreldrar barnanna virtu þessa viðleitni þeirra, mjög innilega. Á myndinni eru frá vinstri: Rósa Þórsdóttir, Guðbjörg Rós Guðmundsdóttir og Kristin Pétursdóttir. | FRÉT-TIH l KVENNADEILD S.V.F.I. í Reykjavík heldur fund í Slysavarnahúsinu n.k. fimmtudagskvöld. Skemmtiatriði verða og mun Jóhanna Norðfjörð lesa upp, en Elín Sigur- vinsdóttir syngja einsöng. A SIGLUFIRÐI var um helgina á vegum kvenfél. Vonar efnt til kvöldvöku fyrir eldri bæjarbúa að Hótel Höfn. Voru þar 150—160 manns, sem skemmtu sér konunglega en leikarar úr bænum önnuðust skemmtiatriði og fram voru bornar mjög miklar. og góðar veitingar. Hafa gestirnir beðið Dag- bókina að færa kvenfélags- konum í. Von innilegar þakkir fyrir svo vel heppnaða kvöldskemmtun. ást er PEIMIVIAX/IIMIR Í dag er þriðjudagurinn 20. janúar, Bræðramessa, tuttug- asti dagur ársins 1976. Ár- degisflóð er I Reykjavik kl. 08.26 og siðdegisflóð kl. 20.49. i Reykjavík er sólar- upprás kl. 10.44 og sólarlag kl. 16.34. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 10.47 og sólar lag kl. 16.00. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 04.08. (fslandsalmanakið). Nafn hans skal kallað: Undur- samlegur, ráðgjafi. (Jes. 9.6.) LÁRETT: 1. veiðarfæri 3. jökull 4. sett frá sér 8. ræktarlandið 10. pláss 11. lærði 12. ólíkir 13. kring- um 15. frjáls LÓÐRÉTT: 1. nýtt 2. keyrði 4. veika 5. bera virð- ingu 6. (mvndskýr.) 7. flýt- ur 9. klið 14. tónn Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. PSl 3. at 5. krot 6. akka 8. no 9. upp 11. snemma 12. AA 13. þrá LÓÐRÉTT: 1. pakk 2. straumur 4. stapar 6. ansar 7. kona 10. PM Tekst Luns að lægja öldurnar? Við birtum í dag nokkur nöfn úr safni yfir ^birt nöfn bréfritara sem ent að leita að pennavinum. I Japan: Mr. Yousuke Yos- hida, 1510 Wai Fiu, Kikuci- City, 861—13. Hann óskar eftir að komast i bréfasam- band við ísl. konu. I Tyrk- landi er 29 ára gamall frímerkjasafnari; nafn og heimilisfang: Necmi Seref, Sivil Savunma, Múrdurlúgii, 1370 Sokak no. 38 / 1. Ismir, Turkey. I Austurríki, gift kona. nafn og heimilisfang: Gertrude Múller, Weilandsstr. 13, 213 Mistelbach / N.ö. österreich. I Frakklandi — bréfaskiptin á frönsku, herra: S. Maloni, 5, rue de la fleuriere — 14700 Falaise, France. I Noregi 14 ára skólapiltur: Björn Tendeland, Skjalgsgt. 31, 4042 Hafrsfjord, Norge. — I Noregi 17 ára stúlka, sem vill eignast að pennavini ísl. stúlku í sveit. Hún skrifar á íslenzku. Nafn og heimilisfang: Dagne Kost- veit, 3864 Ranland, Norge. I Bandarikjunum er 18 ára stúdent sem er að hefja nám f ísienzku. Nafn og heimilisfang: Wendy Lewis, 1121 Harvard Ave. Claremont. Calif, 92404, U.S.A. í Portúgal — skrifar á ensku, nafn og heimilisfang: Antonio Manuel Horta, Martins Pereira, Rua da Fé, 67 — Esquerclo, Figueira da Foz. Portugal. — Og vestur á Seltjarnarnesi er 13 ára skólastúlka sem óskar eftir pennavini á sama reki — strák, nafn og heimilisfang hennar er: Pálína Magnús- dóttir Lindarbraut 12, Seltjarnarnesi. Að Þórufelli 4 R. er ung skóla- stúlka sem óskar eftir pennavinum 14—16 ára. Nafn og heimilisfang Lára Jóhannsdóttir Þórufelli 4, Reykjavík. ... að ónáða hann ekki við lærdóminn. TM ftog. U.S. Prn. Ot —Al rtghts m«vi< • IQTebyLoBAng*— Tfcw— /-3 ARIMAD WEILLA Sextugur er í dag, Jóhannes Þ. Jónsson frá Súgandafirði, nú til hemilis að Kleppsvegi 50. Hann verður að heiman. Gefin voru saman í hjónaband 19. 10. '75 Guðrún Helga Hauksdóttir skrifstofumær og Jóhann- es Jóhannesson vélstjóra- skólanemi Heimili þeirra er að Sæviðarsundí 30. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Kristin Hálfdánardóttir og Gunnar Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Safa- mýri 71 (Stúdíó Guðmund- ar). LÆKNAROG LYFJABUÐIR DAGANA 16. til 22. janúar verSur kvöld-, helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana I Apó- teki Austurbæjar og a8 auki I Lyfjabúð Breið holts, sem ver8ur opin til kl. 10 s(8d. alla vaktdagana nema sunnudag. — SlysavarSstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögur. og helgidögum, en hægt er a8 ná sambaudi vi8 lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuS á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt a8 ná sambandi vi8 lækni ( sima Læknafálags Reykjavikur 11 510, en þvl aSeins a8 ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- iýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru gefnar ( simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I HeilsuverndarstöSinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGEROIR fyrir fullorSna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstöS Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafiS me8 ónæmisskirteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlM- AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöSin: kl. 15—16 og kl. 18.30 19.30. Hvita bandiS: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — FæBingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — KópavogshæliS: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á bamadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæBingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Bamaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — VHilsstaBir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C n C M BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opi8 á laugar- dögum til kl. 16. LokaS á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, BústaSakirkju. simi 36270. Opi8 mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opi8 mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. slmi 36814. Opi8 mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöS F BústaSasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, sími 32975. OpiS til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta vij aldraSa. fatiaSa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru ( Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaSir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. AfgreiSsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS a8 HjarSarhaga 26. 4. hæ8 t.d., er opiS eftir umtali. Simi 12204. — BókasafniS I NORRÆNA HÚSINU er opi8 mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opiS alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opiS eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRlMSSAFN er opiS sunnu- daga. þriSjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. ASgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokaS tii 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opi8 sunnud., þriSjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opi8 þriSjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slSdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opi8 alla daga kl. 10— 19. ■ nsp Fyrir 20 árum mátti lesa I Up%IJ þessa málsgrein í frétt á for- síðu Mbl.: Fátt er það sem einkennir meir íslenzkt þjóðfélag í dag en átök milli stétta og hagsmunahópa. Gerast þessi átök æ harðari og óvægari. Spurn- ingin er, hvert þessi þróun stefnir. Er svo komið að verið sé að liða íslenzkt þjóðfélag í sundur. I framhaldi af þessu er svo skýrt frá því, að Bjarni Benedikts- son ráðherra muni gera þetta að aðalum- ræðuefni sínu á almennum fundi, sem þá skyldi haldinn fáeinum dögum síðar á vegum fél. ungra sjálfstæðismanna. CENGISSKRÁNINC AS"' 9/1 1976 19/1 15/1 - 19/1 15/1 19/1 BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siSdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svara8 allan sólarhringinn. Siminn er 27311. TekiS er vi8 tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öSrum sem borgar- búar telja sig þurfa a8 fá aSstoS borgarstarfs- manna. 16/1 19/1 16/1 15/1 19/1 9/1 NR. 11 - 19. janúar 1976. 1 Kl 13.00 Kaup Sala Banda ríkjadolla r 170,90 171,30 Slr rlingspund J47,J0 348, 30 * Kanadadolia r 170, 25 170,75 Danakar krónur 2777,15 2785,25 * Norakar krónur J08|,00 3090,00 Ssrnakar króntir J906,J0 J9I7.70 * Fjnnak mork 4456,20 4469.20 * F ranakir frankar J809.80 J820,90 * BHg. frankar 4J4, 95 436,25 Sviaan. frankar 6574,20 6593.40 * Cyllini 6400,10 6418,80 * V. - Þýzk mork 657J,20 6592,40 * Lírur 24, 96 25, 03 « Auaturr. Sch. 9J0.80 933,50 * Eacudoa 626,20 628, 00 Peaeta r 286,30 287, 10 Yen 56, 15 56,31 * Reikmngakronur - Voruakiptalond 99.86 100,14 Reikningadollar - Vorua kipta lond 170,90 171,30 1 Hreyting frá líBuslu skri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.