Morgunblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JANUAR 1976
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þó ad eitthvað fari úrskeiðis f dag skaltu
gæfa þess að missa ekki stjórn á skapi
þfnu. Segðu ekki skoðun þfna strax.
bfddu eítir hagstæðu tækifæri.
'ft' Nautið
20. apríl — 20. maí
1 dag skaltu huga gaumgæfilega að stöðu
þinni og gera þér grein fyrir hvar helzt
er úrbóta þörf. (ierðu vinum þfnum jafn
hátt undir höfði og réttu þeim hjálpar-
hönd þegar svo her undir.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Ef þú forðast að vera önunglyndur við þá
sem þú umgengst gæti þetta orðið eftir-
minnilegur dagur. Þó að þér Ifkaði e.f.v.
bezt að vera einn f dag skaltu samt fórna
þér fyrir aðra.
'm Krabhinn
21. júnf — 22. júlf
Láttu ekki mikið á þér bera í dag og
segðu ekkert sem gæti valdið mis-
skilningi. Það er hætta á að þú lendir f
einhverjum árekstrum fvrri hluta dags.
Kvöldið verður ágætt.
Ljónið
23. júlí-
22. ágúst
I dag skaltu gæta þess að tefla ekki á
tæpasta vað f einu eða neinu og flýta þér
hægt. Taktu engan þátt í umræðum sem
gætu vakið upp deilur og rifrildi.
Mærin
■•23. ágúst — 22. sept.
Þú gæfir komið á betri samstöðu innan
fjölskyldunnar. Stuttar ferðir gætu orðið
öllum til ánægju. (íleymdu ekki að vilja
þeirra sem sjúkir eru.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú skalt ekki veigra þér við að gera þæt
bre.vtingar sem nauðsynlegar eru. þó að
ekki séu allir þér sammála. Sýnriu ástvin-
um þfnum að þér stendur ekki alveg á
sama um þá.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú hefur ekki verið f sem beztu jafnvægi
að undanförnu en nú virðist að vera
breyting þar á. Ágætur dagur til að bæta
fyrir fyrri mistök.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú ert ekki vel frfskur eða að ná þér eftir
einhvern sjúkdóm. en þrátt fyrir það
verður dagurinn ágætur. Nú gefst þér
tækifæri til að svna hve hrffandi Bog-
maðurinn getur verið.
Wm<4 Steingeitin
22. des. — 19. jan.
óvæntir gestir eða einhverjar fréttir sem
þú færð f dag gætu valdið heilmiklu
fjaðrafoki. Ef þú hefur góða stjórn á
skapsmununum gætir þú snúið öllu þér í
hag.
Vatnsberinn
20 jan. — 18. feb.
Þú skalt vera ákveðinn og öruggur f öllu
sem þú tekur þér fyrir hendur. læggðu
ekki trúnað á orðróm sem er á sveimi og
snertir náinn vin þinn.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Syndin er lævfs og lipur eins og þar segir
og f dag skaltu gæta þfn sérstaklega á
freistingunum Þú hefur staðið f nánu
sambandi við einhvern en ert þó á báðum
áttum. I dag skaltu gera upp hug þinn.
TINNI
Himiofjérr aóia!Eke/
þé FJoii F/ftíaJf
Gmkktu ítáprrTv
S*nr pu *rí rna r/rmam/, mcr/nx/ md
he/ntsmkjm sJeúh/Jkðr//mr! Jt/U/
éf skonrtéríu/M fúnm ðffmr/a/rutf
——y
X 9
AUKþESS„.HEFUR SAN
ORO ENJSAN FRAMSALSSAMN-
ING FÖNSUM VI© U.S.A .'
CORSTGAN hefur ENGAKSAK-
HANN FyRIRAÐ STRANDA
LJÓSKA
KÖTTURINN FELIX
— Ef þú veizt svarið og óg ekki,
þá segir þú mér hvað það er,
Kalli.
IF I KNOLO AN AN5WER
ANP V0U DON'T, l'LL TELL
— Og ef ég veit svarið en þú
ekki, þá segi ég þér það. Allt 1
lagi?
— Hvað gerist ef hvorugt okkai
veit svarið?
SMÁFÓLK
— Þá stöndum við bæði á gati.