Morgunblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976
cf þig
Nantar bíl
Til aö komast uppí sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar þá hringdu i okkur
AlLTK á
ék
át.\n j átn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Starsta bilaleiga landsins RENTAL
<2^21190
BILALEIGAN
sIEYSIRj'
CAR Laugavegur 66 J: i
RÉN^L 24460 g*
« 28810 nj
Utv.irpfxi sloieo k.isettut.eki L
------------ — - V
<§
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental i n a nn
Sendum 1-94-92
j Ölltim þoim. sem ylöddti micj á
cáttræðisafmæli mínu 13. janúar
s I moð hoimsóknum. cjjofnm.
skoytuni ocj samtólum, f;eri ócj
hjartanlecjar þakkir *
Guð blossi ykkur öll.
Axe/ Jóhannesson
frá Ytra-Hóh.
Þakkarávarp
Ég þakka öllu skyldfólki mínu í
Neskaupstað, Hellu, Njarðvik,
j Reykjavík og öðrum sem
heiðruðu miq á sjötugsafmælmu
I 11. janúar, með dýrmætum
gjöfum, blómum, heillaskeytum
og nærveru sinni Fyrirhöfnina
i þakka ég Erlu dóttur minni og
Ragnhi/di
Þórarinsdóttur,
Kvisthaga 3
Stemunn
Guðmundsdóttir,
Hverfisgötu 101.
Hugheilar þakkir til allra sem
glöddu mig á áttræðisafmæli
mínu 1 5. janúar með heimsókn-
um, gjöfum og skeytum.
Guó b/essi ykkur ö/i
Guðmundur G. Guð-
jónsson
Selvogsgrunni 3.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDbGUR
23. janúar
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréllir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugreinar daghl. ), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les „Lísu eóa Lottu“
eftir Krieh Kastner (15).
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atrióa.
Spjallaó vió hændur kl. 10.05
Úr handraóanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn. Morguntónleikar ki.
11.00: Christian Ferras og
Pierre Barbi/et leika Sóniitu
nr. I í a-moll fvrir fiólu og
píanó op. 105 og I»rjár
rómönsur op. 94 eftir
Sehumann / Franee Clidat
leikur á píanó
„Consolations" eftir I.izst /
Eugéne Ysave strengjasveit-
in leikur Sónötu nr. 3 í C-dúr
eftir Rossini.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Fréttir og veóurfregnir.
Tilkvnningar.
13.00 Vió vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miódegissagan:
„Kreutzersónatan" eftir Leo
Tolstoj Sveinn Sigurósson
þýddi. Arni Klandon Einars-
son les sögulok (9).
15.00 Miódegistónleikar: Frá
tónlistarhátfóinni í Björgvin
í fvrra Flvtjendur píanó-
leikararnir Marina Horak og
llakon Austbii og Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins í llam-
horg. Stjórnandi: Moshe
Atzmon.
a. Rómansa og tilhrigói op.
51 eftir Edvard Grieg.
b. „Eldfuglinn", hljómsveit-
arsvíta eftir Igor Stravinskv.
15.45 Lesin dagskrá na>stu
viku.
16.00 Fréttir Tilkvnningar
(16.15 Veóurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, ljónshjarta“
eftir Astrid Lindgren Þor-
leifur Hauksson les þvóingu
sfna (13).
17.30 Tónleikar.
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ_______________________
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
19.35 Daglegt mál Guóni Kol-
beinsson flvtur þáttinn.
19.40 „Fáir vita ómála mein“
Helgi Þorláksson sagn-
fræóingur og Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir mann-
félagsfræðingur lesa kafla úr
bók Jóns Steffensens
prófessors, Menningu og
meinsemdum.
20.10 Sinfóníuhljómsveit fs-
lands leikur f út\ arpssal
Stjórnandi: Ragnar Björns-
son
Einleikari: Manuela
Wiesler.
a. Serenata í þremur þáttum
eftir Bohuslav Martinu.
b. Konsert fvrir flautu og
strengjasveil eftir Jean
Rivier.
c. „Ilamlet" forleiksfantasfa
op. 67 eftir Pjotr
Tsjafkovskv.
20.55 „Vitaljóð" Hjörtur Páls-
son les nýjan Ijóóaflokk eftir
Óskar Aóalstein
21.05 Kórlög eftir Carl
Nielsen Park-drengjakórinn
syngur; Jörgen Bremholm
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan:
„Morgunn“ annar hluti
Jóhanns Kristófers eftir
Romain Rolland f þýóingu
Þórarins Björnssonar Anna
Kristín Arngrfmsdóttir leik-
kona les lokalestur (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veóurfregnir
Dvöl Þáttur um bókmenntir.
l'msjón: Gvlfi Gröndal.
22.50 Afangar Tónlistarþáttur
f umsjá Asmundar Jónssonar
og Guóna Rúnars Agnars-
sonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
______24. janúar.__
MORGUNNINN_________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristfn Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu eða Lottu“
eftir Erich Kástner (16).
Tilkvnningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kvnnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIO
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.30 lþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning. Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kvnnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál Asgeir Blöndal
Magnússon flvtur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDIÐ
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir Sig-
urðsson talar við séra Gfsla
Brvnjúlfsson fvrrum sóknar-
prest á Prestbakka á Sfðu.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Gamla Gúttó, horfin
menningarmióstöð Þáttur í
umsjá Péturs Péturssonar;
annar hluti.
21.45 Gömlu dansarnir De
Nordiske Spillemænd leika
nokkur lög.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Þorradans útvarpsins Gömul
og ný danslög leikin af
hljómplötum.
(23.55 Fréttir f stuttu máli.)
01.00 Dagskrárlok.
FÖSTÚDAGÚR
23. janúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsing-
ar.
20.35 Kastljðs. Þáttur um
innlend málefni. úmsjðnar-
maður Svala Thorlacius.
21.25 Dauðinn og stúlkan.
Frönsk verólaunamvnd.
b.vggð á þætti úr samnefnd-
um strokkvartett eftir Schu-
bert.
21.40 Skemmdarverk.
(Saboteur) Bandarfsk bfð-
mynd. Leikstjóri er Alfred
Hitchcock, en aðalhlutverk
leika Robert Cummings og
Priscilla Lane. Myndin ger-
ist f Bandarfkjunum, er sfð-
ari heimsstyrjöldin stendur
sem hsesf. Eldur kemur upp
f flugvélaverksmiðju. Einn
starfsmanna, Barry Kane. er
að ðsekju grunaóur um
fkveikju. Hann hefur leit að
sökudólgnum. Mvndin er
gerð árið 1942 og ber merki
sfns tfma. Hins vegar hefur
hún öðlast sess f sögu kvik-
myndanna fvrir lokaatriðið,
sem gerist í Frelsisstyttunni
f New York. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
22.35 Dagskrárlok
Fúkalyf og störf
Námsflokka í
Breiðholti meðal
efnis í Kast-
ljcisi í kvöld
SVALA Thorlacius er um-
sjónarmaður Kastljóss en sá
þáttur er að venju að fréttum
loknum í kvöld. Svala mun þar
ræða við Sigurð B. Þorsteinsson
lækni, í tilefni af grein hans um
ofnotkun fúkalyfja hérlendis
og fleira þar að lútandi. Getur
Svala Thorlacius er umsjónar-
maður Kastljóss að þessu sinni.
það orðið býsna forvitnilegt að
heyra hvort læknirinn telur að
þjóðin sé nánast á einu bretti
að verða ónæm fyrir lyfjum
þessum vegna þess hve ört og
vel hafi verið útdeilt af þeim á
sfðustu árum. Þá mun Jóhanna
Kristjónsdóttir, blaðamaður á
Morgunblaðinu, heimsækja
Fellahelli í Breiðholti og fjalla
um gagnmerka starfsemi Náms-
flokka Reykjavíkur, sem þar
hafa haldið uppi kennslu í
vetur í nokkrum greinum við
ágætar undirtektir Breiðholts-
búa. Er rætt við nokkra
nemendur, svo og spjallað við
Guðrúnu Halldórsdóttur, skola-
stjóra Námsflokkanna. Árni
Gunnarsson, fréttaritstjóri
Vísis, mun sjá um þriðja málið í
þættinum, en það var ekki
endanlega ákveðið i gær.
Gömul Hitchcock-
mynd í sjón-
varpi í kvöld
AÐALLEIKARAR 1 Hitchcock
myndinni ,,Skemmdarverk“
sem sýnd er í kvöld kl. 21.40
eru Robert Cummings og
Priscilla Lane. Myndin er frá
1942 og fær ágæta umsögn i
kvikmyndahandbókinni, eða
þrjár stjörnur. Myndin gerist í
Bandaríkjunum í síðari heims-
styrjöldinni, og eru njósnir
aðaluppistaða efnis hennar.
Frægasta atriði myndarinnar
og það sem úrslitum hefur
ráðið að hún hefur fengið sinn
sess í sögu kvikmyndanna er
lokaatriði myndarinnar sem
Alfred Hitchcock sá frægi leik-
stjóri.Hann er þarna við leik-
stjórn myndarinnar Under
Capricorn sem gerð var árið
1949.
gerist í frelsisstyttunni við New
York.
Atriði úr frönsku verð-
launamyndinni „Dauð-
inn og stúlkan“ sem er
byggt á þætti úr sam-
nefndum strokkvart-
ett eftir Sehubert og
verður nú flutt í sjón-
varpi, að Kastljósi
loknu í kvöld, eða kl.
21.25.