Morgunblaðið - 23.01.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANUAR 1976
[ PRÉ I |Í5~
1
Karlakórinn „Svanir", Akranesi, varð 60 ára sl. haust.
Upphaflegir stofnendur kórsins voru 10, og eru tveir
þeirra enn á lífi. Var afmælisins minnzt með söng-
skemmtun. Einsöngvarar með kórnum voru Kristinn
Hallsson og Ágúst Guðmundsson en undirleik
annaðist frú Frfða Lárusdóttir. Formaður kórsins er
Stefán Hjarnason, en hann hefur gegnt því starfi frá
árinu 1954. Stjórnandi Svana er Haukur Guðlaugsson
og eru söngmenn kórsins 38 talsins.
að horfa á
mánann setjast.
TM R»o U.S Pat Off -Al right* raawv*d
C 1978t>yLo« Anpalaa Tlmaa / - 9
í DAG er föstudagurinn 23.
janúar. Miður vetur. Þorri
byrjar. Bóndadagur, 23.
dagur ársins 1976. Árdegis-
flóð er í Reykjavik kl. 10.48
og síðdegisflóð kl. 23.23.
Sólarupprás i Reykjavík er kl.
10.36 og sólarlag kl. 16.43.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
10 38 og sólarlag kl. 16 11.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl. 06.45. (íslandsalmanakið)
Hneyksli krossins. (Galat.
5.11 )
LÁRÉTT: 1. 3 eins 3. keyr
5. kögur 6. hola 8. tvíhljódi
9. kvenmannsnafn 11.
gabbað 12. 2 eins 13. vit-
skerta
LÓÐRÉTT: 1. rétt 2. skart-
ið 4. veiddi 6. (myndskýr.)
7. vesalingur 10. ólíkir.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. skó 3. tá 4.
rifu 8. ólitað 10. lastar 11.
ARK 12. ai 13. um 15. grfn
LÓÐRÉTT: 1. stutt 2. ká 4.
rólan 5. íiar 6. fiskur 7.
iðrin 9. AAA 14. mí.
Foringinn vill bara tvo mola með teinu sinu!
AÐVENTKIRKJAN I
REYKJAVtK. A morgun
laugardag: Biblíurannsókn
kl. 9.45 árd. Guðþjónusta
kl. 11 árd. Sigurður
Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI Að-
ventista i Keflavík. A
morgun Iaugardag: Biblíu-
rannsókn kl. 10 árd. Guð-
þjónusta kl. 11 árd. Ölafur
Guðmundsson prédikar.
SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa
annast fataúthlutun n.k.
þriðjudag 27. janúar kl. 2
síðd. að Ingólfsstræti 19.
Hér á landi er nú
staddur séra Sveinbjörn S.
Ólafsson, sem búsettur
hefur verið í Minneapolis,
Minnesota í Bandaríkjun-
um. Séra Sveinbjörn á hér
á landi marga ættingja og
vini, sem hann hefur
áhuga á að hitta sem flesta
á meðan hann dvelur hér.
Eru þeir vinir hans og ætt-
ingjar, sem hann ekki hef-
ur náð sambandi við, en
hefðu áhuga á að hafa sam-
band við hann, beðnir að
hringja í síma 93-2015.
OLIUKOSTNAÐUR Akur-
eyringa. t Degi á Akureyri
er sagt frá húsahitunar-
kostnaði með olíu og segir
þar um þann kostnað á
Akureyri á þessa leið:
„Reiknað hefur verið út
að olíukostnaður til hitun-
ar íbúða og annarra húsa á
Akureyri hafi á sfðasta ári
numið 400 milljónum
króna og þar að auki er
þriðjungur húsnæðis
hitaður með ótryggu og
dýru rafmagni. Þá má á
það líta, að hinn þéttbýli
öngulsstaðahreppur mun
hafa áhuga á að njóta hita-
veitunnar."
JUNIOR Chamber — Borg,
sem er aðaldeild samtak-
anna hér í Reykjavík
heldur árshátíð sína á
iaugardaginn kemur í
Víkingasal Loftleiðahótels
og hefst hátíðin með borð-
haldi kl. 7 síðd.
ARNAO
MEILLA
EYÞÓR Stefánsson tón-
skáld og heiðursborgari
Sauðárkróks er 75 ára í
dag. Hann tekur á móti
gestum í félagsheimilinu
Bifröst um kvöldið
klukkan 20.30 til 23.
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Erna
Dagbjört Stefánsdóttir og
Pétur Pétursson. —
Heimili þeirra er að Gauks-
hólum 2. — Og ungfrú
Helga Guðmundsdóttir og
Paolo Foscherare. Heimili
þeírra er: 333 University
Blud West 1001,
Kensington MD 20795,
USA.
75 ára verður f dag
Hjörleifur Sveinsson frá
Skálholti í Vestmannaeyj-
um. Afmælisbarnið verður
í dag á heimili sonar síns
og tengdadóttur að Keilu-
felli 10 Breiðholtshverfi.
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
DAGANA 23. til 29. janúar verður kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Háa-
leitis Apóteki og að auki í Vesturbæjar
Apóteki, sem verður opin til kl. 10 siðd. alla
vaktadagana nema sunnudag
— Slysavarðstofan í BORGARSPÍTAL-
ANUM er opin allan sólarhringínn. Simi
81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögut.
og helgidögum, en hægt er að ná sambavidi
við lækni á göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16 —17, simi 21230 Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í
sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvf
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt f sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardögum og helgidögum er f
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskírteini.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTÍM
AR: Borgarspítalinn.
Mánudaga — . fostudaga kl. 18.30—
19.30. laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás-
deild kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl.
19.—19.30, laugard *—sunnud. á sama tlma
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vikur: Alla daga kl. 15.30—16 30 —
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vlf ilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
C Ö C M BORGARBÓKASAFNREYKJA-
OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. funnudaga kl. 14—18. Frá
1. mal til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. slmi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BÍLAR. bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skóla-
bókasafn. stmi 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 ístma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa. heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó-
hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema
mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN
ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., ei
opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið
I NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið eftir umtali (uppl. I síma 84412
kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1.
febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASACNIÐ er opið
sunnud . þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIO er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19.
I DAG augu að skákeinvígi sem háð
var hér í Reykjavík milli stórméistaranna
Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens frá
Danmörku. Fór einvígið fram í Sjómanna-
skólanum og var þar hvert kvöld nær
hvert sæti skipað er þeir leiddu saman
hesta sína. Þá var sagt frá því í Mbl. 22.
jan. að ísl. flugmaður hefði staðið sig
frækilega er hann varð að nauðlenda flug-
vél suður á Kýpurey. Voru 16 brezkir
ugmenn í flugvélinni sem var á leið til
Súez. Flugmaðurinn var Magnús Guð-
mundsson, sem um þær mundir var flug-
maður hjá brezku flugfélagi.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
cengisskraning
’.R 14 - 22. janúar I97b.
iiing i;i ii.ou. Sala
I Uaiula rikjai!"l la t 170, <10 171, 10
, Si.rl.t.KS, xu.rl 144,4u 145,40
1 Kana.lailol I■ ■ r I70,SS 171,05
ýnn Dansk.. r k rm ir 27^8, 7 S 2766,85
IU.li Nursk.i r krm. . r tOhl, 10 1071,10
(«141 S.. nska r kr..n ir 180 1, 1S 1902,75
i nu 1 ini.sk n.t.rk 44 t(., 50 4449,50
1 '.II' 1 rai.sk.r lr„. k.1 r .1782, 80 1711. 90
MMi I1. Ig ir.n k .r 411,20 412, 50
Kii. Sv.im * r.n.k.i f.S »»., (10 6555.10
lOii f i \ llini f, tf.S, so 6384,10
|lli. V . l'yzk n„.rk t.S 14. 70 4,551, 80
1 ii" l.í'rnr óbk r.i» ósk rá8
lou Auaiurr. n. ... «»2t, 7S 926.4 S
10.1 Km iirli.h 4.2 1, 00 4.24, 80
1 (M. l’eii'lur 28S,00 2HS, 80
lltli Vrrt . Sti, 18 . 54.. )S
1 il.O Keikiui.gsk ruiiu r
V.i riibki,.ta liiiiri Hl, 100, 14
1 Kt'iknuigbiliilla r
V..ruski,iUi I. ikI 170,00 171.30