Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1976 VÍSA Mörg er vist og víða gist varir þyrstar, dans og kæti, ein er kysst en óðar misst, önnur flyzt í hennar sæti. Gunnar Friðleifsson. ást er . . . | FRÉTTIR . . . að leika sér með börnunum. í LÖGBERGI — Heims- kringlu, blaði Vestur- Islendinga, er sagt frá því, að blaðið hafi ekki komið út á hinum reglulega út- komudegi, hinn 9. okt. og gerir ritstjórinn grein fyrir því f næsta blaði á eftir, en þar segir hann um það á þessa leið: LÖGBERG- HEIMSKRINGLA gat ekki komið út 9. október vegna þess að þá í vikunni lagði skipið M.S. Selkirk upp í ferðina, sem rakti slóð landnemanna yfir Rauðá og Manitobavatn í október 1875. Með henni lauk hátíðinni Canada Iceland Centennial Conference, og var úrskurðað að ritstjóri blaðsins yrði með í ferð- inni, en vegna þess að þetta var afráðjð á síðustu stundu, gafst ekki tími til að tilkynna fyrirfram að truflun hlyti að verða á út- gáfu blaðsins. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á því að svona fór, en það er bót í máli, að í ferðinni tókst að ná tali af skemmtilegu fólki og birtast viðtölin I blaðinu innan skamms. BLÖÐ OG TÍIVIAniT f dag er miðvikudagurinn 4. febrúar, sem er 35. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er I Reykjavik kl. 08.51 og sið- degisflóð kl. 21.08. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.28 og sólarlag kl. 15.06. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 16.44. (fslandsalman- akið). Drottinn hefir sagt við yður: Þér skuluð aldrei snúa aftur þessa leið. (V. Mós. 17.16). I KRDSSGATA LARÉTT: 1. tal 3. fæði 4. prófi 8. ærslabelgur 10. tímabilið 11. ending 12. 2 eins 13. kringum 13. ein- þykki. LÓÐRÉTT: 1. talið 3. sund 4. (myndskýr.) 5. fljótar- mynni 6. smáfiskur 7. sjá um 9. munnur 14. leyfist. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. goð 3. rr 5. óðra 6. gaur 8. au 9. óra 11. plómur 12. ii 13. frí. LÓÐRÉTT: 1. Gróu 2. orðrómur 4. kamars 6. gap- ir 7. auli 10 RU. 3/W'luAJD „Vi8 viljum ekkert gos fyrr en við höfum lokið verkinu, góði!" TIMARITIÐ Týli, tímarit um náttúrufræði og nátt- úruvernd, 1. hefti 5. ár- gangs, hefur borizt blað- inu. Ritstjóri þess er Helgi Hallgrímsson á Náttúru- gripasafninu á Akureyri. Hann skrifar leiðara í til- efni af 5 ára afmæli tíma- ritsins. Hann segir þar m.a.: Ritið hefur ekki orðið sá vettvangur, sem við að- standendur þess ætluðum og vonuðum að það yrði. Að einhverju leyti er þetta okkar sök, því að við höf- um mæðzt í of mörgu og ritið þvi setið á hakanum. En það hefur líka reynzt furðu erfitt að fá menn til að skrifa í ritið um annað en fræðilegar niðurstöður eða léttara hjal. Við virðumst flestir vera meira gefnir fyrir að framkvæma en að velta fyrir okkur vandamálum eða skipu- leggja. Því er líka svo margt gert hér, sem sýnist vera alveg út í bláinn. Við skulum vona að kom- andi krepputímar færi okkur meiri ró og næði til að íhuga gang okkar og stöðu, og möguleika til að hirða það úr tímastraumn- um, sem nothæft er, en næga víðsýni til að lofa hinu að fljóta fram hjá.“ Af efni þess má m.a. nefna: Oddur Sigurðsson: Steingervingar í Selárgili í Fnjóskadal. Jón Sigur- geirsson: Hvammfjalla- hellir. Helgi Hallgrimsson: Vatnsaugu. Fréttir af nátt- úruverndarmálum. Frið- lýsingar 1974. Lög um verndun Mývatns og Laxár. Stofnun Samb. ís- 1 lenzkra náttúruverndarfé- laga. Annað náttúruvernd- arþing o.fl. BRIDGE heitir nýtt bridgeblað, timarit um bridge, sem Jóhann Þórir Jónsson er að hleypa af Allan veg og vanda af út- liti nýja blaðsins og prent- vinnu hefur Birgir Sigurðsson, prentari og rit- stjórnarfulltrúi „Bridge“, haft, en hér er hann að, leggja sfðustu hönd á „ungviðið". stokkunum undir ritstjórn Guðmundar Péturssonar. Blaðinu er fylgt úr hlaði af ritstjóranum og segir hann m.a. Eftir því sem Bridge fær á sig fast snið, er ætlunin að fjölga i þvi fastaþáttum, sem kynntir verða jafn- harðan og þeir fara af stað. Nefna skal þó einn hér strax. Ætlunin er að birta í blaðinu bréf frá lesendum, sem berast munu vonandi, því að það er hverju blaði nauðsynlegt að eiga náið samband við lesendur sína til að geta -hagað efninu eftir þeirra óskum. Arið 1975 var tímamóta- ár í sögu alþjóðalaga um bridge. Lögin voru þá tekin til gagngerðrar endurskoðunar og tekin upp ýmis ný ákvæði, meðan sniðnir voru af agnúar nýmæla síðustu ára. Bridgesamband Is- lands hefur fengið Jakob R. Möller, Iögfræðing, til þess að íslenska þessi lög og er íslensk útgáfa þeirra væntanleg áður en langt um líður. Jakob hefur látið til leiðast að kynna fyrir lesendum Bridge í þessu og næstu blöðum nokkur helstu nýmælanna. LÆKNAROG LYFJABUÐIR DAGANA 30. janúar til 5. febrúar verður kvöld , helgar- og næturþjónusta lyfjaverzl- ana I Laugarnesapóteki og að auki I Ingólfs Apóteki, sem verða opin til kl. 10 slðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPfTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16 —17, slmi 21230. Göngu- deild er lokuð á hetgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNfcSSKÓLA. Skóla- bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Islma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 sfðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. I HAP Fyrir 25 árum voru á for- I UAu síðu Mbl. tvær fréttir um forn- leifafund. Annar þeirra átti sér stað á eyjunni Panarea við Sikiley. Þar fundu fornleifafræðingar þorp e'itt frá bronsöld, sem betur hafði varðveitzt en nokkurt annað Bronsaldar-þorp, sem fundizt hafði fram að þeim tíma á suður. Italíu. Var þá lokið við að grafa upp 23 hús í þessu þorpi. Einn fornleifafundurinn átti sér stað austur í Budapest. Þar var verið að grafa fyrir nýrri járnbrautarbrú yfir Dóná. Hún bar þegar nafn Stalíns sáluga, Stalin- brúin. Byggingarverkamennirnir komu niður á gömul hús allt frá tímum Hóm- verja, hermdi fréttin, og fannst þar 14 m há steinsúla, alskreytt. ! CENCISSKRÁNINC ! BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan . sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 1 Bandarfkjadollar 170, 90 171, 30 1 Sterlingspund 346,60 347,60 * 1 Kanadadollar 171, 10 171, 60 * 100 Danskar krónur 2782,50 2790, 60 * 100 Norskar krónur 3090,80 3099.80 * 100 Sænskar krónur 3917,40 3928.90 * 100 Finnsk mörk 4457,30 4470, 40 * 100 Franskir frankar 3829,90 3841,10 * 100 Belg. frankar 437,60 438,90 100 Svissn. frankar 6602,00 6621,30 * 100 Gyllini 6426,55 6445,35 * 100 V. - Þýzk mörk 6642,95 6662,35 * 100 Lírur óskráC óskráQ 100 Austurr. Sch. 934.40 937,10 * 100 Escudos 627,55 629,35 4 100 Peseta r 285,70 286,50 100 Y en 56, 34 56, 50 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 1 Reikningsdolla r - Vöruskiptalönd 170.90 171,30 | I* Breyting frá tiðuatu «kriningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.