Morgunblaðið - 04.02.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.02.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1976 9 HRAUNBÆR 3ja herb. ibúð á 2. hæð, um 90 ferm. íbúðin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi og barna- herbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi. Falleg ibúð. Eyjabakki 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 70 ferm. íbúðin er ein stór stofa, svefnherbergi með skápum, eld- hús og litið herbergi inn af þvi. Falleg ibúð. LAUGARNESVEGUR 3ja herbergja íbúð ca 87 ferm. á 1. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Ibúðin litur vel út. Nýleg teppi. Verð 6,3 millj. NÝBÝLAVEGUR Nýleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð i húsi sem er 2 ibúðarhæðir og jarðhæð. Suðursvalir. ESKIHLlÐ 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 1 20 ferm. auk ibúðarherbergis i kjallara. ÞÓRSGATA Einbýlishús í sambyggingu á 2 hæðum, steínsteypt með timbur- gólfum. í húsinu er falleg 4ra—5 herb. íbúð auk þess góðar geymslur og þvottahús í kjallara. Allt ný standsett. RÁNARGATA Steinhús sem er 2 hæðir ris og kjallari. í húsinu eru 3 góðar 3ja herb. íbúðir hver að grunnfleti ca 80 ferm. Húsið er allt endur- nýjað nýtt þak, nýjar raflagnir, nýtt hitakerfi. Selst í einu eða tvennu lagi. Góðir greiðsluskil- málar. FLÓKAGATA Myndarleg og vönduð hæð að grunnfleti 1 70 ferm. í húsi sem er byggt 1961. íbúðin er 1 stofa, húsbóndaherbergi, skáli, eldhús og þvottaherbergi, og búr inn af því. Svefnherbergisálma með 3 svefnherbergjum. Bílskúr fylgir. BÁRUGATA 4ra herb. íbúð á efri hæð i steinhúsi. Tvær stofur, skiptan- legar, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Verð 7,2 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Yagn E. Jónseon hæstarréttarlögmaður Málflutning- og innheimtu- skrifstofa — Fasteignasala Suðurlandsbraut 18 (Hús Olfufélagsins h/f) Slmar. 21410 (2 llnur) og 82110. 26600 ARAHÓLAR 2ja herb. íbúðir i háhýsi. Verð frá 4.8 millj. BAKKASEL ca 265 fm endaraðhús. Selst tijbúið undir tréverk, pússað ut- an. Teppi fylgja. Verð: 13.0 millj. Fæst jafnvel i skiptum fyrir fullgerða 3ja—5 herb. blokkar- ibúð. DVERGHOLT í Mosfellssveit. Einbýlishús um 1 30 fm hæð og jafnstór glugga- laus kjallari. Bilskúrsréttur. Selst fokhelt. Verð: ca. 5.8 millj. Fæst jafnvel i skiptum. ENGJASEL 3ja herb. 91 fm ibúð á 2. hæð i blokk. (6 ibúðir i stigahúsinu). Selst tilbúin undir tréverk, sam- eign frágengin. Fullgert bílahús fylgir. Verð: 5.8 millj. GRETTISGATA 2ja herb. ca 60—65 fm ibúð á 3ju hæð í steinhúsi. Verð: 3.0 millj. Útb.: um 1.600 þúsund. HAGAMELUR 4ra herb. ca 120 fm ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Tvö herb. i risi fylgja. HAMRABORGIR 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Ný íbúð. Verð: 4.6 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Suður svalir. Fullgerð sameign. Verð: 4.7 millj. KJARRHÓLMI 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í nýrri blokk. Þvottaherbergi í íbúð. Verð: 6.0 millj. KRUMMAHÓLAR 5 herb. ca 135 fm ibúð á efstu hæð i 7 hæða blokk. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Til afhend- ingar strax. Verð: 7.2 millj. LAUFVANGUR 4ra herb. ca 112 fm íbúð á 2. hæð i nýlegri blokk. Þvottaher- bergi og búr í íbúð. Sameign frágengin. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. LAUGAVEGUR 5 herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. Sér hiti. Snyrtileg, góð ibúð. Verð: 6.2 millj. LINDARGATA 4ra herb. íbúð á 1. hæð (járn- klætt timburhús). Sér inngangur. Sér hiti. íbúð i góðu ástandi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. ca 70 fm ibúð (ris) i járnklæddu timburhúsi. Sér hiti. Verð: 4.2 millj. Útb.: 3.0 millj. ÖLDUTÚN, HAFN. 6 herb. 140 fm efri hæð i þribýl- ishúsi. Allt sér. Bilskúr. Verð: 12.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) simi 26600 SrasMiidlertal medWoi innhverf íhugun Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn um Innhverfa íhugun, Transcendental Meditation, tækni Maharishi Mahesh Yogi i Kristalsal Hótel Loftleiða mið- vikudaginn 4. febrúar kl. 20.30. íslenzka íhupunarfélagið ____________________/ Bergstaðastræti Einbýli/tvíbyli. Húseign sem er kjallari, hæð, ris og háaloft. í kjallara er 2ja herb. íbúð. Á hæðinni eru 3 stofur, eldhús, forstofa og hol. I risi eru 5 svefnherb. og bað. Á háalofti er mikið rými. Verð: 25.0 millj. Fasteignaþjónustan 62. Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis 4. 3ja herb. íbúð sem ný vönduð að öllum frágangi um 96. fm á 7. hæð við Blikahóla. Bílskúr fylgir, inn- byggður með hita og rafmagni. 3JA HERB ÍBÚÐ um 90. fm á 3. hæð við Hraun- bæ. Útb. 4.5 millj. SNOTUR 2JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð við Kleppsveg. Útb. 3 millj. NÝLEG 2JA HERB ÍBÚÐ á 1. hæð við Nýbýlaveg. Bílskúr fylgir. FOKHELT RAÐHÚS tvær hæðir alls um 150 fm við Flúðasel. NÝLEG EINBÝLISHÚS vandaðar eignir'i Kópavogskaup- stað og í Hafnarfirði o.m.fl. Njja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 ASPARFELL 2 HB 60 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Góðar innréttingar. Laus 1. des. Verð: 5 m. Útb. 3.5 m. EIRÍKISGATA 3HB 100 fm 3ja herb. íbúð, efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus strax. Verð: 7.0 m. Útb.: 5 m. Útb.: 5 m. FÍFUSEL 4 HB Fokheld ca 108 fm 4ra herb. íbúð í blokk. Verð: 4.2 m. Fasteigna GROFÍNN11 Sími:27444 KLEPPSVEGUR 4 HB 106 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Laus eftir samkomul. Verð: 7.7 m. Útb.: 5.5 m. NÝBÝLAVEGUR 2 HB 60 fm 2ja herb. íbúð í 3ja hæða húsi í Kópavogi. Bílskúr fylgir. Verð: 5.5 m. Útb.: 3.5 m. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Sími:27444 Fastcigna iNNn Til sölu Meistaravellir Til sölu er 3ja herbergja ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Meistaravelli. íbúðin er i ágætu standi og með vönduðum innréttingum. Suðursvalir. Bíl- skúrsréttur. Sameiginlegt þvotta- hús með vélum i kjallara. Út- borgun 5 milljónir, sem má skipta. LJÓSHEIMAR 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í blokk við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni. Laus í vor. Útborgun 5,5 milljónir. Hafnarfjörður Nýleg 2ja herbergja íbúð ofar- lega í sambýlishúsi við Miðvang í Hafnarfirði. Mjóg gott útsýni. Lóð fullgerð með malbikuðum bílastæðum. Rífleg útborgun nauðsynleg. Árnl Stetönsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími 3423 1. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐARHVERFI Ný komið til sölu 120 ferm. steinhús á tveimur hæðum. 1. hæð saml. stofur, geymsla, þvottahús, eldhús og W.C. Uppi: 3— 4 herb. og bað. Tvöf. verk- smiðjugler. Ný teppi. Ný vönduð eldhúsinnrétting. 30 ferm. bil- skúr. Útb. 7 millj. VIO HRAUNBÆ 1 40 ferm. vandað raðhús á einm hæð. Húsið er m.a. stofur, 4 herb. o.fl Vandaðar innréttingar, viðarklæðnintjar, teppi o.fl. Bil- skúrsréttur. Útb. 8.0 millj. EINBÝLISHÚS Á FLÖTUNUM. Höfum fengið til sölu 300 ferm. hús m. 50 ferm. bilskúr í Lundunum. Húsið er tæplega u. tréverk og máln. 1. hæð: stofur, 5 herb. eldhús, borðstofa, bað, W.C. hol o.fl. Niðri 2 — 3 herb. o.fl. 50 ferm. bilskúr. Útb. 9 millj. Teikningar og frekari uppl. veittar á skrifstofunni (ekki i sima) SÉRHÆÐ í HLÍÐAHVERFI 4— 5 herb. 125 fm sérhæð (1. hæð) við Barmahlið. Útb. 7 milij. VIÐ HAGAMEL 4ra herb. hæð (1. hæð) ásamt 2 herb. i risi m. snyrtiaðstöðu. Útb. 6,5 — 7 millj. í NÁGRENNI HÁSKÓLANS 3ja herb. góð ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. (búðin er laus fljótlega. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ ÁSBRAUT 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Utb. 4,5 millj. í VESTURBÆ 2ja^—3ja herb. snotur risibúð. Falleg sameign. Utb. 3,8 millj. VIO HRAUNBÆ 2ja herb. góð jarðhæð. Stærð um 50 ferm. Teppi. Utb. 3 millj. Laus fljótlega. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. göð kjallaraibúð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 3,5 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Útb. 3,5 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustióri Sverrír Kristinsson Hafnarstræti 1 1. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu Við Þverbrekkli mjög góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Laus i mai. Við Smáraflöt 157 fm einbýlishús ásamt bil- skúr. Við Hraunbæ 140 fm raðhús, á einni hæð. Við Einilund 1 20 fm einbýlishús ásamt 70 fm bilskúr. Húsið er nýtt með vönduðu tréverki. Okkur vantar sérlega 2ja—4ra herb. íbúðir, í Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði. EIGNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA falleg ibúð á jarðhæð við Hraun- bæ. íbúðin er öll smekklega inn- réttuð og með góðum teppum. Verð 4,6 millj. Útb. 3—3,5 millj. 2JA HERBERGJA 75 ferm. góð ibúð við Laufvang. íbúðinni fylgir þvottahús og vinnuherbergi inn af eldhúsi. Suður-svalir. 3JA HERBERGJA góð íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. íbúðin er öll i mjög góðu ásig- komulagi, sameign frágengin og malbikuð bilastæði. 4RA HERBERGJA 114 ferm íbúð á jarðhæð við Lyngbrekku. íbúðin skiptist í stofu, stórt hol, 2 svefnherbergi m/skápum og eitt forstofuher- bergi. íbúðin er í þríbýlishúsi, með sér hita og sér inng. Ekkert niðurgrafin. Gott útsýni. 4RA-5 HERBERGJA 1 22 ferm. glæsileg enda-ibúð á 1. hæð við Álfaskeið. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. íbúðin er öll i fyrsta flokks standi. Bílskúrs- réttindi. PARHÚS Glæsilegt 6 herb. parhús á tveimur hæðum við Digranes- veg. Á 1. hæð er stofa og borð- stofa, gott eldhús, þvottahús og sérgeymsla inn af eldhúsi, stórt og gott kalt búr m/hillum og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi m/skaþum, geymsluris. Tvennar svalir. Hægt er að ganga út í garð af neðri svölum. Bílskúr. EINBÝLISHÚS Glæsilegt 140 ferm. einbýlishús við Hrauntungu, ásamt 32 ferm. bilskúr. Húsið skiptist í stóra stofu, 1 2 ferm, hol, 3 svefnher- bergi, geta verið 4 ef vill, eldhús með palesandersinnréttingu, þvottahús og búr og flísalagt bað. Allt teppalagt með rauðum ullarteppum, að auki fylgir 30 ferm. óinnréttað pláss í kjallara. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 53841 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 í Heimahverfi 4ra herb. glæsileg íbúð ! háhýsi. Ca. 1 20 fm. Ný innrétting i eld- húsi, sem er með rúmgóðum borðkrók. Ný teppi. Stórar stof- ur. Gott útsýni. Geymsla i ibúð- inni. Skipti á 3ja herb. íbúð i Flraunbæ, koma til greina. I Fossovgi 4ra herb. snyrtileg ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. Gott útsýni. Við Asparfell 3ja herb. glæsileg ibúð i háhýsi. Stór stofa, rúmgóð svefnher- bergi með skápum, stórt eldhús með góðum borðkrók. Við Hraunbæ rúmgóð 4ra—5 herb. ibúð, að auki eitt íbúðarherbergi í kjallara. Við Hrísateig 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér- hiti. Sérinngangur. Við Efstahjalla, Kóp. 2ja herb. shyrtileg ibúð i 2ja hæða blokk. Suðursvatir. íbúðir óskast Verðmetum fasteignir. Lögmaður gengur frá öllum samningum. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888 kvöld- og helgarsimi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.