Morgunblaðið - 04.02.1976, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 04.02.1976, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1976 Bingó Bingó BINGÓ verður haldið í Glæsibæ í kvöld kl. 20.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Góðir vinningar. Glæsibær. Arnór Guðni Kristins■ son — Minning \U.I,YSI\<.ASIMINN KR: ^ 22480 PloröitnÞIflÞiÞ R:^ Engill dauðans læddist að hvilu hins aldurhnigna vinar míns, svo undur hljóðlega, en hann var á 92. aldursári. Með miklum og frábærum dugnaði og ötulleik konu sinnar Sigrúnar Ölafsdóttur, fékk hann að dvelja á heimili þeirra á efri árum, þrotinn að kröftum, nema 12 síðustu daga ævinnar. Það vakti athygli og aðdáun Námskeið — í ræðumennsku og fundarstjórn Friðrik Sophusson Heimdallur S.U.S. hefur ákveðið að gangast fyrir nám- skeiði í ræðumennskU og fundarstjórn. Námskeiðið verður haldið dagana 9. —13. febrúar n.k. í Bolholti 7. Dagskrá: 9. FEBRÚAR MÁNUDAGUR. KL. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leið- beinandi: Guðni Jónsson. 10. FEBRÚAR ÞRIÐJUDAGUR. KL. 20:30 Fundarstjórn, fundarsköp og fundarform. Leiðbein- andi: Friðrik Sophusson. 11. FEBRÚAR MIÐVIKUDAGUR. KL. 20:30 Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leið- beinandi: Guðni Jónsson. 12. FEBRÚAR FIMMTUDAGUR. KL. 20:30 Almenn félagsstörf. Leiðbeinendur: Jón Gunnar Zoéga og Pétur Sveinbjarnarson. 13. FEBRÚAR FÖSTUDAGUR. Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð. Leið- beinandi: Guðni Jónsson. Pétur Sveinbj. Birgir Kjaran STJORNMALAFRÆÐSLA — ÍSLENSK STJÓRNMÁL í framhaldi af ræðunámskeiðinu hefur stjórn Heimdallar ákveðið að gangast fyrir fræðslu um íslensk stjórnmál dagana 1 6. — 23. febrúar n.k. í Bolholti 7. Dagskrá: 16. FEBRÚAR MÁNUDAGUR KL. 20:30 íslensk stjórnmál 1918 —1944 Leiðbeinandi: Birgir Kjaran 17. FEBRÚAR ÞRIÐJUDAGUR. KL. 20:30 íslensk stjórnmál 1944—1956 Leiðbeinandi: Þór Vilhjálmsson 18. FEBRÚAR MIÐVIKUDAGUR. KL. 20:30 Viðreisnarstjórnin Leiðbeinandi: Ellert B. Schram 19. FEBRÚAR FIMMTUDAGUR. KL. 20:30 Vinstri stjórnir á íslandi — verk þeirra og viðskilnaður. Leiðbeinandi: Gunnar Thoroddsen 23. FEBRÚAR MÁNUDAGUR. KL. 20:30 Hvað er framundan í íslenskum stjórn- málum. Leiðbeinandi: Geir Hallgríms- son. Þór Vilhjálms. Geir Hallgr. Þátttökugjald fyrir bæði námskeiðin verður kr. 500.00 Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Heimdallar Bolholti 7, sími 82900. — Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Heimdallar. — STJÓRNIN hvers einasta manns er kom í heimsókn á heimilið að Mosgerði 1, hin mikla fórnfýsi. Vinir heimilisins eru margir, og húsráðendur gerðu sér far um að fylgjast með kjörum þeirra, blíð- um og stríðum, oftlega veitt að- stoð og hjálp, samfagnað með þeim og samhryggst, lært að meta góða vini og unna þeim, næstum samrunnin þeim í blóð og merg. Fölskvalaus var hin göfuga ís- lenzka gestrisni og höfðingskapur Sigrúnar og Arnórs, en þó viðhöfð hin sjálfsagða hófstilling. Heim- ilislífið glatt og fjörugt. Arnór Guðni var fæddur hér f borg 16. nóv. 1884, sonur hjón- anna frú Gróu Guðmundsdóttur ljósmóður og Kristins Oddssonar. 17. okt. 1912 kvæntist Arnór Guðni eftirlifandi konu sinni frú Sigrúnu Ölafsdóttur, og varð þeim 7 barna auðið en fimm þeirra á lífi, mikilsmetnir borg- arar. Margar hugljúfar minningar á ég frá þessu góða heimili sem fyrrum stóð að Barónsstíg 14. Ekki er hægt að skiljast svo við þessi fáu og fátæklegu orð, að eigi sé minnzt áhuga Arnórs og Sig- rúnar á vexti og viðgangi kirkju Óháða frikirkjusafnaðarins. Þar mun Guðni hafa Iagt fram drjúg- an skerf, ásamt allri sinni fjöl- skyldu. Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir. Helgi Vigfússon. Starf Staðhverf- ingafélagsins ÁRSHÁTlÐ og aðalfundur Stað- hverfingafélagsins (sem kennir sig við Staðarhverfi í Grindavík) var haldinn í Festi í Grindavik föstud. 30. janúar s.l. Þetta var 14. aðalfundur félags- ins. Fráfarandi formaður, Þórhall- + Eiginmaður minn, sonur og bróðir, STEFÁN INGIMUNDARSON, kaupmaður, Vogagerði 8, Vogum, verður jarðsunginn frá Kálfa- tjarnarkirkju miðvikudaginn 4 febrúar kl 14 Guðriður Sveinsdóttir, Abigael Halldórsdóttir, Guðrún Ingimundardóttir. ur Einarsson, fór nokkrum orðum um starf félagsins á liðnu ári s.s. sáningu og áburð á gróðurvana land í Staðarhverfi og málningu gamla prestsseturhúsins á Stað. þó bar hæst, að á liðnu ári rættist sá draumur félagsins, að út kom Staðhverfingabókin — Mannfólk mikilla sæva — sem Örn og örlyg- ur gaf út af mikilli vandvirkni og myndarskap. Á aðalfundinum fjallaði Einar Kr. Einarsson fyrrv. skólastjóri um bókina og ýmislegt í sambandi við hana, en gjaldkeri félagsins, Sig.V. Guð- mundsson gerði grein fyrir fjár- hag þess. Fundurinn kaus tvo heiðursfé- laga, þá Torfa Siggeirsson og sr. Gísla Brynjólfsson, sem veitt var sú viðurkenning vegna starfs hans við Staðhverfingabókina. Að lokum fór fram stjórnar- kosning: Edvarð Vilmundarson formaður, Anna Vilmundardóttir meðstjórnandi, Einar Einarsson. Varamenn: Helga Sigurðardótt- ir, Sig. V. Guðmundsson. Árshátíðin var all fjölmenn og fór hið bezta fram, enda voru veit- ingar og aðbúnaður með ágætum. + Eiginmaður minn ADOLF INGIMAR BJÖRNSSON, rafveitustjóri, Sauðárkróki, andaðist á Borgarspítalanum að morgni þriðjudagsins 3. febrúar. Jarðarförin auglýst siðar. Stefanía Anna Frímannsdóttir. + Eiginmaðor minn BJÖRN ÁRMANN INGÓLFSSON, Skúlagótu 9, Stykkishólmi andaðist í Landspltalanum að morgni 2 febrúar Fyrir mlna hönd og annarra vandamanna. María Guðbjörnsdóttir. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa INGA M. MAGNÚSSONAR, Hraunbæ 96, Ingibjörg Ingadóttir, Ómar B. Ingason, Magnús I. Ingason, Sævar Freyr Ingason og barnabörn. Bára Eyfjörð, Gísli Geirsson, Bára Guðmundsdóttir, Hafdls Jensdóttir, EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU uó .i^bbt 11 ■ { í 1 n> ,u i it j i it.ii iv -í ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.