Morgunblaðið - 02.03.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1976
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
Við Háaleitisbraut
glæsileg 4ra—5 herb. Ibúð stór-
ar stofur, 3 svefnherbergi m. m.
sérhiti. Bílskúr.
Parhús Kópavogur
1 50 fm parhús byggt á pöllum.
Stór stofa, á efsta palli, arinn í
stofu, glæsilegt útsýni.
Raðhús Garðabær
1 50 fm raðhús, næstum fullbúið
rúmgóður bílskúr.
Við Seljaland
4ra herb. íbúð á hæð að auki
getur fylgt einstaklingsíbúð á
jarðhæð
Laugarnes
2ja herb. stór íbúð á jarðhæð.
Við Hraunbæ
3ja herb. glæsileg íbúð. Suður-
svalir. Gott útsýni.
Við Þverbrekku
2ja herb. snyrtileg íbúð í háhýsi.
í háhýsi.
Við Bröttukinn
3ja herb. rúmgóð risíbúð í tví-
býlishúsi.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, 3,hæð
SÍMI 28888
kvöld- og helgarsími 8221 9.
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Sérhæð við Melabraut
Við Melabraut 5 herb. neðrihæð
í tví býlishúsi, sér hiti, sér
inngangur, bílskúrsréttur, laus
fljótlega.
Sérhæð
Við Melabraut 4ra herb. neðri-
hæð í tvíbýlishúsi, sér hiti, sér
inngangur, falleg og vönduð
íbúð, bílskúr.
Við Þverbrekku
5 herb. vönduð íbúð á 8. hæð
tvennar svalir.
Við Ásbraut
4ra herb. endaíbúð með 3 svefn-
herb. suðursvalir.
Við Asparfell
3ja herb. nýleg og vönduð íbúð
á 6. hæð laus fljótlega.
Við Mánagötu
2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 2,2
millj.
Eignaskipti
3ja—4ra herb. vönduð íbúð í
Norðurbænum í Hafnarfirði,
með suðursvölum sér þvottahús
á hæðinni, hitaveita í skiptum
fyrir einbýlishús eða raðhús í
smíðum.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.
Til sölu
Þekkt verslun með listiðnað
á bezta stað í miðborginni. Vandaðar innrétting-
ar. Góður lager. Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Sérhæð
Sérhæð í Heimahverfi um 137 fm. íbúðin
skiptist þannig: 2 stofur, 3 svefnherbergi, stórt
eldhús með borðkrók, búr oq baðherberqi.
Höfum
kaupanda
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð í vesturborginni. Út-
borgun 5—6 milljónir við undir-
skrift kaupsamnings.
SlNIRR 21150 • 21370
Tíl sölu m.a. ■ÉMtttMÍHHtfMMMHHBMMMB
2ja herb. góð íbúð
Við Tómasarhaga 75 fm, á jarðhæð, endurnýjuð, sér
inngangur, sér hitaveita.
Ennfremur 2ja herb.
Nýjar og góðar íbúðir við Vesturberg, Blikahóla, Aspar-
fell og Æsufell.
Ný 3ja herb. fullgerð íbúð
Við Dvergabakka á 1. hæð um 85 fm. Harðviður, teppi
tvennar svalir.
Öldugata — Bergstaðastræti
4ra herb. góðar endurnýjaðar ibúðir, í steinhúsum
rúmir 1 00 fm sér hitaveita, góð lán áhvílandi.
Búðargerði — Æsufell
4ra herb. íbúð um 1 00 fm á efri hæð i 5 ára steinhúsi
við Búðargerði, sér inngangur.
Æsufell
4ra herb. góð íbúð í háhýsi, rúmir 90 fm. góð sameign
frágengin með bilastæðum, útsýni, verð aðeins kr. 7
milj.
5 herb. endaíbúð við Hraunbæ
á 3. hæð um 1 20 fm. kjallaraherb. með snyrtingu fylgir.
3ja herb. ódýr íbúð
við Hörpugötu í kjallara um 80 fm. sér inngangur, útb.
aðeins 2.5 millj. sem má skipta
Til kaups óskast
Einuýiishús eoa raoriús í smáibúoarnverfi eöa í Foss-
vogi.
3ja—4ra herb. íbúð í Vesturborginni, Háaleitishverfi eða
2ja herb. íbúð Háaleiti ALMENNA
— Safamýri — nágrenni.
Ný söluskrá heimsend.
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
2ja herb.
mjög góð Ibúð á 3. hæð við
Jörvabakka í Breiðholti 1, um
60 ferm. Sameign öll frágengin
með malbikuðum bilastæðum.
Verð 4,8 útb.3,5.
3ja herb.
Höfum tíl sölu mjög góða 3
herb. ibúð um 85 ferm. i steín-
húsi á 2. hæð við Grettisaötu.
Parket á öllum gólfum. Flisar á
baðveggjum, ársgömul eldhús-
innrétting, Danfoss kranar á ofn-
um Útb. 4,5 millj.
Hraunbær
3ja herb. vönduð Ibúð á 3. hæð
neðst í Hraunbænum um 96
ferm. svalir í suður, íbúðin er
með harðviðarinnréttingum,
teppalögð og sameign
frágengin. Útb. 5 millj.
Álftahólar — bílskúr
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
um 110 ferm. gott útsýni,
íbúðin er með harðviðarinnrétt-
ingum, teppalögð, einnig fylgir
íbúðinm óráðstafað rými í
kjallara. Verð 9,2 millj. útb. 6,2
í smiðum fokhelt
i Vesturbæ 123 ferm. miðbæð i
þribýlishúsi. Bilageymsla fylgir.
Selst fokhelt með tvöföldu gleri
og svalarhurðum og pússað að
utan. 4 svefnherb. stofa eldhús,
bað þvotttahús og geymsla,
" jðursvalir.
Á jarðhæð hússins er 2ja
herb. ibúð sem selst á
sama byggingastigi sem
gæti fylgt hæðinni.
Beðið eftir húsnæðis-
málaláni. efsta hæð hússins
er seld.
Raðhús
Höfum i einkasölu raðhús á
þrem hæðum samtals 240 ferm.
við Bakkasel. Breiðholti II.
Palesander eldhúsinnrétting
teppalagt húsíð er ekki fullklárað
en töluvert af tréverki kdmið.
Verð 14 millj. útb. 8 millj. Skipti
á 5—6 herb. ibúð sér hæð eða i
blokk koma til greina eða bein
sala.
4ra herb.
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
við Eyjabakka í Breiðholti 1.
Fallegt útsýnl.4búðin er um 100
ferm. og um 45 ferm. bilskúr
fylgir. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Sameign öll frágengin
með bilastæðum. Verð 9,2 útb.
6,2 millj.
Hraunbær
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
sem er 1 10 ferm. Verð 8,5 útb.
5.5 m
4ra herb.
4ra herb. ibúð á 1. hæð í
Dvergabakka i Breiðholti 1, um
107 ferm. að auki eitt íbúðar-
herb. i kjallara. Sameign
frágengin með malbikuðum bila-
stæðum. Verð 8 millj. útb.
4,8—5 millj.
Sérhæð
Höfum til sölu efri hæð i tvíbýlis-
húsi við Kópavogsbraut í Kópa-
vogi Sér hiti, sér inngangur,
hitaveita. Bílskúr fylgir. Vand-
aðar innréttingar, teppalagt. Gott
útsýni. Útb. 8—9 millj.
3ja herb.
ibúð á 1. hæð við Dvergabakka i
Breiðholti 1, tvennar svalir. Verð
6,3—6,5 útb. 4,3—4,5.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
^22480
I |Wi>r0xmbInlijþ
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Vandaðar ínnréttingar. Teppí.
Stórt eldhús og stört baðherb.
Þokkaleg stofa en svefnherb.
fremur litið. Skjólgóður garður.
Sérgeymsla og þvottahús á
sömu hæð. Verð: 4.5 millj. útb.
3.5 millj.
SLÉTTAHRAUN 70FM
Vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð
i nýlegri blokk. Lítið áhvilandi,
laus um áramót. Verð: 5.5 millj.
útb. 4 millj. sem mega skiptast á
1 0 mán.
MIÐVANGUR 90 FM
Mjög góð 3ja herb. ibúð á 3.
hæð i syðsta fjölbýlishúsinu við
Miðvang. Opið svæði sunnan
hússins ng gntt útsýni. Aðeins 6
ib. i stigagangi. Sér geymsla, sér
þvottaherb. stórar suður svalir,
sér frystiklefi. Sameign er mjög
mikil og er hún fullfrágengin.
M.a. er saunabað i kjallara.
Verð: 6.9 millj. útb. 5 millj.
ÆSUFELL 105 FM
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 6.
hæð. íbúðin skiptist i 2 stofur,
eldhús og anddyri. Svefnherb.
eru 2 ásamt baðherb. i sérálmu.
íbúðin nær í gegnum blokkina
og er því frábært útsýni bæði til
norðurs og suðurs. Sameign er
sérlega mikil og góð. T.d. er
barnaheimili á 1. hæð og njóta
ibuar hússins algers forgangs
barnagæzlu.
FAGRABREKKA 125 FM
5 herb. efri hæð i fjórbýlishúsi
ásamt 20 fm herbergi á jarð-
hæð. Sér hiti. Góðar innrétting-
ar. Teppi. Suður svalir. Litið
áhvílandi. Verð: 8.3 millj. útb.
5.5 millj.
DIGRANESVEGUR1 60
FM
Mjög skemmtilegt parhús á 2
hæðum. Niðri er forst. með
gestasalerni, anddyrr, 2 stofur,
eldhús, þvottahús og góðar
geymslur. Uppi eru 4 stór svefn-
herb., stórt og gott baðherb.
ásamt linherb. Suður svalir. Gott
útsýni. Lítill bílskúr. Falleg lóð.
Gott hús. Verð: 14 millj. útb.
8.5 millj.
EFSTILUNDUR 140 FM
Nýtt einbýlishús. Steinsteypt.
Húsið skíptist i 7 herb. þar af eru
4 svefnherb. 60 fm. tvöfaldur
bilskúr er sambyggður húsinu.
Húsið er fullfrágengið að utan,
nema ómálað. Frágengin lóð.
Inni vangar teppi á gólf, flísar á
baðherb. og sólbekki i glugga.
Til greina kemur að taka minni
ibúð i skiptum. Verð: 14 millj.
útb. 8 millj.
SKRIFSTOFA ÍBÚÐ
Höfum í einkasölu ca 60 fm.
húsnæði á 1. hæð i blokk vlð
Hátún. Tannlæknastofa er rekin i
húsnæði þessu sem stendur, en
ýmiss annars konar rekstur
kæmi einnig til greina. Þá eru
möguleikar á að innrétta þarna
skemmtilega litla ibúð. Verð: 4
millj. útb. 3 millj.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S15610
SIGURDUR GEORGSSON HDL
stefánrAlssonhdl.
26200
Vegna mikillar sölu hjá
okkur að undanförnu
vantar okkur allar stærð-
ir íbúða á söluskrá.
Laugarnesvegur
ágæt 95 fm 3 herbergja ibúð á
3. hæð Verð 6 millj. Útb. 4,2
millj.
Háaleitisbraut
sérstaklega góð 2ja herb. ibúð á
4. hæð i snyrtilegri blokk.
Bárugata
rúmgóð 90 fm 3ja herb. kjallara-
íbúð (ósamþykkt) sérhiti, Útborg-
un ca. 3 milljónir.
Austurbrún
mjög góð 2 herb. ibúð á 5. hæð.
Laus strax.
Kaplaskjólsvegur
rúmgóð og björt 95 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð. Góðar innrétting-
ar. Verð 7,3 millj. Útborgun 5
millj.
Hagamelur
1 20 fm ibúð á 1 . hæð i þribýlis-
búsi. Nýjar innréttingar i eidhúsi
Eigninni fylgja 2 herbergi með
snyrtingu i risi.
Mávahlið
góð 105 fm ibúð á 1. hæð (3
svefnherbergi og 1 stofa). Rúm-
gott eldhús. Verð 7,5 milljónir.
Útborgun 5 milljónir.
Hraunbær
sérstaklega björt og velútlitandi
1 28 fm endaibúð á 2.hæð. Stór-
ar stofur, 3 svefnherbergi m/
skápum. Rúmgott ibúðarher-
bergi fylgir i kjallara. Útborgun
6,5 milljónir.
Hraunbær
mjög falleg 123 fm íbúð á 2.
hæð. íbúðin er með miklum
harðvið. Sérþvottaherbergi. 3
svefnherbergi og sérhiti. Út-
borgun ca. 6,8 millj.
Fagrabrekka
125 fm íbúð á 2. hæð (efstu) 1
fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi
stofur, og 3 svefnherbergi. Sér
herbergi í kjallara.
Æsufell
Úrvals 100 fm íbúð á 6. hæð
suðursvalir. Góð teppi. Útborg-
un 5 milljónir.
Æsufell
mjög velútlítandi Ibúð á 4 hæð.
Góðar innréttingar. Útborgun 5
milljónir.
Skólabraut
135 fm úrvals ibúðarhæð (efri) 2
svefnherbergi, 3 stofur, eldhús
og bað. Einnig tylgja 2 herbergi
og stofa í kjallara. (1. flokks
eign). Verð 14 millj. Útborgun
ca. 10 millj.
Digranesvegur
1 60 fm parhús á 2 hæðum uppi
eru 4 svefnherbergi með góðum
skápum og baðher.bergi. Niðri
eru 2 rúmgóðar stofur, eldhús
þvottahús, geymsla og W.C.
Eigninni fylgir bilskúr. Góður
garður. Verð 14 milljónir
útborgun 8,5 millj.
Þórsgata
steinhús á 2. hæðum (2 X 50 fm)
í góðu standi til sölu. 2 svefnher-
bergi fataherbergi og baðher-
bergi uppi. Niðri eru 2 góðar
stofur, eldhús og W.C. Verð 7,5
milljónir. Útborgun 4,5
milljónir.
FASTEIGiVASALAIV
MORGllMABSHIÍSim
Öskar Kristjánsson
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Einbýlishús
Tilboð óskast í húseignina Skólabraut 1 7 Sel-
tjarnarnesi. Húsið stendur á ca. 11.000 fm.
eignarlóð sunnan í Valhúsahæð og er um 300
fm. að stærð auk bílskúrs. Á mið- og efri hæð
hússins er 8 herb. íbúð ásamt eldhúsi, borð-
krók og 2 snyrtiherb. Tvennar stórar svalir mót
suðri, mjög gott útsýni, hitaveita. Á neðstu hæð
er 2ja herb. íbúð með sér inngangi ásamt
rúmgóðum geymslum. Upplýsingar í síma
33428 milli kl. 1 8 og 20 næstu daga.