Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 í DAG er fimmtudagurinn 4. marz, sem er 64. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 08.20 og sið- degisflóð kl. 20.35. Sólar- upprás er i Reykjavik kl. 08.24 og sólarlag kl. 18.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.12 og sólarlag kl. 18.37. Tunglið er i suðri yfir Reykja- vik kl. 16.06 (íslandsalman- akið) Eða hver er sá meðal yð- ar, sem mundi gefa syni sinum stein, ef hann bæði um brauð? (Matt. 7, 9—11.) LARÉTT: 1. smaug 3. tala 4. hrasa 8. elskuna 10. fljótar 11. ólíkir 12. samst. 13. greinir 15. breyt. úr vatni í ís. LOÐRKTT: 1. segir fvrir um 2. tónn 4. raufin 5. dýr 6. (myndskýr) 7. krakka 9. lærði 14. ónotuð. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. SSS 3. Ok 5. krot 6. reku 8. át 9. dúr 11. mundir 12. ar 13. ari. LÓÐRÉTT: 1. sokk 2. skruddur 4. starri 6. rámar 7. etur 10. úi. LIONSKLtiBBURINN Ægir hefur um árbil haldið það sem þeir kalla „herrakvöld“ og er þar kútmagi aðaluppistaðan i veizluföngum, sá mikli herramannsmatur sem alltof fáir í þessu landi þekkja nokkuð til. Margir eru þeir sem þakkað hafa kútmagaáti hreysti sfn og karl- mennsku. Ægismenn vilja gera sitt til þess að viðhalda þessum forna þjóðarrétti fólksins I sjávarplássunum. Þar hefur kútmaginn skipað sama sess og slátrið f tunnunum og súrmaturinn til sveita. f kvöld er kútmagakvöld lionsmanna Ægis á Hótel Sögu. Callaghan: lCtlAtJl . -^ÍG+/\Oik)D ----------------------------- Flotastjormn: I tilefni af þessu boði Callaghans höfum við orði< að láta hanna sérstaka sjóliðabúninga til að nota á flotadeild inni við ísland. Býðiir eftirlits- mennfráNATO á herskipunum London, Bnissel 13 febr. Reufer JAMES Lallaghan, utanrlkiv rfcðherra Breta, skýrði fré þvl I kvöld I rrðu I Cardiff I Wales að brezka stjórnin hefði komið með það tilboð að eftirlitv menn frá Atlantshafsbanda- laginu yrðu um borð I brezku freigátunum við Island IiI að APIMAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Linda Lóa Artúrsdóttir og Stefán Stefánsson. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 64 R. (Stúdío Guðmundar) GEFIN hafa verið.saman í hjónaband Guðríður Sigurð- ardóttir og Knútur Eyjólfs- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 178 R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars) [FÖÉ-FÍFrR ~ 1 FOTSNYRTING fyrir aldrað fólk í Dómkirkjusókn á vegum Kirkjunefndar kvenna í Dómkirkjusöfnuð- inum er hvern þriðjudag á Hallveigarstöðum milli kl. 9—12 árd. (Túngötumegin) Vinsamlegast gerið viðvart í sima 12879 á mánudögum frá kl. 9 árd. til kl. 2 síðd. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan minnir félagskonur sína á fundinn í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýnikennsla verður í svonefndum rýasaumaskap. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigrún Einars- dóttir og Stefán Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Jörfa- bakka28 R. (Ljósmyndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Auður Matthías- dóttir og Valgeir Skagfjörð. Heimili þeirra er að Ingólfs- stræti 21 b. R. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimars) I FRÁ HOFIMINNI | ÞESSI skip hafa komið og farið frá Reykjavík: Bv. Víkingur kom frá útlöndum, Mánafoss kom frá útlöndum, Litlafell fór, Uðafoss fór. Bv. Snorri Sturluson kom af veiðum. Geroy Zapolany — rússneskur togari kom. Ira- foss kom frá útlöndum. Þor- móður goði fór á veiðar. Bæjarfoss fór, Laxfoss fór, Skaftá fór og Úðafoss kom I MESSUR | NESKIRKJA Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. DAGANA frá og me8 27. febrúar til 4. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: I Lyfjabúð Breið- holts. en auk þess er Apótek Austurbæjar opiðtil kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 1 7 er læknavakt i sima 21230 Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. . HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19 30. SJÚKRAHÚS Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, taugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðmgarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—1Í.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud - — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. cnchl BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl 16—19. — SÓL HEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d... er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- piötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I síma 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNS SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. IHJipi . Éyrir 50 árum var það að- alfréttin erlendis að Mússó- líni væri tekinn að færa sig upp á skaftið. Sendiherrar landsins skyldu vera fasist- ar.— En á S-Italíu var líka annað að gerast þennan dag: Símað var frá Rómaborg að pólskip Amundsens, Norge, hefði farið í reynsluferð yfir S-Italíu og heppnaðist ferðin ágætlega. — Og þá er sagt frá öðru atviki sem snerti ekki heimsfréttirnar. Sagt er frá því, að gamall maður hafi þurft að fá gervifót. Voru samskot hafin og segir Mbl. að spá þess um árangurinn hafi reynzt rétt. Hafi t samskotunum snarlega safnazt 521 króna, er nægði gamla mann- inum fyrir gervifætinum. Bað hann Mbl. að færa gefendum þakkir. GENCISSKRÁNINC NR. 43 - 3. m*r* 1976. Eining KU 13 00 Kaup Sala 1 Ðanda ríkjadolla r 171, 20 171, 60 1 Sterlingspund 346,45 347,45 1 HtmáulalÞ.r 173,25 173, 75 * 100 PjLDCkar krónur 2768, 75 2776,85 * 100 Norskar krónur 3085, 90 3094.90 * 100 krónur 3896,15 3907,55 * 100 Fmnifk mörk 4471, 00 4484, 10 * 100 Franikir frankar 3808,60 3819,70 * 100 Belg. frankar 435,70 437,00 100 Svissit. franka r 6633,70 6653,10 * 100 Gvllini 6381.45 6400,05 * 100 V. - Þvzk niork 6659,50 6679,00 * 100 Lfrur 21. 39 21,53 * 100 Austurr. Sch. 929.90 932,60 * 100 Escudcs 611, 00 612,80 * 100 Peseta r 256, 50 257,30 * 100 Y en 56,74 56. 90 100 Reikningskrónur - Vóruskiptalönd 99,86 100, 14 1 Reikningsdollar - Vóruskiptalönd 171, 20 171,60 * Breyting írá •í'Bustu skramngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.