Morgunblaðið - 04.03.1976, Side 8

Morgunblaðið - 04.03.1976, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 FASTEIGNAVER Hk Klapparstíg 16. simar 11411 og 12811. ÍBÚÐIR ÓSKAST Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einnig sér- hæðir, einbýl- ishús og rað- hús. Enn- fremur íbúðir og hús í smíð- um. í mörgum til- vikum um mjög góðar útborganir að ræða. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Ölduslóð Hafnarfirði íbúð á 2 hæðum ca 1 80 ferm. Á 1. hæð stór stofa sem má skipta, húsbóndaherbergi, W.C. eldhús, þvottahús og búr. Uppi 4 svefn- herbergi, stórt bað. Inngangur sér, hiti sér. Bílskúrsréttur. Rauðilækur 6 herb. íbúð á 3. hæð þar af 1 forstofuherbergi. Sér þvottahús í ibúðinni. Kóngsbakki 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús. Laus strax. Grundarstigur 4ra herb. risíbúð ca 90 fm. Sér hiti. Hraunbær 2ja herb. góð ibúð á jarðhæð. Kriuhólar 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Mánagata 2ja herb. kjallaraibúð. Sér inn- gangur. Útb. ca 2 millj. Kleppsvegur 3ja herb. jarðhæð ca 50 — 55 fm. Einar Sígurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, simi 16767 Skipti — sala 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í Vesturbæ fæst i skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð með bílskúr. Góð milligjöf. 2ja herbergja ibúð við Sörlaskjól í kjallara, mjög vönduð, fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð, eða stóra 2ja herbergja íbúð. Góð milligjöf. 3—4ra herbergja íbúð óskast til kaups. Góð útborgun. Iðnaðarhús á tveimur stöðum í borginni hefi ég til sölu Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6 simi 15545. ■■ Fasteignaeigendur — Höfum fjársterkan kaupanda að vönduðu 2ja íbúða húsi sem gjarnan má vera með 3ja til 5 herbergja ibúðum. Höfum góðan kaupanda að ca. 1 60— 1 80 fm. sérhæð á góðum stað eða raðhúsi i Fossvogi, Hvassaleiti, Háa- leiti eða Álftamýri. Til greina kemur að láta tvær blokkaríbúðir uppí. — Lúxus 4ra herb. íbúð með arni og sérlega vönduðum innréttingum, þvottaherb. á hæðinni og góða 2ja — 3ja herb íbúð. Vinsamlega athugið, að talsvert er um eignaskipti og við vinnum í samræmi við yðar óskir. FASTEIGNAMIÐSTOÐIN. Hafnarstræti 11 Simar: 20424 og 14120 Sverrir Kristjánsson, heima 85798. SÍMAR 21150 * 21370 Einbýlishús við Goðatún Glæsilegt timburhús 1 20 fm. allt eins og nýtt (nýtt bað, nýtt eldhús) tvær stofur og 4 svefnherb. Blóma- og trjágarður, bílskúr. Urvals íbúð við Háaleitisbraut Ofarlega við götuna á fjórðu hæð 1 1 5 fm. (Tvöföld stofa og 3 svefnherb.) Sér hitaveita, sér þvottahús, öll sameign í ágætu standi. Bilskúrsréttur. Útsýni. 2ja herb. í búð við Bólstaðarhlíð Á 1 hæð um 60 fm mjög góð, teppalögð með harðviðarinnréttingum, sameign mjög góð, malbikuð bílastæði. 4ra — 5 herb. íbúð Helst á 1. hæð i borginni eða á Nesinu má vera jarðhæð, bilskúreða bílskúrsréttur æskilegur. Kynnið ykkur söluskrána Getum aðeins auglýst daglega lítið eitt af þeim eignum sem við höfum á skrá. Þess vegna póst- sendum við nýgerða söluskrá eftir beiðni. ÁÍMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 fA KRUMMAHÓLAR 72 FM Ný 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Miklar viðarinnréttingar, stórar suður svalir. Bílskýli. íbúðin stendur auð. Verð 6 millj. Útb. 4.3 millj. ; EFSTASUND 85 FM Litið niðurgrafin kjallaraíb. Laus eftir samkomulagi. Verð 5.2 millj. Útb. 3.7 millj. HRAUNBÆR 95 FM Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð i blokk. Lítið áhvílandi. Verð 7.5 millj. Útb. 5.2 millj. ÆSUFELL 96 FM Snyrtileg íbúð á 2. hæð í blokk. Mikil og góð sameign, þ.á m. barnaheimili. Verð 6.5 millj. Útb. 4.2 millj. KÓNGSBAKKI 105 FM 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar, skápar i öllum herb. Sameign fullfrá- gengih. Verð 7.8 millj. Útb. 5.5 millj. HRAUNBÆR 110FM 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Góð ibúð. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. JÖRFABAKKI 110 FM Mjög vönduð íbúð á 2. hæð. 4 herb. ásamt aukaherb. i kjallara. Sér þvottaherb. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. ÆSUFELL 105 FM Mjög falleg og vönduð íbúð á 6. hæð. Útsýni bæði til norðurs og suðurs. Mikil og góð sameign. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR — SKIPTI 80 fm 3ja herb. íbúð ásamt 70 fm. plássi i kjallara. Mögul. að setja hringstiga á milli. í staðinn óskast, raðhús eða einbýlishús i Reykjavik, Kópavogi eða Mos- fellssv. FAGRABREKKA 125 FM Efsta hæð i fjórbýlishúsi ásamt 20 fm herb. i kjallara. Verð 8.3 millj. útb. 5.5 millj. PALLARAÐHÚS 192 FM við Brekkusel. Endaraðhús með stórum gluggum á gafli. Selst tilb. undir tréverk. Verð 1 2 millj. Útb. 7.5 millj. PARHÚS 160FM við Digranesveg. Gott hús með fallegri lóð. Ágætis útsýni. Lítill bilskúr. Verð 14 millj. Útb. 8.5 millj. TORFUFELL 130 FM Raðhús á einni hæð. 4 svefn- herb. Húsið er fullfrágengið með ágætis innréttingum. Teppi á gólfum. Verð 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. RÁNARGATA Steinhús á 2 hæðum með kjallara og risi. Möguleikar á að hafa 3 sjálfstæðar íbúðir i hús- inu. Verð 1 3 millj. Útb. 8 millj. LÓÐ Á ÁLFTANESI við Norðurbrún. Stærð 1104 fm. Öll gjöld greidd. Ca 80 cm. á fast. Verð 1.8 millj. EINBÝLISHÚS — LÓÐ i Seljahverfi. Heimild fyrir 344 fm. húsi sem má vera tvílyft aé hluta. Byggingarhæf siðari hluta sumars. Gott útsýni yfir Álftanes. Sjá fasteignaauglýsingar á blaðsíðu 11 einnig LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S: 15610 SOJFIOURGEORGSSONHDL STEFÁN FÁLSSON HDL NEDIKT ÓLAFSSON LÖGI 2ja herb. mjög góð ibúð á 3. hæð við Jörvabakka í Breiðholti 1, um 60 ferm. Sameign öll frágengin með malbikuðum bílastæðum. Verð 4,8 útb.3,5. 3ja herb. Höfum til sölu mjög góða 3 herb. íbúð um 85 ferm. í stein- húsi á 2. hæð við Grettisaötu. Parket á öllum gólfum. Flisar á baðveggjum, ársgömul eldhús- innréfting, Danfoss kranar á ofn- um. Útb. 4,5 millj. Hraunbær 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð neðst i Hraunbænum um 96 ferm. svalir i suður, ibúðin er með harðviðarinnréttingum, teppalögð og sameign frágengin. Útb. 5 millj. Álftahólar — bílskúr 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð um 110 ferm. gott útsýni, íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum, teppalögð, einnig fylgir íbúðinni óráðstafað rými í kjallara. Verð 9,2 millj. útb. 6,2 I smíðum fokhelt í Vesturbæ 123 ferm. miðhæð í þríbýlishúsi. Bílageymsla fylgir. Selst fokhelt með tvöföldu gleri og svalarhurðum og pússað að utan. 4 svefnherb. stofa eldhús, bað þvotttahús og geymsla, suðursvalir. Á jarðhæð hússins er 2ja herb. íbúð sem selst á sama byggingastigi sem gæti fylgt hæðinni. Beðið eftir húsnæðis- málaláni. efsta hæð hússins er seld. Raðhús Höfum í einkasölu raðhús á þrem hæðum samtals 240 ferm. við Bakkasel. 8 reið holti II. Palesander eldhúsinnrétting teppalagt húsið er ekkí fullklárað en töluvert af tréverki komið. Verð 14 millj. útb. 8 millj. Skipti á 5—6 herb. íbúð sér hæð eða í blokk koma til greina eða bein sala. 4ra herb. 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð við Eyjabakka i Breiðholti 1. Fallegt útsýni. íbúðin er um 100 ferm. og um 45 ferm. bilskúr fylgir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Sameign öll frágengin með bilastæðum. Verð 9,2 útb. 6,2 millj. Hraunbær 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð sem er 1 10 ferm. Verð 8,5 útb. 5.5 m. 4ra herb. 4ra herb. ibúð á 1. hæð i Dvergabakka i Breiðholti 1, um 107 ferm. að auki eitt ibúðar- herb. i kjallara. Sameign frágengin með malbikuðum bila- stæðum. Verð 8 millj. útb. 4,8—5 millj. Sérhæð Höfum til sölu efri hæð í tvíbýlis- húsi við Kópavogsbraut 1 Kópa- vogi Sér hiti, sér inngangur, hitaveita. Bílskúr fylgir. Vand- aðar innréttingar, teppalagt. Gott útsýni. Útb. 8—9 millj. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Dvergabakka 1 Breiðholti 1, tvennar svalir. Verð 6,3—6,5 útb. 4,3—4,5. i FASTBIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. 26200 Vegna mikillar sölu hjá okkur að undanförnu vantar okkur allar stærð- ir íbúða á söluskrá. Laugarnesvegur ágæt 95 fm 3 herbergja íbúð á 3. hæð. Verð 6 millj. Útb. 4.2 millj. Háaleitisbraut sérstaklega góð 2ja herb. ibúð á 4. hæð i snyrtilegri blokk. Austurbrún mjög góð 2 herb. íbúð á 5. hæð. Laus strax. Kaplaskjólsvegur rúmgóð og björt 95 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Góðar innrétting- ar. Verð 7,3 millj. Útborgun 5 millj. Hraunbær sérstaklega björt og velútlítandi 128 fm endaíbúð á 2. hæð. Stórar stofur, 3 svefnherbergi m/skápum. Rúmgott ibúðarher- bergi fylgir i kjallara. Útborgun 6,5 milljónir. Fagrabrekka .125 fm ibúð á 2. hæð (efstu) í , í fjórbýlishúsi. 2 samliggjandi i stofur, og 3 svefnherbergi. Sér herbergi í kjallara. Æsufell j Úrvals 100 fm íbúð á 6. hæð suðursvalir. Góð teppi. Útborg- un 5 milljónir. Æsufell mjög vel útlítandi íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Útborgun 5 I milljónir. Skólabraut 1 35 fm úrvals íbúðarhæð (efri) 2 svefnherbergi, 3 stofur, eldhús og bað. Einnig fylgja 2 herbergi og stofa í kjallara. (1. flokks eign). Verð 14. millj. Útborgun ca. 1 0 millj. Digranesvegur 1 60 fm parhús á 2 hæðum uppi eru 4 svefnherbergi með góðum skápum og baðherbergi. Niðri eru 2 rúmgóðar stofur, eldhús þvottahús, geymsla og W.C. Eigninni fylgir bílskúr. Góður garður. Verð 14 milljónir út- borgun 8,5 millj. Þórsgata steinhús á 2. hæðum (2x50 fm) í góðu standi til sölu. 2 svefnher- bergi fataherbergi og baðher- bergi uppi. Niðri eru 2 góðar stofur, eldhús og W.C. Verð 7,5 milljónir. Útborgun 4,5 milljónir. F1STEIGNAS4LM MORCllBLABSHÍSINll Oskar Kristjánsson MALFLITMŒKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæslaréttarl ögmenn íKvöldsimi 34695» MIBHB0R6 Fasteignir til sölu 3ja herb. ca. 70 fm íbúð í fjór- býlishúsi við Móabarð, Hafn. Bíl- skúr fylgir. 3ja herb. íbúð með sérinngangi í fjölbýlishúsi við Hjallabraut, Hafn. 5 — 6 herb. sérhæð við Öldutún, Hafn. Bílskúr fylgir. Húseignin Bjarg, við Sundlaugaveg í Reykjavík, ásamt útihúsum. Mikil eign sem býður upp á ýmsa möguleika, t.d. hentugt fyrir félagsstarfsemi. MIB#B0B6 fasteignasala Lækjargötu 2, (Nýja bíó). sími 21 682 Hilmar Björgvinsson hdl., heima 42885, Jón Rafnar sölustjóri heima 52844.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.