Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 21 —r\v ■w—iryv- húsnæöi boöi JL juaA / A Keflavik Til sölu glæsilegt fokhelt ein- býlishús til afhendingar strax. Möguleiki að taka góða 3ja til 4ra herb. íbúð uppi. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík sími 92-3222 Garður Til sölu stór húseign með þremur íbúðum, ennfremur úti- hús og heil hlaða og 4 — 5ha. ræktaðs lands. Selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig og úti- hús og land sér. Eigna og Verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavík. Simi 92-3222. barnagæzla: Unglingsstúlka pskast til að hafa umsjón með 2 stelpum og annast heimilis- störf frá kl. 1 —5 frá mánudegi til föstudags. Upplýsingar í sima 42941. Tek börn í daggæzlu 2ja ára og eldri, er í Hliðunum. Sími 351 58. Sniðkennsla Kvöldnámskeið hefst 9. marz. Tvisvar i viku frá 5.30 — 8. Sænskt sniðkerfi. Innritun i síma 19178, Sigrún Á. Sig- urðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. Bókhaldsþjónusta Get bætt við mig bókhaldi smærri fyrirtækja og félags- samtaka. Tilboð sendist Mbl. merkt „Bókhald: 1116“ Geymið auglýsinguna. Fotstöðukona Forstöðukona óskast við barna- heimilið Hálsakot frá 1. maí n.k. Fóstrumenntun skilyrði. Upplýsingar veitir Sigrún Hjartardóttir i síma 2 24 68 milli kl. 1 0 og 1 5 virka daga. Háseta vantar á 62 tonna bát, frá Grundar- firði, sem er að hefja veiðar á net. Upplýsingar í sima 93- 8717 eftir kl. 4. Ung kona óskar eftir vinuu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Upplýsingari s. 74289 eftir kl. 16. Maður óskast til starfa á rafmagnsvörulager. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Æskilegt að viðkom- andi sé frekar laghentur. Umsóknir með uppl um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 5008. Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 1 7237. —y~y—v~v r—vr~*>— húsnæöi óskast 1. apríl — 1. sept. Knattspyrnusamband íslands óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð með húsgögnum frá 1. apríl til 1. sept. n.k. Frekari upplýsing- ar á skrifstofu sambandsins i sima 84444 milli kl. 1 —3 og eftir kl. 19 í síma 13955 og 33895. Síðir kjólar glæsilegt úrval, gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31330. 1.0.0.F. 1 1 E 1 57348% = 9. II □ HELGAFELL 5976347 IV/V. — 2 I.O.O.F. 5 E 1 57348'/; 9 E Itl Alþjóðlegur bænadagur kvenna er á morgun. Samkomur verða víða um land, og í Hallgríms- kirkju í Reykjavik kl. 20.30. á morgun. Konur fjölmennið og verið vel- komnar. K.F.U.M. AD Fundur i kvöld kl. 20.30. Gu^mundur I. Leifsson ræðir um efnið: Samfélagsfræði, hvað er það? Allir karlmenn vel komnir. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma i kvöld kl. 20.30. Hjálpræðisherinn Kvöldvaka fimmtudag kl. 20.30. Sönghópurinn Blóð og Eldur syngur. Brigader Ingi- björg og Óskar Jónsson stjórna. Veitingar, happdrætti og kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg Suðurnesj- um Aðalfundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu í Keflavík í kvöld kl. 20:30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar, fé- lagar fjölmennið. Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A, í kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passíusálmar. Allir velkomnir. J Kaffikvöldi Anglia sem átti að vera i kvöld fimmtudaginn 4. marz er frest- að og mun verða augl. síðar. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Eftir messu kl. 2 n.k. sunnu- dag er kirkjugestum boðið í kaffi í Kirkjubæ Kvenfélag Óhúða safnaðarins. St. Andvari nr. 265: Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni. Venjuleg fundarstörf. Félagar mætið stundvíslega. Æðstitemplar Frá félagi Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík. Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 6. marz kl. 19 að Hótel Borg, Aðgöngu- miðar hjá Þorgilsi Þorgilssyni Lækjargötu 6. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bílar bátar — skip Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: Dodge Demon harðtopp 1971. Citroen D special 1 972. Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 4.3. '76 í vöruskemmum Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutn- ingum) frá kl. 14.00—17.00. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora, eigi síðar en föstudaginn 5.3. '76. Tryggingamiðstöðin h. f., Aðalstræti 6, Reykjavík. Fiskiskip il I .. . m -4A | GMC | OPEL TRUCKS Seljum í dag 1975 Mazda 929 Coupé 1974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur með vökva- stýri 1 974 Chevrolet Nova 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri. 1 964 Scout 1 1 V 8 sjálfskiptur, vökvastýri 1 974 Vauxhall Viva De Luxe 1 974 Chevrolet Vega station sjálfskipt. 1 974 Chevrolet Vega 1 974 Austin Mini 1974 Fiat 132 GLS 1800 1974 Fiat 128 Rally 1 974 Volkswagen 1 300 1 974 Ford Econoline sendiferða. 1 973 Chevrolet Nova, sjálfskiptur með vökvastýri. 1 973 Pontiac Le Mans 2ja dyra 1973 Ford Escort station 1973 Chevrolet Chevelle 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri 1 9 74 Mercury Montego M X 2ja dyra V 8, sjálfskiptur, með vökvastýri. 1973 Scout 1 1 V 8 sjálfskiptur, vökvastýri 1 972 Chevrolet Blazer CST V 8, sjálfskiptur með vökvastýri. 1972 Chevrolet Chevelle með vökvastýri 1972 Oldsmobile Cutlass sjálfskiptur vökvastýri 1971 Plymouth Duster 6 cyl. sjálfskiptur. 1 970 Vauxhall Viva GT. 1 96 7 Taunus 1 7 m. Vanir skipstjórar óska eftir að taka á leigu 1 6 — 30 og 35 — 50 tonna báta. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna. húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi til leigu að Túngötu 5, fyrir lögmannsskrifstofu. Tilboð sendist blaðinu merkt: S-3967 fyrir 9. þessa mánaðar. Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Starfshópar Heimdallar S.U.S. Til þess að efla pólitíska víðsýni og þekkingu félagsmanna sinna hefur stjórn Heimdallar í samráði við stjórnmálanefnd Heimdallar ákveðið að gangast fyrir starfshópum eða les- hringjum um hinar ýmsu stefnur og mál sem eru ofarlega á baugi meðal ungs fólks. Starfshópur um frjálshyggju Fyrsti fundur í þessum hópi verður fimmtudaginn 4. mars n.k. kl. 18.00. Umsjónarmaður starfshópsins er Kjartan Gunnar Kjartansson. Starfshópur um varnarmálin Þessi hópur tók til starfa i byrjun febrúar. Næsti fundur verður n.k. laugardag kl. 14.00. Umsjónarmenn eru þeir Hreinn Loftsson og Erlendur Magnússon. Starfshópar um íhaldsstefnu og marxisma Miðað er við að þessir hópar hefji starfsemi sína seinni part vikunnar eða fyrrihluta þeirrar næstu. Nánar verður auglýstur fundartímí þeirra siðar. Til þess að auðvelda skipulagningu, og kanna þátttöku, er æskilegt að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7, sima 82900. Fundir allra hópanna fara fram i Sjálfstæðishúsinu við Bolholt. Heimdallur. Vörður, félag ungra sjálfstæðismanna Akureyri, heldur félagsmálanámskeið daganá 6. og 7. marz að Kaupvangsstræti 4. Leiðbeinandi verður Guðni Jóns- son. Námskeiðið hefst kl. 2 e.h. laugar- daginn 6. marz. Allt áhugafólk er hvatt til að fjöl- menna. BREIÐHOLTSBÚAR BREIÐHOLTSBÚAR Menningarkvöld — Tónleikar Stjórn félags sjálfstæðismanna i Fella og Hólahverfi hefur ákveðið að efna til menningarkvölds, fimmtudaginn 4. marz n.k. kl. 20.30 i húsakynnum sinum að Seljabraut 54, (uppi, húsnæði Kjöt og Fiskur). Tvær kunnar listakonur munu kynna og spila á hljóðfæri sín. Helga Ingólfsdóttir, teikur á sembal. Manuela Wiesler leikur á flautu. Breiðholtsbúar eru hvattir til að fjölmenna á og eiga saman ánægjulega kvöldstund á menningarkvöldinu. Aðgöngumiðaverð kr. 350 — Allir velkomnir. Stjórnin. [ vinnuvélar Verktakar — Sveitarfélög hef til leigu traktorgröfu af stærstu gerð 1-H-C3820 með drifi á öllum hjólum. Vanur vélamaður, nánari upplýsingar gefnar í síma 94-7114, eftir kl. 7 á kvöldin. til sölu ] Pappírsskurðarhnífur ekki rafknúinn, til sölu. Hagprent h. f. Brautarholti 26, sími 21650.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.