Morgunblaðið - 04.03.1976, Side 23

Morgunblaðið - 04.03.1976, Side 23
Brldge eftir ARNÓR RAGNARSSON EINVALDUR unglinga- landsliðsins, Páll Bergs- son hefir nú valið tilrauna- lið og er það skipað eftir- töldum mönnum: Helgi Jóns- son, Helgi Sigurðsson, Guðmundur Sveinsson og Þor- geir Eyjólfsson. Sagði Páll í viðtali að ekkert væri fastákveðið með liðið ennþá og hefði hann hugsað sér að óska eftir áskorun ungra spilara gegn þessu tilraunaliði sínu. Árangur þeirra einvígja hefði þó engin úrslitaáhrif á liðið og væri hann ekkert bundinn að þvl hvernig þessir leikir færu — né hvort hann tæki þeim áskorunum sem fram kæmu. Þeim sem óska að senda inn áskoranir er bent á að hafa samband við Pál Bergsson eða Bridgesambandið — og að sjálfsögðu því fyrr því betra. XXX Frá bridgefélagi Suður- nesja Meistaramótinu í tvímenning lauk siðastliðinn fimmtudag og urðu Skúli Thorarensen og Hreinn Magnússon Suðurnesja- meistarar, hlutu 166 stig. Röð næstu para varð þessi: Guðmundur — Alfreð 138 Sigurhans—Gísli 115 Helgi — Logi 67 Gunnar — Pétur 36 Spilað var í barometerformi. 1 kvöld hefst svo meistaramót Suðurnesja í sveitakeppni og verður þá jafnframt tekið í notkun hið nýja fyrirkomulag BSl sem kynnt var nýlega. En það er hið nýja meistarastig sem gefið er út í þremur flokk- um. Bronsstig — en svo heitir það fyrirkomulag sem félög gefa út verður því notað i keppni þessari. X X Frá bridgefélaginu Ásarnir í Kópavogi. Nýlega er lokið fimm kvölda barometerkeppni hjá okkur og tóku alls 22 pör þátt í keppn- inni. Keppninni lauk, með glæsilegum sigri ungra spilara, Jóns Páls Sigurjónssonar og Guðbrands Sigurbergssonar sem hlutu 269 stig. Röð efstu para varð annars þessi: Ölafur Lárusson — Lárus Hermannsson 180 Öskar Þór Þráinsson — Guðlaugur Karlsson 163 Gisli Hafliðason — Sigurður Þorsteinsson 93 Ármann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 80 Baldur Guðmundsson — Árni 79 Valdimar Þórðarson — Haukur Hannesson 66 Július Snorrason — Svavar Björnsson 65 Ragnar Hansen — Ragnar Björnsson 43 Jón Andrésson — Garðar Þórðarson 40 Nú stendur yfir hraðsveita- keppni með Patton fyrirkomu- lagi og taka 10 sveitir þátt í keppninni. Eftir fyrstu umferðina er staða efstu sveita þessi: Sveit Olafs Lárussonar 63 Jóns Andréssonar 59 Vilhjálms Þórssonar 54 Jóns Hermannssonar 48 Guðmundar Grétarssonar Keppni þessi verður alls þrjú kvöld. Spilað er í Félagsheimili Kópavogs á mánudögum kl. 20. A.G.R. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976 23 *rRYDÍNBÖ Eigum fyrirliggjandi FRYDENBÖ stýrisvél í 1 50—200 tonna bát. llciJlJin G.GUoAonF Hverfisgata 6. sími 20000 Nýsending af mjög vönduðum dag— og síðdegiskjólum. Stærðir 38—46. Ótrúlega hagstætt verð. Seljum næstu daga á hálfvirði danskar terylene- kápur, blússur, pils, síðbuxur. Tízkuverslunin Guðrún, Rauðarárstíg 1, simi 15077. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSL.ANDS Um þjóðarbúskapinn 8. — 1 2. marz Stjórnunarfélagið hefur ákveðið að gangast fyrir nýju námskeiði, sem hlotið hefur nafnið „UM ÞJÓÐARBÚSKAPINN". Námskeiðið stendur yfir mánudaginn 8. marz til föstudagsins 12. marz kl. 1 5.00— 1 8.30 dag hvern. Tilgangur námskeiðsins er að kynna ýmis þjóðhagfræðihugtök sem oft er getið í opin- berri umræðu. Ætlast er til, að þátttakendur geti, að námskeiðinu loknu, hagnýtt sér betur en áður ýmsar upplýsingar, sem eru birtar um þjóðarbúskapinrt. Þá er vænst, að námskeiðið auðveldi þátttakendum að meta umræður um efnahagsmál. Fjallað verður um helstu hugtök og stærðir þjóðhagsreikninga og -áætlana svo sem þjóðarframleiðslu, þjóðarútgjöld og utanríkisviðskipti. Dæmi verða tekin úr hag- tölum líðandi stundar og siðustu ára. Ennfremur verður drepið á skýrslur um afkomu atvinnuvega og ríkisbúskapar. Þá verður gripið á áhrifum efnahagsaðgerða, svo sem í fjármálum, peningamálum, gengis- málum og launa- og verðlagsmálum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim, sem hafa áhuga á þjóðmálum. Leiðbeinendur eru: Jón Sigurðsson, hagrannsóknar stjóri, Ólafur Davíðsson, hagfræðingur og Hallgrímur Snorrason, hagfræðingur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. • SUÐURLANDSBRAUT 8, REYKJAVÍK — SÍMI 84670. Sumarnámskeið Sameinuðu Þjóðanna Dagana 26. júlí—20. ágúst 1976 verður sumarnámskeið fyrir háskólastúdenta haldið í aðalstöðvum Sameinuðu Þjóðanna í New York. Þá verður haldið sumarnámskeið fyrir háskóla- borgara í GENF dagana 26. júlí—6. ágúst. Þátttakendur greiða sjálfir fargjöld og uppihald. Umsóknir sendist Félagi Sameinuðu þjóðanna, pósthólf 679 fyrir 9. marz. Húnvetningamót 1976 H únvetningamótið verður haldið laugardaginn 6. mars i Domus Medica, stundvislega kl. 7 Friðrik Karlsson, formaður félagsins setur mótið Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri flytur ræðu. Ómar Ragnarsson Dans. Aðgöngumiðar verða seldir á fimmtudag kl. 7 — 9 í Húnvetningaheimilinu, Laufásv. 25. Borð tekin frá um leið. Fjölmennið í fagnaðinn og takið með gesti. Ný sending af ÓDÝRU ^^TOSHIBA sjónvarpstækjunum komin 10" sjónvarpstæki fyrir 12 og 220 volt. Verð kr. 48.665 — 12" sjónvarpstæki fyrir 12 og 220 volt. Verð kr. 49.770.— Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A SÍMI 1-69-95 stör- UTSALA frA v^r. 325. Handkl86^1 Kjólaefni metravara. Karimann askvrtur kr. 1000. Kvenundirkjólar Iftif nr. 300 kr Undirföt 190,— stk. og margt fleira Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð Egill lacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.