Morgunblaðið - 04.03.1976, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
||J| 21. marz — 19. aprfl
1 dag skaitu hugsa þinn gang. Gerðu þér
ljðs* að hverju þú stefnir og hvaða að-
ferðum þú beitir. Ef þú hefur ekki náð
þeim árangri sem þú hefur stefnt að
skaitu leggja harðar að þér.
Nautið
20. aprfl -
■ 20. maí
Það mun mjög reyna á viljastyrk þinn og
þolinmæði í dag. Segðu það sem þér býrí
brjósti skýrt og skorinort og vertu ekki
með neina útúrdúra. Vinátta einhvers
stendur og fellur með því að þú sért
hreinskilinn.
Tvfburarnir
21. maí — 20. júní
Dagurinn verður eins og þú vilt hafa
hann. Notaðu hann vel — gerðu þér
grein fyrir á hverju liggur mest og láttu
það hafa allan forgang. Þér tekst allt vel
f dag ef þú flýtir þér ekki um of.
m Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Þú skalt ekki rjúka á nef þér þó að þér
finnist þú órétti beittur. Ef þér finnst
nauðsynlegt að láta óánægju þína I Ijós
skaltu gera það á réttan hátt: með vel
vöidum en ekki meiðandi orðum.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Gættu þess að troða ekki öðrum um tær
— farðu hinn gullna meðalveg til þess að
vekja ekki óþarfa andstöðu. Ef þú forðast
óbilgirni og sýnir tillitssemi og skilning
mun allt fara vel.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú hefur mörgum skyldum að gegna og
því er betra að skipuleggja hlutina vel
svo að þú hafi tíma til að sinna eigin
áhugamálum. Þú mátt ekki vanrækja
samband þitt við ættingja og vini.
Vogin
Kl2rá 23. sept. ■
- 22. okt.
Ef þú ert ekki viss um hvernig þú skalt
snúa þér í ákveðnu máli skaltu leita til
þeirra sem til þekkja. Að höðlast áfram
kann ekki góðri lukku að stýra, það gæti
gert máiin enn flóknari.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Hæfileikar þinir og skapgerð gera það að
verkum að þú getur haslað þér völl hvar
sem er. Þegar þú tekur þér eitthver starf
fyrir hendur skaltu sámt kynna þér vel
allar hliðar þess svo að þú vitir að hverju
þú gengur.
Bogmaðurinn
22. nðv. — 21. des.
Stjömustaðan hvetur til þess að þú hef j-
ist nú handa í einhverju máli sem þú
hefur míkinn áhuga á. Leggðu áherzlu á
að skipulagningin sé góð svo að tæki-
færið gangi ekki þér úr greipum.
WmÉi Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ailt bendir til að í dag sé umfram allt
dagur Steingeitarinnar. Þú færð mikið
hrós fyrir vinnu þína, gömul ósk rætist
og fjárhagurinn lítur vel út. Láttu samt
ekki freistast til að eyða um efni fram.
llfjjl Vatnsberinn
ÍÉSS 20. jan. — 18. feb.
Þróun mála hefur verið þér ákaflega
hagstæð að undanförnu og nú er iiklega
rétti tfminn til að komaýmsum hugðar-
efnum þinum i framkvæmd. Staða
stjarnanna er þér mjög velviljuð i fjöl-
skyldumálum, listrænum viðfangsefnum
og rómantíkinni.
^ Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Stjörnurnar eru fremur hiutlausar í dag
svo að þú verður að treysta á sjálfan þig
að mestu. Gefðu hvergi eftir til að ná
þeim árangri sem þú stefnir að. Ef þú
legj.ur þig allan fram muntu uppskera
rikulega.
TINNI
Ek£/ svo af $kt//a ctðéasé.
uppstþkkur, er
vö seq/a frá rós/
I / /- ÍA T , .
j^7 VCAC/QÍ /U^LUtfqpÍ^
V'illtu Játa /rr/g ífr/3/ /7/ef þessar
rós abu//uró5/r þ/nar. fekk e/r/c
áÉa/7 / ar7(////rf, $vo /7ef/f á /Tjér
er orb/f e/rs oq r/oaoax/É \/erð
lattaa/arÉaráer á áló/r7as&77//7au..
AfsakaSu frá /a//af ekk/
va/fjt/ éa, ao pú fzaf/r séf
gu//- úlsau/nsska/r/// /77/0.
kei, áre/áarr/egd ekk/.
f/7 á eg aö fara að
qceta ao p//7u/77f7/u£u/77?
x 9
© Bvlls
II II : llllllllgil! LJÓSKA
— iTiiTirir — Jir ‘ — tttt 11 / ■ . t
W/t PAB6I!
EG VAR AO
SEMJA LAG/
þAÐ ER SVONA: „BABy/BABX
BABy, BARy, BABV-BABy »
KOTTURINN FELIX
FERDINAND
SMÁFÓLK
PIAMIS
í VOU'RE I
N0T U5IN6
H'OUR
^CgUTCHESJ
OH, HES, THEY LUEKE A
B\6 HELP... I PIP
5ÖMETHIN6 l'VE ALUJAtí'5
LUANTEP TO OO...
&--------
— Þú notar ekki hækjurnar?
■ Komu þær ekki aó gagni?
— Ö, jú, þær voru stórkostleg_
hjálp... ég gerði dáldið sem
mig hefur alltaf langað að
gera ..
— Ég henti þeim f köttinn i
næsta húsi.