Morgunblaðið - 04.03.1976, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976
GAMLA BIÓ'S
Sími 11475
Aö moka flórinn
ELIZABETH HARTMAM
Víðfræg úrvalsmynd í litum —
byggð á sönnum atburðum úr
bandarísku þjóðlífi
Leikstjóri: Phil Karlson
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6. ára.
Hryllingsmeistarinn
Hryllingsmeistarinn
oidiimy —
Vincent Price
Peter Cushíng
Hrollvekjandi og spennandi ný
bandarísk litmynd með hroll-
vekjumeistaranum Vincent Price
Price
islenskur texti
Bönnuð mnan 1 6 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 .
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Lenny”
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
riska kerfisins. Lenny var kosin
bezta mynd ársins 19 75 af hinu
háttvirta kvikmyndatímariti
,,Films and Filming" Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðinni i Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð börnum mnan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
40 KARAT
Afar skemmtileg afburðavel
leikin ný amerísk úrvalskvik-
mynd í litum.
Leikstjóri: Milton Katselas.
Aðalhlutverk:
Liv Ullman,
Edward Albert.
Gene Kelly.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Raunsönn og spennandi mynd
um örlög ungra manna í Þræla-
stríði Bandaríkjanna, tekin í lit-
um- Leikstjóri: Rober; Benton
Aðalhlutverk:
Jeff Bridges
Barry Brown
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Á refilstigum
(Bad company)
Parjmount Picturcs Prcscnts
A Jafftlms. Inc. Production,
“BAD
COMPANY”
Verksmióiu —
útsala
Alafoss
Opid þriöjudaga 14-19
fimmtudaga 14-21
á útsöíunm:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Aálafoss hf
MOSFELLSSVEIT
Aðalfundur Fél. S. Þj.
Aðalfundur Félags Sameinuðu Þjóðanna verður
haldinn á Hótel Borg föstudaginn 5. marz kl.
1 7. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
ifWÓOLEIKHÚSIfl
Listdans
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Carmen
föstudag kl. 20.
Karlinn á þakinu
laugardag kl. 1 5
sunrtudag kl. 1 5
Náttbólið
3. sýning laugardag kl. 20
Sporvagninn Girnd
sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
í kvöld kl. 20.30.
ao
wt
Equus
í kvöld. Uppselt.
Skjaldhamrar
föstudag kl. 20.30.
Saumastofan
laugardag kl. 20.30.
Kolrassa
sunnudag kl 15.
Equus
sunnudag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
þriðjudag kl. 20.30.
Saumastofan
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14 — 20.30.
simi 1 6620.
Ný bandarísk ævintýramynd i lit-
um.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson
Eric Shea
og Pamela Franklin
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
BIO
Sími 32075
Mannaveiðar
CLini
EASTW00D
THE EIGER
SANCTION
Æsispennandi mynd gerð af Um-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Glint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
STOR - BIIMGOy^
í Sigtúni í kvöld
kl. 8.30, húsiö opnað kl. 7.30.
4 utanlandsferöir, eftir eigin vali t.d. Chicago
eöa New York, Evrópu eöa sólarlandaferö.
Fjöldi annara vinninga svo sem ísskápur,
kaffivélar, hrærivélar o.m.fl.
SPILAÐAR VERÐA 18 UMFERÐIR
Stjórnendur: Ragnar Bjarnason og Geir Hallsteinsson
Heildarverðmæti
vinninga 600.000.- H.s.í.
• *