Morgunblaðið - 04.03.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976
VELVAKANDÍ
Velvakandi svarar i síma 10-100
kl 14— 1 5, frá mánudegj til föstu-
dags.
0 Smáfuglarnir og
Sólskríkjusjóður
M.Sk. skrifar:
Siðustu ár hefur orðið mikil
breyting til bóta á umhyggju al-
mennings fyrir smáfuglinum. Er
snjór bannar honum jörð. er
fjöldi fólks, sem gefur honum, og
sumir sjálfsagt af smáum efryyn.
Sólskríkjusjóðurinn. sem*4|ít'n-
aður var tii minningar um Þor-
stein skáld Erlingsson, sem var
mikill dýravinur, miðlar gefins
nokkrum tonnum af fóðri á
hverju ári. Þannig halda þau Þor-
steinn og Guðrún, gegnum Sól-
skríkjusjóð, áfram að fóðra tug-
þúsundir smáfugla. En því miður
mætir sjóðurinn aðeins broti af
þörfinni.
Sjóðurinn er i vörzlu Dýra-
verndarfélagsins, en form. hans
er Erlingur, sonur Þorsteins og
Guðrúnar. Og vonandi hafa
áhugasamir afkomendur þeirra
ávallt forntennsku sjóðsins á
hendi.'Tekjur hans eru hagnaður
af sölu jólakorta og sólskrikju-
merkisins og gjafir, sem berast.
Sala á korni á vegum sjóðsins,
gegnum dreifingarkerfi Kötlu fer
stöðugt vaxandi. Af heildsölu-
verði þess fær sjóðurinn 5%.
Þeim fer stöðugt fjölgandi, er
hiynna að smáfuglinum, sem ella
rnyndi falla unnvörpum fyrir
hungri og kuida. Og því miður
fellur mikill fjöldi vetur hvern
vegna þess, að hann vantar „elds-
neyti" til að „kynda ofninri sinn".
— Vantar fóður. — En umhyggja
fyrir smáfuglinum mun halda
áfram að vaxa. — Og vonandi
fyrir öllum dýrum.
Engan einstakling veit ég um,
er sinnt hefur fóðrun villtra fugla
eins vel og Sigliður Þ. Steffensen.
Grettisg. 55.
Biðja verð ég hana afsökunar á.
að ég naíngreini hana, þvi að ég
veit, að það er henni ekki að
skapi. En mér finnst varla fært að
komast hjá því, því að um áratugi
hefur hún fóðrað villta fugla. Og
ekki sízt hefur dúfan notið þess.
— En svo ótrúlegt sem það er,
hefur hún í niörg ár hlotið svo
iilkvittnislega áreitni, að furðu
gegnir. Areiðanlega þarf viða að
leita til að finna hliðstæðu, sé
hún tii. um aðhlynningu dýra.
Fuglarnir, er setið hafa að
„matborði" hjá Sigriði skipta
mörgum þúsundum. Og til hennar
helur verið færður fjöldi sa'rðra
og veikra fugla, sem frá henni
hafa svo eftir skemmri eða lengri
tíma flogið frjálsir út í lífið á ný.
eftir að hún hefur grætt þá og
farið um þá hlýjum höndum og
hlýjum hug.
— Það tók svei mér tfmann að
fá að vita það, sagði Helen.
Gautier nuddaði sér um ennið.
— Ég varð að sefa frúna. Hún
varð eiginlega alveg viti sfnu
fjær. Eg revndi að tala utan af
þessu í fyrstu, en svo ncyddist ég
til að ganga hreint til verks, þvf
að hún skildi augsýnilega ekkert
um hvað ég var að tala.
— Sem sagt, hvorki ættingi
þeirra né gestur, sagði David.
— Nei. Lcigutfmi þeirra er
runninn út og þau eru farin með
allt sitt úr húsinu. Þau sverja og
sárt við leggja að þau hafi harð-
læst öllu á eftir sér. Þau skiluðu
mér Ivklunum á skrifstofuna. Og
þar með er vfst ekki meira sem
þau hafa til málanna að leggja.
— Hvað eigum við að gera
núna? spurði Helen. — Hvernig
væri að tala við lögregluna
— Mér dettur f hug, að það
væri æskilegt, að við færum
saman og litum á hana, sagði
Gautier. — Athuga hvort ég
kannast við hana Það er mögu-
leiki. Einhver fyrrverandi
leigjandi, sem hefur leitað
þangað aftur af einhverjum
ástæðum. Eða flækingur sem
hefur eigrað þangað inn og dáið
# Skynugog
þakklát önd
A liðnu ári varð ég vitni að einu
sliku dæmi. Henni hafði verið
færð særð önd. Af hendingu frétti
ég af því og heimsótti hana.
skömmu áður en öndin, gróin sára
sinna. var flutl út fyrir bannn,
þangað sem hún fannst særð. Það-
an flaufi hún aftur frjáls út i lifið.
En heinta hjá Sigríði sá éfi þenn-
an villta fugl leggja höfuðið í lófa
hennar og ga'la við hendur henn-
ar. A skýrari hátt gat hún ekki
látið þakkla'ti sitt í ljös. — Hve-
nær skyldum við ha'tta að tala um
skynlausar skepnur? — Villtur
fugl ntyndi aldrei verða ga'fur.
va'ri hann skynlaus.
# Veikur fálki
Og nú fyrir nokkrunt vikum
hringdi til mín ung stúlka, Lilja
Valdimarsdóttir og sagði ntér, að í
garðinum hjá henni sæti fálki.
mjög spakur, sýnilega veikur eða
særður. Hún tók hann inn. og ég
skrapp þangað. Fálkinn var spak-
ur og ga'íur, eins og hann væri
heimilisfugl. Og hann virtist
kunna því vel. að honum væri
strokið. Og er fingri var strökið
un nefið. nartaði hann göðlátlega
i hann, en beitti ekki beittum
gofig sinuni sem vopni. Og heldur
ekki, er ga'tt var að hvort hann
væri sa'rður. seni ekki reyndist
vera. Þar sem hann settist voru
fyrir dýravinir, er allt vildu gera
til að bjarga honunt. En ekkert
vildi hann þiggja. nema vatn.
Veikur var hann, það leyndi sér
ekk'i. En hvers vegna flaug hann
inn i borgina, en ekki á afvikinn
stað? Var hann beinlínis að ieita
hjálpar? Var hann þess vefina svo
gæfur?
Dýravinir þakka Lilju og heim-
ili hennar fyrir hve vel var tekið á
möti fálkanum. — Og Dýravernd-
arfélagið stendur í þakkarskuld
við Sigríði Þ. Steffensen fyrir ára-
fuga þjónustu við hugsjónir þess.
Væri félaginu ekki sómi að því
að gera hana að heiðursfélaga?
Hl.Sk.
HÖGNI HREKKVÍSI
1975
MrNaught S>nd . Ini
„Hvaö hefur oróið af stóra ítalska brauðinu sem ég
stakk oní körfuna?“
29
BÁTAR — BÁTAR — BÁTAR
Höfum til sölu nokkra 11—12 lesta báta
byggða frá '69 — '75.
ÚTGERÐAMENN látið skrá bátana hjá okkur. Mikil
eftirspurn.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - ‘S? 21735 & 21955
Kaupmenn — Kaupfélög
Nylonfóður
í mörgum litum fyrirliggjandi.
Heildsölubirgðir.
Davíð S. Jónsson & Co. h.f.,
Sími 24-333.
ö
ÍSLENZK
MATVÆLI
lcefood Hvaleyrarbraut 4—6, HafnarfirDi.
Eigum
fyrirliggjandi:
o
o
.o
o^2
REYKTAN LAX
GRAVLAX
REYKTA SÍLD
REYKTA ÝSU
REYKTAN LUNDA
HÖRPUFISK
r
Tökum lax ? reykingu
og útbúum gravlax. T
Kaupum einnig frosinn lax til reykingar.
Sendum [ póstkröfu
VAKÚM PAKKAÐ EF ÓSKAÐ ER.
íslenzk matvæli
Sími 51455
MD 4 fæst nu aftur í
öllum lyfjaverzlunum
1. stig:
um 30% minna níkótín
og tjara
2. stig:
um 60% minna níkótfn
og tjara.
3. stig:
um 70% minna níkótín
og tjara.
4. stig:
um 80% minna níkótín
og tjara.
Hvernig hætta má reykingum
á 4 sinnum tveimur vikum.
Á medan þú reykir áfram í nokkurn
tíma eftirlætis sígarettu þína
verður þú jafnframt óháöari reyk-
ingum. Án neikvæðra aukaverkana
og án þess að bæta við líkams-
þyngd.
Frá Bandaríkjunum kemur nú ný
aðferð, þróuð af læknum í
Kaliforníu, fyrir alla þá, sem hafa
reynt árangurslaust að hætta reyk-
ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn-
an hætta en óttast aukaverkanir.
Þessi aðferð hefur verið nefnd:
MD4 stop smoking method.
Eðlilegt reykbindindi — á meðan
þér reykið.
MD4 Method er byggt upp á 4
mismunandi síum, og er hver þeirra
notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma
fram við stigminnkandi nfkótín- og
tjörumagn i reyknum. Þanníg verð-
ur „Níkótín hungur" þitt, smám
saman minna — án aukaverkana
—, þar til þú einfaldlega hættir að
reykja.
1. stig: Innihald skaölegra efna í
sígarettunni minnkar um 30% án
þess að bragöið breytist.
2. stig: Tjara og níkótín hefur nú
minnkað um 60%. Eftir nokkra
daga kemur árangurinn í Ijós, minni
þreyta og minni hósti.
3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem
þú hefur reykt, hefur minnkað tals-
vert, án þess að þú verðir var við
það. Þörf líkamans fyrir níkótíni
hefur dofnað.
4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10
sígarettur á dag, þá er innihald
skaðiegra efna samsvarandi 2 síga-
rettum án MD4.
Nú getur það tekist.
Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk-
ingum, þá er líkaminn einnig undir
það búinn.
Fæst einungis (lyfjaverzlunum.
MD4
anti smoking method