Morgunblaðið - 04.03.1976, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1976
Jafntefli hjá Real
Madrid og Borussia
Kornungt kvennalandslið valið
til leiks gegn Bandaríkjnnnm
BANDARÍSKA kvennalandsliðið leikur hér á næstunríi þrjá landsleiki
og fer fyrsti leikurinn fram I fþróttahúsi Varnarliðsins á Keflavfkurflug-
velli á sunnudaginn og hefst klukkan 20.30. Annar leikurinn verður svo
f Hafnarfirði annan föstudag og sfðasti leikur Bandarfkjastúlknanna
verður á Akranesi annan laugardag. Verður það f fyrsta skipti. sem
landsleikur i handknattleik fer fram á Akranesi, en með tilkomu hins
glæsilega fþróttahúss á Skaganum hafa möguleikar þeirra á að fá
stórleiki f handknattleik mjög breytzt til hins betra.
Landsliðið sem leika á fyrsta leikinn við bandarfsku stúlkurnar hefur
verið valið og skipa það eftirtaldar stúlkur:
Félag
Ármann
FH
FH
FH
UBK
Fram
Fram
Val
KR
Val
Ármanni
Val
Þjálfari þessa liðs er Pétur Bjarnason, en fyrirliði landsliðsins verður
Hrefna Bjarnadóttir.
Álfheiður Emilsdóttir
Gyða Úlfarsdóttir
Jóna M. Brandsdóttir
Katrfn Danfvalsdóttir
Sigurborg Daðadóttir
Jóhanna Halldórsdóttir
Jenný Magnúsdóttir
Hrefna Bjarnadóttir
8. Hjórdfs Sigurjónsdóttir
9. Halldóia Magnúsdóttir
10. Erla Sverrisdóttir
14. Harpa Guðmundsdóttir
1.
12.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
Landsl.
1
7
0
0
0
2
0
5
4
0
11
1
U.-landsl.
5
5
0
0
3
2
0
3
11
2
9
3
I fréttatilkynníngu frá HSÍ, sém
Morgunblaðinu barst í gær, segir að
nokkur þáttaskil séu nú I landsliði
kvenna. Margar af þekktustu stúlk-
unum hverfi úr liðinu og sé liðið nú
mun yngra en verið hafi Þannig
leika fimm stúlknanna sinn fyrsta
landsleik á sunnudaginn, en tvær
þeirra hafa leikið 1 landsleik
Samtals hafa stúlkurnar 1 2 leikið
31 landsleik fyrir ísland
EKKI MEÐ
Svo virðist sem landsliðið að
þessu sinni sé algjört unglingalands-
lið og með (a m k ) fyrsta leiknum
við bandariska liðið hér að þessu
sinni sé aðeins hugsað um að fá
góða æfingu fyrir unglingalands-
liðið Vitað er að þrjár af okkar
sterkustu handknattleikskonum gefa
ekki kost á sér vegna heimilis-
ástæðna og anna, þær Sigrún Guð-
mundsdóttir, Ragnheiður Blöndal
og Sylvia Hallsteinsdóttir og meiðsli
hrjá Arnþrúði Karlsdóttur.
Hins f/egar verður manni á að
spyrja hvers vegna stúlkur eins og
Oddný Sigsteinsdóttir Fram, Guð-
rún Sverrisdóttir Fram, Elin Kristins-
dóttir Val, Björg Guðmundsdóttir
Val, Guðrún Sigþórsdóttir Ármanni,
Magnea Magnúsdóttir Ármanni og
Svanhvít Magnúsdóttir FH eru ekki í
liðinu. Sjálfsagt mætti nefna fleiri
stúlkur sem fyllilega myndu sóma
sér i landsliðmu
Landsliðsnefnd kvenna hefur
örugglega sinar ástæður fyrir vali
landsliðsins í leikinn á sunnudaginn
en vægast sagt kemur valið á óvart
Ef til vill verða stúlkurnar sem
nefndar eru hér að framan í liðinu I
hinum leikjunum, ef til vill ekki
Undirritaður er þó engan veginn
sáttur við val landsliðsins að þessu
sinni — og hefði varla verið þó það
hefði verið nefnt unglingalandslið
kvenna. — áij.
Katrín Danivalsdóttir FH og Halldóra Magnúsdóttir Val
kljást á myndinni en á sunnudaginn verða þær í fyrsta
skipti samherjar i kvennalandsliðinu.
George Ferpson nýráðinn þjálfari Akurnesinga:
og Celtic gerði jafntefli við Zwickau
ÞAÐ fór eins og spáö hafói verið.
Aöalleikurinn í undanúrslitum
Kvrópubikarkeppninnar í knatt-
spvrnu var vióureign Borussia
Mönchengfadbach og Real
Madrid, en leikur þessi var háður
í Dússeldorf i gærkvöldi aó vió-
stöddum 70.000 áhorfendum. Ur-
slitin uröu jafntefli 2—2, þannig
aó óneitanlega eru möguleikar
Real Madrid á því aó komast
áfram i keppninni meiri, þar sem
liöiö hefur jafnan náó mjög góó-
um árangri á heimavelli sínum,
en þar fer seinni leikurinn fram.
Staóan í hálfleik i Dusseldorf
var 2—1 fyrir Borussia og höfóu
Jensen og Wittkamp skoraó mörk
þýzka liðsins en Martinez fyrir
Real Madrid. I seinni hálfleiknum
tókst svo Pirri að jafna fyrir lið
sitt við gífurleg fagnaðarlæti fjöl-
margra áhangenda Real Madrid-
liðsins sem fylgt höfðu liðinu til
Þýzkal ands.
Bæði Austur-Evrópuliðin sem
enn eru með í keppni meistara-
liða, Dynamo Kiev frá Sovétríkj-
unum og Hajduk Split frá Júgó-
slavíu, sigruðu andstæðinga sína
nokkuð örugglega, enda léku þau
á heimavöllum sínum. Dynamo
Kiev reyndar ekki alveg, þar sem
ílytja varð leikinn frá Kiev til
Simferopol, vegna snjókomu sem
verið hefur aö undanförnu í Kiev.
Andstæðingur Dynamo Kiev var
franska liðið St. Etienne sem
getið hefur sér gott orö í slikri
keppni áður. Sovézka liöiö hafði
töglin og hagldirnar í leiknum frá
upphafi. Anatoli Konkov skoraði í
fyrri hálfleiknum og á S. mínútu
seinni hálfleiksins innsiglaði
„Knattspyrnumaður Evrópu
1975", Oleg Blokhin, sigur liðs
síns með fallegu marki.
Hadjuk Split fékk óskabyrjun í
leik sínum við hollenzka liðið
PSV Eindhoven, þar sem knött-
urinn lá þegar á 8. mínútu í net-
inu hjá Hollendingunum. Þá
hafði Mijac betur í einvigi við
markvörð Eindhoven — tókst að
skalla knöttinn yfir hann og í
markið. Skömmu fyrir lok fyrrí
hálfleiks bætti svo hinn þekkti
knattspyrnumaður Hajduk Ivica
Surjak öðru marki við. 1 seinni
hálfleíknum fengu Júgóslavarnir
mörg ágæt marktækifæri sem
þeim tókst ekki að nýta en Hol-
lendingar áttu þá eínnig sæmileg
færi, einkum van der Kerkhof,
sem tvívegis komst inn fyrir vörn
Hadjuk, en místókst siðan illilega.
Celtic, lið Jóhannesar Eðvalds-
sonar, mætti austur-þýzka liðinu
Sachsenring Zwickau i Evrópu-
bikarkeppni bíkarhafa í Glasgow
í gærkvöldi. Búist var fyrirfram
við nokkuð öruggum sigri Celtie-
liðsins, þar sem þýzka liðið hefur
ekki átt mikilli velgengni að
fagna heimafyrir aó undanförnu
og var að sögn þýzkra blaðamanna
ekki nema svipur hjá sjón miðað
við í fyrra er það sigraði i bikar-
keppninni. En allt um það var
þarna um jaínan leik að ræða.
Celtic hafði 1—0 forystu eftir
fyrri hálfleikinn og skoraði Dal-
glish markið, en i seinni hálfleik
skoraði Blank fyrir Þjóðverjana,
þannig að úrslit leiksins urðu
1—1 og verður róðurinn vafalaust
erfiður fyrir Celtic i seinni leikn-
um. Ahorfendur i Glasgow í gær-
kvöldí voru 46.000.
Eintracht Frankfurt sigraði í
leik sínum við Sturm Graz í Aust-
urriki og verður að teljast líklegt
að þýzka liðið komist áfram i
undanúrslitin. Urslitin í leiknum
i Sviss urðu 2—0 fyrir Þjóðverj-
ana og voru það Holzenbein og
Wenzel sem skoruðu þegar langt
var liðíð á leikinn.
1 Brussel léku Andérlecht frá
Belgiu og Wrexham frá Wales.
Var þar um frekar jafna baráttu
að ræða, þar sem Belgiumenn-
irnir voru þó öllu atkvæðameiri
og sigurinn varð líka þeirra, 1—0.
Markið skoraði van Himst. Ahorf-
endur að þessum leik voru 30.000.
Enska liðið West Ham sem lék
við FC den Haag frá Hollandi í
Haag beið híns vegar skipbrot.
4—2 fyrir hollenzka liðið urðu
úrslit leiksins, eftir að staðan
hafði verið 4—0 í hálfleik. 1 leik
þessum voru dæmdar tvær víta-
spyrnur á West Ham og skoraöi
Mansveld úr þeim báðum. Hann
skoraði einnig fjórða mark liðs
síns og kom því út úr leiknum
með þrennu, en slíkt er harla fá-
títt í Evrópubikarleikjum.
Schoenmaker skoraði svo eitt
marka den Haag, en Jennings
skoraði bæði mörk West Ham.
Ahorfendur voru 26.000.
I UEFA-bikarkeppninni sigraði
FC Brugge frá Belgíu AC Mílan
frá italíu 2—0, eftir að staðan
hafði verið 1—0 í hálfleik.
Skoruðu Le Fevre og Krieger
mörk Brúgge.
Jafntefli 0—0 varð í leik
Dynamo Dresden frá Austur-
Þýzkalandi og Liverpool frá Eng-
landi. Atti Dynamo betri tækifæri
í þeim leik og fékk dæmda vita-
spyrnu á Liverpool snemma í
seinni hálfleik, en Ray Clemence,
hinn frábæri markvörður Liver-
pool gerði sér hins vegar lítið
fyrir og varði hana.
Clemence var þó ekki einn um
að verja vítaspyrnu i UEFA-
keppninní í gærkvöldi. í viður-
eign Hamburger SV frá Vestur-
Þýzkalandi og Stal Mielec frá Pól-
landi var dæmd vítaspyrna á
pólska liðið. Tók íyrirliði Ham-
burger, Volkert, spyrnuna, en
markvörður Mielec, Kukla, varði
hana mjög vel. Urslit í leik
þessunt varó jafntefli 1—1, eftir
að Hamburger hafði haft 1—0
forystu í hálfleik. Mark Ham-
burger skoraöi Bertl en Ora-
towski jafnaði fyrir Mielec.
Breiðablik
AÐALFUNDUR Breiðabliks í
Kópavogi verður haldinn i Félags-
heimili Kópavogs í kvöld og hefst
klukkan 20.30. Fundarefni eru
venjuleg aðalfundarstörf, en
kaffiveitingar að auki.
Bátar og félagar fimmfalt fleiri
SIGLINGAKLUBBURINN Vmir,
sem á sínum tima var stofnaður af
Gunnar Sigurósson og George Fcrguson
ENGLENDINGURINN Mike
Ferguson veröur þjálfari ls-
landsmeistara Akraness næsta
keppnistfmabil. Gunnar Sig-
urðsson formaöur KRA og
Ferguson gengu frá samning-
um á Loftleióahótelinu f fyrra-
kvöld og í gærmorgun hélt
Englendingurinn heim á ný.
Hann leikur meó lióinu Roch-
dale f 4. deild um þessar
mundir, en hefur áður m.a.
leikió með QPR og Aston Villa.
Ferguson kemur aftur hingað
til lands um miöjan marz og
tekur þá til óspilltra málanna
við þjálfun meistaranna, en
auk mcistaraflokksins mun
hann hafa mikil afskipti af
þjálfun yngri flokka ÍA næsta
keppnistfmabil.
— Eg veit ekkert um fisk,
spurðu mig heldur um fótbolta,
sagðí Ferguson við blaðamahn
Morgunblaðsins í fyrrakvöld.
— Allt mitt líf hefur undan-
farin 16 ár snúist um knatt-
spyrnu og ég rétt vissi af
þorskastríðinu milli Islendinga
og Breta. Ég kem hingað sem
knattspyrnuþjálfari og eftir að
hafa rætt við knattspyrnu-
mennina á Akranesi og skoðað
aðstöðuna þar þá get ég ekki
sagt annað en að mér lítist vel á
mig. Því skyldi Akranesliðið
ekki geta orðið Islandsmeistari
eitt árið enn? Eg er að minnsta
kosti ákveðinn í að gera mitt til
að liðinu gangi ekki- verr í
sumar en undir stjórn landa
míns Georges Kirbys, sagði
Ferguson.
Gunnar Sigurðsson formaður
Knattspyrnuráðs Akraness
sagðist að vonum vera ánægöur
með að búið væri að ganga frá
samningunum. Ekki vildi hann
ræða samningsupphæð, en ekki
væri um neina verðbólgusamn-
inga að ræða. Þá yrðu þeir
varla felldir I félögunum á
Akranesi því mjög vel hefði
farið á með leikmönnum IA og
George Ferguson.
Skagamenn höfðu víða leitað
fyrir sér áður en þeir höfðu
samband við Ferguson, m.a. i
Póllandi, Danmörku og Skot-
landi.
Þess má að lokum geta að er
Vikingar voru í Englandi á dög-
unum og gengu frá sínum
málum við Bill Haydock ræddu
þeir einníg við Ferguson.
Siglt á Fireball-bátum eins og þeim, sem meðlimir Vmis eiga mest af.
14 siglingaáhugamönnum, sem
kynnzt höfðu siglingaíþróttinni á
vegum Æskulýðsráðs, telur nú
tæplega 100 manns. I dag á Ýmir
5 ára afmæli og fagna Ymismenn-
og konur afmælinu með kaffi-
drykkju að Álfhólsvegi 32 annað
kvöld.
Bátakostur félagsins i upphafi
var heldur rýr, lánsbátur frá
Æskulýðsráði, 1 seglbátur og
trillubátur, sem breytt hafði verið
í seglbát. Nú hefur félagið yfir að
ráða eigin húsnæði og bátakostur-
inn hefur fimmfaldast.
„Tölum nm fótbolta, c:
fisk veit ég ekkert”