Morgunblaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 í DAG er laugardagurinn 20 marz Vorjafndægur. 22 vika vetrar, 87 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 09 16 og siðdegisflóð kl 20 53 Sólarupprás er i Reykiavík kl 07 28 og sólar. lag kl 19,44 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 1 2 og sólar- lag kl 19 29 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 05 16 (íslandsalmanakið) Nú er þér hafið lagt af j lygina, þá talið sannleika 1 hver við sinn náunga, þvi að vér erum hver annars limir. (Efes. 4, 25,26.) LÁRfiTT: 1. 3 t-ins 3. sk.st. 5. klukkurnar 6. hola 8. frá 9.-ferð 11. hluli 12. endin); 13. brún LOÐRfiTT: I. á flúsku (þf.) 2. árar 4. mannsnafn 6. (mvndsk.) 7. mjÖK 10. líkir LAUSN ASÍÐUSTU LARfiTT: 1 ala 3. tó 4. takt 8. ögraði 10. laumar 11. urð 12. TT 13. at 15. snák LOÐRKTT: 1. altann 2. ló 4. tölur 5. agar 6. kruðan 7. birta 9. ðat 14. tá. | FPtÉT T IR GARÐAKIRKJA TlU ÁRA.Við guðsþjónustu í Garðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 14 verður þess minnzt að Garðakirkja á tíu ára vigsluafmæli. Séra Garðar Þorsteins- son, prófastur, tekur þátt i athöfninni, Garðakórinn syngur og hljóðfæraleikar- ar úr tónlistarskóla Garða- bæjar leika. Að messu lokinni býður Kvenfélag Garðabæjar til kaffiveitinga og samtímis fer fram aðalsafnaðarfund- ur Garðasóknar. BLIKABINGO Nú hafa verið tilkynnt bingó. Er gefinn frestur til 27. marz hafi fleiri fengi^ bingó. Eftir það verður dregið um vinninginn, sem er sólar- ferð fyrir tvo með Sunnu. Allar tölur í þessum 1. leik Blikabingósins er að finna í dagblöðunum 13. og 16. marz sl. BLÖO OG TÍIVIARIT AÐ GOSI LOKNU nefnist grein, sem Magnús H. Magnússon, fv. bæjar- stjóri, skrifar í nýútkomið tölublað Sveitarstjórnar- mála, og gerir hann þar grein fyrir endurreisnar- starfinu i Vestmanna- eyjum. Samtal er við Bjarna Þórðarson, fv. bæjarstjóra í Neskaupstað, sem hefur verið bæjarfull- trúi lengur en nokkur annar maður hér á landi STOFNUÐU KATTA- En að sjálfsögðu þarf að byrja á að útrýma öllum flækingskött- um svo að þeir kveljist ekki meira! eða i 38 ár. Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagns- veitustjóri, á greinina Þverbrestir í orkumálum landsmanna, sagt er frá til- færslu nokkurra verkefna frá ríki til sveitarfélaga, og forustugreinin, Orð og gerðir, eftir Pál Líndal, formann Sambands isl. sveitarfélaga, fjallar um það mál. j FRÁ HÖFNINNI 1 ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavikurhöfn í gær: Hafþór kom úr rann- sóknarleiðangri. Álafoss fór á ströndina — og út. Snorri Sturluson fór á veiðar. Lagarfoss fór á ströndina og út. Mánafoss fór til útlanda. Saga kom af ströndinni. | BRIDGE | ^Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Italíu í Evrópumótinu 1975 i kvennaflokki. Veslur Austur S. <;-10-9-2 S. Á-D-6-3 II. 8 II. 9-5-2 T. D-7-6 T. K-G-10 L. («-9-8-7-3 L. A-K-6 Við bæði borð opnaði austur á 1 grandi. Við borðið þar sem ítölsku dömurnar sátu A-V, sagði Vestur pass, en spilið varð einn niður. Við hitt borðið sagði vestur 2 spaða, sem í raun þýddi, að austur/átti næst að segja 3 lauf. Þetta heppnaðist mjög vel og sagnhafi fékk 10 slagi og brezk^ sveitin grætti 4 stig á spilinu. ÁRNAD HEILLA GEFIN hafa verið saman i hjónaband Temina Kjart- ansson og Jón Birgir Kjartansson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 108. (Barna- og fjölskylduljós- myndir) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Andrea Jenný Gísladóttir og Arni Helgi Ingason Heimili þeirra er að Asparfelli 10, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Herdís Hupfeldt og Þorvaldur Finnbogason. Heimili þeirra er að Mávahlíð 3 Rvik. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Gréta Marin Pálmadóttir og Alejandro Garcia Parra. Heimili þeirra er í Torremolinos, Spáni (Ljósmyndastofa Þóris) Dagana frá og með 19.—25 marz er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavlk sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidógum Á virkum dögum kl 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17 —18. ÓNÆMISAÐGEROIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskírteini. C II IV D A U H Q HEIMSÓKNAhTlM- OJUlXnHnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. k' 19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama uma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—^16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 CÖriVl BORGARBÓKASAFN REYKJA OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á iaugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum As- grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, stmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir bórn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19. — KVENNASOGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur. hljóm- plötur, tímarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opiðalla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT I Mbl: Vegna klausunnar á fimmtu- daginn um Víðvarpsstöðina kom Gísli Guðmundsson leiðsögumaður að máli við Dagbókina Café Rosinberg var þar sem Reykja- víkur Apótek er — og var veitingasalurinn Pósthússtrætismegin. Austurstrætismegin, þar sem er aðalafgreiðslusalur apóteksins, var billiardstofa. — Þegar Reykjavíkur Apótek keypti þetta húsnæði allt og Rosinberg varð að rýma húsnæðið keypti hann Hótel Jsland. En Café Rosinberg, sagði Gísli, var þá (fyrir 50 árum) stærsti veitingastaður bæjarins og var einstaklega hlýlegt þangað að koma. Viðvarps- stöðin var i gamla Búnaðarfélagshúsinu við Tjörnina og var það Otto B Arnar, sem setti hana á stofn. GENGISSKRANING NR.55 —19. marz 1976. 1 Eining KJ. 15.00 Kaup Sala i i Bandaríkjadollar 175,10 175,50* i > Sterlingspund 556.40 557,40* ' Kanad adollar 177,60 178.10 100 Danskar krónur 2862,60 2870,80* 100 Norskar krónur 5164,20 5175,20* * 100 Sænskar krónur 5980.20 5991,60* I 100 Finnsk mörk 4552,20 4565,20 100 Franskir frankar 5706.70 5717,50* 100 Belg. frankar 446,00 447,50* I 100 Svissn. frankar 6895,10 6912,80* 1 100 Gyllini 6488,75 6507,25* . 100 V.-Þýzk mörk 6895,10 6912,80* 100 Lírur 20,59 20,75* 100 Austurr. Sch. 958,60 961,40 100 Escudos 605,70 607,40* I 100 Pesetar 261,00 261,70' . 100 Yen 58.42 58,59* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100,14 1 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 175,10 175,50* 1 - Breyting frá síðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.