Morgunblaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976 Fasteign Er kaupandi að góðri 4 — 5 herbergja íbúð eða samsvarandi einbýli, sem ekki þarf, að vera laus fyrr en að ári, (eða 14.5.77). Tilboð merkt „milliliðalaust" sendist í box 1 1 45 Sérstaklega góð íbúð til sölu 5 herb. (128 fm) endaíbúð á 2. hæð neðarlega við Hraunbæ. Séríbúðarherb. í kjallara. Upplýs- ingar í síma 81177 eða 26200. Undrast vinnu- brögð ríkisins A FUNDI í Lögreglufélagi Keykjavikur fimmtudaginn 18. marz var eftirfarandi álvktun samþykkt einróma: ALMENNUR fundur í Lögreglu- félagi Reykjavikur 18. marz 1976 lýsir yfir stuðningi við afstöðu og tillögur BSKB í samningsréttar- málinu. Fundurinn undrast þau vinnubrögð, sem viðhöfð hafa verið af rikisins hálfu, að hindra framgang samkomulags á loka- stigi málsins með sífellt nýjum skilyrðum. Væntir fundurinn þess, að sá lokafrestur, sem nú hefur verið ákveðinn, verði notað- ur til að fullreyna sættir og skýra alla þætti málsins. Takist ekki samkomulag um lausn málsins en einhliða vilja stjórnvalda verði þröngvað upp á opinbera starfs- menn i nafni Kjaradóms þá lýsir fundurinn því yfir að iillum opin- berum starfsmönnum beri að sameinast gegn slíku með öllum tiltækum ráðum. (Fróll frá I.of'roj'lufúlaf'i Huy kja\fkur >. , Simon Vaughan og Jónas Ingimundarson. Simon Vaughan syng- ur í Norræna húsinu Hótel — Veitingahús í nágrenni Reykjavíkur et hótel og veitingahús í fullum rekstri til sölu. Mjög arðbær rekstur fyrir fjölskyldu eða tvo samhenta aðila. Þeir sem áhuga hafa fyrir kaupum þessum leggi nafn og heimilisfang sitt inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Hótel og Veitingahús — 1147 fyrir 30 þ.m. 1 DAO, laugardaginn 20. marz kl. 16.00, heldur brezki baritonsöngvarinn Simon Vaughan ljóðatón- leika í Norræna húsinu. Undirleikari er Jónas Ingi- mundarson. Á efnisskrá eru ljóð eftir Sehubert, Brahms, Duparc, Kavel og Vaughan Williams. Simon Vaughan vann Kichard Tauber verólaun- in 1971 og hefur síðan sungið víða í Evrópu. Hann er ráðinn hjá Þjóðleik- húsinu til þess að syngja hlutverk nautabanans á nokkrum sýningum í óperunni Carmen. Miðbæjarframkvæmdir — Kópavogi Höfum fengið til sölu 30 2ja og 3ja herb. íbúðir Hamraborg 22, Kópavogi 2ja herb. íbúðir kosta frá kr. 4.980.000.— 3ja herb. íbúðir kosta frá kr. 5.515.000.— Húsnæðismálalán kr. 2.300.000.— gengur inn í kaupverð Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu sameign fullfrágengin í des. 1977. Yfirbyggð bílskýli auk þess malbikuð bílastæði og fullfrágengin lóð. Við höfum opið í dag, laugardag frá kl. 9—3 ly irj NAVAI Suðurlandsbraut 10, L^IUllHf HL/ símar 33510 — 85650 — 85740 EKNAVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.