Morgunblaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1976
Heyverkunaraðferðir:
þágu
Rannsóknir í
landbúnaðar
Fyrri hluti þiní>ræðu Steinþórs Gestssonar (S) sem hann flutti í
untræöu um tilli)j;u sína til þinj;sályktunar um rannsóknir á hey-
verkunaraöferöum. hirtist í Morr;unblaóinu í yær. Síðari hluti
ra'óunnar ferhér á eftir:
9 SÚKþurrkun
Maryra hugur stefnir aö því áó
endurbæta svo sú}>þurrkunaraó-
feróir, aó með þeim hætti sé ha'Kt
aó mæta misjófnu tíóarfari. Súk-
þurrkun hefur verió reynd hér í
nokkra áratugi og hefur vissulena
orðið aó verulcKU liói við he" -
skapinn op þá alvep sérstaklepu i
þá veru aó koma i vep fyrir hey-
bruna oj> skaóa af lanpvarandi
hita i hoyi. Hins vepar er varla
hæpt aó ná Itezta áranpri, þejtar
ntikíll raki er í loftinu nema því
aóeins aó h;ojú sé aó ná rakanum
úr loftinu, t.d mu) upphitun Ep
a'tla mér ekki að jjera hér r.einn
samanburö á þeim aóferöum, sem
reyndar hafa verió af tilrauna-
mönnum. Kn tjl pamans vil éj;
rifja upp, aö éj; hyj;j;, aó þaó
hafi voriö Sipurlinni Pétursson,
sem fyrstur manna kom fram með
þá huj;m.vnd hér aö þurrka hey í
hlööu meö undirblæst! i. Fyrstu
tilraunina mun hann hafa j;ert
hér i Koykjavík uppí vtö Laupa-
vej; áriö 1929 oj; er að finna
frás(ij;n af þvi í j;rein eftir Sij;ur-
linna í Morpunblaóinu 2. okt. í
h aust.
Umfanpsmiklar athujjanir hafa
veriö j;eróar um súj;þurrkun í
ýmsu formi. Stjórn Búnaöaisam-
bands Suóurlands j;ekk.st fyrir
því aö j;ora athuj;un á því hvaóa
reynsla heföi fenj;izt af súj;-
þurrkun á Suóurlandsundirlend-
ínu. Athujjunina peröu þrir menn
tilnelndir af Búnaóarfélajþ
lslands oj; Búnaóarsambandi
Suóurlands á útmánuðum 1950 oj>
tók sú athupun tíl 47 bæja á svæöi
Búnaöarsambandsins. Skýrsla um
athujiun þessa er birt í Búnaóar-
ritinu áriö 1951. Mér viróist, aó
nióurstööu þeirrar athujtunar sé
bezt lýst meó þossum oröum nnr,
sem tekin eru úr skýrslu þeirra.
l>ar soj;ir m.a.:
,,Aö okkar áliti hefur súj;-
þurrkun yfirleitt pefizt vel oj;
lanj;flestir sem hala haft hana.
hafa stórhaj;nazt á henni. Nokkur
reynsla hefur fenj;izt um þaó,
hvaóa tæki henta bezt vió súj;-
þurrkun oj; enn fremur hefur
fenj;izt reynsla fyrir því, á hvern
hátt bezt sé aó verka heyió. Þó
vantar alvej; að j;eróar verði vís-
indalej;ar tilraunir með súj;-
þurrkun."
0 Ilcyþurrkun vió
jaröhita
Kj; hyju;, aó þessi oró séu í j;ildi
enn í daj;.
Þá vil éj; minna á sérstaka n.
eða vinnuhóp, sem á vej;um Orku-
slofnunar var starfandi á árunum
1951, 1952 oj; 1953 oj; kannaði
aöstæóur víóa um land oj; safnaói
upplýsinj;um um reynslu bænda
oj; fleiri atriói oj; voru nióur-
stöóur birtar í skýrslu 1954. Þá
hefur Baldur Líndal efnaverk-
fræðinj;ur drejjió saman upplýs-
injjar um fyrri rannsöknir á hey-
þurrkun viö jaróhita. Sú skýrsla
var unnin á vej;um Rann-
sóknaráös ríkisins oj; birt í okt.
1974. Sú skýrsla jieymir mej;in-
nióurstööur, sem fenj;izt hafa á
undanj;enj;num árum, einkum
eftir 1960, vió rannsóknir á hey-
þurrkun viö heitt loft oj; verður
aó teljast hin míkilva*j;asta, þej;ar
efnt er til frekari rannsókna í því
efni. Fleiri aóferöir eru raunar
fyrir hendi en notkun jaröhita til
þess aó ná rakanum úr þvi lofti,
sem blásið er í j;ej;num heyiö oj;
þarf vandlej;a aö huj;a aó því, á
hvern hátt mætti nota raforku i
því skyni, þar sem jaröhiti j;etur
plcki komiö aö notum hjá bændum
almennt. Aöur j;at éj; um þurrkun
úti á túni, heybindinj;u oj; ýmsar
venjubundanr aöferðir, svo sem
að láta hey standa i sa'ti, svo oj;
aó hiróa laust hey beint í hlöóu. I
skýrslu búnaóardeildar frá 1972,
er þetta m.a. staðfest: Þurrkun
heys á tööuvelli er allt of ráöandi
aðferö vió innienda fóðuröflun.
Mjöj; víóa um land má j;era ráö
fyrir aö um eóa yfir 90% af töðu-
fengnum séu þurrkuð úti að
mestu leyti. I þessu sambandi
þykir mér rétt að minna á það aö
eftir landshlutum er þetta dálítið
ólíkt og þó hygg ég, að enginn
skeri sig úr um aö þessu leyti
neitt í svipaöa átt og Vestfirðir.
Eg hef hér upplýsingar um
þaó, að á sumrinu 1975 voru
t.d. í Fellshreppi 92% af
fóðrinu verkað sem vothey
og f Kirkjubölshreppi H6% af
hevfengnum og í Ospakseyrar-
hreppi 75%, Meöaitaistölur af
Vestfjöróum öllum munu vera
þær, að um 50% af heyfengnum
séu verkuð sem vothey. M.a. væri
ástæða til aó kanna það í hverju
þaö liggur, aö þessi landshluti
sker sig svo úr í þessu efni?
% >1 eö hvaóa ha'tti
fæst bezt hey?
Nú ég var að tala um
þurrkunina úti á töðuvellinum og
um það vil ég segja það, þess
vegna ræöur hvernig þurrkun
heppnast miklu um framleiðslu-
kostnað- heysins, fóðurgildi þess
og nýtingu uppskerunnar, þegar
svona stór hluti er þurrkaður úti
Vió útiþurrkunina ræóur veörió
mestu um það, hvernig þurrkunin
gengur. Þeir veðurþættir sem
mestu máli skipta fyrir hey-
þurrkunina er úrkoma, sólfar,
lofthiti, loftraki og vindur en allir
þessir þættir eru örum hreyt-
ingum undirorpnir hér á landi.
Þessi atriói þarf öll aö rannsaka
nánar og halda áfram þeim at hug-
unum, sem hafa verió í gangi og
framkvæmdar af bútæknideild
rannsóknastofnunarinnar um leió
og fóóurti Iraunir og efna-
greiningar veróa auknar til þess
aö tengja saman þessa tvo höfuó-
þætti lanribúnaóarins. nýtingu
grassins og gripaeidió. Því þaó
sem skiplir iillu máli aó lok-
um er þaó, meó hverjum hættí
fáum viö best hey, þ.e.a.s.
hvernig tryggjum vió best fóð-
urgildi þeirrar uppskeru, sem
til er sáö og kostað er til meö
áburóargjóí. Þaó fer ekk'i á milli
mála aó við erum vel í stakk búnir
um rannsóknatgenn og aðstöóu á
Keldnaholti og þaö ætti ekki að
þurfa að kosta verulegu fjár-
magni til, svo aðstaða væri
nægjanleg á tilraunastöðum úti
GAMAN - GAMAN
JlEXICD
I HELLUBfÓI
(loksins) IKVÖLD
Sætaferðir eru frá B.S.Í. Laugavatni og Þorlákshöfn.
um land til þess að undirbyggja
þær rannsóknir sem till. þessi
gerir ráð fyrir að unnið verði að.
A það hefur verió bent, að rann-
sóknastofnun landbúnaíarins og
bútæknideildin hafa unnið aó at-
hugunum og bútæknideildin hafa
unnið aó athugunum og saman-
buröi á ýmsum heyverkunarað-
feróum. Sú vinna er hin mikil-
vægasta í þessu efni og á þeirri
vinnu verður byggt þaö rann-
sóknastarf sem framundan er.
Við þær aöstæöur og þau vanda-
rpál sem upp komu við hey-
skapinn á s.l. óþurrkasumri er
kallaó á nýjar athuganir og trú-
lega verður hægt aö lesa einnig úr
eldri tilraunum svör sem ekki
hefur verið gefinn nægilegur
gaumur fyrr en nú þegar bændur
um stóran hluta landsins standa
frammi fyrir fjárhagsvand-
Síðari hluti
þingræðu
Steinþórs
Gestssonar
ræðum, sem ótíóin átti ríkastan
þátt í aó kalla fram. Og ég er þess
fullviss, að þegar rannsókna-
menn, bútæknimenn, sér-
fræóingar á sviði búfjárræktar og
fóðrunar ásamt ráöunautum um
byggingar, þegar þeir bera saman
bækur sinar þá megi finna leiðir
til aó tryggja bændur betur en
enn hefur tekist fyrir skakka-
föllum af völdum ótiðar, eins og
urðu á síðasta sumrí.
• Vandi, sem
þarf að leysa
Eg hef í þessari ræðu minni
bent á ýmsar aðferóir, sem til
greina koma tíl þess að hamla
gegn því örygjþsleysi, sem
bændur eiga við að búa við hey-
öflunina. Eg hef rifjað upp, þó
aðeins lauslega, þær niðurstöður,
sem birtar hafa verið um rann-
sóknir í þessu efni. Þaó þarf að
sjálfsögðu að kanna miklu betur
og gera fyllri tilraunir um ýmsa
þætti þess. Eg hef trú á því að
tæknin sé komin á þaö stig um
heyskap og fóórun, að bóndinn
þurfi ekki að eiga allt sitt undir
sól og regni lengur, ef fjármagn
skortir ekki til þess að breyta
aðstöðu.En til þess að þaö megi
takast þarf að meta þá valkosti
sem fyrir hendi eru, meta
þýðingu þeirra til þess að varö-
veita sem best fóðurgildi hins ný-
slegna grass, meta það hversu
kostnaðarsamt þaö kann að
reynast að breyta um aðferðir til
þess að ná besta árangri viö fóður-
öflunina og þá um leið sem
ódýrustu fóöri, Þó til mikils sé aö
vinna þarf þó að hafa það sífellt í
huga, að velja þann kost á hverju
búi, sem minnst fjárfestingarút-
gjöld fylgja, en leysir þó þann
vandann á fullnægjandi hátt. Eg
hef einnig bent á það hér og leitt
að því rök, að fjárhagsleg áföll
þeirra bænda, sem búa viö tíóar-
far eins og þaó gerðist um mestan
hluta landsins sl. sumar eru slík,
að ekki verður viö það unað til
frambúóar þegar rekstrarkostn-
aður búanna fer langt fram úr
þeim mörkum sem verðlags-
ákvarðanir eru byggöar á. Þeirri
stöðu þarf aö ná nú þegar, aö
bændur geti mætt langvarandi
óþurrkum eins og þeim sem hafa
hrjáð þá i sumar án þess að stofna
afkomu þeirra í verulega hættu. I
þeirri fullvissu, að vándann megi
leysa hefi ég leyft mér að flytja
þessa till. til þál. og vænti
þess að hv. Alþ. meti stöðu
bæ'nda svo, að úrbóta sé rík þörf
að þessu leytí og styðji hana. Þaó
er að minum dómi þjóðarnauð-
syn, aðöryggi ogbjartsýni megi
marka viðhorf manna til land-
búnaðarins og þeirra sem við
hann starfa. Þá er það ekki síður
mikilvægt, að óþurrkasumar eins
og það,sem við áttum við að búa
síðast skapi ekki landbúnaðar-
mönnum aukinn kostnað í rekstri
og það svo, að jaðrar við efnahags-
lega uppgjöf og stöðvun atvinnu-
rekstursins og þá um leið fram-
leiðslu hinna lífsnauðynlegu
fæðutegunda sem frá honum
koma svo og þess hráefnis fyrir
eftirsóttar iðnaðarvörur úr skinn-
um og ull, sem eru hátt metnar
bæði innanlands og utan.
Tvær
skákir frá
Wijk aan
Zee
Mikhail Tal fyrrverandi
heimsmeistari f skák var meðal
þátttakenda á skákmótinu i
Wijk aan Zee, og ienti þar i
3.—4. sæti ásamt júgóslavneska
stórmeistaranum Kurajiea. Tal
hefur að vísu oft náð betri
árangri en í þetta skipti, en
engu að síður var það hann sem
hélt uppi skákheiðri Sovét-
manna í þessu móti, þar sem
hinn Sovétmaðurinn í mótinu
M. Dvoretski brást gjörsam-
lega, lenti í 7.—9. sæti. Þriðj)
„Rússinn" í mótinu var
Sosonko, sem búsettur er i
Hollandi, og nú skulum við
skoða viðureign hans við Tal.
Hvítt: M. Tal
Svart: G. Sosonko
Enskur leikur
1. c4 — Rf6. 2. Rc3 — e6, 3. e4
— d5, 4. e5 — d4, 5. exf6 —
dxc3, 6. bxc3 — Dxf6, 7. d4 —
c5, 8. Rf3 — cxd4, 9. Bg5 —
Df5, 10. cxd4 — Bbl, 11. Bd2 —
Rc6, 12. Bxb4 — Rxb4, 13. Ilbl
— Rc6, 14. Bd3 — Df6, 15. Be4
— 0-0, 16. 0-0 — Hd8, 17. Bxc6
— bxc6, 18. Da4 — e5, 19. Rxe5
— Hxd4, 20. Hbdl — Hxdl, 21.
Hxdl — Bb7, 22. Da5 — h6, 23.
h3 — He8, 24. Rg4 — Db2, 25.
Dxa7 — Bc8, 26. Re3 — Be6,27.
a4 — Db3, 28. Da6 — Bxc4, 29.
Dxc6 — IIxe3, 30. Hd8+ —
Kh7, 31. fxe3 — Dxe3+, 32. Kh2
— De5+, 33. g3 — Bd3, 34. Dd5
— De2+, 35. Dg2 — De3, 36.
Hd7 — f6, 37. a5 — h5,38. h4 —
Kh6, 39. IId6 — Be2, 40. a6 og
svartur gafst upp.
Hinn Rússinn, Dvoretski,
beitti sömu byrjun gegn holl-
enzka meistaranum Langeweg.
Sú skák tefldist þannig:
Hvítt: M. Dvoretski
Svart: K. Langeweg
Enskur leikur
1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. e4
— d5, 4. e5 — d4, 5. exf6 —
dxc3, 6. bxc3 — Dxf6, 7. d4 —
c5, 8. Rf3 — h6, 9. Bd3 — Bd6,
10. 0-0 — 0-0, 11. De2 — Hd8,
eftir JÓM Þ. ÞÓR
12. De4 — Df5, 13. I)h4 — Df6,
14. Dxf6 — gxf6, 15. Bxh6 —
Rc6, 16. Hadl — Bd7, 17. Hfel
— Hac8, 18. d5 — Re7, 19. Bxc2
— exd5, 20. cxd5 — b5, 21. Rh4
— Hb8, 22. He3 — Hb6, 23. h3
— Ha6, 24. Bbl — Kh8, 25. Hf3
— Hg8, 26. Hxf6 — Bh2+ 27.
Kxh2 — Hxf6, 28. Be3 — Rg6,
29. Rxg6 — fxg6, 30. Bxc5 —
Kh7, 31. g4 — a5, 32. Kg3 —
Hc8. 33. Bd4 — Ha6, 34. Bd3 —
Haa8, 35. h4 — b4, 36. h5 —
bxc4, 37. hxg6+ — Kg8,38. Hhl
— Kf8,39. Bf6 og svartur gaf.