Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 40

Morgunblaðið - 28.03.1976, Page 40
Loðna fannst útí af Grindavík Töluvert magn á ferðinni TÖLUVERT loðnumagn fannsl úti af Grindavík í fvrrakvöld og fékk þá einn bátur góða veiði og margir sæmilegan afla. Um kvöldið hvessti aftur. þannig að skipin gátu ekki haldið áfram veiðum. en veður fór hatnandi á nv í gærmorgun. Þegar loðnan fannst i fyrra- kvöld, höfðu skipin ekkert getað verið að veiðum síðan á mánu- dagsmorgun, en þá veiddist loðn- an úti af Garðskaga. Á þeim tíma sem er liðinn síðan. hefur loðnan því haldið áfram austur með land- Að sögn Jafets Ólafssonar hjá loðnunefnd fékk Grindvíkingur 250 tonna afla í f.vrrakvöld og nokkur skip voru með góðan afla, þó áð þau hafi ekki farið í land. Hann sagði, að sjómenn segðu, að hrognin rynnu nú úr loðnunni, þannig að hún væri nú að hrygna. Það henti til þess, að ef veður héldist gott yrði hægt að veiða loðnuna jafnvel í vikutíma enn. ASÍ íhugar málshöfðun vegna búvöruhækkunar ALÞVÐUSAMBAND ISLANDS fhugar nú málshöfðun vegna verðhrevtingar þeirrar á land- húnaðarvörum. sem gildi tók 24. mars sl. Björn Jónsson. forseti ASl, sagði f samtali við hlaðið. að forráðamenn ASl teldu að laga- ákvæði hefðu ekki heimilað að taka inn f launalið verðlagsgrund- vallarins þá hækkun. sem varð á kaupi 1. mar/ sl.. þar sem miða ætti við hækkun á kaupi í al- mennri verkamannavinnu í Revkjavfk á undangengnu þriggja mánaða tímahili áður en verðbrevtingin á sér stað. Gunnar Guðhjartsson. formaður Stéttar- samhands hænda. sagði að mörg fordæmi væru fvrir því að launa- liðurinn hefði verið hækkaður til samræmis við þær hækkanir á viðmiðunarlaununum. sem vitað væri að taka ættu gildi fram að þeim tíma. sem nvr verðlags- grundvöllur levsti þann eldri af hólmi. B.jörn Jónsson sagði að enn hefði ekki verið tekin endanleg ákvörðun um hvort um málshöfð- un vrði að ræða af hálfu ASÍ en um það vrði tekin ákvörðun á fundi miðstjórnar ASÍ í vikunni . Varðandi það atriði hér um ræðir henti B.jörn á að samkvæmt lög- um væri heimilt að brevta sölu- verði landbúnaðarvara ársfjórð- ungslega vegna hækkunar á kaupi og væru í þessu sambandi tilteknar f.jórar dagsetningar. Nú væri um að ræða verðbrevtingu, sem miðaðst hefði átt við 1. marz og væru ASÍ-menn ósáttir við að launahækkun. sem tekið hefði gildi þann dag. væri reiknuð inn í verðlagsgrundvöllinn að þessu sinni. Björn tók fram að ASl væri einnig að láta kanna lagalegar forsendur hækkana á fleiri þátt- um hækkunar búvöru s.s. slátur- kostnaði. vinnslu- og dreifingar- kostnaði auk smásöluálagningar- innar. Gunnar Guðbjartsson tók fram að samkvæmt þeim lögum. sem hér væri vitnað til ætti söluverð landbúnaðarvara á innlendum markaði að miðast við að tekjur þeirra. sem landbúnað stunda væri í sem nánustu samræmi við tekjur annarra vinnandi stétta og í samræmi við þetta hefði skapast sú hefð að taka inn í verðlags- grundvöllinn þær launahækkan- ir. sem öðlast hefðu gildi um það leyti. sem nýr verðlagsgrundvöll- ur hefði verið samþvkktur. Ljósmvndari Mbl. Mauniís á Start. Hraðbrautarakstur í þéttbýli? Nei. bílalestir að mætast á Holtavörðuheiði eftir að snjóþunganum hefur verið rutt úr vegi. Neðri myndin sýnir hluta af bílalestinni sem sat föst um tíma vegna hríðar og snjóskafla. Gæzlan hefur augastað á Engey: 4 skip koma til greina — segir Pétur Sigurðsson MORGUNBLAÐINU er kunnugt um. að Land- helgisgæzlan hefur áhuga á að taka skuttogarann 30 tonnum hent fyrir borð: Hefðu gefið af sér 60 tonn eftir 2 ár I þættinum Kastljós f fvrrakvöld kom fram hjá Olafi Björnssvni frá Keflavík að Ragnar Franzson skipstjóri á skuttogaranum Dag- stjörnunni teldi sig hafa þurft að henda allt að 30 tonnum af fiski 3 ára og vngri þegar togarinn var á veiðum við Revkjafjarðarál fvr- ir skömmu. Tók Ólafur þetta sem dæmi um hið mikla smáfiskadráp við tsland að undanförnu. Morgunblaðið hafði í gær sam- band vió Sigfús Schopka fiski- fræðing og spurði hann hvað þessi 30 tonn af fiski hefðu getað gefið mikið af sér. ef fiskurinn hefði fengið að lifa til a.m.k. 5 ára aldurs. Sigfús sagði að ef miðað væri við að ná hámarksnýtingu út úr stofninum og gert ráð fyrir 18% afföllum í stofninum á hverju ári. þá hefðu þessi 30 tonn átt að gefa af sér um 60 tonn eftir tvö ár eða þegar fiskurinn hefði náð 5 ára aldri. 3 ára fiskur gæfi yfirleitt af sér um 1 kíló en 5 ára fiskur 2 kíló. Engey RE-1 á leigu til Landhelgisgæzlustarfa. v Þórhallur Helgason, fram- kvæmdastjóri ísfells h.f., sem er eigandi Engeyjar. sagðist hvorki geta játað né neitað að við sig hefði verið rætt, þegar Mhl. bar þetta undir hann í gær. Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlunn- ar. sagði í samtali við Morgunblaðið að Gæzlan hefði augastað á fjórum togurum og ekki væri hægt að neita því að Engey væri meðal þeirra. Lítillega hefði verið rætt við eigend- ur skipanna. en engin niðurstaða lægi fyrir enn. Engey er systurskip Baldurs. 742 rúmlestir að stærð. Togarinn er bvggð- ur í Póllandi árið 1974 og í skipinu er 3000 hestafla Zgoda-Sulzer aðalvél. Mun togarinn ganga líkt og Baldur eða um 17 mílur og hægt er að auka ganghraða skipanna með litlum breyt- ingum. Sleginn og rændur 30 þús. kr. MAÐUR nokkur. sem var í húsi með fleira fólki í miðborginni í fyrrinótt varð fyrir því óhappi að ráðist var á hann. hann sleginn niður og rændur 30 þúsund krónum, sem hann var með á sér. Árásarmennirnir voru gómaðir fljótlega og hafa þeir áður komið við sögu lögreglunnar. Til lesenda LESENDUR MorKunhlaðsins eru beðnir velvirðingar á því. að hlaðið er aðeins 40 sfður í dag. þrátf fvrir mikið aug- IvsingamaKn. Er það vegna bil- unar í prentvél hlaðsins. sem veldur því. að ekki er hæKt að prenta stærra blað. Ekki verð- ur unnt að Ijúka viðKerð fvrr en eftir helKÍ- Óróií brezkum togara- mönnum ALLT var rólegt á miðunum úti fyrir Aust- urlandi í gærmorgun. en brezku togararnir sigldu þar fram og til baka. í fyrradag fóru flestir tog- aranna á friðaða svæðið, en þeir héldu þaðan á ný í gærmorgun. Talsmaður Landhelgis- gæzlunnar sagði í gær að mikill órói væri í skip- stjórum togaranna, ein- faldlega af einni ástæðu: Það fiskur. fengist hvergi Bóluefni gegn svínavír- usnum tilbúið í árslok FRAMLEIÐSLA á bóluefni KeRn svínavfrus þeim, er menn halda að Ifkist spönsku veikinni i II- ræmdu. er nú hafin ok verður efnið til í miklum mæli í árslok. Að söKn Ólafs Ólafssonar land- Iæknis er landlæknisembættið í stöðuKu sambandi við Alþjóða- heilbrÍKðismálastofnunina (WHO) ok heilbrÍKðis.vfirvöld á Norðurlöndunum. SaKði Ólafur. að Norðurlandaþjóðirnar hefðu enn ekki tekið neina ákveðna af- stöðu í þessu máli. en þeKar bólu- efnið yrði tilbúið yrði að líkindum strax tekin ákvörðun um hvort Norðurlandabúar yrðu bólusettir eða ekki. Hann saKðist vilja taka það fram, að enn hefði ekki verið hæjrt að sanna hvort umræddur vírus væri sams konar ok sá er varð valdur að spönsku veikinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.