Morgunblaðið - 01.04.1976, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRlL 1976
í dag er fimmtudagurinn 1.
april, sem er 92. dagur ársins
1976. Árdegisflóð er i
Reykjavik kl. 07.23 og sið-
degisflóð kl. 19.38. Sólar-
upprás er í Reykjavik kl.
06.45 og sólarlag kl. 20.20.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
06.27 og sólarlag kl. 20.08.
Tunglið er i suðri i Reykjavik
kl. 14.48 (íslandsalmanakið).
Drottinn er hlutskipti
mitt og minn afmældi
bikar; þú heldur uppi hlut
minum. (Sálm. 16, 5 — 7.)
LÁRfcTT: 1. flýtir 3.
(myndskýr.) 5. skunda 6.
kvennafn 8. forskeyti 9.
knæpa 11. nikkar 12. end.
13. fljót.
LÓÐRfiTT: 1. saurgar 2.
þenur 4. vanari 6. færir 7.
ekki undir 10. guð
Lausn á síðustu
LARftTT: 1. tré 3. al 4.
árum 8. rámari 10. aflrán
11. NAA 12. NN 13. ÐÐ 15.
riða
LÖÐRfiTT: 1. tamar 2. RL
4. árann 5. ráfa 6. umlaði 7.
sinna 9. rán 14. ÐÐ
Vfðavangshlaup tslands fór
fram um sfðustu helgi og voru
keppendur á öllum aldri. Sá
elzti var Stefán Jasonarson
bóndi f Vorsabæ. Rann hann
skeiðið léttilega þó kominn
væri af þeim aldrinum, sem
keppendur í hlaupum eru flest-
ir á, en Stefán er 62 ára gamall.
Fyrir framan hann á myndinni
er Jón Guðlaugsson, lands-
frægur hlaupari, en hann er
bóndi f Brúarhvammi f
Biskupstungum og verður
fimmtugur nú á laugardaginn.
„Ráðherra í vanda til sjós”
Hafið engar áhyggjur elskurnar mínar! — Ég skal fara og redda
þessu!!
KVENFÉLAG Lágafells-
sóknar heldur fund n.k.
mánudag kl. 8 síðd. og
hefst fundurinn með borð-
haldi. — Gestir fundarins
verða konur úr Kvenfél.
Seltjörn. Félagskonur eru
beðnar að tilk. formanni
þátttöku.
KONUR í Kvenfél. Sel-
tjörn ætla í heimsókn að
Hlégarði til Kvenfél. Lága-
fellssóknar nk. mánudags-
kvöld. Lagt verður af stað
stundvíslega kl. 7.30 frá
félagsheimilinu. Eru
félagskonur beðnar að tilk.
þátttöku sína sem allra
fyrst i síma 20423 eða
18851.
'pEtMIMAV/flMIR
Norður á Húsavík: Jó-
hanna Kristjánsdóttir,
Höfðavegi 18, en hún vill
pennavini á aldrinum
12—15 ára — stelpur —
eða stráka.
1 U.S.A. Menntaskóla-
stúlka 19 ára — strák eða
stelpu á líkum aldri: Nafn:
Diane Marker 673, East,
1950, South, Bontiful, Utah
84010, U.S.A.
Leiðrétting
AF vangá féllu niður tvær
upphafssetningar úr
kveðjuorðum, sem Friðrik
Steinsson ritaði um Stefán
Guðnason 16. marz sl.
Samkvæmt beiðni höf.
skal þetta hér með leiðrétt.
Upphafsorðin, sem niður
féllu voru þessi:
Síðasti Karlsskálabónd-
inn.
örfá kveðjuorð.
ARNAQ
HEILLA
75 ÁRA er í dag Ingvar
Jónsson fyrrum bóndi á
Laxárnesi.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Álfheiður
Hallgrímsdóttir og Árni
Elísson. Heimili þeirra er
að Hátúni 19 Rvík.
(Ljósmst. Gunnars Ingi-
mars)
| lyillMIMIMGARSPkJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
Kvenfél. Lágafellssóknar
fást í skrifstofu hreppsins í
Hlégarði og í Reykjavík í
verzl. Hof, Þingholtsstræti.
MESSUR
NESKIRKJA Föstuguð-
þjónusta I kvöld kl. 8.30.
Séra Guðmundur Öskar
Ólafsson.
KVENFÉL. Bylgjan held-
ur fund í kvöld kl. 8.30 að
Bárugötu 11. Þar verður
spilað bingó.
Í~FRÁ HOFNINNI
ÞESSI skip komu og fóru
frá Reykjavíkurhöfn í gær:
Flutningaskipið Vega (áð-
ur Laxá) kom frá útlönd-
um og liggur nú við
bryggju Áburðarverk-
smiðjunnar í Gufunesi.
Bakkafoss kom af strönd-
inni og Selfoss fór á
ströndina — og til útlanda.
Skaftafell fór á ströndina.
Þá kom bv. Engey af veið-
um og finnskt flutninga-
skip kom með fljótandi
gas. Það liggur á Klepps-
vík.
DAGANA frá og með 26. marz til 1. aprll er
kvóld og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík sem hér segir: í Laugavegs Apó-
teki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl.
22 þessa daga nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidogum, en hægt er að ná sambandi
við lækni á göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I
síma Læknaféiags Reykjavikur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni Eftir kl.
17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardógum og helgidógum er I
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt ■ fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á mánud. kl. 1 6.30— 1 7.30. Vin-1
samlegast hafið með ónæmissklrteini.
HEIMSÓKNARTÍM-
AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30,
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18 30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18 30—19.30 Hvlta bandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga
SJUKRAHUS
kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánudaga •— föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. ,— Vlfilsstaðir: Daglega kl.
1 5 15—16.15 og kl. 19.30—20.
cnpiu BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. Opið
mánudaga til fóstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugardög-
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
KJARVALSSTAÐIR* Sýning á verkum
Ásgrlms Jónssonar er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og
sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16 —19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR,
bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka
safn, slmi 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
13—17 BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar-
haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur. bækur, hljómplötur, timarit, er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána
deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
— NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið
alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
I' ■■■ ■ segir frá fundi í Kaup-
iVlDI: þingsalnum sem efnt
var til vegna tillögu um að reisa minnis-
merki á Þingvöllum í tilefni af 1000 ára
afmæli Alþingis. Voru það próf. Ágúst H.
Bjarnason og Matthias Þórðarson þjóð-
minjavörður sem reifuðu málið fyrir
fundarmönnum. Fundurinn ályktaði að
fela forgöngumönnum málsins að leita
hófanna hjá listamönnum vorum um að
gera módel af slíku minnismerki, fyrir
haustið, en þetta vai 1. apríl 1926, sem
blaðið segir frá funúi þessum. Það kom
fram að í mikið þætti ráðizt að reisa
minnismerki, sem samboðið væri staðnum
og hinni 1000 ára gömlu stofnun, vegna
þess hve hin isl. myndlist er ung, segir
Mbl.
I GENGISSKRANING
l NR. 63. — 31. marz 1976.
Eining KL. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 176,50 176,90
1 Sterlingspund 338,00 339,00*
1 Kanadadollar 179.30 179.80*
100 Danskar krónur 2903.90 2912.20*
100 Norskar krónur 3200,00 3209,10*
100 Scnskar krónur 4008,70 4020,00*
100 Finnsk mörk 4591,45 4604,45
100 Franskir frankar 3779,60 3790,30*
100 Belg. frankar 451,75 453,05*
100 Svissn. frankar 6950,95 6970,65*
100 Cyllini 6565,10 6583,70*
100 V.— Þýzk mörk 6951.20 6970,90*
100 Lfrur 20.91 20,98
100 Austurr. Sch. 968,20 970,90*
100 Escudos 604,00 605,70*
100 Pesetar 263,50 264,30*
100 Yen 58,90 59.07*
100 Rcikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Yoruskipt alond 176,50 176,90
* Breytinfi frá sfðustu skráningu