Morgunblaðið - 01.04.1976, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRlL 1976
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 herb íbúð í Háa-
leitishverfi Bólstaðarhlíð Fells-
múla, Stóragerði, Fossvogi útb
7 milljónir.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í Fossvogi,
Stóragerði, Háaleitishv., útb. ö
milljónir.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja íbúð í Breiðholti
og í Hraunbæ, útb. 4,5 og 5
milljónir.
Höfum kaupanda
að 4ra eða 5 herbergjja íbúð í
Breiðholti eða Hraunbæ, útb
5,5 til 6 milljónir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. kjallara
og risíbúðum í Reykjavik og
Kópavogi, útb. 2,5, 3 milljónir
og allt að 4,5 milljónum.
Höfum kaupendur
að fokheldum raðhúsum eða
einbýlishúsum í Garðabæ, Mos-
fellssveit, Kópavogi og í Hafnar-
firði má vera lengra komið mjög
góðar útborgamr.
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja ibúð i Hraun-
bæ, Breiðholti, útb. 3,5 til 4
milljónir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum i Hafnarfirði, góðar út-
borganir.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum ibúða í
Vesturbæ i flestum tilfellum
mjög góðar útborganir.
ATH.
Höfum verið beðnir að útvega
4ra herbergja ibúð i Hólahverfi i
Breiðholti 3. Útb 6 milljónir
jafnvel meira.
ATH:
Okkur berst daglega
fjölda fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
i Reykjavik, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði,
sem okkur vantar á sölu-
skrá. í flestum tilfellum
mjög góðar útb. Losun
samkomulag.
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 37272.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Rofabæ
2ja herb. mjög hugguleg enda-
ibúð á jarðhæð.
Við Barmahlið
2ja herb. góð risibúð.
Við Álfaskeið
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Mikil
sameign.
Við Miðvang
2ja herb glæsileg íbúð á 8.
hæð. Frábært útsýni. Laus fljót-
lega.
Við Goðatún
3ja herb. ibúð í tvíbýlishúsi.
Við Reynimel
3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Við Álfhólsveg
3ja herb. íbúð á neðri hæð í
fjórbýlishúsi. Bilskúrsréttur.
Við Álfaskeið
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Skipasund
4ra herb. íbúð á hæð í þríbýlis-
húsi.
Við Kleppsveg
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi.
Við Brekkulæk
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
Við Álfheima
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Við írabakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Þar af 3
svefnherbergi. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Tvennar svalir.
Við Miðvang
4ra — 5 herb. íbúð. Þar af 3
svefnherbergi á 2. hæð. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Lóð
frágengm.
Við Hraunbæ
5 herb. 1 30 fm íbúð þar af 4
svefnherbergi á 1. hæð. Allar
innréttingar sérlega vandaðar.
Sömuleiðis gólfteppi. Mikil sam-
eign. Lóð frágengin.
Við Goðatún
lítið einbýlishús 90 fm með bíl-
skúr. í húsinu 2 svefnherbergi,
stofa, eldhús og bað. Fallega
ræktuð lóð.
Við Völvufell
glæsilegt raðhús á einni hæð
með bílskúr. Húsið er fullfrá-
gengið og sérlega vandað.
AI GLVSINííASÍMÍNN ER:
22480
Jflorjjvmblnbiö
Einbýlishús á Selfossi
Hef í sölu nýtt einbýlishús 1 20 ferm. ásamt 40
fm. bílskúr. Húsið er timburhús. Afhendingar-
tími samkomulag. Verð kr. 9.000 000,00.
Sigurður Hjaltason, viðskiptafræðingur,
Þóristúni 13, Selfossi
Sími: 99 1877 — heima 99-1887.
Vogahverfi
Til sölu 4ra herb. íbúð í risi i Barðavogi. íbúðin
er 94 fm og í góðu standi. Stór lóð. Útborgun
4.5 milljónir.
Ólafur Ragnarsson Hrl.
Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar.
Laugavegi 18. Sími 22293.
Einbýlishús ? Garðabæ
Nýlegt einbýlishús við Brúarflöt. Mjög vel búið
með óvanalega stórum tvöföldum bílskúr. Laust
eftir samkomulagi.
Garðar Garðarsson lögmaður,
Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 1733.
Frystihús
Til sölu frystihús allt eða að hluta á Vesturlandi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu minni
Ólafur Ragnarsson hrl.,
lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar,
Laugavegi 18,
sími 22293.
Faxatún
Einbýlíshús um 120 fm ásamt
fokheldum bllskúr. Stór ræktuð
lóð Útb. um 6 millj.
Fasteignasalan Laugaveg 18
Kvöldsimi 42618
AF»RbP sf
FaMeiqnajala Lauqaveqi 33 Jimi 2Ö6AA
Höfum opnað fasteignasölu að Laugavegi 33.
Ef yður vantar afdrep eða hafið afdrep til sölu
fyrir aðra þá hringið til okkar í síma 28644 eða
það sem betra er komið og spjallið við okkur.
Við skoðum og verðmetum samdægurs. Látið
allavega skrá hjá okkur fasteignina eða yður
sjálfan og óskir yðar ef þér viljið kaupa og
reynið þjónustuna.
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 9 — 14 OG 16.30-
20. LAUGARDAGA FRÁ 9—17 OG SUNNUDAGA
FRÁ 14—17.
Þórhallur Sigurðsson, sölumaður
Valgarður Sigurðsson, lögfræðingur
Magnús Þórðarson, lögfræðingur
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Sjálfstæðismenn
athugið!
Vegna mikillar aðsóknar að 50 ára afmælishá-
tíð Varðar og til að auðvelda undirbúning og
skipulag hátíðarinnar, viljum við hvetja þá,
sem hyggjast sækja afmælishófið og enn hafa
ekki tryggt sér miða, að gera það hið fyrsta og
ganga jafnframt frá borðapöntunum í síma
82900 — 82963, Sjálfstæðishúsinu Bolholti
7.
Skrifstofa Varðar verður auk venjulegs skrif-
stofutíma opin föstudag frá klukkan 20 —
22.30 og laugardag frá klukkan 2 — 5 og
sunnudag 3 — 6.
Samið hjá
sjómönn-
um á
kaup-
skipum
Um kl. 22.00 á þriðjudag náðust
fyrir milligöngu sáttasemjara
rfkisins, Torfa Hjartarsonar,
samningar milli Sjómannafélags
Reykjavfkur vegna háseta á kaup-
skipaflotanum annars vegar og
kaupskipaútgerðanna hins vegar.
Samningarnir gilda frá 1. marz
s.l. og til 1. maf 1977.
Afangahækkanir eru hinar
sömu að hundraðshluta og á sömu
timum og samið var um milli Al-
þýðusambands Islands og vinnu-
veitenda 27. febrúar s.l. Einnig er
verðtrygging kaups i samræmi við
þann samning.
Þá var og samið um, að dánar-
og örorkubætur skyldu í framtíð-
inni breytast hlutfallslega til sam-
ræmis við dagpeningagreiðslur
slysatrygginga ríkisins, enda
verði gerðar nauðsynlegar laga-
breytingar í samræmi við samn-
inginn.
Samningurinn gerir ráð fyrir,
að Lífeyrissjóður sjómanna sem
hásetar eru tryggðir í verði aðili
að samkomulagi A.S.I. og vinnu-
veitenda frá 27. febrúar s.l. um
málefni lífeyrissjóða.
Samningafundir hófust 24.
febrúar og hafa alls staðið yfir i
150 klst.
Hafnarstræti 11.
Simar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
í Kópavogi
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2
hæð efstu i fjórbýlishúsi, ásamt
geymslu og innbyggðum bilskúr
á jarðhæð Laus um n.k. áramót.
Við Melgerði
Góð 3ja herb. risibúð.
Við Öldutún í Hafnarfirði
Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
fjórbýlishúsi.
Við Hjallabraut, Hafn.
Mjög góð 6 herb. ibúð á 1. hæð.
Við Æsufell
mjög góð 4ra herb. ibúð ca 100
fm.
Við Fornhaga
108 fm risibúð á mjög góðum
stað í velbyggðu húsi. Skipti
möguleg á stórri 2ja herb. ibúð
Höfum til sölu
eignir i sjávarþorpum á Snæ-
fellsnesi.
Við Bugðulæk
Til sölu um 140 ferm. sérhæð.
Bílskúrsréttur. íbúðin er sam-
liggjandi stofur, 3 svefnherb.
eldhús, nýtt standsett fallegt
bað. Þvottaherb. á hæðinni.
Mjög stórar geymslur i kjallara.
Ólafsvík
Höfum kaupanda að góðu ein-
býlishúsi i Ólafsvik. Mikil útborg-
un.
FOSTUDAGINN 9. APRÍL 1976
í LAUF/VS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA 6B
315610 &25556^