Morgunblaðið - 01.04.1976, Side 14

Morgunblaðið - 01.04.1976, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1976 Flauelsföt Leðurjakkar Skvrtur Slaufur Skór c^ytamic QJ veggplötur í böð og eldhús. Stærðir 60x275 cm. Auðvelt í uppsetningu. Sérlega hagstætt verð. V TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR hf Klapparstíg 1, Skeifan 19, símar 18430 — 85244 syningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 1100 station Fíat 128 Rally árgerð '67 150.000.— árgerð '73 650.000 — Fiat 850 special Fiat 128 Rally árgerð '71 230.000.— árgerð '74 780.000.— Fiat 126 Berlina Fiat 128 Rally árgerð '74 500.000.— árgerð '75 950.000 — (Gott lán) Fiat 1 32 Special Fiat 126 Berlina árgerð '73 900.000.— árgerð '75 590.000 — Fiat 132 G.L.S. Fiat 125 Berlína árgerð ' 74 1.150.000.— árgerð 71 450.000.— Fiat 132 G.L.S. Fiat 125 Special sjálfskiptur árgerð '74 árgerð '72 550.000.— 1.300.000 — Fiat 125 P Fíat 132 G.L.S. árgerð '73 500.000.— árgerð '75 1.300.000.— Fiat 1 24 Station Ford Maverick árgerð '70 300.000.— árgerð '74 1.600.000.— Fiat 127 3ja dyra Volkswagen árgerð '74 550.000 — árgerð '67 100.000.— Fiat 127 Berlina Toyota Corolla árgerð '75 700.000 — árgerð '72 650.000.— Fiat 128 4ra dyra Datsun 1 80 B árgerð '71 380 000 — árgerð '74 1.400.000.— Fiat 1 28 Berlina Hillman Hunter árgerð '73 550.000.— árgerð '73 750.000.— Fiat 1 28 Berlina Renault T.S. árgerð '74 660.000.— árgerð '73 1.400.000.— Fiat 128 Station Citroén G.S. árgerð '74 750.000 — árgerð 72 650.000.— Fiat 1 28 4ra dyra Lada Topaz 2103 árgerð árgerð '75 850.000.— '75 Sólrisuhátíð Menntaskðlans á ísafirði 1 síðustu viku efndi Mennta- skólinn á Isafirði til Sólrisu- hátíðar og var þetta I þriðja sinn sem nemendur skólans höfðu frumkvæði að sam- felldri lista- og menningarviku segir í fréttatilkynningu skól- ans. A Sólrisuhátíðinni var boðið upp á tónlistarflutning, leiksvningar, kvikmyndasýn- ingar og fvrirlestra. Hátíðin byrjaði sunnudag- inn 21. marz er sýnd var kvik- myndin Sú göldrótta sem er barnamynd eftir handriti Walts Disneys. Þá voru á hátíð- inni sýndar fleiri myndir en kvikmyndaþætti vikunnar lauk með fyrirlestri Magnúsar Jónssonar kvikmyndagerðar- manns sem fjallaði um sögu, vandamál og viðfangsefni ís- lenzkrar kvikmyndagerðar. Að fyrirlestrinum loknum var flutt mynd Magnúsar, Ern eftir aldri, og svaraði Magnús fyrirspurnum að fyrirlestrin- unt loknum. Þá flutti Njörður P. Njarð- vík lektor fyrirlestur um nútímaljóðlist og stúlkur úr 3. bekk Menntaskólans fluttu eða sungu ljóð eftir listaskáld sam- tímans. Þrir einþáttungar voru flutt- ir á hátíðinni af nemendum menntaskólans. Voru það þætt- irnir Við í slaturhúsinu, en það er þáttur sem hópur nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð hefur tekið saman, Böðlarnir eftir Arrabal og Leikur fyrir fjóra eftir Ionesco. Á föstudagskvöldi var tón- listarkvöld og komu þar fram Spilverk þjóðanna og ýmsir is- firzkir hljómlistarmenn. Hljómsveitin Yr frá Isafirði lék fyrir dansi á balli sem haldið var í tengslum við skemmtunina á laugardags- kvöldið en hápunktur hátíðar- innar voru hljómleikar sem haldnir voru að kvöldi sunnu- dagsins. Þar söng kór Mennta- skólans við Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur og Kammersveit Vestfjarða lék. Lauk Sólrisuhátíðinni með þessum hljómleikum. Leiðrétting I yfirlitsgrein um Geirfinnsmál- ið í blaðinu í gær sagði að fyrri rannsókn málsins hafi lokiðform- lega sumarið 1975. Þetta er ekki rétt orðalag. Það rétta er, að Haukur Guðmundsson rannsókn- arlögreglumaður hætti þá að sinna rannsókninni eingöngu en henni var haldið áfram eins og gert er með óupplýst mál. Bútasala — Rýmingarsala Seljum í dag og næstu daga mikiö úrval af dönskum enskum og þýzkum teppum og teppabútum, meö miklum afslætti. Einnig ullarmottur og ullarband á mjög vægu verði. Axminster annað ekki Grensásvegi 8 — Sími 30676

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.