Morgunblaðið - 01.04.1976, Síða 15

Morgunblaðið - 01.04.1976, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1976 15 GUÐLAUGUR R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson urðu tslands- meistarar f tvfmenning um sfðustu helgi. Var keppnin mjög spennandi f lokin og þegar 10 umferðum var ólokið hafði Jóhann Jónsson og Þráinn Finn- bogason náð 63 stiga forystu sem fróðir menn töldu að hlyti að duga til vinnings. En margt átti eftir að gerast. Guðlaugur og Örn bættu jafnt og þétt við sfna skor meðan Þráinn og Jóhann fengu nokkur mfnusstig. Þegar einni umferð var ólokið voru Jóhann og Þráinn enn efstir en Guðlaugur og Örn skutust upp fyrir þá f sfðustu umferðinni. Staða efstu para varð þessi: stig 1. Guðlaugur R. Jóhannsson —Örn Arnþórsson Rvík 257 2. Jóhann Jónsson Þráinn Finnbogason Rvík 252 3. Jón Asbjörnsson — Sigtryggur Sigurðsson Rvík 252 4. Einar Þorfinnsson Páll Bergsson Rvík 199 5. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson Rvik 119 6. Símon Símonarson Stefán Guðjohnsen Rvík 106 7. Jakob Ármannsson — Páll Hjaltason Rvík 104 8. Jón Hauksson — Pálmi Lorenz Vestm. Vestm.eyjar 104 9. Hörður Blöndal — Þórir Sigurðsson Rvík 79 10. Sigurður Sverrisson Sverrir Ármannsson Rvik 72 11. Haukur Hannesson — Valdemar Þórarsson B.Kóp 71 12. G-iðmu: lur Tétursson — Karl Sigurhjartarsson Rvík 69 XXX Frá Bridgefélagi Kópavogs Aðeins er eftir að spila eitt kvöld í barometerkeppninni og verður það spilað í kvöld. Keppn- in um efsta sætið er milli Hauks og Valdimars annars vegar og Sig- urðar og Ármanns hins vegar, en þessi tvö pör eru í sérflokki — enda þótt allt geti gerst I keppni sem þessari. Röð efstu para: Ármann — Sigurður 341 Haukur — Valdimar 308 Stuðnings- beiðni Kúrda í athugun Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Hörð Helgason skrif- stofustjóra utanríkisráðuneytis- ins varðandi stuðningsbeiðni við málefni Kúrda sem utanríkisráð- herra var afhent 4. marz s.l. Var stuðningsbeiðnin borin fram af islenzkri og sænskri Kúrdanefnd og var farið fram á að sendinefnd- ir Islands og Svíþjóðar tækju mál- efni Kúrda upp á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Sagði Hörður að málið væri í athugun hjá ráðuneytinu og hefði engin ákvörðun verið tekin um það enn. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Rúnar — Þorlákur 220 Guðmundur — Öli 186 Birgir — Karl 140 Ragnar — Sævin 133 Eins og fram hefur komið í þættinum sigraði Baldur Kristjánsson f Islandsmótinu f einmenning sem fram fór fyrir nokkru. Hafði hann haft forystu f keppninni frá upphafi og var vel að sigrinum kominn. Jón Arason varð annar — en hann var með nokkuð jafna skor öll kvöldin. Sfmon Sfmonarson skauzt upp f þriðja sætið sfðasta kvöldið með góðri skor. Röð efstu manna varð annars þessi: 1. Baldur Kristjánsson BR 322 2. Jón Arason BR 313 3. Simon Símonarson BR 306 4. örn Arnþórsson BR 305 5. Karl Sigurhjartarson BR 304 6. Halla Bergþórsdóttir BK 303 7. Benedikt Jóhannsson BR 302 8. Sigfús Árnason BR 295 9. Einar Þorfinnsson BR 294 10. Stefán Guðjohnsen BR 293 A.G.R. Fella Austfirðing- ar enn samningana? StÐDEGIS á laugardag var undir- ritaður kjarasamningur milli sjó- manna og útvegsmanna á Aust- fjörðum, en þá hafði fundur stað- ið laugardagsnóttina til klukkan 05 um morguninn. Samkomulagið er hliðstætt öðrum þeim kjara- samningum, sem gerðir hafa verið við sjómenn að undanförnu. Kristján Ragnarsson, formaður LlU, sagði I fyrradag að hann hafi heyrt það eftir samninga- mönnunum, sem útvegs- menn sátu og sömdu við, að þeir mæltu ekki með þeim samningum, sem þeir i undirrituðu. „Þetta er ný reynsla fyrir okkur,“ sagði Kristján, „að viðsemjendur okkar virðast ekki lengur mæla með þeim samning- um, sem þeir sjálfir undirrita. Þetta er andstætt þvi, sem við gerum, þegar við höfum undir- ritað samkomulag. Við teljum okkur ábyrga fyrir þvi, að sam- komulagið verði samþykkt af okkar umbjóðendum. Ef þetta á hins vegar að ganga fram eins og átt hefur sér stað nú ítrekað, þá er auðsætt að okkar dómi að seint takist að semja við forystu sjó- manna sem þannig yfirlýsingar gefur." Morgunblaðið reyndi i fyrradag árangurslaust að ná tali af Sig- finni Karlssyni, forseta Alþýðu- sambands Austfjarðar. Rnnir þú til feróalöngunar, þá er það vitneskian um vorið erlendis sem veldur 30% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríl til 15.maí. FLUGFÉLAC LOFTLEIDIR ÍSLA/VDS Félög sem sjá um föst tengsl við umheiminn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.