Morgunblaðið - 01.04.1976, Side 28

Morgunblaðið - 01.04.1976, Side 28
MORCJUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRlL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Lektorsstaða i sagnfræði i heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1 maí n.k. Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um ritsmíðar og rannsókmr, svo og námsferil og störf, og skulu þær sendar menntamálaráðunevtinu. Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 26. mars 1976. Skipstjóri Skipstjóra vantar á netabát í Breiðafirði. Ahöfn fullskipuð vönum mönnum. Upp- lýsingar í síma 82457. Viðskiptafræðingur Ungur viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „við- skiptafræðingur 1 1 28". Sendisveinn Óskum að ráða röskan pilt 13 —14 ára til sendiferða nú þegar. Vinnutíminn er eftir hádegi. H.F. Hampiðjan Stakkho/ti 4. Vanur gjaldkeri óskast, umsóknir merkt ,,banki 1 1 78". sendist afgr, Morgunblaðsins fyrir 6. apríl n.k. Viðgerðarmaður óskast Maður vanur viðgerðum á þungavinnu- vélum óskast sem fyrst til starfa i Borgar- nesi. Uppl. í síma 83522. Loftorka s. f. Okkur vantar nokkrar vanar stúlkur í frystihúsavinnu strax. Mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra 98-1101. Isfélag Vestmannaeyja h.f., Vestmannaey/um. Matsvein og einn háseta vantar á netabát frá Rifi á Snæfellsnesi. Upplýsingar í síma 93-6709. Kvenfólk— sölustarf Stúlka, eða ung kona — helzt vön ein- hvers konar sölustarfi, óskast hálfan eða allan daginn nú þegar, í starf fyrir bóka- forlag. Þær, sem áhuga hefðu, sendi upplýsingar til afgr. Mbl. merkt „Sölu- starf 1 1 29" Borvagn Maður óskast sem er vanur klapparborun með borvagni. Réttindi á meðferð á sprengiefni æskileg. Upplýsingar í Iðnað- arbankahúsinu við Lækjargötu efstu hæð kl 11 —12 og 14—15 föstudag 2. apríl. fslenzkir Aðalverktakar S. F. Háseti óskast á 1 80 lesta netabát. Uppl. í síma 50272 og 50373. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar ! síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. JltottgtisiIiIaMfe Lögfræðingaskrif- stofa óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Umsóknir með uppl. um umsækjendur sendist Mbl. merkt: Skrifstofustúlka 1 180. Ifl Læknir ^|/ til afleysinga Lækni eða læknakandidat vantar til sumarafleysinga á Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefur Guðjón Guðnason yfir- læknir. Umsóknum skal skila til sama aðila fyrir 1 2. apríl n.k. Reykjavík, 30. marz 1976. Borgarspíta/inn Skrifstofustarf Yngri maður óskast til starfa við verðút- reikninga, tollafgreiðslu og eftirlits með birgðabókhaldi. Verzlunarmenntun nauð- synleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 5. apríl merktar „Árvakur: 1 1 79". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Miðstöðvarkatlar 60— 1 20 ferm. Viljum kaupa miðstöðvarkatla af stærð- inni 60—120 ferm. Vinsamlegast hafið samband við undir- ritaðan í síma 93-1211 eða Bæjarskrif- Stofu Akraness Bæjartæknifræðingur.. til söiu Barnafataverzlun Til sölu barnafataverzlun í fallegu hús- næði í miðbænum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n k. laugardag. Merkt ..Barnafataverzlun: 1126". Bílaverkstæði til sölu Upplýsingar í síma 51703 og 86997 eftir kl. 7 á kvöldin. nauöungaruppboö sem auglýst var í 83., 84. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Auðbrekku 23, 2. hæð, þinglýstri eign Guðna Sigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1976, kl. 14 Bæjarfógetinn í Kópavogi. sem auglýst var í 62., 63. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Fögrubrekku 32, þinglýstri eign Guðmundar Antonssonar, fer fram á eignmni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1976 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Eftir kröfu Magnúsar Sigurðssonar og Gylfa Thorlacius hdl., fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, föstudag 2. april 1976 kl. 14.30 og verður þar seld bifr. R-27043, talin eign Ámunda Ámundasonar. Ennfremur eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavíkur bifr. R- 32117 V.W. Microbus árg. '70 og R-38336, V.W sendif.bifr. árg. '71, taldar eign þb. Air Viking h.f. Greiðsla við hamars- högg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. sem auglýst var i 53., 54. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1 975 á Hafnarbraut 6, þinglýstri eign Hjalls h.f. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 8. apríl 1 976, kl. 1 2. Bæjarfógetinn i Kópavoqi. sem auglýst var i 71. 73. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1 975 á Lundarbrekku 4, —hluta —, þinglýstri eign Júlíusar Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag mn 8. apríl 1 976 kl. 1 0. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.