Morgunblaðið - 01.04.1976, Síða 38

Morgunblaðið - 01.04.1976, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRtL 1976 íslenzku hlaupararnir í Englandi allir í góðri œfingu Verðor ekki erfitt að ná OL-Iágmarkinu, segir Ágúst Agúst Asgeirsson var meðal keppenda á frjálsfþrótlamóti, sem fram fór f Manchester f Kng- landi um sfóustu helgi. Keppti Agúst f 1500 metra hlaupi og varrt hann 5. af 15 keppendum. Tfmi Agústs var 3:55.0 og er þart lang- hezti tími sem hann hefur nárt f þessari grein á þessum árstfma. — Eg ætlarti mfr reyndar aö ná enn betri tfma f þessu hlaupi, en vcður var ekki vel fallið til keppni, þannig art óg held art óg geti verirt sæmilega ánægður með þennan tfma, sagði Agúst. — Mig vantar enn meiri snerpu, en hún a-tti art koma þegar ég fer art hlaupa meira f mótgm. Lg ætla mér art ná Olympfulágmarkinu f 3000 metra hindrunarhlaupinu og hef ekki trú á art þart reynist erfitt. Urslit og verðlauna- afhending í Höllinni ÚRSLITALEIKURINN í bikarkeppni KKÍ fer fram í Laugardalshöllinni i kvöld og eigast þar við Ármann og Ungmennafélag Njarðvíkur. Hefst leikurinn klukkan 20.00 og þó svo að Ármenningar séu nýbakaðir íslands- meistarar þá er ógerningur að spá fyrir um úrslit leiksins því Njarðvíkingar eru mjög frískir um þessar mundir. Það verður ýmislegt annað um að vera í Laugardalshöllmm í kvöld Þanmg fer úrslitaleikurmn í bikarkeppni kvenna fram að leik karlanna loknum og eigast þar við KR og ÍR Á milli leikjanna verða afhent verðlaun ..besta leikmanni íslandsmótsins'' sem þjálfarar liðanna í 1 deildinni velja og ..stigakóngurmn og vítaskyttuprmsinn'' fá sín verðlaun í hálfleik fyrri leiksms leika þeir Þórir Magnússon og Curtis Carter í undan úrslitum firmakeppni KKÍ í hálfleik seinni leiksms mætast síðan Gunnar Þorvarðarson og sigurvegarinn i emvigi ..Trukks og Þóris um sigurlaunm i firmakeppninni Fyrsía frjálsíþrótta- mótið á Melavelli í dag - ekki aprílgabb GUÐMUNDUR Þórarinsson þjálf- ari frjálsíþróttafólksins í ÍR lætur það ekki á sig fá þó enn sé snjór yfir öllu og vellir lítt fallnir til keppni í frjálsum íþróttum. Fyrsta frjálsíþróttamót ársins utanhúss fer fram í dag á Meia- vellinum og verður keppt í kúlu- varpi, kringlukasti og sleggju- kasti. Mótið hefst klukkan 18.30 og Guðmundur tók það sérstak- lega fram að hér væri ekkí um aprílgahb að ræða. Þá fer fyrsta Hljómskálahlaup- ið fram í dag og byrjar það klukk- an 18.00. Síðan verður keppt 8., 15., og 29. apríl og 6. og 13. mai. Af þeim örtrum fslenzkum frjálsfþróttamönnum, sem dvelja f Englandi er þart helzt að frétta að Sigfús Jónsson verrtur meðal keppenda á Heimsmeistaramóti stúdcnta, sem fram fer f Belgfu nú um helgina. Keppir Sigfús sem fulltrúi Háskóla tslands. Vil- mundur Vilhjálmsson er sagrtur f mjög góðri æfingu um þessar mundir eins og Agúst og Sigfús og nýlega fékk hann tfmann 48.1 f 400 metra hlaupi á æfingu, en þann tfma ætti honum ekki að veitast erfitt art bæta þegar út f keppni kemur. Antírésarmót á skíð- um íyrir þau yngstu UM NÆSTU helgi fer fram á Akureyri skiðamót fyrir yngsta skíðafólkið, aldurshópinn 7—12 ára Mþtið er kennt við þá vmsælu persónu Andrés Önd og fer keppni sem þessi fram um víða veröld Meiningin er að í framtið- inni fari sigurvegararnir i keppninni til sams konar móts erlendis Af þvi getur þó ekki orðið i vetur Víkingur Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkmgs verður haldinn i félagsheimili Vikings miðvikudaginn 7 apríl Fund- urinn verður i félagsheimilmu við Hæðargarð og hefst klukkan 20 30 Bayern Munchen hélt jöfnu í Madrid REAL Madrid náði aðeins jafntefli gegn Bayern Munchen I fyrri leik liðanna í Evrópukeppni meistara- liða í Madrid í gærkvöldi. Úrslitin urðu 1:1 og verður erfitt fyrir Real Madrid að sleppa við tap á heima- velli Þjóðverjanna, það stefnir því allt i að Bayern Munchen verði i úrslitum keppninnar einnig i ár, en i fyrra léku þeir gegn enska liðinu Leeds. St. Etienne lék á heimavelli gegn hollenzka liðinu PSV Eindhoven. Frakkarnir unnu 1:0, Enska (knatt- spyrnan NOKKRIR leikir fóru fram i ensku knattspyrnunni Í gærkvöldi og vakti sigur Leeds gegn Newcastle þökk sé fyrirliða þeirra, Jean Michael Larque, sem skoraði markið úr aukaspyrnu á 15. mínútu leiksins. Alls fylgdust 110 000 áhorfend- ur með viðureign Real Madrid og Bayern Múnchen og eðlilega var fögnuður þeirra mikill þegar Roberto Martinez skoraði þegar á 7 minútu leiksins Heldur sljákkaði i þeim er markakóngurinn mikli, Gerd Múller, jafnaði þremur minútum Framhald á bls. 22 á útivelli mesta athygli. Leeds gerði 3 mörk gegn 2 og skoraði hinn ungi Carl Harris sigur mark Leeds. í Skotlandi sigraði Rangers lið Metherwell 3:2 í undanúrslit- um bikarkeppninnar. Það leit þó ekki gæfulega út fyrir Rangers um tima er liðið var tveimur mörkum undir. VALUH vann Fylki 24:16 og KR vann IR 30:20 í gærkvöldi í bikar- keppni HSI. Eru þá fjögur lið eftir í keppninni, Víkingur, FH, Valur og KR. A myndinni sjást leikmenn númer 9 hjá IR og KR, kapparnir Gunnlaugur Hjálmarsson og Hilmar Björnsson. Gunnlaugur og félagar höfðu betur í 2. deildinni í vetur, en KR-ingarnir með Hilmar Björnsson í broddi fylkingar geta þó hrósað sigri gegn IR í tveimur síðustu leikjum þessara liða. Norðurlandamót pilta í Laugardalshöllinni um helgina og stúlkurnar leika í Svíþjóð það einu sinni gerzt að pilta- landsliðið hafi orðið Norður- landameistari, í Finnlandi árið 1970. Fyrirliði unglingalands- liðsins þá var Stefán Gunnars- son. Auk hans voru í liðinu handknattleiksmenn, sem flest- ir hverjir hafa síðan leikið með a-landsliðinu. Má þar nefna Ölaf Benediktsson, Val, Pálma Pálmason, Fram, Pál Björgvins- son, Víkingi, Guðjón Magnús- son, Val, Axel Áxelsson, Dankersen, og Guðjón Eplends- son, Fram. ÖLL LIÐIN SVIPUÐ Jón Árni Rúnarsson sem er fyrirliði unglingalandsliðsins að þessu sinni keppti fyrst á Norðurlandamóti árið 1974 og þá í Danmörku, í fyrra var hann meðal leikmannanna á mótinu í Danmörku og í þriðja skiptið er hann i liðinu nú. — Það er erfitt að segja hvaða lið sigrar að þessu sinni, sagði Jón Árni á fundi með fréttamönn- um i fyrradag. — Liðin eru öll orðin mjög svipuð að styrkleika og því er enginn leikur unninn fyrirfram. Svíar og Danir hafa t.d. yfirleitt verið álitnir eiga sterkustu liðin, en okkur hefur gengið lítið betur með Finnana. Keppnin á Norðurlandamót- inu um helgina ætti því að geta orðið mjög skemmtileg og er miðaverði stillt í hóf. Kostar miði á hverja tvo leiki 500 krónur fyrir fullorðna og 100 krónur fyrir börn. Þá er einnig hægt að kaupa kort á alla leik- ina á 1500 krónur. Dómarar mótsins verða þeir Björn Kristjánsson og Óli Olsen frá Islandi, Palle Thomassen og Niels Knudsen frá Danmörku, Kai Huseby og Arne Kristian- sen frá Noregi. Þess má svo geta að þeir Kjartan Steinbach og Kristján örn Ingibergsson verða dóm- arar á Norðurlandamóti stúlkna í Karlstad um helgina. -áij. V Erfiður róður en von um sigur íslenzku piltanna tSLENZKA piltalandslirtirt ætli art eiga nokkra möguleika á sigri f Norrturlandamóti pilta sem fram fer f I.augardalshöll- inni um helgina. Hins vegar verrtur rórturinn enn erfirtari hjá stúlknalandslirtinu, sem keppir f NM f Karlstad. Nirtur- rörtun leikja þar er þeim and- snúin, en vonandi tekst þcim þó art klifra eitthvart upp töfl- una frá því sem var f fyrra, en þá varrt fslcnzka lirtirt f nertsta sæti. Þegar hefur verið greint frá skipan þessara liða, en ein breyting hefur nú verið gerð á kvennaliðinu. Hjördís Sigur- jónsdóttir fingurbrotnaði í leik við Kanada í síðustu viku og getur því ekki farið með liðinu til Svíþjóðar. 1 hennar stað hefur Halldóra Magnúsdóttir úr Val verið valin. I báðum liðum er handknattleiksfólk, sem gert hefur garðinn frægan með meistaraflokksliðum sinna félaga. Af stúlkunum má nefna Ármannsstúlkurnar Erlu Sverrisdóttur og Guðrúnu Sigurþórsdóttur, Gyðu Ulfars- dóttur úr FH og Jóhönnu Hall- dórsdóttur úr Fram. Af piltunum eru þeir senni- lega þekktastir Pétur Ingólfs- son úr Ármanni, Gústaf Björns- son úr Fram, Bjarni Guðmunds- son úr Val, Jón Hauksson, Haukum, og Andrés Kristjáns- son, FH. Allir hafa piltarnir sem leika í unglingalandsliðinu leikið meira eða minna með meistaraflokksliðum sinna fé- laga og einn leikmannanna hefur meira að segja leikið með. a-landsliði. Er það Bjarni Guð- mundsson, en hann á 8 ungl- ingalandsleiki og 4 a-Iandsleiki að baki. Fyrirliði piltaliðsins hefur þó mesta reynslu i ungl- ingalandsleikjum. Hann er Framarinn Jón Árni Rúnarsson sem leikið hefur 8 unglinga- landsleiki. Hann leikur væntan- lega alla leikina í mótinu að þessu sinni og nær hann þá 12 u-landsleikjum. Aðeins einn handknattleiksmaður hefur leikið fleiri lciki með unglinga- landsliði, Gunnar Einarsson, FH og Göppíngen, sem Iék á sínum tíma 13 unglingaleiki. Þeir Hilmar Björnsson, KR, Guðjón Erlendsson, Fram, Pálmi Pálmason, Fram, og Hannes Leifsson, Fram, hafa allir leikið 12 unglingalands- leiki. NORÐURLANDA- MEISTARAR 1970 Norðurlandamót pilta er nú haldið hér á landi í annað sinn. Verður mótið sett á föstudag- inn klukkan 20.00 af Gísla Hall- dórssyni forseta ISl. Siðan hefst fyrsti leikurinn og verður hann á milli íslands og Noregs. Leikir mótsins fara fram sem hér segir, allir í Laugardals- höll: Föstudagur kl. 20.00 ísland — Noregur Svíþjóð — Danmörk Laugardagur kl. 10.00 Noregur — Finnland Island — Svíþjóð Laugardagur kl. 15.00 Danmörk — Noregur Island — Finnland Sunnudagur kl. 10.00 Danmörk — Finnland Svíþjóð — Noregur Sunnudagur kl. 15.00 Finnland — Svíþjóð Island — Danmörk Að síðasta leiknum loknum fer fram verðlaunaafhending og að sjálfsögðu verður það vonandi islenzka liðið sem kemur til með að standa á hæsta þrepi verðlaunapallsins að keppninni lokinni. Hefur Þessir þrfr leikmenn verrta sennilega burrtarásar í fslenzka lirtinu á Norrturlandamótinu f Laugardalshöllinni um helgina. FH-ingurinn Andrés Kristjánsson er lengst til vinstri, Bjarni Gurtmundsson úr Val f mirtið, en hann hefur leikirt 4 a-landsleiki, og lengst til hægri er Pétur Ingólfsson, hin stórefnilega skytta úr Armanni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.