Morgunblaðið - 10.04.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976
23
Minning:
Karl Valdimar
Eiðsson skipstjóri
Vinur minn Karl Valdimar
•ðsson skipstjóri og útgerðar-
fttaður dáinn, horfinn héðan í
°ma lífsins frá konu og tveimur
Upu-Um börnum og öllu því sem
s'kir dugnaðar- og athafnamenn
ei8a jafnan eftir ógert.
Helfregn þessi barst mér til
eyrna er ég hringdi til systur
m,nnar hinn 17. mars s.l. héðan
rá Massawa í Eritreu (Eþiópíu),
Þar sem ég er nú staddur ásamt
Jölskyldu minni, en hér er ég
með bát þann sem ég er skipstjóri
a i slipp. Eki^i er auðvelt að trúa
sllkum fregnum og síst af öllu
nyarflaði það að mér er ég átti við
nann simtal hressan og kátan að
Vanda heima á Fróni í byrjun
ianúar s.l., að það yrði okkar sið-
asta simtal, en óveður hamlaði því
aö við gætum hist eins og við
v°rum búnir að ætla okkur. Að
vanda var Valdimar kátur og leit
öjörtum augum á komandi vertíð.
Hann var meðal annars að segja
frá ýmsu sem hann var ný-
öúinn að gera við bátinn sinn til
að auka öryggi, t.d. kaupa nýjan
radar og var bátur hans mjög vel
ntbúinn til að mæta átökunum á
komandi vertið, þó víst aldrei sé
n°g gegn islensku óveðri.
Valdi Eiðs eins og hann jafnan
var kallaður meðal vina og kunn-
•ögja fórst með skipi sínu m/b
Hafrúnu frá Eyrarbakka ásamt
a"ri áhöfn í fárviðri við SV-
strönd Islands 2. mars.
Valdimar var fæddur á Akur-
eyri i júlí 1943 og ólst þar upp í
stórum systkinahópi oft við erfið
skilyröi, þvi föður sinn missti
öann ungur, en móðirin vann
nörðum höndum til að koma
°|tum barnahópnum upp, enda
e*nstök dugnaðarmanneskja.
^nemma fór hann að vinna til að
. tta undir með móður sinni, fyrst
1 sveit á hverju sumri að Stóra-
Hunhaga í Hörgárdal, en svo lá
leiðin á sjóinn og upp frá því var
sjórinn hans vettvangur. Kynni
okkar hófust í Barnaskóla Akur-
eyrar; síðan vorum við saman í
fjóra vetur i Gagnfræðaskólanum
á Akureyri og útskrifuðumst við
þaðan árið 1960. Einnig vorum við
samferða í Stýrimannaskólanum í
Rvík veturinn 1964—1965.
Hinn þriðja júní 1958 byrjuðum
við báðir á sjó rétt um fimmtán
ára að aldri, var það á b/v Norð-
lendingi ÖF 4. Þetta var ógleym-
anlegt sumar og margs var siðar
minnst frá þessum bernskutímum
okkar á sjóðnum, bæði í gamni og
alvöru. Valdi varð síðar meir
mjög eftirsóttur í skipsrúm fyrir
dugnað og mjög góða sjómennsku,
og hafði hann orðið mjög góða og
fjölbreytta reynslu af sjó-
mennsku við Islandsstrendur
enda aldrei við annað unnið frá
unga aidri. Jafnan var Valdi lengi
í sama skipsrúmi og með sömu
skipstjórunum ár eftir ár og sýnir
það best hve eftirsóttur hann var
í skipsrúm.
Allt nám lá mjög opið fyrir
honum og þurfti hann ákaflega
lítið fyrir lærdómi að hafa, enda
mjög vel gefinn maður. Valdimar
var einn af fáum sem fékk bóka-
verðlaun úr minningasjóði Páls
Jónssonar við slit Stýrimanna-
skólans í Rvík árið 1965 fyrir af-
bragðs námsárangur. Einnig var
hann mjög vel lesinn og víða
heima, einstaka frásagnarhæfi-
leika hafði hann til að bera og var
hrein unun að heyra hann segja
sögur af ýmsu, sömu sögur duttu
alveg niður og urðu harla litlar í
munni annarra.
A árinu 1964 flyst Valdimar
austur að Eyrarbakka og kvænist
þar eftirlifandi konu sinni Bryn-
dísi Kjartansdóttur. Upp frá því
rær hann mest þaðan á ýmsum
bátum en þó mest með tveimur
skipstjórum, oft bæði sem mat-
sveinn og stýrimaður i einu en þó
mest stýrimaður eftir að hann öðl-
aðist til þess réttindi.
Árið 1971 ræðst Valdi ásamt
félaga sinum Ragnari Jónssyni
vélstjóra í það stórvirki að kaupa
eigið skip, keyptu þeir m/b Haf-
rúnu AR 28 af Hraðfrystistöð
Eyrarbakka h/f. M/b Hafrún var
65 lesta eikarbátur og var ætíð hið
mesta happafley, sem ávallt gekk
mjög vel á og vetrarvertíðina 1974
var Valdimar aflakóngur á Eyrar-
bakka. En um haustið 1974 verða
þeir fyrir því óhappi að missa
þann bát í bruna skammt austur
af Vestmannaeyjum, en allri
áhöfn var bjargað af bát frá
Eyjum.
Ekki lagði Valdi Eiðs árar í bát
við þetta óhapp heldur ræðst á ný
og nú einn i bátakaup og kaupir
m/b Ölaf KE, um 80 lesta stálbát,
sem hann síðar skírir Hafrúnu;
þetta var um áramótin '74—75,
flestum fannst heldur mikið færst
í fang með þessum kaupum, en
svona eru jafnan dugnaðarmenn.
Ætíð mun ég minnast þess er
Valdi leiddi mig stoltur um hinn
nýja bát sinn til að sýna mér hitt
og þetta allt frá stefni og aftur í
skut, enda mátti hann vera
stoltur. Þetta var mjög fallegt
fley og vei útbúið skip. En jafnan
er stutt á milli skins og skúra hjá
sjómönnum. Á s.l. hausti eyddi
ofsaveður af SV skipastól Eyr-
bekkinga eða svo til. Var Valdi
svo forsjáll eða veðurglöggur að
hann sigldi bát sinum daginn
áður út í Þorlákshöfn i örugga
höfn. Þá var m/b Hafrún eini
sjófæri báturinn á Bakkanum, en
nú svo skömmu siðar allt búið.
Geysilegt áfall fyrir smápláss,
góður bátur með úrvals áhöfn og
jafnvel að mestu leyti menn frá
Eyrarbakka, dugandi og góðir sjó-
menn ásamt vönum og aðgætnum
formanni:
A s.l. hausti fluttist fjölskyldan
i nýtt hús sem þau.hjónin höfðu
reist af miklum dugnaði og bjart-
sýni. Samveran í þessu glæsilega
húsi var alltof skammvinn, en það
mun ætíð verða gott minnismerki
um dugnað Valda þar sem hann
eyddi öllum sínum frítíma frá
annars erfiðu og annasömu starfi.
Mikil og góð fjölskyldutengsl
voru með okkar fjölskyldum.
Ötaldir eru þeir dagar sem við
eyddum saman í útilegum á fal-
legum stöðum á okkar landi eða í
heimsóknum hver hjá öðrum.
Jafnan var Valdi hrókur alls fagn-
aðar á góðum stundum og
ógleymanlegur persónuleiki, sem
maður verður ávallt þakklátur
fyrir að hafa kynnst, þó þau kynni
yrðu allt of stutt.
Ég læt nú þessum fátæklegu
orðum míhum skrifuðum héðan
frá Rauðahafinu úr um 9000 km
fjarlægð senn lokið, enda veit ég
að vini mínum var lítið gefið um
hól og sist af öllu um sjálfan sig.
Ég og fjölskylda mín sendum
Bryndísi og börnunum tveim,
Kjartani og Drífu, og öðrum ætt-
ingjum okkar innilegustu sam-
úðarkveðjur og vonumst til að
þeim megi auðnast styrkur til að
mæta þessari þungu sorg sem svo
skyndilega hefur steðjað að þeim.
Orð eru ákaflega lítilsmegnug á
stundum sem þessum, en þó
vonumst við til áð þessi orð skrif-
uð héðan úr fjarska sýni hvern
hug við berum til eftirlifandi
konu og barna.
Ætíð mun ég minnast Valda
Eiðs sem eins af albestu og mæt-
ustu samtíðarmönnum sem ég hef
kynnst og seint verður það skarð
fyllt sem eftir stendur í mínum
vinahópi.
Baldvin Gfslason,
Hodeidah, Yemen,
Arab Republic.
iiMiiiillliliS
ALLT MEÐ
Kveðja:
Júlíus Rafn Stefánsson
biðjum honum blessunar Guðs á
hinni nýju þroskabraut.
Unga konan sem misst hefur
unnusta sinn svo sviplega, þakkar
honum fyrir allt og geymir
minningarnar, Hún býr sig nú
F*ddur 25. febrúar 1955.
°Sinn 2. marz 1976.
Öft er um það talað að sjórinn í
ringum land okkar sé gjöfull og
satt er það, og mörgum er hann
uinn að forða frá hungri á um-
'önum öldum, en oft hefur hart
Verið sótt og áhættusamt við
®ðuöfiun úr djúpi hafsins, og
‘t of oft hefur sjórinn tekið sinn
, °g margur islendingurinn er
Ulnn að gista þá votu gröf, það er
°rgleg staðreynd.
Hinn 2. marz s.l. varð eitt
^°rmuiegt sjóslys út af Reykja-
miklu ofvirðri, þegar vb.
aU rÚn fra Eyrarbakka fórst með
vj' áhöfn, alls 8 manns. Ungir og
f . H sjómenn sem flestir voru
0,a ®yrarhakka. horfnir sjónum
þökar á svipstundu. Það slær
gn á eftirlifandi ástvini og
yndar þjóðina alla við slikar
’regnir.
EIMSKIF
undir að eiga sitt barn, og verður
minningin nátengd því.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Þorbjörg og f jölskylda,
Eyarbakka
Bjarni Bárðarson
fráHolti—Minning
Einn af skipverjum á v.b.
frúnu var Július Rafn Stefáns-
j3 búsettur á Eyrarbakka.
á Var fæ(l<lur á Ólafsstöðum
e bkeiðum, 25. febr. 1955. For-
jj. rar hans eru Steinunn Sturlu-
va ng Stefán Júlíusson. Júlíus
tj,r ® ara gamall er hann fluttist
sin ^eyhjavikur með foreldrum
KarUm’ sem yar og heimili hans,
hakka' hann fluttist U1 Eyrar’
tiiJu!iUs stundaði ýmsa vinnu sem
sió e var hann siðari árin á
f| UUm Fyrir um það bil einu ári
sem 'k Jullus u* Eyrarbakka þar
G„ h.ann ásamt unnustu sinni,
stof Jörgu Benediktsdóttur,
kev^f0* Sltt U'S1^ heimili. Þau
jptiPtu bar litið hús sem þau
ðu siðan að lagfæra og gera'
úr þvi vistlegan bústað, en fram-
tiðardaumar breytast oft snögg-
lega, og sannast það hér enn einu
sinni.
Jú|ius Stefánsson var góður
drengur, sem fram kom í prúð-
mennsku hans, Trygglyndi og
heiðarleika. Hann var traustur og
duglegur verkmaður og lét ekki
hlut sinn eftir liggja í þeim efn-
um. Hann var sérstaklega barn-
góður og átti mjög létt með að
umgangast þau og leiðbeina á
ýmsan hátt.
Ég of fjölskylda min eigum
Júliusi mikið að þakka, þennan
stutta tíma sem hann fékk að vera
hjá okkur. Hann var ætíð boðinn
og búinn til hjálpar ef með þurfti.
Kom þar tvennt til, góðvild hans
og hjálpsemi og ánægjan að geta
orðið öðrum að liði. Fyrir allt
þetta þökkum við af alhug og
Fæddur 16. júnf 1912
Dáinn 2. marz 1976.
Komið til min allir þér sem
erfiðið og þunga eru hlaðnir og ég
mun veita yður hvíld. Þessi setn-
ing kom okkur óneitanlega i hug
þegar okkur var tilkynnt lát
Bjarna, því á honum kemur hún
skýrast og sannast í ljós.
Bjarni var fæddur að Holti I
Alftaveri þann 16. júní 1912 og
ólst þar upp hjá foreldrum sínum
I stórum systkinahópi en þau voru
13 talsins. Varð hann því snemma
að snúa sér að vinnu, fyrst heima
en síðar fór hann til Vestmanna-
eyja og vann þar við fiskverkun i
nokkur ár, einnig stundaði hann
brúarvinnu á sumrum með Val-
mundi Björnssyni brúarsmið.
Síðar fór hann til Keflavikur og
vann þar einnig að fiskverkun og
fikmati í fjölda ára eða þar til
hann veiktist og varð að hætta
störfum.
Eignaðist Bjarni marga og góða
vini á þessum langa starfsferli
sínum. Átti hann mjög erfitt með
að sætta sig við að láta af störfum,
eftir svo margra ára vinnu.
Bjarni var einn af þeim mönn-
um sem ekki fór mikið fyrir, var
hæglátur og dagfarsprúður, en
vinafastur og betri enn enginn
þeim er þurftu með. Sérstaklega
átti Bjarni erfitt með að sætta sig
við langar sjúkrahúslegur, sem
hann þurfti með vegna veikinda
A næstunnl
ferma skip
§vor sem
jhér segir:
AIMTWERPEN:
Urriðafoss 1 3. apríl
Tungufoss 1 9. april
Grundarfoss 26. april
Urriðafoss 3. mai
ROTTERDAM:
Urriðafoss 1 2. apríl
Tungufoss 21 apríl
Grundarfoss 27 april
Urriðafoss 4. mai
FELIXSTOWE:
Dettifoss 1 3. april
Mánafoss 20 apríl
Dettifoss 27. april
Mánafoss 4. mai
HAMBORG:
Dettifoss 1 5. apríl
Mánafoss 22. april
Dettifoss 29. april
Mánafoss 6. mai
PORTSMOUTH:
Brúarfoss 1 0. april
Bakkafoss 1 3. april
Selfoss 21. april
Bakkafoss 3. mai
Goðafoss 1 1 mai
WESTON POINT:
Kljáfoss 20. apríl
Kljáfoss 4. maí
Kljáfoss 1 9. maí
KAUPMANNAHÖFN
Irafoss 13 apríl
Múlafoss 20. april
írafoss 27. april
Múlafoss 4. mai
GAUTABORG
írafoss 1 2. apríl
M úlafoss 2 1. apríl
írafoss 28. apríl
Múlafoss 5. maí
HELSINGBORG.
Álafoss 1 2. april
Álafoss 26 april
KRISTIANSAND:
Reykjafoss 1 2. apríl
Álafoss 28. april
GDYNIA/GDANSK:
Reykjafoss 29 apríl
VALKOM:
Skeiðsfoss 20. apríl
VENTSPILS:
Reykjafoss 27. april
Reglubundnarp
vikulegar §!
“ pj
I hraðferðir frá:J
sinna og átti oft erfiðar stundir
þar, en sá er vinur sem i raun
reynist og skal Jóhannes Brands-
son hafa sérstaka virðingu og
þakkir fyrir auðsýnda einstaka
vináttu og hjálpsemi á þessum
erfiða tíma, svo og allir þeir sem
veittu honum hjálp og vinskap.
Við kveðjum hér látinn bróður,
frænda og vin og megi Drottins
hönd leiða hann um ófarna vegu.
Fjölskvldan Garðavegi 7
Keflavík.
ANTWERPEN,
FELIXSTOWE,
GAUTABORG,
HAMBORG,
KAUPMANNAHÖFN,
ROTTERDAM
GEYMIÐ
auglýsinguna
ALLTMEÐ
EIMSKIP