Morgunblaðið - 10.04.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.04.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. APRIL 1976 Spáin er fyrir daginn I dag UM Hrúturinn |«ÍB 21. marz — 19. april Berdu höfuúið hátt, þótt þér finnist biása á móti. Dagurinn hefir upp á mikið að bjóða. ef þú lætur ekki taka fram fvrir hendurnar á þér. Nautið 20. aprii — 20. maí Sumt fer eftir áætiun, annað ekki. Taktu þvf með ró. Fflir nokkra daga fer alit að ganga betur. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Láttu ekki reita þig til reiði. Þú gætir þurft að taka mikilvæga ákvörðun. !V1undu bara að enginn kann tveim herr- um að þjóna. liKrabbinn 21. júní —22. júlí (íerðu það sem þú getur til að létta þér hin daglegu störf. Reyndu ekki að gej-a hið ómögulega. Þú fa*rð þrátl fyrir það rfkuleg laun. r«, Ljónið 23. júlí —22. ágúst Þú þarfnast tilhreytingar. Reyndu að koma þfnum nánustu f skilning um það. Svolftill gleðskapur f kvöld getur gert kraftaverk. Mærin 23. lágúst — 22. sept. Þetta gengur allt betur en á horfðist í fyrstu. Það þarf öryggi og kunnáttu til að ná settu marki. Þú skall samt gæta orða þinna. Vogin W/ikT4 23. sept. — 22. okt. Þér fannst vera gengið framhjá þér. En þú skalt bara muna að koma fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þÍR- Drekinn 23. okt. — 21. nóv. (ierðu ekkert sem þú þarft að sjá eftir. Þú hefir svo miklu meiri möguleika en margir aðrir, það skaltu reyna að læra að meta. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Sennilega ósköp venjulegur dagur. Farðu samt gætilega, þvf allsstaðar levnast hætturnar. (ióð dómgreind þfn kemur að miklum notum. Steingeitin ^■kS 22. des. — 19. jan. Arangurinn af erfiði þfnu lætur bfða lengur eftir sér en þú reiknaðir með. Vertu bara þolinmóður. Þú gætir komist f erfiða aðstöðu f dag. gg Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú sérð ekki ennþá fyrir endann á vanda- málunum. Þó þér sýnist svo f fljótu bragði. Aðgættu allt vandlega svo þú gerir ekki sömu vitleysuna aftur. wi Fiskarnir 19. feb. — 20. marz (íóður dagur til að koma röð og reglu á ýmislegt sem þú hefir vanrækt að undan- förnu. Flýttu þér ekki of mikið, þá gerir þú tóma vitleysu. TINNI Jú, ég vanrj fyrfUt sigrana ein/mtt í hirrrri fryrgu Orrn- *teirrnar/u úrfrht. óegrrrýnerrr/ur tí/rtu rma au&am/eaa* •. 1 A°o o o o o°k VI °ö í \ Yndts/ega urrgfrá. Mú fást áhórfe/k/ ur ekfi tij ac s/eppa yðurt fyrr en þeir fá aí freyra þarr// fagra Heð qleí/ ; i Jo o o o o r\ V A/iir iskiáif t/ygreru neyrfardyr ? f/ún sy/rgut iíllllllíi llllli Íllll* X-9 TJmlukt niSaþoKu siðlie skip Jonathana Ouarrels innan urn hafisinn... . Q9 Phil sendir út siH skeyti. , KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.