Morgunblaðið - 14.04.1976, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRlL 1976
Jarðstöð 400 milljón
kr. dýrari en sækapall
Hinn nýi togari Bæjarútgerðar
Reykjavfkur, Hjörleifur RE-
211 (áður Freyja), er nú
farinn til veiða. Jóna Guð-
mundsdóttir, eiginkona Ragn-
ars Júllussonar, formanns út-
gerðarráðs B.Ú.R., gaf skipinu
nýtt nafn áður en það lét úr
höfn og er myndin tekin við
það tækifæri. Jóna gerði meira
en að gefa skipinu nafn, hún
sleppti Ifka landfestum þess er
það sigldi frá bryggju.
Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
FH bikar-
meistari
FH sigraði Val í úrslitaleik
bikarkeppni HSI f gærkvöldi
með 19 mörkum gegn 17. Stað-
an í hálfleik var 10:9 fyrir FH.
Þá sigraði Ármann Fram f
úrslitaleik kvennaflokksins
með 17 mörkum gegn 15 eftir
vftakastkeppni.
Ellefu
myndlistar-
menn sýna
á Akureyri
Akureyri 13. apríl
Ellefu myndlistarmenn efna
til sýningar í Hlíðarbæ um
páskana eða frá 15.—19. april.
Þeir sýna þar 67 myndir, teikn-
ingar, pastelmyndir, grafík,
vatnslita og olíukrítarmyndir
o.fl. Allar myndirnar eru til
sölu.
Myndlistarmennirnir eru
þessir: Aðalsteinn Vestmann,
Alfreð Flóki, Bolli Gústavsson,
Elias B. Halldórsson. Guð-
mundur Armann, Hallmundur
Kristinsson, Helgi Vilberg,
Kristinn G. Jóhannsson, Öli G.
Jóhannsson, Þorvaldur Skúla-
son og Örn Ingi.
Sýningin verður opin á skír-
dag frá kl. 17—22, föstudaginn
langa kl. 15—22 og laugardag,
páskadag og annan páskadag
kl. 14—22. Sv.P.
Skreiðardeild
stofnuð við
Verðjöfnunarsjóð
Ákveðið hefur verið að
stofna sérstaka skreiðardeild
við Verðjöfnunarsjóð fisk-
iðnaðarins og eru deildir sjóðs-
ins þá orðnar fjórar, eða frystí-
deild, saltfiskdeild, sildar- og
fiskimjölsdeild, auk skreiðar-
deildarinnar.
1 frétt frá sjávarútvegsráðu-
neytinu segir, að sjávarútvegs-
ráðherra hafi ákveðið, sam-
kvæmt tillögu stjórnar Verð-
jöfnunarsjóðs, að gefa út
reglugerð um stofnun
skreiðardeildarinnar. í stjórn
hinnar nýstofnuðu deildar
eiga sæti þeir fimm stjórnar-
menn Verðjöfnunarsjóðs, sem
lögum samkvæmt taka sæti í
stjórn hinnar nýstofnuðu
deildar og eru þeir fulltrúar
skeiðarframleiðenda og
skreiðarútffttjenda við sjóð-
inn.
— ÞAÐ hefur engin ákvörðun
verið tekin um hvort sett verður
upp jarðstöó hér á landi eða
bætt verður við sækapli. Þetta er
allt I athugun ennþá, en þegar er
Ijóst að nokkuð mikill verðmunur
er á þessum fyrirtækjum. Jarð-
stöð mvndi kosta á milli 700—900
milljónir króna, en við höfum
þegar fengið fast tilboð í
sæstreng frá íslandi til Færeyja
að okkar hluta og er verð hans 346
milljónir kr., sagði Jón Skúlason
póst- og slmamálastjóri 1 samtali
við Morgunblaðið í gær. „Sem
kunnugt er hefur nokkuð verið
rætt um hvorn kostinn isiend-
ingar ættu að taka, en á næstunni
þarf að taka ákvörðun um það, því
að nauðsynlegt er að bæta við
talrásum við útlönd fljótlega.
Jón Skúlason sagði að þessi mál
væru i athugun hjá islenzku og
dönsku símamálastjórninni. Kvað
Jón það rétt, að Mikla norræna
ÁLFTANESIÐ er þriðja skipið af
fimm systurskipum, er byggð
voru í A-Þýzkalandi á slnum tfma,
sem ferst. Hin eru Rafnkeil, sem
fórst 4. janúar 1960, og Hafrún,
sem fórst fyrir röskum mánuði.
Þótt þessi þrjú skip hafi farizt
telja menn að sjóhæfni þeirra
hafi verið góð í upphafi, en á
þeim 19 árum sem Hafrún og
Álftanes hafa verið 1 notkun hér
hafa verið gerðar margs konar
breytingar á bátunum. M.a. hefur
verið skipt um vél 1 þeim og
settur á þá opinn bakki. — Þeir
tveir bátar, sem enn eru ofan-
sjávar af skipunum, eru Sæunn
Sæmundsdóttir ÁR og Lundev
RE.
Hjálmar R. Bárðarson, siglinga-
málastjóri, sem teiknaði þessi
FISKIFRÆÐINGAR á vegum Al-
þjóðahafrannsóknaráðsins telja
að sfldarstofninn I Norðursjó sé 1
mikilli hættu og á fundi ráðsins,
sem hefst 1 Kaupmannahöfn á
næstunni, verður lögð fram-til-
laga frá vinnuhóp um að stöðva
þurfi veiðar næstu 2—3 árin.
Jakob Jakobsson fiskifræð-
ingur sat undirbúningsfund
þennan í Kaupmannahöfn. Hann
NVLEGA var safnað undir-
skriftum 1 Efstalandshverfi f
Kópavogi á meðal fbúa hverfisins
f þeim tilgangi að ýta undir það
að bæjaryfirvöld hröðuðu fram-
kvæmdum við gerð leiksvæða og
gæzluvalla. Um 300 undirskriftir
söfnuðust og má gera ráð fyrir —
að þvf er segir í fréttatilkynningu
frá forsvarsmönnum undir-
skriftasöfnunarinnar — að um
99% fbúanna hafi ritað nafn sitt f
þessum tilgangi.
Fulltrúar undirskrifenda gengu
ætti kapla þá er nú lægju frá
islandi til Færeyja af pðirri
ástæðu að íslenzka ríkið hefði
ekki kosið að gerast eignaraðilji
að hálfu á sínum tíma, en það
væri venja.
Að sögn Jóns á nú aðeins eftir
að kanna betur hvort borgar sig
betur, jarðstöð eða nýr kapall. is-
lendingar yrðu ekki óháðir öðrum
löndum hvað verð samtala
snertir, þótt jarðstöð yrði sett
upp, en jarðstöð hefði þann kost i
för með sér að hægt væri að fá
mikið af sjónvarpsefni um hana
sem reyndar kostaði mikið.
Norðurlandaþjóðirnar reka í
sameiningu eina jarðstöð, sem er í
Tánum í Svíþjóð. Nú stendur til
að byggja aðra stöð á sama stað og
þá hafa Norðmenn byggt jarðstöð
sem notuð er til símtala við olíu-
borpalla í Norðursjó. Kvað Jón þá
stöð vera japanska, og sér væri
skip á sínum tíma, sagði í samtali
við Morgunblaðið i gær, að þegar
bátarnir hefðu verið byggðir fyrir
tuttugu árum hefðu verið gerðar
á þeim stöðugleikaprófanir, sem
voru strangari en krafizt var þá.
„Siðan þessi skip komu til
landsins hafa verið gerðar á þeim
margar breytingar, t.d. var búið
að skipta um vél I Álftanesi: í
skipinu var þungbyggð 280 ha.
MWM-vél, um 10 lestir að þyngd,
en um borð fór 495 ha.
Cummings-vél, um 3 lestir að
þyngd. Svona nokkuð raskar
stöðugleikapunkti ekki stærra
skips mjög mikið. Einnig var búið
að setja á það opinn „bakka“, en
við hjá Siglingamálastofnuninni
höfðum ekki minnstu hugmynd
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær, að fiskifræðingar teldu
þennan stofn nú í geigvænlegri
hættu og nauðsynlegt að friða
hann. Hins vegar væri nokkuð
erfitt að stöðva veiðarnar með
öllu, þar sem alltaf veiddist
nokkuð af smásíld með brislingi.
Enn hefði ekki tekizt að safna
nægum gögnum um hegðan smá-
síldarinnar f Norðursjó og því
síðan á fund bæjarritarans í
Kópavogi síðastliðinn mánudag.
Lögðu þeir fram listann með
þeirri ósk að nú þegar yrði hafizt
handa um framkvæmd við leik-
svæði. Bentu fulltrúarnir á að
bráðlega yrði hverfið um eitt þús-
und manna byggðarlag, þar sem
hvorki væri félagsleg aðstaða
fyrir börn eða fullorðna.
Þá bentu fulltrúarnir einnig á
að nauðsynlegt væri að koma upp
lýstri zebrabraut yfir Nýbýlaveg,
sem er umferðargata sem liggur
um hverfið.
ekki kunnugt um verð hennar, en
verð á amerískum stöðum væri nú
4,5—5 millj. dollara. Þá sagði Jón,
að það væri mikill misskilningur
að talsímagjöld frá islandi væru 5
sinnum dýrari en víðast hvar í
Evrópu. Því væri ekki að neita að
gjöldin hér væru hærri, og væri
það eðlilegt.
Það væri ekki hægt að bera
saman kerfi í Evrópu með þús-
undum rása og kapla milli íslands
og Færeyja með fáum rásum. Það
kostaði jafn mikið að gera við
bilanir hvort sem um þúsundir
rása væri að ræða eða fáar eins og
i umræddum köplum.
Póst- og simamálastjóri sagði
ennfremur, að það væri mjög mis-
jafnt hvort lönd veldu sér jarð-
stöðvar eða sækapla. T.d. væri nú
verið að leggja 4000 rása sækapal
milli Frakklands og Bandarfkj-
anna.
um þessar breytingar," sagði
Hjálmar.
Þá sagði siglingamálastjóri að
orkumunur vélanna hefði verið
mikill og breyttist skipið einnig i
meðförum við að fá meiri orku.
Hjálmar sagði ennfremur, að
mjög lítið rými hefði verið lokað
ofan dekks á þessum bátum,
þannig að lítið flot væri í þeim
þegar sjór gengi inn á þá og hefði
þetta versnað mikið með því að
setja á þá opinn bakka.
Siglingamálastjóri sagði, að það
væri lagabrot að tilkynna ekki
Siglingamálastofnuninni um allar
breytingar á skipum. Þeir yrðu að
treysta þvf, að skipstjórar, vél-
stjórar og vélsmiðjur tilkynntu
um allar breytingar, en á þvi væri
mikill misbrestur. Ráðherra væri
nú búinn að skrifa undir nýja
reglugerð um stöðugleika fiski-
skipa sem tæki gildi alveg á næst-
Framhald á bls. 18
væri ekki vitað á hvaða tfma hún
héldi sig með brislingnum.
Þá sagði Jakob að nú væri
hrygningarstofn sildarstofnsins í
Norðursjó talinn vera 220—230
þúsund lestir, en fyrir örfáum
árum hefði hrygningarstofninn
verið talinn vera um milljón
lestir, sem fiskifræðingar teldu
vera hans eðlilegu stærð.
i textanum, sem íbúarnir undir-
rituðu, er talað um neyðarástand í
þessum málum I hverfinu, þar
sem samkvæmt fbúaskrá væru
887 fbúar í hverfinu, þar af 273
börn undir 10 ára aldri. Þar segir
ennfremur að eina leiksvæðið,
sem fbúar hverfisins eigi völ á sé
við Þverbrekku, en þar eru að
sögn gæzlukvenna 60 til 70 börn á
vorin, en 80 til 90 á sumrin. Því
krefst fólkið þess að tvö leiksvæði
verði í hverfinu þ.e.a.s. bæði í
„Hjöllum" og „Hólmum"
Steingrímur með
„Konu á hestbaki”
STEINGRÍMUR Sigurðsson,
listmálari, opnar málverkasýn-
ingu kl. 9 í kvöld, miðvikudag,
í Eden í Hveragerði. Sýnir
hann 50 málverk, sem hann
hefur málað austan Fjalls frá
sl. hausti. Sýningin verður yfir
páskana.
Hér er Steingrímur með eina
mynd sína, Kona á hestbaki, en
hestar hafa verið listamannin-
um hugleikið viðfangsefni að
undanförnu.
Þau mistök urðu í blaðinu í
gær, að sagt var að sýningin
yrði opnuð þá um kvöldið.
Leiðréttist það hér með.
Óhressir
Bretar undan
Vestfjörðum
ALLUR brezki togaraflotinn
var kominn á Vestfjarðamið í
gær. Togararnir voru alls 27,
þar af voru 14 vió Víkurál. Um
hádegisbil f gær var komið
vonzkuveður á Vestfjarða-
miðum og urðu togararnir að
hætta veiðum þá. Einn þeirra
ætlaði að leita landvars, en
varðskip varð vart við hann og
rak hann strax út.
Skipstjórar togaranna
kvarta mikið undan lélegum
afla og sigla fram og til baka.
Er haft eftir þeim, að ef þeir
fengju leyfi myndu þeir færa
sig suður fyrir land, þar sem
íslenzki fiskiskipaflotinn
heldur sig að mestu.
Austfjarða-
sjómenn
felldu
SJÓMENN hafa nú greitt at-
kvæði um sjómannasamning-
ana á Austfjörðum. Við sam-
eiginlega atkvæðagreiðslu
felldu sjómenn samningana
með 132 atkvæðum gegn 19.
Einn atkvæðisseðill var
ógildur og annar auður.
i gær voru útvegsmenn og
sjómenn kallaðir á fund sátta-
semjara og þar var útvegs-
mönnum skýrt frá niður-
stöðum atkvæðagreiðslunnar.
Ekkert markvert annað gerðist
á fundinum.
Ingólfur
Arnarson með
240 lestir
AFLI togara, sem gerðir eru út
frá Reykjavík, hefur verið all-
sæmilegur síðustu daga.
Ingólfur Arnarson landaði um
240 lestum í gær af góðum
fiski. Og Snorri Sturluson
landar nú um 180 lestum.
Siglingamálastjóri:
Hættulegt að breyta
stöðugleika skipanna
Siglingamálastofnuninni ekki tilkynnt
um vélarskipti og breytingar á skipum
Fiskifræðingar:
Vilja síldveiðibann í
Norðursjó næstu 2-3 ár
Kópavogsbúar krefjast leiksvæða