Morgunblaðið - 15.05.1976, Side 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
104. tbl. 63. árg.
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Símamynd AP
JEAN BILSKI, maðurinn sem skaut til dauða Jacques Chaine, rösklega sextugan
bankastjóra, á götu í Paris í gær, sést hér liggja fyrir framan bíl sinn eftir að hafa
framið sjálfsmorð fáeinum andartökum eftir að hann hafði drepið Cháine.
Sankastjóri skotiun
París
Morðinginn svipti sig lífi
eftir að hafa framið ódæðið
París, 14. maí. Reuter.
JACQUES Chaine bankastjðri næst stærsta banka
Frakklands var skotinn til bana á götu í París síðdegis í
dag, er hann var að stíga út úr bifreið sinni. Morðinginn
var ungur maður, Jean Bilski, sem lögreglan bar kennsl
á vegna þess að hann er grunaður um að starfa í
bönnuðum stjórnleysingjasamtökum. Bilski skaut sig
strax á eftir og lézt samstundis.
Atburður þessi gerðist skammt
frá aðalbanka Lyonais á fjölfar-
inni götu í París og var fjöldi
manns vitni að honum. Eiginkona
Chaine sem sat í framsæti bif-
reiðar þeirra særðist nokkuð er
flís úr einni af kúlunum sem skot-
ið var á mann hennar lenti í and-
liti hennar.
bankastjórann. Bilski komst fyrst
úndir mannahendur fyrir fimm
árum, þegar hann var handtekinn
með efni til að útbúa sprengjur.
Þá var ekki höfðað mál á hendur
honum, vegna þess hve ungur
hann var. Heimildir innan
lögreglunnar höfðu sagt rétt eftir
morðið að Bilski væri grunaður
um að vera í stjórnleysingjasam-
tökum, en talsmaður innanríkis-
ráðuneytisins sagði að það hefði
ekki verið sannað. Bifreiðastjóri
bankastjórans sagði að ungi
maðurinn hefði hrópað að Chaine
í þann mund er hann hleypti af,
en honum hefði ekki tekizt að
greina orðaskil. Náinn samstarfs-
maður bankastjórans sagði Reu-
ter fréttastofu frá því f kvöld að
raddir væru uppi um að morðið
gæri verið af persónulegum hvöt-
um sprottið. Grunur léki og á að
Chaine hefði fengið hótunarbréf
upp á siðkastið og gæti verið að
Bilski hefði staðið á bak við þau.
Olíuskipsstrandið:
Eldur tefur fyrir
bj ör gunar star finu
La Coruna, Spáni, 14. maí. Reuter. NTB. AP.
ELDUR gaus upp á nvjan !eik f brú olíuskipsins Uriquiola úti fvrir La
Coruna á Spáni og tafði það tilraunir hollenskra sérfræðinga sem
komnir voru á vettvang til að revna að koma í veg fvrir meiriháttar
olíuleka úr skipinu sem ógnar nú ströndunum i kring og skelfiskmið-
um út af norðvesturströnd Spánar.
Eldurinn slokknaði eftir
tveggja klukkustunda slökkvi-
störf. Skipið liggur í hafnarmynni
La Coruna þar sem það steytti á
skeri fyrir þremur dögum. Það
var talið hið mesta kraftaverk að
eldurinn skyldi lognast út af af
sjálfu sér og ná ekki að breiðast
út til eldsneytisgeymanna. Hol-
lenzku sérfræðingarnir sem eru
Carter
hefur
langmest
fylgi
Washington, 14. maí. Reuter.
JIMMY CARTER mvndi bera
sigur úr býtum í forsetakosn-
ingum í Bandarfkjunum, færu
þær fram nú og hvort sem mót-
frambjóðandi hans væri Ford
forseti eða Reagan. Þetta kem-
ur fram f niðurstöðu skoðana-
könnunar sem birt var í
Washinglon Post f dag. Þar
segir að Carter
myndi sigra
Ford með 14%
atkvæða mun, fá
48%, en Ford
34%. Hann
myndi sigra
Reagan með ögn
meiri mun, fá þó 50% og
Reagan 32%. Átján prósent
spurðra höfðu ekki gert upp
hug sinn. Skoðanakönnun
þessi var framkvæmd daginn
áður en forkosningarnar fóru
fram f Nebraska, þar sem
Franch Church vann óvæntan
Framhald á bls. 18
með sérstakan dæluútbúnað ætla
að reyna að dæla nægilega mikilli
olíu úr skipinu yfir í geyma til að
koma skipsflakinu af skerinu svo
að unnt verði að draga það í höfn.
Öllum ber saman um að þessi
aðgerð geti ekki hafist meðan
eldur logar í skipinu.
Bæjarstjórn La Coruna hefúr
farið þess á leit við ríkisstjórnina
að borgin og umhverfi hennar
verði lýst neyðarsvæði og hefur
óskað eftir því að þegar verði
veitt til björgunarstarfsins einn
milljarður peseta. í bænum og
úthverfum búa um 150 þúsund
manns. Talið er nú að enn sé í
geymum skipsins milli 80—90
þús. tonn af hráolíu en geysi-
þykkt olíulag hefur þegar flotið
upp að strönd La Coruna.
Urquiola var sjósett árið 1973
og var á leið til La Corona frá
Persaflóa með um það bil 100 þús.
tonn af olíu, þegar skipið strand-
aði. . . .
r
vöruskipta-
jöfnuður Breta
London, 14. maí. AP.
BREZKA fjármálaráðuneytið
skýrði frá því í dag að vöruskipta-
jöfnuður landsmanna hefði verið
óhagstæður um 225 milljónir ster-
lingspunda f sl. mánuði. Tilkynn-
ing þessi olli miklum vonbrigðum
í brezkum fjármálaheimi og gengi
steriingspunds lækkaði um 1 cent
gagnvart dollar og öðrum gjald-
miðlum. Þetta er versta útkoma
vöruskiptajafnaðarins á sl. 5 mán-
uðum, en í marz var hann t.d.
aðeins óhagstæður um 16 milljón
pund.
Er þetta í annað sinn á þremur
dögum að morð er framið um há-
bjartan dag I París, en sendiherra
Bólivíu þar í borg var drepinn
fyrir nokkrum dögum. Morðingi
hans komst undan og hefur lög-
reglu ekki tekizt að hafa hendur í
hári hans.
Talsmaður innanrikisráðu-
neytisins sagði í dag að enda þótt
Bilski væri lögreglunni ekki með
öllu ókunnur væri ekki vitað til
að hann hefði átt sökótt við
Stjórnmála-
samband
Islamabad, 14. mai.
Reuter.
INDVERJAR og Pakistanar hafa
ákveðið að taka á ný upp stjórn-
málasamband og skiptast á
sendiherrum. Var frá þessu sagt í
Islamabad í dag i sameiginlegri
yfirlýsingu fulltrúa ríkisstjórna
landanna. Stjórnmálasambandi
rikjanna var slitið í desember
1971 vegna Bangladeshstríðsins.
Haig yfirmaður NATO:
Hernaðarútgjöld í Sovét
hærri en Bandaríkjanna
Bríissel, 14. maf.
Reuter.
ALEXANDER Haig,
yfirhershöfðingi Atlants-
hafsbandalagsins, sagði í
grein í NATO-blaðinu,
sem út kom í dag að
Sovétríkin væru orðin
svo sterk, að þau gætu
fylgt eftir útþenslu-
stefnu um allan heim.
Sagði Haig, að Angóla
væri mjög mikilvægt
dæmi í þessu sambandi.
Haig, sem hefur hafist
Haig
handa um mikla endur-
skipulagningu á herjum
NATO til að gera þá
virkari, sagði að NATO-
ríkin yrðu að samhæfa
hernaðargetu sína til að
hafa í fullu tré við getu
Sovétríkjanna. Hér er
um að ræða sérútgáfu af
NATO-blaðinu í tilefni
utanríkisráðherrafundar
NATO-ríkjanna, sem
hefst í Ósló á fimmtudag
nk.
t greininni segir Haig
að Sovétríkin hafi á
undanförnum 10 árum
aukid hernaðarú.tgjöld
sín um 3—5% árlega
Hann sagði aó á sl. ári
hefðu Sovétríkin varið
þriðjungi hærri upphæð
til varnarmála en Banda-
ríkin Haig sagði að geta
bandalagsins til að
sporna gegn sovézkri
árás byggóist á sameig-
inlegum vilja og á
ásetningi vestrænna
ríkja til að beita vopnum
sínum i striði.