Morgunblaðið - 29.05.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1976
3
Krabbameinsfélag Islands 25 ára:
Krabbamein hefur fundizt í 8500
brigðismálastofnun Bandaríkj
anna veitt 100 þúsund dollara
styrk til félagsins og hefur það keypt
fyrir þá peninga tölvu, sem auðvelda
á úrvinnslu I gagnasöfnun félagsins.
• SKRÁNING KRABBA
MEINSTILFELLA
Ólafur Bjarnason prófessor. formaður Krabbameinsfélags íslands. flytur ræðu
sina á hátiðarfundinum í gær Til hægri er fundarstjóri. Erlendur Einarsson
forstjóri. en hann er i stjórn félagsins
3. A8 stuðla að útvegun eða kaup- fall að sögn Guðmundar lágt miðað
um á fullkomnustu lækningatækjum við þa8 sem áður hefur verið. 25
á hverjum tima og nægu sjúkrarými konur voru með forstigsbreytingar
fyrir krabbameinssjúklinga. eða staðbundið mein, en auk þess
4. Að hjálpa krabbameinssjúkling- voru 23 með skemmra gengnar for-
um til þess að fá fullkomnustu stigsbreytingar.
sjúkrameðferð sem völ er á, innan- í heild á 10 ára tlmabili hafa fund-
landseða utan. izt 389 konur meðforstigsbreytingar
5. Að stuðla að krabbameinsrann og af þeim eru aðeins 10%, sem
sóknum hér á landi. greindar hafa verið utan krabba-
6. Að stuðla að stofnun krabba- meinsleitarinnar. Guðmundur Jó-
meinsfélaga I bæjum og héruðum hannesson sagði að talið væri að
landsins og hafa nána samvinnu við með þessu hefði tekizt að lækka
þau. tlðni sjúkdómsins og ef lítið er á
A . , , j „ ,,, tlðnina á þessum tíma, hefur hún
A stofnfundi Krabbameinsfélags m ... .
i_,_ . ,, ... i „ ”, lækkað um það bil 30%. Er þá tíðnin
Islands var prófessor Niels Dungal ,____■ _ . . ■ _ , , , ..
..... , .. . _ a borm saman á fyrri 5 árum timabils-
kjorinn fyrsti formaður þess og var .
’ . - _ . ’T,. , * ins miðað við tiðnma á siðari 5
hann það til dauðadags. Niels Dun- , _ , ,___ .,
, ,„■« ,,. , , árunum. Frá 1955 til 1974 hefur
gal var llfið og sálm i starfsemi ._
,,, . _ . _ tioni leghálskrabbameins verið sem
félagsins meðan hans naut við og
markaði i meginatriðum þá stefnu i r se®,r' Tiðni af
félagsstarfseminni sem leitast hefur hverjum
verið við að fylgja siðan. lOOþúsund
begar prófessor Dungal féll frá á Tfmabil konum
árinu 1965 var Bjarni Bjarnason 1955— '59 ......................6.7 á ári
læknir kjörinn formaður Krabba- 1961 — '64.............10.45áári
meinsfélagsins og var það unz hann 1965— '69 .............13.1 á ári
eindregið baðst undan endurkosn- 1970— '74......................7.68 á ári
fljótvirkt - ferskt sem sítróna.
Íslendíngum undanfarin 20 ár
Tap á rekstri leitarstöðvar félagsins var 8
milljónir kr. á sl. ári eða jafnvirði kostnaðar
við 1,5 sjúkrarúm á ríkisspítala
KRABBAMEINSFÉLAG íslands er 25
ára um þessar mundir, en það var
stofnað hinn 27. júni 1951. Aðal-
fundur félagsins var haldinn i gær og
að honum loknum var haldinn sér-
stakur hátiðarfundur i tilefni afmælis
félagsins. þar sem formaður félags-
ins. prófessor Ólafur Bjarnason,
flutti ræðu um sögu félagsins og
framtiðarsýn forystumanna þess.
Fundarstjóri hátiðarfundarins var Er-
lendur Einarsson forstjóri, en ávörp
og árnaðaróskir fluttu Matthias
Bjarnason heilbrigðisráðherra. dr.
med. Jón Sigurðsson, fyrrum borgar-
læknir. Alfred Gislason læknir, Tóm-
as A. Jónsson læknir, formaður
Læknafélags Reykjavikur, og frú
Hulda Halldórsdóttir, sem flutti
kveðjur Krabbameinsfélags Reykja
vikur. Færði hún KÍ veglegan fundar-
hamar að gjöf frá félagi sinu.
Ólafur Bjarnason prófessor flutti
ræðu um félagið eins og áður er
getið. Hann bauð gesti velkomna, en
gat þess þvi næst að þrjú félög hefðu
staðið að stofnun félagsins. þ.e.a.s.
Krabbameinsfélag Reykjavikur, fé-
lagið Krabbavörn i Vestmannaeyjum
og Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar.
Félagsdeildir Krabbameinsfélags Ís-
lands eru nú orðnar alls 24 og nær
starfssvið þeirra um land allt.
• TILGANGUR
OG MARKMIÐ
Um tilgang félagsins segir i lögum
þess, að hann sé að styðja i hvivetna
baráttú gegn þeim vágesti sem
krabbamein sé með eftirfarandi:
1. Að fræða almenning i ræðu og
riti og með kvikmyndum um helztu
byrjunareinkenni krabbameins eftir
þvi sem henta þykir.
2. Að stuðla að aukinni menntun
lækna i greiningu og meðferð
krabbameins.
ingu á aðalfundi 1973. Núverandi
formaður félagsins er prófessor Ólaf-
ur Bjarnason.
• LEITARSTÖÐIN
Félagið hefur sem kunnugt er rek-
ið leitarstöð að Suðurgötu 22 i
Reykjavik til þess að finna krabba-
mein á byrjunarstigi. Einnig hefur
það stuðlað að stofnun leitarstöðva
út um land, sem hafa nána samvinnu
við aðalstöðvarnar i Reykjavik. Hér
hefur aðallega verið um að ræða leit
að leghálskrabbameini og brjóst-
krabbameini á byrjunarstigi.
Guðmundur Jóhannesson kven-
sjúkdómalæknir veitir leitarstöðinni
forstöðu. Skipuleg hóprannsókn á
konum hófst i júnimánuði 1964 og
var hún i fyrstu bundin við þéttbýlis-
svæðið suðvestanlands og eru bæði
fastar leitarstóðvar úti á landi en
einnig er farið i skipulagðar ferðir út
um land frá leitarstöðinni i Suður-
götu. Guðmundur sagði að Árni Ing-
ólfsson, yfirlæknir á Akranesi, hefði
að mestu séð um Suðvesturland og
sunnanverða Vestfirði. Þá eru einnig
fastaskoðanir á Blönduósi, Sauðár-
króki og Húsavik. Farið hefur verið i
ferðir allt austur að Kirkjubæjar-
klaustri og á Selfossi er föst leitar-
stöð.
Á siðastliðnu ári voru tekin
10.331 sýni i leitarstöðinni og af
þeim voru 5.334 úr Reykjavik og
4.428 utan af landi. Lætur þvi nærri
að skoðaðar hafi verið tæplega 10
þúsund konur á árinu, en konur á
aldrinum 25 til 59 éra eru um 40
þúsund, svo að talsvert vantar enn á
það markmið að skoða hverja konu
annað hvert ár. Af 30 konum á
siðastliðnu ári, sem reyndust vera
með jákvætt sýni voru 19 með
brjóstkrabba og 11 með krabba-
mein í legi og leghálsi. Er það hlut-
• FJARHAGUR
KRABBAMEINSFÉLAGS
ÍSLANDS
Krabbameinsfélag íslands rekur
þjónustu sína með framlögum félaga
og einstaklínga, en fær að auki frá
ríki ákveðna upphæð af hverjum
vindlingapakka, sem seldur er. 1962
fékk félagið 25 aura af hverjum
pakka, sem þá var 1.6% af heild
söluverði hvers pakka. Tekjur af
þessum stofni voru 12 milljónir
króna á síðastliðnu ári, en leitarstöð-
in var rekin með 8 milljón króna
tapi. Til þess að gera mönnum grein
fyrir því hve tap er mikið i kostnaði
ríkisins af heilbrigðismálum má geta
þess að það er á að gizka kostnaður
við eitt og hálft sjúkrarúm á Land-
spítalanum yfir árið. Er þá miðað við
daggjöld sjúkrahúsanna fyrir hvert
rúm.
Gunnlaugur Geirsson læknir er yf-
irmaður frumurannsóknastofu
Krabbameinsfélags íslands, sem er
til húsa i Suðurgötu 22. Þar er einn-
ig til húsa krabbameinsskráning fé-
lagsins og veitir Hrafn Túliníus
læknir henni forstöðu. Er hann til-
tölulega nýkominn heim frá Lion,
þar sem hann vann við slíkar rann-
sóknir, en Lion-stöðin hefur nýlega
veitt KÍ 25 þúsund dollara
styrk til rannsókna á tiðni brjóst-
krabbameins. Ennfremur hefur heil-
Hrafn Tulinius sagði að heildar-
fjöldi þeirra, sem krabbamein hefði
verið greint i á síðastliðnum 20 árum
væru rúmlega 4 þúsund karlar og
4.500 konur. Hann kvað 20 ár nógu
langan tima til þess að hægt væri að
meta breytingar, sem orðið hefðu.
Algengasta krabbamein meðal karla
kvað hann vera krabbamein i maga,
sem komið hefur fyrir rúmlega þús-
und sinnum á 20 árum. Tiðni þess
hefur lækkað um liðlega 30% milli
árabilanna 1955 til 1964 og 1965
til 1974.
Algengasta krabbamein i konum
er brjóstkrabbi og gagnstætt þvi sem
gerzt hefur meðal karla hefur orðið
um þriðjungs aukning á þvi. Þá kvað
Hrafn krabbamein i blöðruhálskirtli
hjá körlum hafa aukizt.
Arangur krabbameinsskráningar
getur birzt á tvennan hátt. Annars
vegar er það, sem kemur til góða i
sambandi við meðferð og er með
Framhald á bls. 18
AJAX með sítrónukeim
nýja uppþvottaefnið,
sem
fjarlægir fitu
fljóttogvel.
Nýja AJAX -
uppþvottaefnið
fjarlægir fituleifar án
fyrirhafnar. Teskellur
- eggjabletti - varalit.
Vinnur bug á lykt -
jafnvel fisk- og
lauklykt - heldur
uppþvottavatninu
ilmandi.
AJAX með
sítrónukeim -
hin ferska