Morgunblaðið - 29.05.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 29. MAl 1976
7
*
Anægjuleg
málalok
Einar Karl Haraldsson.
fréttastjóri Þjóðviljans,
segir I blaði sínu á upp-
stigningardag:
Það virðist nú loksins
komið á hreint að David
Ashkenazy fær leyfi til
þess að heimsækja son
sinn Wladimir Ashkenazy
á íslandi einhverntíma á
þessu ári. Ástæða er til
þess að fagna því að þetta
mál er loksins komið I
höfn. Íslensk stjórnvöld
hafa gert það sem I þeirra
valdi stóð til þess að að-
stoða Wladimir Ashk-
enazy I þessu sam-
bandi og í Morgunblaðinu
í gær þakkar hann sér-
staklega Geir Hallgrlms-
syni, forsætisráðherra.
Einari Ágústssyni, utan-
rlkisráðherra og Hannesi
Jónssyni sendiherra I
Moskvu, fyrir þeirra þátt.
Wladimir Ashkenazy hef-
ur unnið ómetanlegt starf
við að veita alþjóðlegum
tónlistarstraumum til is-
lands. Hann á þvl allt gott
skilið og meira en það af
okkur Islendingum.
Ástæðe er til þess að óska
tónlistarmanninum og
fjölskyldu hans til ham-
ingju með þennan
ánægjulega viðburð. sem
verið hefur honum svo
mikið áhugamál I mörg
ár."
Júdó og karate
Þá ræðir Einar Karl um
móttökur fslenzkra
Iþróttamanna I Sovétrlkj-
unum sem frá var skýrt I
Morgunblaðinu sl. mið-
vikudag og segir um það
efni:
„Undarlegar fréttir ber-
ast af för Islenska júdó-
landsliðsins til Sovétrlkj-
anna. islenskir júdómenn-
irnir sættu illri meðferð af
landamæravörðunum _
bæði á inn og útleið, voru
meira að segja barðir, og
settir I varðhaldseinangr-
un samkvæmt fyrirmæl-
um Iþróttaráðherra. Eng-
inn ástæða er til þess að
rengja frásögn islensku
júdómannanna og ætti
iþróttasamband islands
að krefjast opinberra skýr-
inga af sovéskum yfir-
völdum vegna þessara at-
burða.
Hinsvegar mun það nú
rætt I fullri alvöru meðal
Islenskra Iþróttamanna að
ekki dugi minna en að
senda karate-landslið til
Sovétrlkjanna næst."
Dregið úr
áhrifum olíu-
verðshækkana
á húshitun
Þrátt fyrir nokkra
hækkun heitavatnsverðs
er húshitunarkostnaður á
þjónustusvæði Hitaveitu
Reykjavlkur um eða innan
við 30% hitunarkostnaðar
með dieselollu. Til að
draga úr áhrifum ollu-
verðshækkana á hitunar-
kostnað Ibúða er lagt 1%
gjald á söluskattsstofn og
þvl álagi varið til að draga
úr þeim mismun. sem er á
húshitunarkostnaði eftir
hitagjöfum (ollu eða jarð-
varma). Alþingi breytti ný-
verið lögum hér að lút-
andi, sem nú eru á þenn-
an veg (þ.e. ráðstöfun 1%
álagsins):
„Tekjum af gjaldi þvl,
sem um ræðir I 1. gr., skal
varið:
0 a) Til að styrkja þá að-
ila, sem nota ollu til hitun-
ar Ibúða sinna, og greiðist
á hvem Ibúa, sem býr við
olfuupphitun, kr. 9500 á
þvl tlmabili, sem um ræðir
I 1. gr. Þó skulu Iffeyris-
þegar, sem njóta bóta
samkv. 19. gr. laga um
almannatryggingar, og
aðrír llfeyrisþegar, sem
hafa svipaðar heildartekj-
ur, fá greiddan styrk. sem
nemur 1 'h styrk einstakl-
ings. Ollustyrkur greiðist
hverjum framteljanda til
skatts og einnig vegna
maka og bama. sem eru á
framfæri hans og eigi eru
sjálfstæðir framteljendur.
Skal hann ekki talinn til
tekna við álagningu tekju-
skatts og útsvars. Styrkur
þessi skal ekki greiddur til
þeirra. sem eiga kost á að
tengja Ibúðir sinar við
hitaveitu á þeim ársfjórð-
ungi, sem styrkur gildir
fyrir.
9 b) Til að styrkja raf-
veitur að þvl marki, sem
þær nota oltu sem orku-
gjafa til framleiðslu raf-
magns til hitunar Ibúða á
sölusvæði slnu, þannig að
upphitun með rafmagni
verði ekki að jafnaði
óhagkvæmari en ollu-
kynding.
£ c) Til Orkusjóðs til að
hraða hritaveitu- og raf-
orkuframkvæmdum
vegna hitunar ibúða. að
þvl leyti sem tekjunum er
ekki ráðstafað samkv. a-
og b-lið þessarar greinar.
Þeim hluta tekna af
gjaldi þvf, sem innheimt
er samkvæmt lögum þess
um og ráðstafað er til ein-
staklinga. sbr. a-lið 2. gr.,
skal úthlutað fyrir milli-
göngu bæjar- og sveitarfé-
laga.
Ráðherra setur með
reglugerð nánari ákvæði
um framkvæmd laga þess-
ara."
iWtöóur
á morguti
DÓMKIRKJAN Messa kl. 11
árd. Séra Þórir Stephensen.
NESKIRKJA Guösþjónusta kl.
2 síd. Atlarisganga. Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
GRENSASKIRKJA Messa kl.
11 árd. Séra Halldór S. Gröndal.
ASPRESTAKALL Messa fellur
niður vegna handavinnusýning-
ar að Norðurbrún 1. Séra Grím-
ur Grfmsson.
FlLAFELFtUKIRKJAN Safn-
aðarguðþjónusta kl. 2 siðd. Al-
menn guðþjónusta kl. 8 sfðd.
Einar J. Gíslason.
BÚSTAÐAKIRKJA Messa kl 2
síðd. Altarisganga. Séra Ólafur
Skúlason.
FELLA- OG HÓLASÓKN Guð
þjónusta í Fellaskóla kl. 2 sfðd.
Séra Hreinn Hjartarson.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Um þessa helgi eru sjálfboða-
liðar aá störfum i kirkjugrunn-
inum. I tilefni þess verður guð-
þjónustu dagsins breytt f helgi-
stund á vinnustaðnum, ef veður
leyfir, annars i safnaðar-
heimilinu. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA Messa
kl. 2 siðd. Séra Garðar
Svavarsson.
FRtKIRKJAN f Reykjavik
Messa kl. 2 sfðd. Séra Þorsteinn
Björnsson.
HATEIGSKIRKJA Lesmessa
kl. 10 árd. Séra Arngrfmur
Jónsson. Messa kl. 2 siðd. Séra
Jón Þorvarðsson.
Arbæjarprestakall
Guðþjónusta I Árbæjarkirkju
kl. II árd. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
HALLGRtMSKIRKJA Messa
kl. 11. Séra Karl Sigurbjörns-
son. Messa kl. 2. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Kaffisala
Guðspjall dagsins: Þegar
huggarinn kemur. Jóh. 15,
26,—16., 4.
Litur dagsins er hvftur. Lit-
ur gleðinnar.
kvenfélagsins f Safnaðar-
heimilinu.
KÖPAVOGSKIRKJA Guðþjón-
usta kl. 11 árd. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA Messa
kl. 2 síðd. Ferming. SéraGarðar
Þorsteinsson.
FRtKIRKJAN í Hafnarfirði.
Guðþjónusta kl. 2 siðd. Bæna-
dagur safnaðarins. Safnaðar-
prestur.
STRANDAKIRKJA Messa kl. 2.
Ferming, altarisganga. Sóknar-
prestur.
VINDÁSHLtÐ f Kjós. Messað
verður í Hallgrímskirkju f
Vindáshlfð kl. 2.30 síðd. Séra
Einar Sigurbjörnsson sóknar-
prestur Reynivallaprestakalls
prédikar. Kaffiveitingar að lok-
inni guðþjónustu. Bilferð
verður frá húsi KFUM & K kl. 1
sfðd.
S-Aríka getur fram-
leitt kjarnorkusprengjur
Washington, 28. mai.
Reuter.
SUÐUR-Afrfka hefur tæknilega
getu til að framleiða kjarnorku-
sprengju en hefur hins vegar
ekki áhuga á þvf, að þvf er Myron
Katzer, aðstoðarráðherra f banda-
rfska utanrfkisráðuneytinu, upp-
lýsti f yfirheyrstum fyrir undir-
nefnd utanrfkisnefndar öldunga-
deildarinnar um Afrfkumál f
gær. Nefndin vinnur nú að þvf að
athuga ósk General Electric-
fyrirtækisins um að fá að selja
tvo kjarnaofna til Suður-Afrfku
að verðmæti 200 milljón dollarar.
Kratzer sagði að Suður-
Afrfkumenn hefðu „lýst áhuga
sfnum á friðsamlegri notkun
kjarnorkunnar. En /öflun kjaru-
orkuvopna þjónar ekki öryggis-
hagsmunum þeirra".
Allmargir bandarískir þing-
menn hafa lýst andstöðu við það
að Suður-Afríku verði seldir
kjarnaofnar, og málið hefur ekki
verið samþykkt f kjarnorkustjórn-
arnefndinni, sem veitir heimildir
fyrir útflutningi kjarnorkutækja
frá Bandarfkjunum. Kratzer tjáði
nefndinni að hann gæti ekki
ábyrgzt að Suður-Afríkumenn
framleiddu ekki kjarnorku-
sprengju með aðstoð tækja sem
þeir fengju frá Bandarfkjunum
en kvaðst hins vegar trúaður á að
þeir myndu ekki gera það. Þá
sagði hann að eftirlit yrði haft
með notkun slíkra tækja til að
ganga úr skugga um að þeim yrði
ekki beia f hcrnaðarskyni.
>
tfi
Kappreiðar
og firmakeppni Sörla
Hin árlega firmakeppni Sörla fer fram
í dag laugardaginn 29. maí
á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg
og hefst kl. 1 3.30.
Á morgun sunnudaginn 30. maí k(. 14 hefst
góðhestasýning og kappreiðar.
Keppnisgreinar verða sem hér segir:
250 m skeið
250 m unghrossahlaup
300 m stökk
Auk þess verður keppt í 250 m naglaboð-
hlaupi. Veitingar verð»á staðnum.
Komið og sjáið spennandi
keppni
Hestamannafélagið
SÖRLI Hafnarfirði
Hagkaup
AKUREYRI
tilkynnir:
Opið
9 6 mánud. til fimmtud.
9 7 föstudaga
9 — 1 2 laugardaga
Nú er því opið á morgnana
alla virka daga vikunnar
Mkeyp
I TRYGGVABRAUT 241 lAKUREYRI_
SÍMI 83354]
Húsbyggjendur
VÖRUKYNNING
OPIÐ
sunnud. 30. maí kl. 14.—16.
Hafið meðferðis teikningar.
TILBOÐ — SAMNINGAR
húsbyggjendum að
kostnaðarlausu
Sameiginlegur vöru- Sérhæfðir á sviði bygg-
sýningarsalur og sölu- ingariðnaðar Allt frá
skrifstofa um 40 fyrir- steinsteypu — upp r
tækja. teppi.
Gjörið svo vel — Allt á einum stað
IÐNVAL
Byggingaþjónusta
Bolhotti 4 Reykjavfk.