Morgunblaðið - 29.05.1976, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1976
ÉjMhWwvmA
i
I
i
i
I
i
I
1
i
í
ujl
É
if
i
1
P
§
s
S
I
I
i
I
s
§
EIMSKIP
Á næstunni
ferma skip
vor til
íslands sem
hér segir.
ANTWERPEN:
Úðafoss 31 Mai
Urriðafoss 7. Júní
Grundarfoss 1 4. Júni
Tungufoss 21. Júni
ROTTERDAM:
Mánafoss 2. Júní
Urriðafoss 8. Júní
Grundarfoss 1 5. Júni
Tungufoss 22. Júni
FELIXSTOWE:
Mánafoss 1. Júní
Dettifoss 8 Júní
Mánafoss 1 5. Júní
Dettifoss 22. Júni
HAMBURG:
Mánafoss 3. Júní
Dettifoss 1 0. Júni
Mánafoss 1 7. Júni
Dettifoss 24 Júni
PORTSMOUTH:
Bakkafoss 1. Júní
Selfoss 4. Júní
Goðafoss 1 8 Júni
Bakkafoss 2 1 . Júní
Brúarfoss 7. Júli
HALIFAX:
Brúarfoss 12 Júlí
S
s
S
B
I
S
S
s
s
s
s
I
p
s
I
I
I
I
I
WESTON POINT:
Kljáfoss 1. Júni
Kljáfoss 15.Júni
COPENHAGEN:
Múlafoss V.Júni
írafoss 8.Júni
Múlafoss 15 Júni
írafoss 22 Júni
GOTHENBURG:
Múlafoss 2. Júni
írafoss 9. Júní
Múlafoss 1 6 Júni
Irafoss 23. Júni
HELSINGBORG:
Ljósafoss 28 Mai
Hofsjökull 8 Júni
Álafoss 2 1 Júni
KRISTIANSAND:
Grundarfoss 28 Mai
Hofsjökull 9 . Júni
Álafoss 22. Júni
GDYNIA/GDANSK:
Fjallfoss 1 0. Júni
Reykjafoss 22. Júní
VALKOM:
Fjallfoss 8. Júní
Reykjafoss 21. Júni
VENTSPILS:
Lagarfoss 2. Júní
Reglubundnar
vikulegar
hraðferðir frá:
ANTWERPEN,
*3j FELIXSTOWE,
§1 GAUTABORG,
HAMBORG,
Sji KAUPMANNAHÖFN,
■fij ROTTERDAM
GEYMIÐ
auglýsinguna
EIMSKIP
\l (J.VSIN(,ASIMINN KRí
22480
3fR9t0ttnbInl>il)
—
LAWN-BOY
Garðsláttuvélar
fyrirliggjandi
D
ÞÚR^
SÍIVII B15QOARMULAH
Höfum á
söluskrá eftir
farandi vöru-
bifreiðar:
Benz 1618 árgerð ' 6 7
Benz 1413 árgerð '66
Benz 911 árgerð '72 ný innflutt-
ur
Benz 1 620 árgerð ' 72
Benz 1513 71 m. Foco krana
Benz 332 árgerð 63 til niður rifs
Volvo N88 árgerð '66 Búkki
Volvo 495 árgerð 1965 fram-
byggður, turbo
GMC Astro 95 árgerð 73
GMC Astro 95 árgerð '74 vinna
getur fylgt
Scama Vabis 7 1 árgerð 55
Scama Vabis 76 Super árgerð
'65
Scania Vabis 66 árgerð '65
Scania Vabis 140 árgerð '74
skífa
M.A.N. 8.166 HA árgerð '72
M.A.N. 10.212 HA árgerð '65
skífa
M.A.N. 10.212 HA árgerð '67
skífa
M.A.N. 15.215 HA árgerð '71
M.A.-N 9.186 HA árgerð '70
Bedford árgerð ' 70 stærsta gerð
Henschel árgerð '68 skífa
M.A.N. 750 SL. 51 manna rúta
Toyota pick-up
Foco bíLkranar, Vöruflutmnga-
kassi o.fl.
sem fylgir vörubifreiðum
Ýmsar gerðir vinnuvéla og fylgi-
hluta.
Ath. Við erum þeir einu sem
vörubifreiða og Þungavinnuvéla-
sölu. Látið skrá hjá okkur ef þið
viljið selja.
Opið alla daga til kl.
21.00
Vagnhöfða 3, Reykjavik.
Simi 85235
Þungavinnuvéla- &
Vörubifreiðasala.
Vagnhöfða 3, Reykjavík.
Sími 85235
Þungavinnuvéa &
Vörubifreiðasala.
Yfir 2000 íbúðir
fullgerðar árið 1974
MORGUNBLAÐINU hefur borist
ársskýrsla Húsnæðismálastofnun
ar rfkisins fyrir áriú 1974. Er f
skýrslunni bent á að á árinu 1974
voru sem næst 2070 fbúðir full-
gerðar og eru það fleiri fbúðir en
nokkru sinni hafa verið fulfgerð-
ar á einu ári á landinu. Þá kemur
einnig fram að á árinu nam láns-
fé rúmlega 2800 milljðnum. Voru
rúmlega 2100 milljðnir veittar úr
Byggingarsjðði rfkisins til smfði
um 2400 fbúða, 84 milljðnir voru
veittar til kaupa á um 400 eldri
fbúðum og 60 mílljðnum eytt til
bygginga um 54 fbúða f stað
heilsuspillandi húsnæðis. Fram-
kvæmdaián til byggingarfyrir-
tækja voru 212 milljðnir og 326
milljðnir krðna voru veittar úr
Byggingarsjðði verkamanna til
byggingar 470 fbúða f verka-
mannabústöðum f 16 byggðarlög-
um.
Á árinu 1974 varð þróunin i
byggingarmálum á þann veg að
um 2070 fbúðir voru fullgerðar
eins og áður sagði, en fram-
kvæmdir hófust við sem næst
2600 íbúðir. Aldrei áður hefur
islenzkur byggingariðnaður getað
framleitt og fullgert 2000 íbúðir
eða meira á einu ári segir í skýrsl
unni. Árið 1973 voru fullgerðar
1720 íbúðir auk 413 viðlagasjóðs-
ibúða en þær voru fiuttar inn í
landið erlendis frá. Þá er einnig
óvanalegt hve framkvæmdir hóf-
ust við margar íbúðir árið 1974,
um 2600 og hafa þær aðeins einu
sinni verið fleiri, árið 1973 er
framkvæmdir voru hafnar við
tæplega 2800 íbúðir. Þessi tvö ár
skera sig úr ásamt árinu 1965, allt
frá 1960.
Þá kemur einnig fram í skýrsl-
unni að stofnuninni bárust um-
sóknir frá 86 sveitarfélögum um
samtals 1454 leiguibúðir. flestar
voru umsóknir frá Vestfjörðum,
þar sem eru 14 sveitarfélög, 357
íbúðir og frá Norðurlandi eystra
frá 17 sveitarfélögum, 348 íbúðir.
Þá var á árinu 1974 veitt heim-
ild til að hefja undirbúning í 51
sveitarfélagi á byggingu samtals
277 leiguíbúða. Þar af var 19
sveitarfélögum veitt lánsloforð
vegna byggingar samtals 139
leiguíbúða.
Þá kemur einnig fram i skýrsl-
unni að á árinu 1974 var stofnuð
sérstök tæknideild innan Hús-
næðismálastofnunar ríkisins.
Leiðrétting
1 FRÁSÖGN af nýju galleríi í
Aðalstræti í fimmtudagsblaðinu
féll niður nafn eins af aðstand-
endum þess, Steinunnar Berg-
steinsdóttur, og nöfn tveggja ann-
arra misrituðust, þeirra Koibrún-
ar Björgólfsdóttur og Þorbjargar
Þórðardóttur. Er beðið velvirð-1
ingar á þessu.
Kökubasar Vopn-
fírðingafélags-
ins er á morgun
VOPNFIRÐINGAFÉLAGIÐ f
Revkjavfk heldur hinn árlega
kökubasar sinn í Lindarbæ á
morgun 30. maf, sunnudaginn
fyrir hvftasunnu, kl. 1 e.h.
Félagið hefur staðið að
ýmsum málum, sem miða að
auknum tengslum burtfluttra
Vopnfirðinga og þeirra, sem
eiga heima í héraði, og m.a.
aflað fjár með því að efna til
kökubasars. Félagskonur hafa
að vanda bakað hinar gómsætu
kökur, sem þarna verða á boð-
stólum.
Fréttabréf
Þá hefur blaðinu borist frétta-
bréf Húsnæðismálastofnunar. Er
i blaðinu fjöldi greina og ráðtegg-
ingar til húsbyggjenda. Má þar
m.a. finna ráðleggingar um
hvernig eigi að sækja um lán til
nýbygginga eða kaupa á eldra
húsnæði og grein sem nefnist
Húsbyggjendur, varið ykkur á
villandi teikningum. Er þar
greint frá því hvernig teikningar
geta verið villandi ef ekki eru rétt
AÐALFUNDUR Mjólkursamlags
KEA var haldinn í Samkomuhús-
inu á Akureyri mánudaginn 10.
maf s.l. og hófst hann kl. 10.30
árdegis. Fundinn setti formaður
kaupféiagsstjórnar, Hjörtur E.
Þórarinsson. Fundarstjórar voru
kjörnir Stefán Halldórsson, Hlöð-
um, og Sigurgeir Garðarsson,
Staðarhóli, en fundarritarar
Hörður Garðarsson, Rifkelsstöð-
um og Steinn Snorrason, Bægisá.
Á fundinum mættu um 140
mjólkurframleiðendur.
Mjólkursamlagsstjóri, Vern-
harður Sveinsson, flutti itarlega
skýrslu um rekstur Mjólkursam-
lagsins á árinu 1975 og las og
útskýrði reikninga þess. Innlagt
mjólkurmagn var 21.714.285 lítr-
ar og hafði minnkað um 111.065
lítra eða 0.50% frá fyrra ári. Fitu-
magn mjólkurinnar var að meðal-
tali 4.189%. Mjólkurframleiðend-
ur voru 348 og hafði fækkað um
22 frá fyrra ári. Meðalinnlegg á
mjólkurframleiðenda var 62.397
litrar. Af móttekinni mjólk var
22.5% selt sem neyzlumjólk en
77.5% fór til framleiðslu á ýmsum
mjólkurvörum.
Á árinu var framleitt:
585 tonn sm jör
522 tonn ostur af fmsum tegundum
68 tonn mysuostur og mysingur
177 tonn skyr
34 tonn þurrmjólk
201 tonn kasein
7 tonn yoghurt
Reikningsyfirlit ársins sýndi,
að heildarverð til framleiðenda
fyrir innlagða mjólk varð kr.
48.12 hverltr.
Um mitt s.l. ár hófust mjólkur-
flutningar með tankbílum úr Ak-
ureyrar-, Glæsibæjar-, Öxndæla-
og Hörgdæladeildum, en á þessu
ári verður lokið tankvæðingu i
Arnarnes-, Árskógs-, Svarfdæla-
og Fnjóskdæladeildum og verða
þá mjólkurtankar komnir upp á
öllu framleiðslusvæði Mjólkur-
samlags KEA.
Valur Arnþórsson kaupfélags-
stjóri gerði fundinum ítarlega
stærðarhlutföil á t.d. innanstokks-
munum sem á teikningunni eru.
Þá er einnig i blaðinu grein um
rannsóknir þær sem farið hafa
fram í Austurríki á gildi rafsviðs
jarðar fyrir mótstöðu líkamans.
Þessar rannsóknir hafa m.a. bent
tii þess að heiisuspillandi geti ver-
ið að búa i steinsteyptum húsum.
Þá er einnig { fréttabréfinu
greint frá einingahúsum á Reyk-
hólum, notkun perlusteins í bygg-
ingariðnaði o.fl.
grein fyrir byggingarmálum nýju
mjólkurstöðvarinnar, en alls var
þar fjárfest fyrir 225 milljónir
króna árið 1975. Á þessu ári er
áfram unnið að byggingu stöðvar-
innar og er áformað, að fyrsti
hluti hennar, ostagerðin, verði
tekin í notkun á næsta ári.
Haraidur Hannesson, Víðigerði,
var endurkjörinn i mjólkursam-
lagsráð, en varamenn til eins árs
voru kjörnir Haukur Steindórs-
son, Þrihyrningi, og Haukur Hall-
dórsson, Sveinbjarnargerði.
Miklar umræður urðu á fundin-
um um hin ýmsu málefni mjólk-
urframleiðenda og m.a. eftir far-
andi samþykkt:
„Aðalfundur Mjólkursamlags
KEA, haldinn 10. maí 1976, lítur
mjög alvarlegum augum þá at-
burði, sem hér urðu á síðastliðn-
um vetri, þegar vinna lagðist nið-
ur í mjólkursamlaginu um hálfs-
mánaðar skeið með þeim afleið-
ingum, að milljónaverðmæti í
matvælum fóru i súginn og mjólk-
urframleióendur urðu fyrir stór-
felldu fjárhagstjóni í vinnudeilu,
sem þeir voru ékki beinir aðilar
að og gátu ekki haft áhrif á.
Fundurinn telur, að sú dýr-
keypta reynsla eigi að verða
mönnum hvatning til að ieggja sig
fram um að finna leiðir til að
afstýra því að siikt geti gerst í
annað sinn.
Framkomið lagáfrumvarp á Al-
þingi um að tryggja lágmarks-
vinnslu mjólkur í verkföllum
kann að vera lausn á þessu vanda-
máli og ber að reyna hana, ef ekki
finnst önnur vænlegri leið.
Það er þó skoðun fundarins, að
æskilegra sé og líklegra til árang-
urs, ef unnt er að fara samninga-
leiðina til að ná settu marki.
Þvi viil fundurinn eindregið
hvetja til þessm að hið fyrsta
verði teknar upp viðræður milli
samtaka bænda og launþega um
samkomulag, sem komið geti í veg
fyrir eyðileggingu mjólkurfram-
leiðslunnar, þegar vinnudeilur
eru í landinu.“
Teikningu þessa er að finna í fréttabréfi Húsnæðismálastofnunar
ríkisins. Mynd A sýnir stofu f venjulegri íbúð. Stofan virðist rúmgóð
og stór miðað við þau húsgögn sem þar eru. Raunveruleikinn er hins
vegar allt annar eins og sjá má á mynd B en þar eru húsgögnin f
réttum stærðarhlutföllum. 1 fréttabréfinu er fjallað um villandi
teikningar af þessu tagi.
Aðalfundur Mjólkursamlags KEA:
77,5% af mjólkinni
fór til framleiðslu