Morgunblaðið - 29.05.1976, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verzlunarstjóri
Kaupfélag Borgfirðinga, óskar eftir að
ráða verslunarstjóra í matvöruverslun
sem fyrst. Upplýsingar gefur Ólafur
Sverrissón, kaupfélagsstjóri eða Starfs-
mannastjóri Sambandsins.
Kaupfélag Borgfirðinga
Lausar stöður
Tvær lektorsstöður við byggingadeild Tækniskóla íslands eru
lausar til umsóknar. Sérþekkmg í þolfræði, þolhönnun og
jarðtækni áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsókmr, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík fyrir 20. júní n.k.
Menntamálaráðuneytið
24. maí 1976.
Starfsmaður
óskast
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfs-
mann í viðskiptaþjónustudeild félagsins
sem fyrst Um er að ræða sjálfstætt
ábyrgðarstarf. Nauðsynlegt er að viðkom-
andi hafi góða almenna menntun auk
enskukunnáttu.
Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstofu
félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu
2 Umsóknir sendist starfsmannahaldi
Flugleiða h.f. fyrir 2. júní n.k
Flugleiðir h. f.
Tónlistarkennsla
Nýstofnaður tónlistarskóli á Austurlandi
óskar eftir kennara. Góð laun í boði fyrir
hæfan mann. Upplýsingar í síma 38823
kf. 12 — 13 og kl. 18 — 19 næstu
daga.
Vanir
beitingamenn
óskast
á m/b Garðar II. sem er að hefja línuveið-
ar frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93 —
6109.
Skólastjóra vantar
að Tónlistarskóla V-Hún. Upplýsingar hjá
Sigríði Kolbeins í síma 95-1916 og Ingi-
björgu Pálsdóttur í síma 95-1366 í
hádeginu fram til 1 0 júní.
Ritari óskast
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða ritara til
starfa sem allra fyrst. Góð almenn mennt-
un og enskukunnátta er áskilin auk starfs-
reynslu.
Umsóknareyðub'löð fást á aðalskrifstofu
félagsins og á söluskrifstofu Lækjargötu
2. Umsóknir sendist starfsmannahaldi
Flugleiða h.f. fyrir 2. júní n.k.
Flugleidir h. f.
Tálknafjörður
Óskum að ráða á báta vora stýrimann,
vanan háseta, vanan beitningamann.
Bátarnir eru á línuveiðum. Uppl í síma
94-2518 á skrifstofutíma og 94-2521
eftir kl. 5.
Hraðfrystihús Tálknafjarðar.
Iðnfyrirtæki
— Meðeigandi
Iðnfyrirtæki sem er að auka starfsemi sína
og bæta við skyldri grein, óskar eftir
meðeiganda sem tekið gæti að sér
reksturinn. Framlag 750 þús til 1 . millj.
Aldur ekki umfram 40 ár.
Tilboð merkt: Mark — 3735 sendist
Mbl. fyrir þriðjudag.
Félagsráðgjafar
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa
í fjölskyldudeild stofnunarinnar.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf óskast sendar skrifstof-
unni Vonarstræti 4 fyrir 1 5. júní n.k.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf á
tímabilinu júní — sept.
Nánari upplýsingar veitir yfirmaður fjöl-
skyldudeild í síma 25500 milli kl. 1 1 —
1 2.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar
tilkynningar
fundir — mannfagnaöir
tilboö — útboö
Innköllun:
Samkvæmt ákvæðum laga nr 52 27
maí 1975 skal Viðlagasjóður hætta starf-
semi og leggjast niður frá næstu áramót-
um að telja.
Er hér með-skorað á þá sem enn kunna að
telja sig eiga óafgreiddar kröfur á hendur
Viðlagasjóði að lýsa þeim skriflega fyrir
skrifstofu sjóðsins fyrir lok júnímánaðar
n.k., ella má búast við að þeim verði ekki
sinnt.
Viðlagasjóður
Lífeyrissjóður Austur-
lands umsóknir um lán.
Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið aðveita sjóðsfélögum lán úr
sjóðnum í júlí n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins, og á skrifstofu
sjóðsins að Egilsbraut 1 1 í Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að urnsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út, og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 20. júní n.k
5tjórn L ífeyrissjóðs A ustur/ands 1
Kópavogur —
félagsstarf
eldri bæjarbúa
Okkar árlega kirkjuferð, verður farin
sunnudaginn 30. maí í Kópavogskirkju,
Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 32, kl
1 3.30 fyrir þá, sem þess óska. Að lokinni
messu verður kirkjukaffi í Félagsheimili
Kópavogs.
Tómstundaráð
Aðalfundir
Samvinnutrygginga g.t , Líftryggingafélagsins Andvöku og
Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f. verða haldnir
föstudaginn 25. júní n.k. að Kirkjubæjarkla.ustri og hefjast kl.
10 f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félag-
anna.
Reykjavík, 25. maí 1976.
Stjórnir fé/aganna.
Vesturlandskjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Vesturlands-
kjördæmi verður haldinn á Akranesi sunnudaginn 30. maí kl.
1 5.
Dagskrá.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
UTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á 500 sorpílátum
1 75L fyrir Hreinsunardeild.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað,
miðvikudaginn, 1 6. júní 1 976, kl. 1 1.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
(f) ÚTBOÐ
Tilboð óskast i lögn dreifikerfis hitaveitu í Hafnarfjörð, 3.
áfranga (Vesturbær l", ..Suðurbær I") fyrir Hitaveitu Reykjavík-
ur.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn
10.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. júni
1976, kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 •
Hl ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja sex dreifistöðvarskýli úr stáli og
tímbri fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Ennfremur að byggja
eitt dreifi- og rofastöðvarhús úr steinsteypu við Flúðasel.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000.00
skilatryggingu (f. hvort verkefni fyrir sig).
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 5. júnl n k
kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegí 3Í — Simi 25800 ' '