Morgunblaðið - 29.05.1976, Side 30

Morgunblaðið - 29.05.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAI 1976 Nú hafa öll liðin í 1. deild tapað stigi LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 2, Guújón Ililmarsson 2, Sig- urður Indriðason 3, Ottó Guðmundsson 2, Olafur Olafsson 2, Birgir Guðjónsson 2, Ilálfdán Örlvgsson 3, Guðmundur Ingvason 3, Jóhann Torfason 1, Arni Guðmundsson 1 og Björn Pétursson 2. LIÐ VALS: Sigurður Dagsson 2, Vilhjálmur Kjartansson 3, Alexander Jóhannesson 1, Magnús Bergs 3, Bergsveinn Alfons- son 2, Óttar Sveinsson 1, Atli Eðvaldsson 2, Hermann Gunnarsson 2, Guðmundur Þorbjörnsson 2, Kristinn Björnsson 1, Dýri Guðmundsson 2. íngi Björn Albertsson (varam). 1. DÓMARI: Þorvarður Björnsson 2. KR nœr sigri í sviplitlum leik gegn Val KR-ingar og Valsmenn sýndu ekki sínar heztu hliðar er liöin mættust á Laugardalsvellinum á uppstigningardag. Sennilega hefur þetta verið lélegasti leikur heggja lið- anna það sem af er Íslandsmótinu og 1:1 jafntefli voru sanngjörn úrslit. Þó er undirritaöur ekki frá því að KR-ingar hefóu frekar átt að sigra í þessum leik. Ilafa nú öll liðin í 1. deildinni tapað stigi eða stigum, Vals- menn þó fæstum — aðeins einu. Keflvfkingar sækja að marki Fram, en Arni markvörður var fyrstur að knettinum og handsamaði hann örugglega. skaut að markinu, boltinn fór i innan- verða stöngina og þaðan rúllaði hann eftir marklínunni og Þorsteinn náði að góma boltann. Á 20 mínútu seinni hálfleiksins kom svo sigurmarkið og það var ákaf- lega glæsilegt Kristinn Jörundsson fékk boltann úti við hliðarlínu hægra megin, lék á þrjá varnarmenn ÍBK, þar á meðal báða markverðina, Guðna oo Einar Kristinn gaf því næst knöttinri fyrir markið, hann hrökk af varnar- manni ÍBK fyrir fætur Ásgeir Eliassyni, sem skaut viðstöðulaust af 20 metra færi alveg úti við stöng Kom Þorsteinn markvörður engum vörnum við þrátt fyrir góða tilburði Eftir markið var sem dofnaði mjög yfir Keflvikingum Gisli Torfason. sem ekki gat byrjað leikinn vegna eymsla i maga, var settur inná en það breytti engu Tap ÍBK á heima- velli var staðreynd Miðað við gang leiksins hefði jafn- tefli verið sanngjörnustu úrslitin Kefl- víkingar sóttu meira, en náðu ekki að skapa sér umtalsverð tækifæri Reyndu þeir alltof mikið að senda hábolta inn miðjuna þar sem Jón og Marteinn voru fastir fyrir Aftur á móti skiluðu þeir félagar boltanum illa frá sér, sendu mest háa bolta fram völlinn, þar sem annað varnarpar. Guðni og Einar, voru allsráðandi Annars má segja um lið Fram, að það hefur sterka vörn. mjög góðan markvörð og fyrsta flokks tengilið. Ás- geir Eliasson Aftur á móti er framlinan mjög bitlaus og ef liðið ætlar að verða með í toppbaráttunni verður framlinan að skerpast til mikilla muna. Lið Kefla- vikur stendur á tfmamótum Nokkrir af burðarásum þess á siðustu á-um eru ekki lengur með og ungir menn komnir i þeirra stað Ekki er gott að segja hver útkoma liðsins verður i sumar, en heldur er hæpið að liðið verði með i toppbaráttunni. til þess eru ungu mennirnir of reynslulitlir. En þeir lofa sannarlega góðu, a.m k var ekki annað að sjá á leik þeirra gegn Fram KR-ingar léku undan golunni í fyrri hálfleiknum og hófu leikinn með sókn sem stóó í nákvæmlega fjórar mínútur án þess að Vals- lióió kæmist almennilega fram fyrir mióju. Þá kont loks aó því aó þeir byggðu upp fallega sóknar- lotu, sem Hermann Gunnarsson hatt endahnútinn á er hann lék á tvo KR-inga og skaut síðan þrumuskoti frá teig. A leió sinni að markinu fór knötturinn i varnarmann KR og aftur fyrir endamörk. Atli Eóvaldsson tók hornspyrnuna og gaf vel fyrir markið. Magnús Guðmundsson markvöróur KR hefur sennilega blindazt af sólinni, að minnsta kosti fór knötturinn framhjá Texti: Agúst Jónsson Mvnd: Ragnar Axelsson honum og til Guðmundar Þor- hjörnssonar sem sneiddi knöttinn laglega með höfðinu yfir Sigurð Indriðason, sem stóð frosinn við stöngina. KR-ingar héldu áfram að sækja ODDAFLUG — Sennilega er það tilviljun að leikmenn KR og Vals á mvndinni eru svona skemmtilega uppstilltir á myndinni, en hvað um það þeir eru Kristinn Björnsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Sigurður Indriðason, Birgir Guðjónsson og Ottó Guðmundsson. meira allan fyrri hálfleikinn og uppskáru mark á 15. mínútu leiksins. Dæmd var vítaspyrna á Alexander Jóhannesson sem mun hafa stjakað við Birgi Guðjóns- syni, nýliða í liði KR. Dæmdi Þor- varður Björnsson umsvifalaust vítaspyrnu sem þótti talsvert strangur dómur. Hvað um það, Guðjón Hilmarsson tók vitaspyrn- una, en tókst ekki betur til en svo að knötturinn fór hátt yfir mark Vals. Guðjóni og hinum KR- ingunum til happs tók Baldur Þórðarson línuvörður eftir þvi að Sigurður hreyfði sig áður en Guðjón skaut og fengu KR-ingar því annað tækifæri. Nú reyndi Björn Pétursson og honum brást ekki bogalistin, skot hans fór i hornið hægra megin án þess að Sigurður reyndi að verja. í heildina var leikur þessi ekki skemmtilegur á að horfa, lítið um hættuleg marktækifæri, en að vísu oft þokkalegt spil úti á vellin- um. I Valsliðið virtist vanta einhvern neista, spilið var óná- kvæmt og menn of seinir að koma boltanum frá sér. KR-ingar voru hins vegar vinnandi allan leikinn og spiluðu oft laglega saman, en það sem fyrst og fremst háði lið- inu í þessum leik var hve bitlaus framlínan var. Reyndar má ekki setja alla sökina á framlinuna, þvi hjálp tengiliðanna var ekki nándar nærri nóg. Þegar um 15 minútur voru til leiksloka meiddist Atli Eðvalds- son í liði Vals. Var leikurinn stöðvaður og meðan leikmenn og dómari stumruðu yfir Atla hljóp Youri Ilytchev þjálfari' Vals- manna inn á völlinn til að hlynna að honum. Dómarinn hafði ekki gefið honum nauðsynlegt leyfi til að koma inn á og var honum því ÍBK: Þorstoinn Ólafsson 3, Lúðvlk Gunnarsson 1, Einar A. Ólafsson 2. Einar Gunnarsson 3. GuSni Kjartansson 2, ÞórSur Karlsson 2. GuSjón GuSjónsson 2, Ólafur Júlíusson 2. Rúnar Georgsson 2, Steinar Jóhannsson 1, Jón Óli Jónsson 1, Gísli Torfason (varam.) 1, Þórir Sigfússon (v.) 1. FRAM: Ámi Stefánsson 3, Simon Kristjánsson 2, Trausti Har- aldsson 2, Gunnar Guðmundsson 2, Marteinn Geirsson 2, Jón Pétursson 2, Stefán Hreiðarsson 1, Kristinn Jörundsson 2, Ágúst Guðmundsson 1, Ásgeir Eliasson 3. Eggert Steingrimsson 1, Rúnar Gíslason (varam ) 1, Halldór Árnason (v.) 1, Dómari: Róbert Jónsson 3. Þnnnnmark isgeirs færði Frömnrum bæði stígin FRAMARAR styrktu mjög stöðu sína í 1, deild með sigri yfir ÍBK í Keflavík á fimmtu- dagskvöld. Framarar byrjuðu illa í mótinu, og kemur því sigurinn á réttum tíma fyrir þá. Ósigurinn var á sama hátt áfall fyrir Keflvik inga, sem höfðu byrjað mótið með fjöri, sigrum í tveimur fyrstu leikjunum. Keflvik- ingar voru öllu ákveðnari en Framarar á fimmtudaginn og sóttu meira en tókst samt ekki að skapa sér mjög opin færi. Sóknar- lotur Fram voru sárafáar en úr einni þeirra tókst Ásgeiri Elíassyni að tryggja sigurinn með stórglæsilegu skoti af rúmlega 20 metra færi eftir að Kristinn Jörundsson hafði leikið vörn ÍBK grátt úti við hliðarlínu. Lék Ásgeir þarna sama leikinn og Steinn Jónsson i fyrra, er hann skoraði með óvæntu þrumu- skoti í leik liðanna í Keflavík og stal þar með sigrinum. Veður var fallegt í Keflavík þegar leikurinn fór fram og áhorfendur marg- ir Hins vegar var allhvass hliðarvindur og spillti það leiknum Fátt var um fína drætti til að byrja með, liðm börðust á miðjunni og mikið var um hálofta spyrnur, mest hjá varnarmönnum Fram Þegar liða tók á hálfleikinn fóru Keflvikingar að gerast ágengari. Á 37. minútu komst Guðjón Guðjónsson i gott færi eftir að Steinar Jóhannsson hafði leikið upp að endamörkum en Guðjón hitti boltann illa, svo að hann fór langt framhjá Stuttu síðar komst Guðjón i gott færi eftir mistök i vörn Fram en Árni Stefánsson bjargaði þá * Asgeir gerði markið með „kikslöppinni” með góðu úthlaupi Ennfremur fékk Jón Óli gott tækifæri en hann beitti fyrir sig röngum fæti og skaut framhjá Tækifæri fyrri hálfleiks eru þá upp- talin. og vekur það athygli að ekkert þeirra féll Fram I skaut, og gefur það góða mynd af leik Framara I fyrri hálfleik í seinni hálfleik færðist meira fjör í leikinn og bæði liðin sóttu af krafti framan af Strax I byrjun hálf- leiksins var dæmd óbein aukaspyrna á Martein innan vitateigs Varð mikill Texti og mynd: Sigtryggur Sigtryggsson sagði Jóhannes Atlason „ÉG hugsaói bara uni að reyna að hftta boltann. Það var svo tilvilj- un ein að hann skyldi fara svo utarlega að Þorsteinn hafði ekki möguleika að ná til hans,“ sagði Asgeir Elfasson eftir leikinn á fimmtudagskvöld. Þegar Asgeir hafði þetta mælt, greip Jóhannes Atlason þjálfari Fram ínn í og sagði að það þyrfti að komast í blöðin að Asgeir hefði þarna skorað mark með „kiks- löppinni". „Ég held að Asgeir hafi ekki skorað með hægra fæt- inum sfðan 1965," sagði Jóhannes. Asgeir var ekki tilbúinn að taka undir þessi ummæli þjálfarans/ Hann kvaðst vera mjög ánægður með að vera aftur kominn á skot- skóna fyrir Fram, en hann hefur ekki skorað deildarmark fyrir fé- lagið sfðan 1974. „Þetta er að koma hjá okkur núna. Þetta var bezti leikur okkar í sumar. Ég vil ekki spá neinu um það hvort við verðum með í toppbaráttunni, en auðvitaó vona ég það." darraðardans fyrir framan mark Fram en Árni markvörður hafði vinninginn að lokum En í látunum fór fingur úr liði og lagðist Árni niður með boltann rétt fyrir framan markið Gert var að meiðslum hans, en að þvi loknu varð að framkvæma dómarakast á þeim stað, þar sem Árni hafði lagzt níður, og hófst þá á ný mikill hamagangur við markið, en ekkert varð úr Skömmu siðar átti Jón Óli langskot að marki Fram, en Árni var sem fyrr vel á verði Á 1 6 mínútu seinni hálfleiks fékk svo Fram loksins umtalsvert tækifæri og var það reyndar bezta tækifæri leiks- ins Boltinn barst frá hægri inn í teíg- inn til Ágústs Guðmundssonar Hann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.